Tækni Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Viðskipti erlent 7.1.2020 08:38 Jóhannes í forstjórastól Wise og Hrannar kveður eftir þrettán ára starf Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:38 NASA segir að James Webb-sjónaukinn sé á áætlun Til stendur að skjóta stærsta geimsjónauka sögunnar út í geim í mars á næsta ári. Erlent 6.1.2020 13:18 Alvarleg tölvuárás á utanríkisráðuneyti Austurríkis Utanríkisráðuneyti Austurríkis varð í gær fyrir tölvuárás. Grunur leikur á að útsendari annars ríkis standi að baki árásinni. Erlent 5.1.2020 17:54 Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. Erlent 2.1.2020 16:22 Sakfelldir fyrir ólöglegar tilraunir með genabreytt börn Þrír vísindamenn í Kína hafa verið sakfelldir fyrir ólöglegar tilraunir við að láta konur fæða börn sem genabreytingar hafa verið gerðar á. Erlent 30.12.2019 07:21 Rússar segjast fyrstir til að taka hljóðfráar eldflaugar í notkun Fyrsta herdeildin hafi tekið á móti eldflaugunum, sem eru af Avangard-gerð, eftir margra ára rannsókna- og tilraunaferli. Erlent 27.12.2019 13:42 Geimfararnir fá ekki jólagjafirnar Forsvarsmenn NASA og Boeing hafa ákveðið að geimfarinu Starliner verði snúið aftur til jarðarinnar. Ómögulegt sé að fljúga því til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 20.12.2019 16:01 Nýtt geimfar Boeing náði ekki réttri sporbraut Starliner, nýtt geimfar Boeing, sem Bandaríkin ætla að nota til að flytja geimfara út í geim, náði ekki réttri sporbraut í fyrstu ferð farsins til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 20.12.2019 13:42 Bein útsending: Bandaríkin undirbúa mannaðar geimferðir Starfsmenn Boeing, NASA og United Launch Alliance munu í dag reyna að skjóta nýju geimfari Boeing til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 20.12.2019 09:43 Bein útsending: Við hverju má búast af fjórðu iðnbyltingunni? Ólafur Andri Ragnarsson, aðjúnkt í tölvunarfræði, ræðir fjórðu iðnbyltinguna. Viðskipti innlent 13.12.2019 10:46 Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka Viðskipti erlent 13.12.2019 10:32 Facebook prófar að hjálpa notendum að flytja myndir sínar Fyrst um sinn munu notendur geta flutt myndir sína á Facebook yfir í Google Photos en það verður ekki mögulegt öllum fyrr en einhvern tímann á fyrri helmingi næsta árs. Viðskipti erlent 2.12.2019 19:50 Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Innlent 28.11.2019 19:37 Bein útsending: Lausnir kynntar við mörgum af stærstu áskorunum samtímans Uppskeruhátíð & lokahóf Snjallræðis, vettvangs fyrir samfélagslega nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi, fer fram í dag klukkan tvö og stendur í tvær klukkustundir í borgarstjórnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 28.11.2019 13:25 Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 25.11.2019 11:47 Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. Erlent 21.11.2019 14:21 Icelandair setur stefnuna á enn meiri sjálfvirkni Flugfélagið hefur einsett sér að auka sjálfvirkni í reksti sínum og því fyrirséð að störf hjá flugfélaginu muni breytast. Viðskipti innlent 21.11.2019 08:56 „Sprenging“ í netglæpatryggingum íslenskra fyrirtækja Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að tryggja sig fyrir tjóni vegna tölvuglæpa sem getur hlaupið á hundruðum milljóna króna. Innlent 20.11.2019 21:44 Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:27 Frá stálþræði til gervigreindar Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð. Skoðun 19.11.2019 10:47 Læknir segir aukna þörf á lífstílstengdu inngripi hjá fólki Læknar þurfa að leggja miklu meiri áherslu á lífstílstengd inngrip hjá sjúklingum að sögn yfirlæknis hjartalækninga á Landspítalanum. Nýjar tæknilausnir geti hjálpað hvað þetta varðar, til að mynda með notkun snjallsímaforrits í samskiptum við sjúklinga. Innlent 16.11.2019 13:49 Kínverjar leitast eftir alþjóðlegu samstarfi í geimnum Yfirvöld Kína buðu erlendum erindrekum og blaðamönnum að fylgjast með tilraun á lendingarfari í dag sem til stendur að senda til mars. Erlent 14.11.2019 13:34 Brú milli okkar og vélanna Hvernig horfir íslenskan við blindu og sjónskertu fólki? Þessi hópur notar tæknina mikið en tækin tala oftast ensku þó nýjungar séu í vændum. Miklu máli skiptir að vefir séu aðgengilegir og á vandaðri íslensku. Dagur íslenskrar tungu er á laugardaginn. Innlent 14.11.2019 07:17 SidekickHealth verðlaunað Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth hlaut annað sæti í keppni EIT Digital fyrir að vera á meðal bestu heilbrigðistæknifyrirtækja í Evrópu. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18 Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir. Erlent 11.11.2019 07:27 Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll. Erlent 5.11.2019 15:10 Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7.11.2019 17:54 Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Sport 6.11.2019 07:36 Gervigreind mun gerbreyta atvinnulífinu Gervigreind mun hafa gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu í för með sér. Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson, sem gegndi formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland og var yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:11 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 84 ›
Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Viðskipti erlent 7.1.2020 08:38
Jóhannes í forstjórastól Wise og Hrannar kveður eftir þrettán ára starf Jóhannes H. Guðjónsson er nýr forstjóri hugbúnaðarfyrirtækisins Wise lausna. Hann tók við starfinu um áramótin. Á sama tíma lætur Hrannar Erlingsson, framkvæmdastjóri Wise til þrettán ára, af störfum. Viðskipti innlent 6.1.2020 14:38
NASA segir að James Webb-sjónaukinn sé á áætlun Til stendur að skjóta stærsta geimsjónauka sögunnar út í geim í mars á næsta ári. Erlent 6.1.2020 13:18
Alvarleg tölvuárás á utanríkisráðuneyti Austurríkis Utanríkisráðuneyti Austurríkis varð í gær fyrir tölvuárás. Grunur leikur á að útsendari annars ríkis standi að baki árásinni. Erlent 5.1.2020 17:54
Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. Erlent 2.1.2020 16:22
Sakfelldir fyrir ólöglegar tilraunir með genabreytt börn Þrír vísindamenn í Kína hafa verið sakfelldir fyrir ólöglegar tilraunir við að láta konur fæða börn sem genabreytingar hafa verið gerðar á. Erlent 30.12.2019 07:21
Rússar segjast fyrstir til að taka hljóðfráar eldflaugar í notkun Fyrsta herdeildin hafi tekið á móti eldflaugunum, sem eru af Avangard-gerð, eftir margra ára rannsókna- og tilraunaferli. Erlent 27.12.2019 13:42
Geimfararnir fá ekki jólagjafirnar Forsvarsmenn NASA og Boeing hafa ákveðið að geimfarinu Starliner verði snúið aftur til jarðarinnar. Ómögulegt sé að fljúga því til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 20.12.2019 16:01
Nýtt geimfar Boeing náði ekki réttri sporbraut Starliner, nýtt geimfar Boeing, sem Bandaríkin ætla að nota til að flytja geimfara út í geim, náði ekki réttri sporbraut í fyrstu ferð farsins til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 20.12.2019 13:42
Bein útsending: Bandaríkin undirbúa mannaðar geimferðir Starfsmenn Boeing, NASA og United Launch Alliance munu í dag reyna að skjóta nýju geimfari Boeing til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar. Erlent 20.12.2019 09:43
Bein útsending: Við hverju má búast af fjórðu iðnbyltingunni? Ólafur Andri Ragnarsson, aðjúnkt í tölvunarfræði, ræðir fjórðu iðnbyltinguna. Viðskipti innlent 13.12.2019 10:46
Segjast hafa selt milljón Fold-síma Þrátt fyrir að útgáfa Samsung Galaxy Fold hafi einkennst af vandræðum og að síminn samanbrjótanlegi sé mjög kostnaðarsamur hefur Samsung selt milljón eintaka Viðskipti erlent 13.12.2019 10:32
Facebook prófar að hjálpa notendum að flytja myndir sínar Fyrst um sinn munu notendur geta flutt myndir sína á Facebook yfir í Google Photos en það verður ekki mögulegt öllum fyrr en einhvern tímann á fyrri helmingi næsta árs. Viðskipti erlent 2.12.2019 19:50
Vinna að heimildamynd um umhverfisáhrif samfélagsmiðla Samfélagsmiðlar hafa áhrif á umhverfið og orkan sem fer í að horfa á myndband á Youtube getur verið mengandi. Þetta segja nemendur í Tækniskólanum sem fylgdust með kynningu á nýjum Loftslagssjóði en opnað var fyrir umsóknir úr sjóðnum í dag. Innlent 28.11.2019 19:37
Bein útsending: Lausnir kynntar við mörgum af stærstu áskorunum samtímans Uppskeruhátíð & lokahóf Snjallræðis, vettvangs fyrir samfélagslega nýsköpun og frumkvöðlastarfsemi, fer fram í dag klukkan tvö og stendur í tvær klukkustundir í borgarstjórnarsal í Ráðhúsi Reykjavíkur. Viðskipti innlent 28.11.2019 13:25
Bein útsending: Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Getur sýndarheimur haft meiri merkingu en raunveruleikinn? Þannig hljóðar yfirskriftin á fyrirlestri sem Hilmar Veigar Pétursson, forstjóri CCP, heldur í Háskólanum í Reykjavík í dag. Viðskipti innlent 25.11.2019 11:47
Toppurinn sprakk af geimfari SpaceX Um er að ræða frumgerð geimskipsins Starship og var verið að þrýstiprófa geimfarið með því að líkja eftir þeim mikla kulda sem geimferðir fela í sér. Erlent 21.11.2019 14:21
Icelandair setur stefnuna á enn meiri sjálfvirkni Flugfélagið hefur einsett sér að auka sjálfvirkni í reksti sínum og því fyrirséð að störf hjá flugfélaginu muni breytast. Viðskipti innlent 21.11.2019 08:56
„Sprenging“ í netglæpatryggingum íslenskra fyrirtækja Íslensk fyrirtæki eru í auknum mæli farin að tryggja sig fyrir tjóni vegna tölvuglæpa sem getur hlaupið á hundruðum milljóna króna. Innlent 20.11.2019 21:44
Kara Connect tryggir sér 160 milljónir Íslenska nýsköpunarfyrirtækið Kara Connect hefur lokið 160 milljóna króna fjármögnun með aðkomu Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins og tveggja sænskra einkafjárfesta. Sjóðurinn mun eignast 10 prósenta hlut í félaginu. Viðskipti innlent 20.11.2019 06:27
Frá stálþræði til gervigreindar Árið 1952 varð Alþingi fyrsta þjóðþingið til að taka upp þingræður, þá á nýjustu tækni þess tíma: stálþráð. Skoðun 19.11.2019 10:47
Læknir segir aukna þörf á lífstílstengdu inngripi hjá fólki Læknar þurfa að leggja miklu meiri áherslu á lífstílstengd inngrip hjá sjúklingum að sögn yfirlæknis hjartalækninga á Landspítalanum. Nýjar tæknilausnir geti hjálpað hvað þetta varðar, til að mynda með notkun snjallsímaforrits í samskiptum við sjúklinga. Innlent 16.11.2019 13:49
Kínverjar leitast eftir alþjóðlegu samstarfi í geimnum Yfirvöld Kína buðu erlendum erindrekum og blaðamönnum að fylgjast með tilraun á lendingarfari í dag sem til stendur að senda til mars. Erlent 14.11.2019 13:34
Brú milli okkar og vélanna Hvernig horfir íslenskan við blindu og sjónskertu fólki? Þessi hópur notar tæknina mikið en tækin tala oftast ensku þó nýjungar séu í vændum. Miklu máli skiptir að vefir séu aðgengilegir og á vandaðri íslensku. Dagur íslenskrar tungu er á laugardaginn. Innlent 14.11.2019 07:17
SidekickHealth verðlaunað Íslenska heilbrigðistæknifyrirtækið SidekickHealth hlaut annað sæti í keppni EIT Digital fyrir að vera á meðal bestu heilbrigðistæknifyrirtækja í Evrópu. Viðskipti innlent 13.11.2019 02:18
Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir. Erlent 11.11.2019 07:27
Nýtt app færir Berlínarmúrinn inn í nútímann App sem styðst við aukinn veruleika gerir fólki nú kleift að sjá Berlínarmúrinn, en í dag eru þrjátíu ár síðan múrinn féll. Erlent 5.11.2019 15:10
Hollywood logar vegna tölvugerðs James Dean Skilningsleysið er skammarlegt, ritar Chris Evans. Bíó og sjónvarp 7.11.2019 17:54
Gervigreind gæti leitað upp ólöglega lyfjanotkun íþróttafólks innan tveggja ára Alþjóðalyfjaeftirlitið eltir uppi nýjustu tækniframfarir í baráttu sinni gegn ólöglegri lyfjanotkun í íþróttum. Nú hefur stefnan verið sett á að nýta sér gervigreind í allra næstu framtíð. Sport 6.11.2019 07:36
Gervigreind mun gerbreyta atvinnulífinu Gervigreind mun hafa gríðarlegar breytingar á atvinnulífinu í för með sér. Þetta segir Guðmundur Hafsteinsson, sem gegndi formennsku í stýrihópi um mótun nýsköpunarstefnu fyrir Ísland og var yfirmaður vöruþróunar á Google Assistant. Viðskipti innlent 6.11.2019 02:11