Kynþáttafordómar Límdu hakakross á auglýsingu frá Ölgerðinni: „Maður er alveg miður sín“ Ölgerðinni barst í dag tilkynning um að búið væri að líma límmiða, með mynd af hakakrossinum og textanum „Við erum alls staðar“, á auglýsingu fyrirtækisins á Ártúnshöfða. Forstjóri Ölgerðarinnar segist miður sín vegna atviksins. Innlent 27.8.2021 17:48 Dæmd fyrir hatursglæp fyrir að keyra á tvö þeldökk börn Kona frá Iowa hefur verið dæmd í 25 ára fangelsi fyrir að hafa framið hatursglæp. Konan gerðist sek um tilraun til manndráps gegn tveimur börnum af afrískum eða miðausturlenskum uppruna með því að keyra á þau viljandi. Konan hélt að börnin væru frá Mexíkó. Erlent 21.8.2021 16:15 Fjöldi fasteignapappíra inniheldur enn rasísk ákvæði Yfirvöld og samtök víðsvegar í Bandaríkjunum vinna nú að því að auðvelda einstaklingum að fá rasískar klásúlur í fasteignapappírum numdar brott. Erlent 21.8.2021 07:04 Ráku þrjá leikmenn fyrir kynþáttafordóma Enska C-deildarliðið Portsmouth rak í dag þrjá unga leikmenn úr akademíu félagsins vegna rasískra skilaboða sem þeir sendu sín á milli í Snapchat-hópi liðsins. Skilaboðin urðu opinber og hefur Portsmouth ákveðið að segja upp samningum leikmannana eftir rannsókn á málinu. Fótbolti 29.7.2021 07:00 Hamilton beittur kynþáttaníði í kjölfar sigursins á Silverstone Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann dramatískan sigur á Silverstone-brautinni í Bretlandi í Formúlu 1 sem fram fór í gær. Var Hamilton beittur kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir sigurinn. Formúla 1 19.7.2021 08:01 Gengu af velli eftir kynþáttaníð Ólympíulið Þýskaland í knattspyrnu gekk af velli fimm mínútum fyrir leikslok er liðið spilaði vináttuleik við Hondúras vegna kynþáttafordóma. Fótbolti 17.7.2021 13:15 Ted Lasso styður við bakið á Jadon, Marcus og Bukayo Ted Lasso, þjálfari enska knattspyrnuliðsins AFC Richmond, styður við bakið á ensku landsliðsmönnunum þremur sem klúðruðu vítaspyrnum er England laut í gras gegn Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins. Enski boltinn 16.7.2021 12:30 Saka lætur kynþáttaníðið ekki stöðva sig en gagnrýnir samfélagsmiðlarisana „Ástin mun alltaf sigra,“ segir enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka í yfirlýsingu í kjölfar Evrópumótsins í fótbolta. Hann segir dapurlegt að samfélagsmiðlarisarnir skuli ekki geta stöðvað drulluna sem fær að fljóta á miðlunum. Fótbolti 15.7.2021 17:01 Leikmenn unglingaliðs Portsmouth til rannsóknar vegna rasisma eftir úrslitaleikinn á EM Leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru til rannsóknar vegna rasískra ummæla sem sumir þeirra létu falla eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 15.7.2021 08:30 „Hatrið mun aldrei sigra“ Jadon Sancho segir að kynþáttafordómarnir sem hann varð fyrir eftir úrslitaleik EM hafi ekki komið sér á óvart. Hann segir þó að hatrið muni aldrei sigra. Fótbolti 15.7.2021 08:00 Risastór veggmynd af Rashford, Sancho og Saka í Manchester Risastór veggmynd af Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hefur verið afhjúpuð. Fótbolti 14.7.2021 12:00 Barnaþjálfari handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Rashfords Fimmtugur yngri flokka þjálfari var handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Marcus Rashford á Twitter eftir úrslitaleik EM. Fótbolti 14.7.2021 08:31 Landsliðsmaður Englands tekur innanríkisráðherrann til bæna Enski landsliðsmaðurinn Tyrone Mings segir holan hljóm í gagnrýni Priti Patel, innanríkisráðherra Bretlands, á kynþáttaníð sem samherjar hans, Jadon Sancho, Marcus Rashford og Bukayo Saka, urðu fyrir eftir úrslitaleik EM. Fótbolti 13.7.2021 08:02 Stuðningsmenn hylja skemmdarverk á mynd af Rashford Stuðningsmenn fótboltakappans Marcus Rashford hafa tekið sig til og hulið andstyggileg skilaboð, sem máluð voru á veggmynd af honum, með fallegum skilaboðum. Lífið 12.7.2021 15:39 Fordæma kynþáttaníð í garð enskra leikmanna England tapaði gegn Ítalíu í vítaspyrnukeppni í gærkvöld er liðin mættust í úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Þeir leikmenn enska liðsins sem brenndu af vítaspyrnum sínum fengu holskeflu af kynþáttaníði á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Fótbolti 12.7.2021 09:30 Rasísk framkoma Griezmann og Dembélé vekur hörð viðbrögð Myndskeið af Frökkunum Antoine Griezmann og Ousmane Dembélé, leikmönnum Barcelona, sem lak á netið á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð. Stórfyrirtækin Rakuten og Konami hafa gagnrýnt þá harðlega og Barcelona útilokar ekki að refsa þeim. Fótbolti 8.7.2021 07:01 751 ómerkt barnsgröf fannst við skóla í Kanada Frumbyggjaþjóð í Saskatchewan fylki í Kanada hefur uppgötvað hundruð ómerktra barnagrafa við fyrrum heimavistarskóla ætluðum börnum af frumbyggjaættum. Erlent 24.6.2021 15:32 Rómani lést eftir að lögreglumaður kraup á hálsi hans Rómani lést í sjúkrabíl síðasta laugardag rétt eftir að lögreglumaður hafði kropið á hálsi hans í Tékklandi. Atvikið hefur minnt nokkuð á morðið á George Floyd í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 23.6.2021 00:01 Billie Eilish biðst afsökunar á rasískum ummælum Söngkonan Billie Eilish hefur beðist afsökunar á myndbandi sem nú er í dreifingu af henni. Á samfélagsmiðlum hefur fólk sakað hana um kynþáttafordóma gagnvart fólki frá Asíu vegna þessa myndbands. Lífið 22.6.2021 16:01 Dagurinn sem markar endalok þrælahalds orðinn lögboðinn frídagur Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur skrifað undir lög þess efnis að 19. júní verði héðan í frá einn af lögboðnum frídögum Bandaríkjamanna. Erlent 18.6.2021 06:53 Rasísk merki og húðflúr gerð óheimil eftir fánamálið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur hert reglur um einkennisfatnað íslenskra lögreglumanna. Innlent 14.6.2021 13:45 Unglingsstúlkan sem tók upp morðið á Floyd fær Pulitzer-verðlaun Unglingsstúlkan sem tók morðið á George Floyd upp á myndband hefur hlotið sérstök blaðamannaverðlaun frá stjórn hinna virtu Pulitzer verðlauna. Darnella Frazier, sem nú er átján ára gömul, hlaut verðlaunin vegna hugrekkisins sem hún sýndi að sögn Pulitzer-nefndarinnar. Erlent 12.6.2021 07:38 Chris Harrison hættur í The Bachelor Chris Harrison er hættur sem stjórnandi raunveruleikaþáttanna The Bachelor en hann hefur stýrt þáttunum allt frá fyrsta þætti sem kom út árið 2002. Bíó og sjónvarp 8.6.2021 15:32 Felldu styttu af hönnuði heimavistarskólanna Stytta af Egerton Ryerson, sem jafnan er talinn einn hönnuða heimavistarskóla fyrir börn af frumbyggjaættum í Kanada, var felld af mótmælendum í Toronto um helgina. Mótmælendur komu saman til þess að lýsa yfir óánægju vegna fjöldagrafar sem fannst við heimavistarskóla á dögunum. Erlent 7.6.2021 10:10 Eftirlifendur minnast fjöldamorðsins í Tulsa Hundrað ár eru liðin frá fjöldamorðinu í Tulsa. Eftirlifendur minntust blóðbaðsins við minningarathöfn í borginni í dag. Minnst þrjú hundruð þeldökkir Bandaríkjamenn létu lífið þennan dag. Erlent 31.5.2021 17:43 Lehmann rekinn eftir rasísk skilaboð Jens Lehmann, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur verið rekinn úr starfi hjá Herthu Berlín eftir rasísk skilaboð sem hann sendi Dennis Aogo. Fótbolti 5.5.2021 17:05 Sniðganga samfélagsmiðla til að vekja athygli á hatursorðræðu Ýmis knattspyrnufélög ásamt leikmönnum og þjálfurum munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina til að vekja athygli á þeirri hatursorðræðu og kynþáttaníði sem fær að viðgangast þar. Enski boltinn 30.4.2021 23:31 Þurfa að brjóta upp rótgróið kerfi mismununar Derek Chauvin, fyrrverandi lögregluþjónn, var sakfelldur fyrir morðið á Bandaríkjamanninum George Floyd í gærkvöldi. Kviðdómurinn ákvað að sakfella Chauvin fyrir alla ákæruliði en hámarksrefsing fyrir brotin er fjörutíu ára fangelsi. Erlent 21.4.2021 21:30 Telur að um sé að ræða nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum Í gær var Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem myrti George Floyd, fundinn sekur í öllum þremur ákæruliðum. Sir Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1, telur að dómarinn sé nýtt upphafi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Formúla 1 21.4.2021 17:00 Dæmdur í tíu leikja bann fyrir rasisma Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt Ondrej Kúdela, leikmann Slavia Prag, í tíu leikja bann fyrir að beita Glen Kamara, leikmann Rangers, kynþáttaníði í leik liðanna í Evrópudeildinni 19. mars. Fótbolti 14.4.2021 13:54 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 … 10 ›
Límdu hakakross á auglýsingu frá Ölgerðinni: „Maður er alveg miður sín“ Ölgerðinni barst í dag tilkynning um að búið væri að líma límmiða, með mynd af hakakrossinum og textanum „Við erum alls staðar“, á auglýsingu fyrirtækisins á Ártúnshöfða. Forstjóri Ölgerðarinnar segist miður sín vegna atviksins. Innlent 27.8.2021 17:48
Dæmd fyrir hatursglæp fyrir að keyra á tvö þeldökk börn Kona frá Iowa hefur verið dæmd í 25 ára fangelsi fyrir að hafa framið hatursglæp. Konan gerðist sek um tilraun til manndráps gegn tveimur börnum af afrískum eða miðausturlenskum uppruna með því að keyra á þau viljandi. Konan hélt að börnin væru frá Mexíkó. Erlent 21.8.2021 16:15
Fjöldi fasteignapappíra inniheldur enn rasísk ákvæði Yfirvöld og samtök víðsvegar í Bandaríkjunum vinna nú að því að auðvelda einstaklingum að fá rasískar klásúlur í fasteignapappírum numdar brott. Erlent 21.8.2021 07:04
Ráku þrjá leikmenn fyrir kynþáttafordóma Enska C-deildarliðið Portsmouth rak í dag þrjá unga leikmenn úr akademíu félagsins vegna rasískra skilaboða sem þeir sendu sín á milli í Snapchat-hópi liðsins. Skilaboðin urðu opinber og hefur Portsmouth ákveðið að segja upp samningum leikmannana eftir rannsókn á málinu. Fótbolti 29.7.2021 07:00
Hamilton beittur kynþáttaníði í kjölfar sigursins á Silverstone Heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann dramatískan sigur á Silverstone-brautinni í Bretlandi í Formúlu 1 sem fram fór í gær. Var Hamilton beittur kynþáttaníði á samfélagsmiðlum eftir sigurinn. Formúla 1 19.7.2021 08:01
Gengu af velli eftir kynþáttaníð Ólympíulið Þýskaland í knattspyrnu gekk af velli fimm mínútum fyrir leikslok er liðið spilaði vináttuleik við Hondúras vegna kynþáttafordóma. Fótbolti 17.7.2021 13:15
Ted Lasso styður við bakið á Jadon, Marcus og Bukayo Ted Lasso, þjálfari enska knattspyrnuliðsins AFC Richmond, styður við bakið á ensku landsliðsmönnunum þremur sem klúðruðu vítaspyrnum er England laut í gras gegn Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins. Enski boltinn 16.7.2021 12:30
Saka lætur kynþáttaníðið ekki stöðva sig en gagnrýnir samfélagsmiðlarisana „Ástin mun alltaf sigra,“ segir enski landsliðsmaðurinn Bukayo Saka í yfirlýsingu í kjölfar Evrópumótsins í fótbolta. Hann segir dapurlegt að samfélagsmiðlarisarnir skuli ekki geta stöðvað drulluna sem fær að fljóta á miðlunum. Fótbolti 15.7.2021 17:01
Leikmenn unglingaliðs Portsmouth til rannsóknar vegna rasisma eftir úrslitaleikinn á EM Leikmenn unglingaliðs Portsmouth eru til rannsóknar vegna rasískra ummæla sem sumir þeirra létu falla eftir úrslitaleik EM. Enski boltinn 15.7.2021 08:30
„Hatrið mun aldrei sigra“ Jadon Sancho segir að kynþáttafordómarnir sem hann varð fyrir eftir úrslitaleik EM hafi ekki komið sér á óvart. Hann segir þó að hatrið muni aldrei sigra. Fótbolti 15.7.2021 08:00
Risastór veggmynd af Rashford, Sancho og Saka í Manchester Risastór veggmynd af Marcus Rashford, Jadon Sancho og Bukayo Saka hefur verið afhjúpuð. Fótbolti 14.7.2021 12:00
Barnaþjálfari handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Rashfords Fimmtugur yngri flokka þjálfari var handtekinn fyrir rasísk ummæli í garð Marcus Rashford á Twitter eftir úrslitaleik EM. Fótbolti 14.7.2021 08:31
Landsliðsmaður Englands tekur innanríkisráðherrann til bæna Enski landsliðsmaðurinn Tyrone Mings segir holan hljóm í gagnrýni Priti Patel, innanríkisráðherra Bretlands, á kynþáttaníð sem samherjar hans, Jadon Sancho, Marcus Rashford og Bukayo Saka, urðu fyrir eftir úrslitaleik EM. Fótbolti 13.7.2021 08:02
Stuðningsmenn hylja skemmdarverk á mynd af Rashford Stuðningsmenn fótboltakappans Marcus Rashford hafa tekið sig til og hulið andstyggileg skilaboð, sem máluð voru á veggmynd af honum, með fallegum skilaboðum. Lífið 12.7.2021 15:39
Fordæma kynþáttaníð í garð enskra leikmanna England tapaði gegn Ítalíu í vítaspyrnukeppni í gærkvöld er liðin mættust í úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Þeir leikmenn enska liðsins sem brenndu af vítaspyrnum sínum fengu holskeflu af kynþáttaníði á samfélagsmiðlum í kjölfarið. Fótbolti 12.7.2021 09:30
Rasísk framkoma Griezmann og Dembélé vekur hörð viðbrögð Myndskeið af Frökkunum Antoine Griezmann og Ousmane Dembélé, leikmönnum Barcelona, sem lak á netið á dögunum hefur vakið hörð viðbrögð. Stórfyrirtækin Rakuten og Konami hafa gagnrýnt þá harðlega og Barcelona útilokar ekki að refsa þeim. Fótbolti 8.7.2021 07:01
751 ómerkt barnsgröf fannst við skóla í Kanada Frumbyggjaþjóð í Saskatchewan fylki í Kanada hefur uppgötvað hundruð ómerktra barnagrafa við fyrrum heimavistarskóla ætluðum börnum af frumbyggjaættum. Erlent 24.6.2021 15:32
Rómani lést eftir að lögreglumaður kraup á hálsi hans Rómani lést í sjúkrabíl síðasta laugardag rétt eftir að lögreglumaður hafði kropið á hálsi hans í Tékklandi. Atvikið hefur minnt nokkuð á morðið á George Floyd í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 23.6.2021 00:01
Billie Eilish biðst afsökunar á rasískum ummælum Söngkonan Billie Eilish hefur beðist afsökunar á myndbandi sem nú er í dreifingu af henni. Á samfélagsmiðlum hefur fólk sakað hana um kynþáttafordóma gagnvart fólki frá Asíu vegna þessa myndbands. Lífið 22.6.2021 16:01
Dagurinn sem markar endalok þrælahalds orðinn lögboðinn frídagur Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur skrifað undir lög þess efnis að 19. júní verði héðan í frá einn af lögboðnum frídögum Bandaríkjamanna. Erlent 18.6.2021 06:53
Rasísk merki og húðflúr gerð óheimil eftir fánamálið Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur hert reglur um einkennisfatnað íslenskra lögreglumanna. Innlent 14.6.2021 13:45
Unglingsstúlkan sem tók upp morðið á Floyd fær Pulitzer-verðlaun Unglingsstúlkan sem tók morðið á George Floyd upp á myndband hefur hlotið sérstök blaðamannaverðlaun frá stjórn hinna virtu Pulitzer verðlauna. Darnella Frazier, sem nú er átján ára gömul, hlaut verðlaunin vegna hugrekkisins sem hún sýndi að sögn Pulitzer-nefndarinnar. Erlent 12.6.2021 07:38
Chris Harrison hættur í The Bachelor Chris Harrison er hættur sem stjórnandi raunveruleikaþáttanna The Bachelor en hann hefur stýrt þáttunum allt frá fyrsta þætti sem kom út árið 2002. Bíó og sjónvarp 8.6.2021 15:32
Felldu styttu af hönnuði heimavistarskólanna Stytta af Egerton Ryerson, sem jafnan er talinn einn hönnuða heimavistarskóla fyrir börn af frumbyggjaættum í Kanada, var felld af mótmælendum í Toronto um helgina. Mótmælendur komu saman til þess að lýsa yfir óánægju vegna fjöldagrafar sem fannst við heimavistarskóla á dögunum. Erlent 7.6.2021 10:10
Eftirlifendur minnast fjöldamorðsins í Tulsa Hundrað ár eru liðin frá fjöldamorðinu í Tulsa. Eftirlifendur minntust blóðbaðsins við minningarathöfn í borginni í dag. Minnst þrjú hundruð þeldökkir Bandaríkjamenn létu lífið þennan dag. Erlent 31.5.2021 17:43
Lehmann rekinn eftir rasísk skilaboð Jens Lehmann, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur verið rekinn úr starfi hjá Herthu Berlín eftir rasísk skilaboð sem hann sendi Dennis Aogo. Fótbolti 5.5.2021 17:05
Sniðganga samfélagsmiðla til að vekja athygli á hatursorðræðu Ýmis knattspyrnufélög ásamt leikmönnum og þjálfurum munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina til að vekja athygli á þeirri hatursorðræðu og kynþáttaníði sem fær að viðgangast þar. Enski boltinn 30.4.2021 23:31
Þurfa að brjóta upp rótgróið kerfi mismununar Derek Chauvin, fyrrverandi lögregluþjónn, var sakfelldur fyrir morðið á Bandaríkjamanninum George Floyd í gærkvöldi. Kviðdómurinn ákvað að sakfella Chauvin fyrir alla ákæruliði en hámarksrefsing fyrir brotin er fjörutíu ára fangelsi. Erlent 21.4.2021 21:30
Telur að um sé að ræða nýtt upphaf í baráttunni gegn kynþáttafordómum Í gær var Derek Chauvin, lögreglumaðurinn sem myrti George Floyd, fundinn sekur í öllum þremur ákæruliðum. Sir Lewis Hamilton, heimsmeistari í Formúlu 1, telur að dómarinn sé nýtt upphafi í baráttunni gegn kynþáttafordómum. Formúla 1 21.4.2021 17:00
Dæmdur í tíu leikja bann fyrir rasisma Knattspyrnusamband Evrópu hefur dæmt Ondrej Kúdela, leikmann Slavia Prag, í tíu leikja bann fyrir að beita Glen Kamara, leikmann Rangers, kynþáttaníði í leik liðanna í Evrópudeildinni 19. mars. Fótbolti 14.4.2021 13:54