Ástin á götunni Fimm leikmenn búnir að draga sig út úr landsliðshópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur þurft að kalla á fjóra menn inn í landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Ungverjum á miðvikudag. Íslenski boltinn 8.8.2011 11:27 Norðurlandameistarar Íslands - sigurmarkið og fögnuðurinn Ísland I varð í gær Norðurlandameistari í knattspyrnu landsliða 17 ára drengja og yngri. Liðið vann 1-0 sigur á Danmörku í úrslita leik. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði markið sem hægt er að sjá á youtube.com. Íslenski boltinn 8.8.2011 09:14 Ísland 1 vann Opna Norðurlandamótið - Ísland 2 lenti í 4. sæti Lið 1 hjá u-17 landsliðið Íslands vann í dag Opna Norðurlandamótið í knattspyrnu sem fram fer á Akureyri eftir 1-0 sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum sjálfum. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Fótbolti 7.8.2011 13:15 Jónmundur tryggði Gróttu stig á Ísafirði Einum leik er lokið í 1. deild karla í dag. BÍ/Bolungarvík og Grótta skildu jöfn, 1-1, á Ísafirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 16:26 Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 5.8.2011 21:50 U17 ára landsliðin leika um gull og brons á Norðurlandamótinu Ísland1 leikur til úrslita á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem stendur yfir á Norðurlandi. Liðið lagði kollega sína frá Englandi á Dalvík í dag með tveimur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 5.8.2011 17:57 Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 5.8.2011 14:46 Selfyssingar styrktu stöðu sína með sigri á Leikni Selfyssingar unnu 1-0 sigur á Leikni á Selfossi í kvöld. Ibrahima Ndiaye frá Malí skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 4.8.2011 23:35 KR úr leik í Evrópudeild UEFA KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:56 Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36 KR-útvarpið með beina lýsingu frá Georgíu KR-útvarpið mun lýsa leik KR og Dinamo Tbilisi í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 en útsendingin klukkutíma fyrr. Íslenski boltinn 4.8.2011 12:23 Ólafur: Styttist í kynslóðaskipti hjá markvörðum landsliðsins Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn gegn Ungverjum í næstu viku. Ólafur valdi markverðina Hannes Þór Halldórsson og Harald Björnsson í hópinn. Ólafur segir kynslóðaskipti framundan hjá markvörðum landsliðsins. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:49 Gunnleifur dottinn úr landsliðinu - Guðmundur Reynir valinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands sem mætir Ungverjum í vináttuleik ytra miðvikudaginn 10. ágúst. Tveir nýliðar eru í hópnum. Markverðirnir Haraldur Björnsson og Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:00 Sigur og jafntefli hjá U17 ára landsliðunum Ísland teflir fram tveimur landsliðum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem hófst á Norðurlandi í dag. Lið Íslands sem leikur í A-riðli, Ísland1, gerði 2-2 jafntefli við Noreg. Lið Íslands í B-riðli, Ísland2, lagði Svía að velli 3-1. Íslenski boltinn 2.8.2011 18:45 Ég er langelstur og finn dálítið fyrir því núna Bjarni Guðjónsson harkaði af sér nárameiðsli og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á föður sínum Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í BÍ/Bolungarvík í undanúrslitaleik Valitor-bikarsins á Ísafirði á sunndaginn. KR-ingar voru að komast í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð og í þriðja sinn síðan Bjarni kom í KR sumarið 2008. Íslenski boltinn 1.8.2011 21:56 Rúnar ætlar að segja nei verði honum boðið A-landsliðið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefur ekki áhuga á því að taka við karlalandsliðinu í fótbolta. Þetta kom í ljós þegar Valtýr Björn Valtýsson spurði hann hreint út í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá undanúrslitaleik KR og BÍ/Bolungarvíkur í Valtor-bikarnum í gær. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:40 Geir segir að nafn Guðjóns Þórðarsonar sé upp á borðinu Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi og þar sagði hann að það komi alveg til greina að leita aftur til Guðjóns Þórðarsonar um að taka við karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:01 Svava: Náðum besta árangri sem íslenskt fótboltalið hefur náð Íslenska 17 ára landslið stelpna endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu sem lauk í Nyon í Sviss í gær. Íslenska liðið tapaði 2-8 á móti Þjóðverjum í leiknum um þriðja sætið. Telma Þrastardóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:10 KR-ingar í bikarúrslit í sextánda sinn - myndir KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í dag. KR-ingar eru þar með komnir í bikarúrslitaleikinn í þriðja sinn á síðustu fjórum tímabilum en þetta verður sextándi bikarúrslitaleikur A-liðs KR frá upphafi. Íslenski boltinn 31.7.2011 21:39 Geir: Þetta eru mótherjar sem við eigum að geta ráðið við Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en Geir var í Ríó í Brasilíu í gær þegar dregið var í riðla í undankeppni HM 2014. Ísland lenti þar í riðli með Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur en að flestra mati er þetta ekki mjög spenandi eða söluvænn riðill. Íslenski boltinn 31.7.2011 19:43 Rúnar: Bjarni, Viktor og Guðmundur Reynir fara ekki með til Tbilisi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, kom KR-liðinu í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð í kvöld þegar KR vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði. KR-liðið vann 4-0 sigur á Fram undir hans stjórn í undanúrslitaleiknum í fyrra en gerði út um leikinn í dag með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:59 Hannes Þór Halldórsson: Þetta tók á taugarnar Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, er kominn í bikarúrslitaleikinn á sínu fyrsta tímabili í Vesturbænum eftir að KR-liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. KR mætir Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fer 13. ágúst. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:48 Guðjón Þórðarson: KR-ingar kláruðu þetta vel Bikarævintýri Guðjóns Þórðarsonar og lærisveina hans í BÍ/Bolungarvík lauk í kvöld þegar liðið tapaði 1-4 á heimavelli á móti KR í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. Guðjón fór samt ótrúlega langt með liðið sitt sem er á sínu fyrsta ári í B-deildinni. KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:38 Baldur: Líður vel í hreina loftinu út á landi Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir KR í kvöld þegar KR-liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. KR mætir Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fer 13. ágúst. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:23 Glódís Perla: Klikkuð reynsla að spila svona leik Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í 17 ára landsliðinu urðu í fjórða sæti á Evrópumótinu eftir 2-8 tap fyrir geysisterku þýsku liði í leiknum um þriðja sætið í dag. Glódís Perla var í viðtali hjá Írisi Björk Eysteinsdóttur, fjölmiðlafulltrúa íslenska liðsins, eftir leikinn. Íslenski boltinn 31.7.2011 15:41 KR-ingar í bikarúrslitin annað árið í röð - tvö frá Baldri fyrir vestan Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir KR þegar liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitaleik liðanna á Torfnesvelli á Ísafirði í kvöld. KR-ingar skoruðu þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum í leiknum. KR mætir Þór í úrslitaleik Valtors-bikarsins sem fer fram á Laugardalsvellinum 13. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 31.7.2011 11:08 Bjarni Fel mættur vestur til að lýsa leiknum í Útvarpi KR Útvarp KR er mætt á Ísafjörð og mun lýsa leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitors-bikarsins í dag. Þetta er 323. útsending KR-útvarpsins og hefst hún með upphitun klukkan 15.00. Íslenski boltinn 31.7.2011 12:40 Stórt tap hjá stelpunum í bronsleiknum Íslenska 17 ára landslið kvenna í fótbolta endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu eftir 2-8 stórtap á móti Þýskalandi í leiknum um þriðja sætið í Nyon í Sviss í dag. Telma Þrastardóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 31.7.2011 13:42 Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur syngja: Við erum harðir eins og hafið BÍ/Bolungarvík leikur í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum Valitors-bikarinn. BÍ/Bolungarvík er í B-deildinni en KR-ingar eru á toppnum í Pepsi-deildinni og hafa ekki tapað leik í deild eða bikar í sumar. Íslenski boltinn 31.7.2011 00:24 Stelpurnar spila um bronsið við Þjóðverja klukkan tólf Íslenska 17 ára landslið kvenna verður í eldlínunni klukkan 12.00 þegar liðið mætir Þýskalandi í leik um þriðja sætið í úrslitakeppni Evrópumótsins en leikið er í Nyon í Sviss. Íslenski boltinn 31.7.2011 10:45 « ‹ 223 224 225 226 227 228 229 230 231 … 334 ›
Fimm leikmenn búnir að draga sig út úr landsliðshópnum Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur þurft að kalla á fjóra menn inn í landsliðshópinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Ungverjum á miðvikudag. Íslenski boltinn 8.8.2011 11:27
Norðurlandameistarar Íslands - sigurmarkið og fögnuðurinn Ísland I varð í gær Norðurlandameistari í knattspyrnu landsliða 17 ára drengja og yngri. Liðið vann 1-0 sigur á Danmörku í úrslita leik. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði markið sem hægt er að sjá á youtube.com. Íslenski boltinn 8.8.2011 09:14
Ísland 1 vann Opna Norðurlandamótið - Ísland 2 lenti í 4. sæti Lið 1 hjá u-17 landsliðið Íslands vann í dag Opna Norðurlandamótið í knattspyrnu sem fram fer á Akureyri eftir 1-0 sigur gegn Dönum í úrslitaleiknum sjálfum. Ævar Ingi Jóhannesson skoraði eina mark leiksins eftir rúmlega tuttugu mínútna leik. Fótbolti 7.8.2011 13:15
Jónmundur tryggði Gróttu stig á Ísafirði Einum leik er lokið í 1. deild karla í dag. BÍ/Bolungarvík og Grótta skildu jöfn, 1-1, á Ísafirði í dag. Íslenski boltinn 6.8.2011 16:26
Skagamenn óstöðvandi - HK enn án sigurs Þrír leikir fóru fram í 15. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Skagamenn héldu uppteknum hætti með sigri á heimamönnum í Ólafsvík, HK tapaði í Laugardalnum gegn Þrótti og Fjölnir lagði ÍR í Breiðholtinu. Íslenski boltinn 5.8.2011 21:50
U17 ára landsliðin leika um gull og brons á Norðurlandamótinu Ísland1 leikur til úrslita á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem stendur yfir á Norðurlandi. Liðið lagði kollega sína frá Englandi á Dalvík í dag með tveimur mörkum gegn einu. Íslenski boltinn 5.8.2011 17:57
Gylfi spilar ekki gegn Ungverjalandi Gylfi Þór Sigurðsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann geti ekki spilað með íslenska landsliðinu gegn Ungverjalandi á miðvikudaginn þar sem hann á við meiðsli að stríða. Íslenski boltinn 5.8.2011 14:46
Selfyssingar styrktu stöðu sína með sigri á Leikni Selfyssingar unnu 1-0 sigur á Leikni á Selfossi í kvöld. Ibrahima Ndiaye frá Malí skoraði eina mark leiksins um miðjan síðari hálfleikinn. Íslenski boltinn 4.8.2011 23:35
KR úr leik í Evrópudeild UEFA KR-ingar töpuðu fyrir Dinamo Tbilisi, 2-0, í síðari leik liðanna í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld. KR er því úr leik eftir að hafa tapað samanlagt, 6-1. Íslenski boltinn 4.8.2011 18:56
Baldur, Guðjón og Skúli Jón á bekknum gegn Tbilisi Baldur Sigurðsson, Guðjón Baldvinsson og Skúli Jón Friðgeirsson eru allir á varamannabekk KR sem mætir Dinamo í Tbilisi ytra klukkan 17 í dag. Auk þess fóru Bjarni Guðjónsson, Guðmundur Reynir Gunnarsson og Viktor Bjarki Arnarson ekki með liðinu til Georgíu. Íslenski boltinn 4.8.2011 16:36
KR-útvarpið með beina lýsingu frá Georgíu KR-útvarpið mun lýsa leik KR og Dinamo Tbilisi í þriðju umferð forkeppni Evrópudeildar UEFA ytra í dag. Leikurinn hefst klukkan 17.00 en útsendingin klukkutíma fyrr. Íslenski boltinn 4.8.2011 12:23
Ólafur: Styttist í kynslóðaskipti hjá markvörðum landsliðsins Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari Íslands valdi í dag landsliðshóp sinn fyrir æfingaleikinn gegn Ungverjum í næstu viku. Ólafur valdi markverðina Hannes Þór Halldórsson og Harald Björnsson í hópinn. Ólafur segir kynslóðaskipti framundan hjá markvörðum landsliðsins. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:49
Gunnleifur dottinn úr landsliðinu - Guðmundur Reynir valinn Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands sem mætir Ungverjum í vináttuleik ytra miðvikudaginn 10. ágúst. Tveir nýliðar eru í hópnum. Markverðirnir Haraldur Björnsson og Hannes Þór Halldórsson. Íslenski boltinn 3.8.2011 16:00
Sigur og jafntefli hjá U17 ára landsliðunum Ísland teflir fram tveimur landsliðum á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu sem hófst á Norðurlandi í dag. Lið Íslands sem leikur í A-riðli, Ísland1, gerði 2-2 jafntefli við Noreg. Lið Íslands í B-riðli, Ísland2, lagði Svía að velli 3-1. Íslenski boltinn 2.8.2011 18:45
Ég er langelstur og finn dálítið fyrir því núna Bjarni Guðjónsson harkaði af sér nárameiðsli og leiddi sína menn til 4-1 sigurs á föður sínum Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í BÍ/Bolungarvík í undanúrslitaleik Valitor-bikarsins á Ísafirði á sunndaginn. KR-ingar voru að komast í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð og í þriðja sinn síðan Bjarni kom í KR sumarið 2008. Íslenski boltinn 1.8.2011 21:56
Rúnar ætlar að segja nei verði honum boðið A-landsliðið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, hefur ekki áhuga á því að taka við karlalandsliðinu í fótbolta. Þetta kom í ljós þegar Valtýr Björn Valtýsson spurði hann hreint út í útsendingu Stöðvar 2 Sport frá undanúrslitaleik KR og BÍ/Bolungarvíkur í Valtor-bikarnum í gær. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:40
Geir segir að nafn Guðjóns Þórðarsonar sé upp á borðinu Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi og þar sagði hann að það komi alveg til greina að leita aftur til Guðjóns Þórðarsonar um að taka við karlalandsliðinu. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:01
Svava: Náðum besta árangri sem íslenskt fótboltalið hefur náð Íslenska 17 ára landslið stelpna endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu sem lauk í Nyon í Sviss í gær. Íslenska liðið tapaði 2-8 á móti Þjóðverjum í leiknum um þriðja sætið. Telma Þrastardóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 31.7.2011 22:10
KR-ingar í bikarúrslit í sextánda sinn - myndir KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að vinna 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík á Ísafirði í dag. KR-ingar eru þar með komnir í bikarúrslitaleikinn í þriðja sinn á síðustu fjórum tímabilum en þetta verður sextándi bikarúrslitaleikur A-liðs KR frá upphafi. Íslenski boltinn 31.7.2011 21:39
Geir: Þetta eru mótherjar sem við eigum að geta ráðið við Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, var í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni í fréttum Stöðvar 2 í kvöld en Geir var í Ríó í Brasilíu í gær þegar dregið var í riðla í undankeppni HM 2014. Ísland lenti þar í riðli með Noregi, Slóveníu, Sviss, Albaníu og Kýpur en að flestra mati er þetta ekki mjög spenandi eða söluvænn riðill. Íslenski boltinn 31.7.2011 19:43
Rúnar: Bjarni, Viktor og Guðmundur Reynir fara ekki með til Tbilisi Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, kom KR-liðinu í bikarúrslitaleikinn annað árið í röð í kvöld þegar KR vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði. KR-liðið vann 4-0 sigur á Fram undir hans stjórn í undanúrslitaleiknum í fyrra en gerði út um leikinn í dag með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:59
Hannes Þór Halldórsson: Þetta tók á taugarnar Hannes Þór Halldórsson, markvörður KR, er kominn í bikarúrslitaleikinn á sínu fyrsta tímabili í Vesturbænum eftir að KR-liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. KR mætir Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fer 13. ágúst. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:48
Guðjón Þórðarson: KR-ingar kláruðu þetta vel Bikarævintýri Guðjóns Þórðarsonar og lærisveina hans í BÍ/Bolungarvík lauk í kvöld þegar liðið tapaði 1-4 á heimavelli á móti KR í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. Guðjón fór samt ótrúlega langt með liðið sitt sem er á sínu fyrsta ári í B-deildinni. KR-ingar tryggðu sér sæti í bikarúrslitaleiknum með því að skora þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:38
Baldur: Líður vel í hreina loftinu út á landi Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir KR í kvöld þegar KR-liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitum Valitorsbikarsins á Ísafirði í kvöld. KR mætir Þór í bikarúrslitaleiknum sem fram fer 13. ágúst. Íslenski boltinn 31.7.2011 18:23
Glódís Perla: Klikkuð reynsla að spila svona leik Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í 17 ára landsliðinu urðu í fjórða sæti á Evrópumótinu eftir 2-8 tap fyrir geysisterku þýsku liði í leiknum um þriðja sætið í dag. Glódís Perla var í viðtali hjá Írisi Björk Eysteinsdóttur, fjölmiðlafulltrúa íslenska liðsins, eftir leikinn. Íslenski boltinn 31.7.2011 15:41
KR-ingar í bikarúrslitin annað árið í röð - tvö frá Baldri fyrir vestan Baldur Sigurðsson skoraði tvö mörk fyrir KR þegar liðið vann 4-1 sigur á BÍ/Bolungarvík í undanúrslitaleik liðanna á Torfnesvelli á Ísafirði í kvöld. KR-ingar skoruðu þrjú mörk á síðustu tíu mínútunum í leiknum. KR mætir Þór í úrslitaleik Valtors-bikarsins sem fer fram á Laugardalsvellinum 13. ágúst næstkomandi. Íslenski boltinn 31.7.2011 11:08
Bjarni Fel mættur vestur til að lýsa leiknum í Útvarpi KR Útvarp KR er mætt á Ísafjörð og mun lýsa leik BÍ/Bolungarvíkur og KR í undanúrslitum Valitors-bikarsins í dag. Þetta er 323. útsending KR-útvarpsins og hefst hún með upphitun klukkan 15.00. Íslenski boltinn 31.7.2011 12:40
Stórt tap hjá stelpunum í bronsleiknum Íslenska 17 ára landslið kvenna í fótbolta endaði í fjórða sæti á Evrópumótinu eftir 2-8 stórtap á móti Þýskalandi í leiknum um þriðja sætið í Nyon í Sviss í dag. Telma Þrastardóttir og Aldís Kara Lúðvíksdóttir skoruðu mörk Íslands í leiknum. Íslenski boltinn 31.7.2011 13:42
Leikmenn BÍ/Bolungarvíkur syngja: Við erum harðir eins og hafið BÍ/Bolungarvík leikur í dag stærsta leikinn í sögu félagsins þegar liðið tekur á móti KR í undanúrslitum Valitors-bikarinn. BÍ/Bolungarvík er í B-deildinni en KR-ingar eru á toppnum í Pepsi-deildinni og hafa ekki tapað leik í deild eða bikar í sumar. Íslenski boltinn 31.7.2011 00:24
Stelpurnar spila um bronsið við Þjóðverja klukkan tólf Íslenska 17 ára landslið kvenna verður í eldlínunni klukkan 12.00 þegar liðið mætir Þýskalandi í leik um þriðja sætið í úrslitakeppni Evrópumótsins en leikið er í Nyon í Sviss. Íslenski boltinn 31.7.2011 10:45