Hollenski boltinn Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Robin van Persie fer ekki vel af stað sem þjálfari Heerenveen og var gagnrýndur eftir stórt tap liðsins fyrir AZ Alkmaar um helgina. Fótbolti 17.9.2024 11:01 Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður hollenska stórveldisins Ajax, er þriðji verðmætasti leikmaður hollensku efstu deildar karla í fótbolta sem hefur ekki náð 21 árs aldri. Hann er metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Fótbolti 16.9.2024 19:45 Liðið hans Van Persie tapaði 9-1 Robin van Persie er ekki að byrja stjóraferill sinn vel með liði Heerenveen í heimalandinu. Fótbolti 15.9.2024 11:28 Brynjólfur tryggði stig með tvennu af bekknum Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af varamannabekk Groningen og tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Feyenoord. Fótbolti 14.9.2024 19:17 Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Hollenska knattspyrnufélagið Ajax þarf að fresta næsta leik liðsins vegna verkfallsaðgerða Amsterdam lögreglunnar. Fótbolti 10.9.2024 09:33 Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Knattspyrnumaðurinn Rai Vloet keyrði fullur og endaði líf fjögurra ára drengs. Nú er hann á leiðinni í fangelsi. Fótbolti 10.9.2024 06:32 Amanda skoraði þegar Twente tryggði sér úrslitaleik á móti Val Amanda Andradóttir mun mæta sínum gömlu félögum í Val í hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.9.2024 18:53 Karólína Lea lagði upp tvö og Amanda vann fyrsta titilinn Íslensku landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Amanda Andradóttir áttu báðar góðan dag í Evrópufótboltanum. Fótbolti 31.8.2024 14:00 Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Ísaki og félögum sigur Fortuna Düsseldorf vann 1-2 endurkomusigur á Ulm í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.8.2024 14:38 Utrecht kaupir Kolbein Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 21.8.2024 18:00 Orri Steinn bjargaði stigi og Elías Már lagði upp í sigri á Ajax Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og bjargaði stigi fyrir FC Kaupmannahöfn þegar liðið var við það að tapa fyrir Viborg á Parken, heimavelli sínum. Í Hollandi lagði Elías Már Ómarsson upp fyrra mark NAC Breda í 2-1 sigri á stórliði Ajax. Fótbolti 18.8.2024 16:44 Helgi Fróði seldur til Helmond Sport Stjarnan hefur selt hinn átján ára Helga Fróða Ingason til hollenska B-deildarliðsins Helmond Sport. Íslenski boltinn 14.8.2024 09:16 Helgi Fróði á leið til Hollands Helgi Fróði Ingason, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, er á leið til Hollands og mun því ekki klára tímabilið með Stjörnunni. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:30 Kristian Nökkvi með sigurmark Ajax í opnunarleiknum Ajax bar 1-0 sigurorð af Heerenveen í fyrsta leik liðsins á nýju tímabili en eina mark leiksins skoraði Kristian Nökkvi Hlynsson undir lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 11.8.2024 17:15 Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Fótbolti 4.8.2024 18:25 „Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00 Aðeins glöggir finna breytingarnar á merki Feyenoord Það er svolítið í tísku að breyta merkjum félaga í boltanum og oft er um róttækar breytingar að ræða. Ekki þó alltaf. Fótbolti 23.7.2024 14:01 Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07 Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15.7.2024 10:14 Þjálfari Willums á leið til United Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 14:00 Brynjólfur til Groningen Brynjólfur Willumsson er genginn í raðir hollenska úrvalsdeildarliðsins Groningen frá Kristiansund í Noregi. Fótbolti 27.6.2024 10:43 Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. Fótbolti 24.6.2024 15:01 Datt af hjóli og missir af EM Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli. Fótbolti 10.6.2024 11:01 „England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 10:51 Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50 Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53 Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20 Fækkar um einn í íslenska landsliðinu Willum Þór Willumsson er meiddur og mun því ekki leika með íslenska landsliðinu í komandi vináttuleikjum liðsins gegn Englandi og Hollandi á næstunni. Fótbolti 3.6.2024 14:03 Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. Fótbolti 2.6.2024 17:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 13 ›
Segir að Van Persie sé eins og yngri flokka þjálfari Robin van Persie fer ekki vel af stað sem þjálfari Heerenveen og var gagnrýndur eftir stórt tap liðsins fyrir AZ Alkmaar um helgina. Fótbolti 17.9.2024 11:01
Kristian Nökkvi metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð Kristian Nökkvi Hlynsson, miðjumaður hollenska stórveldisins Ajax, er þriðji verðmætasti leikmaður hollensku efstu deildar karla í fótbolta sem hefur ekki náð 21 árs aldri. Hann er metinn á tæplega tvo og hálfan milljarð íslenskra króna. Fótbolti 16.9.2024 19:45
Liðið hans Van Persie tapaði 9-1 Robin van Persie er ekki að byrja stjóraferill sinn vel með liði Heerenveen í heimalandinu. Fótbolti 15.9.2024 11:28
Brynjólfur tryggði stig með tvennu af bekknum Brynjólfur Darri Willumsson kom inn af varamannabekk Groningen og tryggði liðinu 2-2 jafntefli gegn Feyenoord. Fótbolti 14.9.2024 19:17
Lögregluverkfall kemur niður á Kristian og félögum í Ajax Hollenska knattspyrnufélagið Ajax þarf að fresta næsta leik liðsins vegna verkfallsaðgerða Amsterdam lögreglunnar. Fótbolti 10.9.2024 09:33
Fótboltamaður dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi Knattspyrnumaðurinn Rai Vloet keyrði fullur og endaði líf fjögurra ára drengs. Nú er hann á leiðinni í fangelsi. Fótbolti 10.9.2024 06:32
Amanda skoraði þegar Twente tryggði sér úrslitaleik á móti Val Amanda Andradóttir mun mæta sínum gömlu félögum í Val í hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 4.9.2024 18:53
Karólína Lea lagði upp tvö og Amanda vann fyrsta titilinn Íslensku landsliðskonurnar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og Amanda Andradóttir áttu báðar góðan dag í Evrópufótboltanum. Fótbolti 31.8.2024 14:00
Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu Ísaki og félögum sigur Fortuna Düsseldorf vann 1-2 endurkomusigur á Ulm í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 25.8.2024 14:38
Utrecht kaupir Kolbein Hollenska úrvalsdeildarliðið Utrecht hefur fest kaup á íslenska landsliðsmanninum Kolbeini Birgi Finssyni frá Lyngby í Danmörku. Fótbolti 21.8.2024 18:00
Orri Steinn bjargaði stigi og Elías Már lagði upp í sigri á Ajax Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og bjargaði stigi fyrir FC Kaupmannahöfn þegar liðið var við það að tapa fyrir Viborg á Parken, heimavelli sínum. Í Hollandi lagði Elías Már Ómarsson upp fyrra mark NAC Breda í 2-1 sigri á stórliði Ajax. Fótbolti 18.8.2024 16:44
Helgi Fróði seldur til Helmond Sport Stjarnan hefur selt hinn átján ára Helga Fróða Ingason til hollenska B-deildarliðsins Helmond Sport. Íslenski boltinn 14.8.2024 09:16
Helgi Fróði á leið til Hollands Helgi Fróði Ingason, leikmaður Stjörnunnar í Bestu deild karla í knattspyrnu, er á leið til Hollands og mun því ekki klára tímabilið með Stjörnunni. Íslenski boltinn 12.8.2024 20:30
Kristian Nökkvi með sigurmark Ajax í opnunarleiknum Ajax bar 1-0 sigurorð af Heerenveen í fyrsta leik liðsins á nýju tímabili en eina mark leiksins skoraði Kristian Nökkvi Hlynsson undir lok fyrri hálfleiks. Fótbolti 11.8.2024 17:15
Feyenoord vann titil í fyrsta leiknum án Arne Slot Feyenoord varð í kvöld meistari meistaranna í Hollandi eftir sigur á PSV Eindhoven í uppgjöri hollensku meistaranna og hollensku bikarmeistaranna. Fótbolti 4.8.2024 18:25
„Ég veit núna hvað ég er að fara út í og hvað ég þarf að laga“ Amanda Andradóttir var í síðustu viku seld frá Íslandsmeisturum Vals til hollenska meistaraliðsins Twente. Hún segir erfitt að kveðja uppeldisfélagið, í annað sinn, en telur tímabært að taka stökkið og er spennt fyrir skemmtilegum sóknarbolta. Fótbolti 27.7.2024 08:00
Aðeins glöggir finna breytingarnar á merki Feyenoord Það er svolítið í tísku að breyta merkjum félaga í boltanum og oft er um róttækar breytingar að ræða. Ekki þó alltaf. Fótbolti 23.7.2024 14:01
Willum Þór keyptur af Birmingham fyrir metverð Willum Þór Willumsson hefur verið keyptur af enska félaginu Birmingham á fjórar milljónir evra. Hann kemur til félagsins frá hollenska liðinu Go Ahead Eagles og gerir fjögurra ára samning. Enski boltinn 19.7.2024 16:07
Amanda Andradóttir seld til Hollandsmeistaranna Amanda Jacobsen Andradóttir hefur verið seld frá Val til ríkjandi Hollandsmeistara FC Twente. Íslenski boltinn 15.7.2024 10:14
Þjálfari Willums á leið til United Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 14:00
Brynjólfur til Groningen Brynjólfur Willumsson er genginn í raðir hollenska úrvalsdeildarliðsins Groningen frá Kristiansund í Noregi. Fótbolti 27.6.2024 10:43
Brynjólfur á leið til Hollands eins og bróðir sinn Brynjólfur Andersen Willumsson er við það að ganga í raðir hollenska efstu deildarfélagsins Groningen. Hann hefur undanfarin ár leikið með Kristianstund í Noregi. Fótbolti 24.6.2024 15:01
Datt af hjóli og missir af EM Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli. Fótbolti 10.6.2024 11:01
„England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 10:51
Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00
Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20
Fækkar um einn í íslenska landsliðinu Willum Þór Willumsson er meiddur og mun því ekki leika með íslenska landsliðinu í komandi vináttuleikjum liðsins gegn Englandi og Hollandi á næstunni. Fótbolti 3.6.2024 14:03
Elías Már og félagar upp í efstu deild eftir ótrúlega dramatík Elías Már Ómarsson og liðsfélagar hans í NAC Breda tryggðu sér í dag sæti í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þrátt fyrir 4-1 tap gegn Excelsior í seinni umspilsleik liðanna um sæti í efstu deild. Fótbolti 2.6.2024 17:59