ÍBV Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 29-30 | Eyjamenn sterkari á lokasprettinum Fram og ÍBV áttust við í frábærum handboltaleik í Olís-deild karla í kvöld sem endaði með eins marka sigri Eyja-manna í Úlfarsárdal, 29-30. Bæði lið mættu tilbúin til leiks og hófst leikurinn af miklum krafti. Handbolti 24.11.2022 17:31 „Þetta var klaufalegt“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var mjög ánægður með strákana sína í kvöld sem að þurftu að sætta sig við tap á móti sterku liði ÍBV. Handbolti 24.11.2022 21:08 SB: Dúndra Berg er leikmaðurinn sem við erum búin að bíða svo spennt eftir Birna Berg Haraldsdóttir fór á kostum þegar Eyjakonur fóru með bæði stigin í burtu af heimavelli Íslandsmeistara Fram um síðustu helgi og Seinni bylgjan tók það fyrir hvað þessa öfluga skytta kemur með inn í lið ÍBV. Handbolti 23.11.2022 16:31 SB: Erlingur á að sækja sér hjálp og sjá Adda Pé í hlutverki Heimis Hallgríms Slakt gengi Eyjamanna var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir skellinn á móti Haukum um helgina. Jóhann Gunnar Einarsson talar um hneyksli og skandal hjá þjálfaranum og segir að Erlingur Richardsson þurfi að kyngja stoltinu og fá hjálp. Handbolti 22.11.2022 11:31 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. Handbolti 19.11.2022 16:46 Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. Handbolti 19.11.2022 16:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-27 | ÍBV kom til baka í síðari hálfleik og vann sætan sigur ÍBV vann góðan útisigur á Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en fyrir leik voru liðin jöfn stiga í deildinni. Lokatölur 25-27 en Eyjakonur komu til baka í síðari hálfleik og sigldu sigrinum heim. Handbolti 19.11.2022 13:15 Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17 Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. Handbolti 18.11.2022 08:30 Umfjöllun: ÍBV - Grótta 34-31 | Rúnar dró vagninn gegn Seltyrningum Eyjamenn tóku á móti Gróttu í níundu umferð Olís deildar karla en Eyjamenn höfðu fyrir leik tapað tveimur deildarleikjum í röð og unnu síðast í deildinni fyrir meira en mánuði síðan. Leikurinn í dag var leikinn af krafti og endaði með þriggja marka sigri ÍBV, 34-31. Handbolti 12.11.2022 13:16 Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 32-27 | Eyjakonur unnu síðast í Eyjum í september ÍBV tók á móti Selfossi í sjöttu umferð Olís deild kvenna en heimaskonur unnu síðast deildarleik í Vestmanneyjum 17. september síðastliðinn. Eyjakonur höfðu betur og unnu fimm marka sigur, 32-27. Handbolti 12.11.2022 15:30 Michal Tonar mætir með strákana sína til Eyja ÍBV mætir Tékklandsmeisturum Dukla Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta. Dregið var í morgun. Handbolti 8.11.2022 11:06 Umfjöllun: ÍBV-Donbas 45-20 | Stór, stórsigur Eyjamanna gegn Donbas ÍBV tók á móti Donbas í 2. umferð EHF European Cup í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn unnu góðan sigur í gær og voru fyrir leik dagsins svo gott sem komnir með annan fótinn inn í 3. umferðina. Leikurinn í dag var eins og góð æfing fyrir Eyjaliðið sem vann með tuttugu og fimm mörkum, 45-20. Handbolti 6.11.2022 13:16 Umfjöllun: Donbas - ÍBV 28-36 | Eyjamenn með annan fótinn í næstu umferð ÍBV er komið með annan fótinn í 3.umferð EHF European Cup í handknattleik eftir öruggan 36-28 sigur á úkraínska liðinu Donbas í Vestmannaeyjum í dag. Liðin mætast á nýjan leik á morgun. Handbolti 5.11.2022 13:53 Hristov tekur við af Glenn hjá ÍBV Búlgarinn Todor Hristov er nýr þjálfari kvennaliðs ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hristov er vel kunnugur starfinu í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 4.11.2022 18:45 Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Handbolti 2.11.2022 18:45 Tekur við Keflavík eftir brottreksturinn úr Eyjum Jonathan Glenn hefur samið um að taka við sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í fótbolta og var því ekki lengi án starfs eftir að knattspyrnuráð ÍBV ákvað að láta hann fara fyrir hálfum mánuði. Íslenski boltinn 31.10.2022 10:27 Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. Handbolti 30.10.2022 12:46 Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16 Sjáðu mörkin sem felldu Leikni, héldu veikri von ÍA á lífi og þrennu Dags á Hlíðarenda Besta-deild karla bauð upp á sannkallaða markasúpu í gær þar sem hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í þremur leikjum. Fótbolti 23.10.2022 12:01 Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. Handbolti 22.10.2022 18:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 15:15 ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22.10.2022 17:08 Umfjöllun og viðtal: ÍA - ÍBV 3-2 | Skagamenn eiga enn tölfræðilegan möguleika á að bjarga sér frá falli ÍA vann sterkan 3-2 endurkomusigur á ÍBV eftir að hafa lent 0-2 undir snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 22.10.2022 12:17 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. Handbolti 19.10.2022 17:15 Íslensku liðin mæta Elche og Madeira Valskonur drógust gegn spænska liðinu Elche og Eyjakonur gegn portúgalska liðinu Madeira þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2022 14:46 Átta ár síðan Eyjamenn unnu síðast þrjá leiki í röð í efstu deild Eyjamenn björguðu sér frá falli úr Bestu deild karla með sannfærandi 3-1 útisigri á Fram um helgina. Liðið er það eina sem hefur unnið alla leiki sína í úrslitakeppninni í ár. Íslenski boltinn 17.10.2022 17:00 Yfirlýsing ÍBV: Ætlaðir ljótir hlutir og undir því ætlum við ekki að sitja Knattspyrnuráð ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ráðið hafnar alfarið ásökunum um að aðbúnaði kvennaliðs félagsins hafi með ýmsum hætti verið ábótavant á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski boltinn 17.10.2022 15:34 Rekinn með tölvupósti: „Harkalegur kinnhestur“ „Þau gerðu þetta í gegnum tölvupóst fyrir 3-4 dögum,“ segir Jonathan Glenn sem þrátt fyrir frábæran árangur sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í fótbolta í sumar hefur nú verið rekinn úr starfi. Íslenski boltinn 17.10.2022 14:30 „Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk“ Eyjamenn fengu víti á móti Fram í gær og í græna herbergi Stúkunnar voru menn ekki sammála um hvort um réttan dóm hafi verið að ræða. Stúkumenn fóru hins vegar yfir það hvernig þau mál enduðu áður en þeir komu inn í myndver til að taka upp þátt gærkvöldsins. Íslenski boltinn 17.10.2022 11:01 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 35 ›
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 29-30 | Eyjamenn sterkari á lokasprettinum Fram og ÍBV áttust við í frábærum handboltaleik í Olís-deild karla í kvöld sem endaði með eins marka sigri Eyja-manna í Úlfarsárdal, 29-30. Bæði lið mættu tilbúin til leiks og hófst leikurinn af miklum krafti. Handbolti 24.11.2022 17:31
„Þetta var klaufalegt“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var mjög ánægður með strákana sína í kvöld sem að þurftu að sætta sig við tap á móti sterku liði ÍBV. Handbolti 24.11.2022 21:08
SB: Dúndra Berg er leikmaðurinn sem við erum búin að bíða svo spennt eftir Birna Berg Haraldsdóttir fór á kostum þegar Eyjakonur fóru með bæði stigin í burtu af heimavelli Íslandsmeistara Fram um síðustu helgi og Seinni bylgjan tók það fyrir hvað þessa öfluga skytta kemur með inn í lið ÍBV. Handbolti 23.11.2022 16:31
SB: Erlingur á að sækja sér hjálp og sjá Adda Pé í hlutverki Heimis Hallgríms Slakt gengi Eyjamanna var til umræðu í Seinni bylgjunni eftir skellinn á móti Haukum um helgina. Jóhann Gunnar Einarsson talar um hneyksli og skandal hjá þjálfaranum og segir að Erlingur Richardsson þurfi að kyngja stoltinu og fá hjálp. Handbolti 22.11.2022 11:31
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - ÍBV 38-28 | Fyrsti sigur Ásgeirs og Haukar upp úr fallsæti Haukar unnu sinn fyrsta leik síðan 22. september. Haukar tóku frumkvæðið í fyrri hálfleik og voru í bílstjórasætinu allan leikinn og heimamenn unnu tíu marka sigur 38-28.Það var mikill hiti í leiknum og fengu Heimir Óli og Petar Jokanovic báðir beint rautt. Handbolti 19.11.2022 16:46
Sigurður Bragason: Þetta var bara svolítil geðveiki ÍBV vann frábæran sigur á Fram á útivelli fyrr í dag í Olís-deild kvenna í handknattleik en fyrir leikinn voru liðin jöfn í deildinni. Framarar voru einu skrefi á undan bróðurpart leiksins en rétt undir lokinn snéru Eyjakonur blaðinu við og sigldu sigrinum heim. Lokatölur í Framhúsi 25-27. Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV, var hæstánægður að leik loknum. Handbolti 19.11.2022 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍBV 25-27 | ÍBV kom til baka í síðari hálfleik og vann sætan sigur ÍBV vann góðan útisigur á Fram í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag en fyrir leik voru liðin jöfn stiga í deildinni. Lokatölur 25-27 en Eyjakonur komu til baka í síðari hálfleik og sigldu sigrinum heim. Handbolti 19.11.2022 13:15
Stórleikur í Eyjum og KA spilar í Garði Það verður sannkallaður stórleikur í Vestmannaeyjum í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handbolta eftir tæpan mánuð þegar ÍBV tekur á móti meisturum Vals. Handbolti 18.11.2022 12:17
Elliði um yngri bróður sinn: Hann verður enn hataðri en ég eftir nokkur ár Elliði Snær Viðarsson er kominn langt í handboltanum, orðinn fastamaður í íslenska landsliðinu og hefur nýverið framlengt samning sinn við þýska Bundesligu liðið VfL Gummersbach. Hann er hins vegar ekki eini handboltamaðurinn í fjölskyldunni. Handbolti 18.11.2022 08:30
Umfjöllun: ÍBV - Grótta 34-31 | Rúnar dró vagninn gegn Seltyrningum Eyjamenn tóku á móti Gróttu í níundu umferð Olís deildar karla en Eyjamenn höfðu fyrir leik tapað tveimur deildarleikjum í röð og unnu síðast í deildinni fyrir meira en mánuði síðan. Leikurinn í dag var leikinn af krafti og endaði með þriggja marka sigri ÍBV, 34-31. Handbolti 12.11.2022 13:16
Umfjöllun: ÍBV - Selfoss 32-27 | Eyjakonur unnu síðast í Eyjum í september ÍBV tók á móti Selfossi í sjöttu umferð Olís deild kvenna en heimaskonur unnu síðast deildarleik í Vestmanneyjum 17. september síðastliðinn. Eyjakonur höfðu betur og unnu fimm marka sigur, 32-27. Handbolti 12.11.2022 15:30
Michal Tonar mætir með strákana sína til Eyja ÍBV mætir Tékklandsmeisturum Dukla Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikars karla í handbolta. Dregið var í morgun. Handbolti 8.11.2022 11:06
Umfjöllun: ÍBV-Donbas 45-20 | Stór, stórsigur Eyjamanna gegn Donbas ÍBV tók á móti Donbas í 2. umferð EHF European Cup í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag. Eyjamenn unnu góðan sigur í gær og voru fyrir leik dagsins svo gott sem komnir með annan fótinn inn í 3. umferðina. Leikurinn í dag var eins og góð æfing fyrir Eyjaliðið sem vann með tuttugu og fimm mörkum, 45-20. Handbolti 6.11.2022 13:16
Umfjöllun: Donbas - ÍBV 28-36 | Eyjamenn með annan fótinn í næstu umferð ÍBV er komið með annan fótinn í 3.umferð EHF European Cup í handknattleik eftir öruggan 36-28 sigur á úkraínska liðinu Donbas í Vestmannaeyjum í dag. Liðin mætast á nýjan leik á morgun. Handbolti 5.11.2022 13:53
Hristov tekur við af Glenn hjá ÍBV Búlgarinn Todor Hristov er nýr þjálfari kvennaliðs ÍBV í Bestu deild kvenna í fótbolta. Hristov er vel kunnugur starfinu í Vestmannaeyjum. Íslenski boltinn 4.11.2022 18:45
Rauða spjald Jóhanns Birgis dregið til baka Aganefnd HSÍ fundaði í gær og tók þá fyrir mál fjögurra leikmanna sem fengu rautt spjald í 7.umferð Olís-deildar karla um síðustu helgi. Rauða spjaldið sem FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson fékk gegn ÍBV var dregið til baka. Handbolti 2.11.2022 18:45
Tekur við Keflavík eftir brottreksturinn úr Eyjum Jonathan Glenn hefur samið um að taka við sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í fótbolta og var því ekki lengi án starfs eftir að knattspyrnuráð ÍBV ákvað að láta hann fara fyrir hálfum mánuði. Íslenski boltinn 31.10.2022 10:27
Umfjöllun: ÍBV - FH 28-29 | FH-ingar fyrstir til að fara með stig úr Eyjum FH vann sinn fyrsta leik í Vestmannaeyjum síðan 2018 þegar liðið lagði ÍBV að velli, 28-29, í 7. umferð Olís-deildar karla í dag. FH-ingar urðu þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að fara með stig úr Eyjum. Handbolti 30.10.2022 12:46
Umfjöllun: ÍBV - Leiknir 1-0 | Arnar Breki kláraði fallna Breiðhyltinga Leiknir sótti ÍBV heim í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í bili. Leikurinn skipti litlu máli fyrir bæði lið en svo fór að Eyjamenn unnu eins marks sigur en sigurmarkið kom undir lok leiks. Íslenski boltinn 29.10.2022 12:16
Sjáðu mörkin sem felldu Leikni, héldu veikri von ÍA á lífi og þrennu Dags á Hlíðarenda Besta-deild karla bauð upp á sannkallaða markasúpu í gær þar sem hvorki fleiri né færri en tuttugu mörk voru skoruð í þremur leikjum. Fótbolti 23.10.2022 12:01
Hannes fær Sigtrygg lánaðan: „Held við séum allir að græða“ Sigtryggur Daði Rúnarsson, leikmaður ÍBV, hefur verið lánaður til Alpha Hard í Austurríki sem Hannes Jón Jónsson stýrir. Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, staðfesti þetta við Vísi eftir tapið fyrir Aftureldingu, 31-26, í dag. Handbolti 22.10.2022 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - ÍBV 31-26 | Mosfellingar fyrstir til að vinna Eyjamenn Afturelding varð í dag fyrsta liðið til að vinna ÍBV í Olís-deild karla þegar liðin áttust við á Varmá í Mosfellsbænum. Lokatölur 31-26, Aftureldingu í vil. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð. Handbolti 22.10.2022 15:15
ÍBV lagði Hauka með minnsta mun ÍBV vann nauman eins marks sigur er liðið heimsótti Hauka í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, 23-24. Handbolti 22.10.2022 17:08
Umfjöllun og viðtal: ÍA - ÍBV 3-2 | Skagamenn eiga enn tölfræðilegan möguleika á að bjarga sér frá falli ÍA vann sterkan 3-2 endurkomusigur á ÍBV eftir að hafa lent 0-2 undir snemma í síðari hálfleik. Fótbolti 22.10.2022 12:17
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 26-31 Valur | Valur enn með fullt hús eftir sigur í Eyjum ÍBV tók á móti Val í fjórðu umferð Olís deild kvenna i handbolta í kvöld en leikurinn var færður vegna þátttöku beggja liða í Evrópukeppninni. Valskonur höfðu ekki tapað stigi í deildinni í vetur og áfram hélt sigurgangan með góðum sigri, 26-31. Handbolti 19.10.2022 17:15
Íslensku liðin mæta Elche og Madeira Valskonur drógust gegn spænska liðinu Elche og Eyjakonur gegn portúgalska liðinu Madeira þegar dregið var í 32 liða úrslit Evrópubikarsins í handbolta í dag. Handbolti 18.10.2022 14:46
Átta ár síðan Eyjamenn unnu síðast þrjá leiki í röð í efstu deild Eyjamenn björguðu sér frá falli úr Bestu deild karla með sannfærandi 3-1 útisigri á Fram um helgina. Liðið er það eina sem hefur unnið alla leiki sína í úrslitakeppninni í ár. Íslenski boltinn 17.10.2022 17:00
Yfirlýsing ÍBV: Ætlaðir ljótir hlutir og undir því ætlum við ekki að sitja Knattspyrnuráð ÍBV hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ráðið hafnar alfarið ásökunum um að aðbúnaði kvennaliðs félagsins hafi með ýmsum hætti verið ábótavant á nýafstaðinni leiktíð. Íslenski boltinn 17.10.2022 15:34
Rekinn með tölvupósti: „Harkalegur kinnhestur“ „Þau gerðu þetta í gegnum tölvupóst fyrir 3-4 dögum,“ segir Jonathan Glenn sem þrátt fyrir frábæran árangur sem þjálfari kvennaliðs ÍBV í fótbolta í sumar hefur nú verið rekinn úr starfi. Íslenski boltinn 17.10.2022 14:30
„Þú getur ekki hlaupið um og keyrt niður fólk“ Eyjamenn fengu víti á móti Fram í gær og í græna herbergi Stúkunnar voru menn ekki sammála um hvort um réttan dóm hafi verið að ræða. Stúkumenn fóru hins vegar yfir það hvernig þau mál enduðu áður en þeir komu inn í myndver til að taka upp þátt gærkvöldsins. Íslenski boltinn 17.10.2022 11:01