Tækni Ríkið kaupir hlut í Neyðarlínunni og eignast Farice Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2 prósent eignarhlut í Farice ehf. og 7,9 prósent eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs Viðskipti innlent 9.4.2019 15:20 Gervigreindarmógúll frá KPMG til Advania Helgi Svanur Haraldsson hefur verið ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar. Viðskipti innlent 9.4.2019 13:43 Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. Innlent 9.4.2019 13:02 Illa fengnar kortaupplýsingar seldar í tonnavís á Facebook Rannsakendur á vegum Cisco uppgötvuðu fjölda hópa þar sem stolnar kortaupplýsingar og stolnir aðgangar að samfélagsmiðlasíðum eru auglýstir til sölu. Vandamálið ekki nýtt af nálinni. Facebook hefur ítrekað lent í klandri fyrir alls k Viðskipti 6.4.2019 02:02 Vörpuðu sprengju á smástirni Japanskir geimvísindavísindamenn notuðu geimfarið Hayabusa 2 til að varpa sprengju á smástirnið Ryugu. Erlent 5.4.2019 11:51 Ágúst hættir sem forstjóri Tempo Gary Jackson tekur í dag við stöðu forstjóra í hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo ehf. Viðskipti innlent 2.4.2019 11:13 Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2.4.2019 09:15 Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins "AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. Viðskipti erlent 29.3.2019 22:27 Bein útsending: Lífið á Mars Umræður um hönnun og undirbúning fyrir geimferðir til Mars og annarra pláneta fara fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 29.3.2019 07:41 Þrjátíu „köst“ Illuga Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel. Lífið 29.3.2019 03:00 Baráttan um streymið Bandaríska stórfyrirtækinu Apple tókst að valda uppnámi í að minnsta kosti þremur rótgrónum atvinnugreinum í einu vetfangi á mánudag þegar fyrirtækið kynnti ýmsar nýjungar Skoðun 27.3.2019 03:02 Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 03:01 Vélmenni sem matreiða sushi á nokkrum sekúndum Það elska margir að fá sér sushi en það getur aftur á móti verið nokkuð flókið að reiða fram sushi og ekki er það á færi allra að geta slíkt. Lífið 26.3.2019 10:43 Samþykkja umdeild höfundarréttarlög Evrópuþingið hefur samþykkt umdeild höfundarréttarlög sem gagnrýnendur segja að muni gerbreyta eðli internetsins. Erlent 26.3.2019 13:32 Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01 Fjarstýrt skott það nýjasta í tæknibransanum Fréttastofan Reuters greinir frá nýrri uppfinningu frá mönnunum á bakvið vörumerkið Tailblazer í vinsælu myndbandi á Twitter. Lífið 15.3.2019 13:53 Huawei neitaði alfarið sök fyrir dómi James Cole, lögmaður kínverska tæknirisans Huawei, sagði fyrirtækið alfarið saklaust þegar þrettán liða ákæra bandaríska dómsmálaráðuneytisins fór fyrir alríkisdómstól í New York í gær. Viðskipti erlent 15.3.2019 03:00 Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Viðskipti erlent 13.3.2019 18:49 Tæknin gerir stórfyrirtæki fallvaltari Ritstjóri tæknitímaritsins WIRED í Bretlandi segir að ekkert fyrirtæki sé óhult fyrir þeim breytingum sem tækniframfarir hafa í för með sér. Viðskipti innlent 13.3.2019 03:00 Drekinn kominn aftur til jarðar Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim er lent á jörðinni aftur. Erlent 8.3.2019 13:43 Origo greiðir hluthöfum milljarð í arð Samþykkt var á aðalfundi upplýsingatæknifélagsins Origo að greiða hluthöfum arð upp á um það bil einn milljarð króna fyrir árið 2018. Viðskipti innlent 7.3.2019 20:29 Róbó-ráðgjöf fær nýja fjárfesta til leiks Sjálfvirkni hefur aukið aðgengi að fjárfestingaráðgjöf og eignastýringu erlendis. Róbó-ráðgjafar hafa lækkað verð þjónustunnar og gert fjármálafyrirtækjum kleift að höfða til breiðari hóps. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01 Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01 Geta tekist á við breytingar á vinnumarkaði í fjórðu iðnbyltingunni Ekki öll störf verða fyrir jafnmiklum áhrifum af sjálfvirknivæðingu og sum störf hverfa ekki endilega heldur breytast mikið, að sögn formanns nefndar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað. Innlent 3.3.2019 12:20 Geimferjan lagði snurðulaust að geimstöðinni Fyrsta tilraunaflug geimferju SpaceX sem á að flytja menn síðar á þessu ári gengur vel fram að þessu. Erlent 3.3.2019 12:55 Forsætisráðherra segir þjóðina stadda í miðri á fjórðu iðnbyltingarinnar Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf. Innlent 2.3.2019 13:02 Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. Erlent 2.3.2019 08:32 Bein útsending: SpaceX skýtur geimferju á loft Fyrirtækið SpaceX tekur í dag mikilvægt skref í því að skjóta mönnum út í geim á nýjan leik frá Bandaríkjunum. Erlent 1.3.2019 14:08 Farice að fullu í eigu ríkisins Íslenska ríkið skrifaði í dag undir samning við Arion banka um kaup á um 38 prósent hlut bankans í félaginu Farice ehf. Viðskipti innlent 1.3.2019 14:40 SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni. Erlent 1.3.2019 13:48 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 85 ›
Ríkið kaupir hlut í Neyðarlínunni og eignast Farice Íslenska ríkið og Landsvirkjun hafa skrifað undir samkomulag um að Landsvirkjun framselji 33,2 prósent eignarhlut í Farice ehf. og 7,9 prósent eignarhlut í Neyðarlínunni ohf. til ríkissjóðs Viðskipti innlent 9.4.2019 15:20
Gervigreindarmógúll frá KPMG til Advania Helgi Svanur Haraldsson hefur verið ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar. Viðskipti innlent 9.4.2019 13:43
Netárásir nánast óhjákvæmilegar og því þurfi fræðslu og viðbragðsáætlun Netglæpir valda fyrirtækjum hér á landi tugmilljón króna tjóni á hverju ári. Fyrirtæki þurfi að hafa viðbragðsáætlanir því slíkir glæpir séu nánast óumflýjanlegir segir Valdimar Óskarsson framkvæmdastjóri Syndis Besta forvörnin gegn þeim sé að fræða starfsfólk. Innlent 9.4.2019 13:02
Illa fengnar kortaupplýsingar seldar í tonnavís á Facebook Rannsakendur á vegum Cisco uppgötvuðu fjölda hópa þar sem stolnar kortaupplýsingar og stolnir aðgangar að samfélagsmiðlasíðum eru auglýstir til sölu. Vandamálið ekki nýtt af nálinni. Facebook hefur ítrekað lent í klandri fyrir alls k Viðskipti 6.4.2019 02:02
Vörpuðu sprengju á smástirni Japanskir geimvísindavísindamenn notuðu geimfarið Hayabusa 2 til að varpa sprengju á smástirnið Ryugu. Erlent 5.4.2019 11:51
Ágúst hættir sem forstjóri Tempo Gary Jackson tekur í dag við stöðu forstjóra í hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo ehf. Viðskipti innlent 2.4.2019 11:13
Segir nýtt geimrusl ógna geimstöðinni Jim Bridenstine, yfirmaður Geimvísindastofnunnar Bandaríkjanna (NASA), segir brot úr gervihnetti sem Indverjar grönduðu í mars ógna öryggi geimfaranna í Alþjóðlegu geimstöðinni. Erlent 2.4.2019 09:15
Apple hættir við „AirPower“ hleðslutækið Tæknifyrirtækið Apple hefur tilkynnt að fyrirhuguð hleðslumotta fyrirtækisins "AirPower“, sem gerir þráðlausa hleðslu mögulega, verði ekki gefin út. Ástæðan er sú að ekki tókst að uppfylla gæðastaðla sem fyrirtækið setur á vörur sínar. Viðskipti erlent 29.3.2019 22:27
Bein útsending: Lífið á Mars Umræður um hönnun og undirbúning fyrir geimferðir til Mars og annarra pláneta fara fram í Háskólanum í Reykjavík í dag. Innlent 29.3.2019 07:41
Þrjátíu „köst“ Illuga Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel. Lífið 29.3.2019 03:00
Baráttan um streymið Bandaríska stórfyrirtækinu Apple tókst að valda uppnámi í að minnsta kosti þremur rótgrónum atvinnugreinum í einu vetfangi á mánudag þegar fyrirtækið kynnti ýmsar nýjungar Skoðun 27.3.2019 03:02
Huawei fagnar afstöðu ESB Ríkjum Evrópusambandsins verður gert skylt að deila gögnum sín á milli um netöryggisógnir við uppbyggingu 5G-farsímanetkerfis og þannig móta stefnu í hvernig á að takast á við slíkar ógnir fyrir lok árs. Viðskipti erlent 27.3.2019 03:01
Vélmenni sem matreiða sushi á nokkrum sekúndum Það elska margir að fá sér sushi en það getur aftur á móti verið nokkuð flókið að reiða fram sushi og ekki er það á færi allra að geta slíkt. Lífið 26.3.2019 10:43
Samþykkja umdeild höfundarréttarlög Evrópuþingið hefur samþykkt umdeild höfundarréttarlög sem gagnrýnendur segja að muni gerbreyta eðli internetsins. Erlent 26.3.2019 13:32
Tæknin mun valda straumhvörfum Greenvolt er að þróa nýja tegund rafhlaða. Draumurinn er að það verði hægt að fljúga hringinn í kringum hnöttinn á rafmagnsflugvél með því að nýta sólarorku. Viðskipti innlent 20.3.2019 03:01
Fjarstýrt skott það nýjasta í tæknibransanum Fréttastofan Reuters greinir frá nýrri uppfinningu frá mönnunum á bakvið vörumerkið Tailblazer í vinsælu myndbandi á Twitter. Lífið 15.3.2019 13:53
Huawei neitaði alfarið sök fyrir dómi James Cole, lögmaður kínverska tæknirisans Huawei, sagði fyrirtækið alfarið saklaust þegar þrettán liða ákæra bandaríska dómsmálaráðuneytisins fór fyrir alríkisdómstól í New York í gær. Viðskipti erlent 15.3.2019 03:00
Vandræði hjá Facebook á heimsvísu Notendur samfélagsmiðla Facebook um allan heim hafa lent í vandræðum með miðlana á síðustu klukkustundum. Viðskipti erlent 13.3.2019 18:49
Tæknin gerir stórfyrirtæki fallvaltari Ritstjóri tæknitímaritsins WIRED í Bretlandi segir að ekkert fyrirtæki sé óhult fyrir þeim breytingum sem tækniframfarir hafa í för með sér. Viðskipti innlent 13.3.2019 03:00
Drekinn kominn aftur til jarðar Geimfar SpaceX, sem til stendur að nota til að skjóta mönnum út í geim er lent á jörðinni aftur. Erlent 8.3.2019 13:43
Origo greiðir hluthöfum milljarð í arð Samþykkt var á aðalfundi upplýsingatæknifélagsins Origo að greiða hluthöfum arð upp á um það bil einn milljarð króna fyrir árið 2018. Viðskipti innlent 7.3.2019 20:29
Róbó-ráðgjöf fær nýja fjárfesta til leiks Sjálfvirkni hefur aukið aðgengi að fjárfestingaráðgjöf og eignastýringu erlendis. Róbó-ráðgjafar hafa lækkað verð þjónustunnar og gert fjármálafyrirtækjum kleift að höfða til breiðari hóps. Viðskipti innlent 6.3.2019 03:01
Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01
Geta tekist á við breytingar á vinnumarkaði í fjórðu iðnbyltingunni Ekki öll störf verða fyrir jafnmiklum áhrifum af sjálfvirknivæðingu og sum störf hverfa ekki endilega heldur breytast mikið, að sögn formanns nefndar um áhrif fjórðu iðnbyltingarinnar á vinnumarkað. Innlent 3.3.2019 12:20
Geimferjan lagði snurðulaust að geimstöðinni Fyrsta tilraunaflug geimferju SpaceX sem á að flytja menn síðar á þessu ári gengur vel fram að þessu. Erlent 3.3.2019 12:55
Forsætisráðherra segir þjóðina stadda í miðri á fjórðu iðnbyltingarinnar Ráðherra segir mikilvægt að stjórnvöld setji sér aðgerðaráætlun til lengri tíma enda muni breytingarnar hafa áhrif á nánast öll störf. Innlent 2.3.2019 13:02
Fyrsti hluti tilraunaskots SpaceX gekk að óskum Geimferja sem er ætlað að flytja menn á að koma til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar fyrir hádegi á morgun. Erlent 2.3.2019 08:32
Bein útsending: SpaceX skýtur geimferju á loft Fyrirtækið SpaceX tekur í dag mikilvægt skref í því að skjóta mönnum út í geim á nýjan leik frá Bandaríkjunum. Erlent 1.3.2019 14:08
Farice að fullu í eigu ríkisins Íslenska ríkið skrifaði í dag undir samning við Arion banka um kaup á um 38 prósent hlut bankans í félaginu Farice ehf. Viðskipti innlent 1.3.2019 14:40
SpaceX tekur stórt skref í átt að mönnuðum geimferðum Til stendur að skjóta Crew Dragon geimfari fyrirtækisins á loft frá Flórída í fyrramálið. Farið verður ekki mannað þar sem að um tilraunaskot er að ræða en því verður þó flogið til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar og þar mun farið tengjast geimstöðinni. Erlent 1.3.2019 13:48