Tækni Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02 Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02 Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 03:00 Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18 Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33 Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 11:50 Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. Viðskipti erlent 30.1.2019 10:41 Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 12:29 Vernd persónuupplýsinga – breytt heimsmynd Alþjóðlegi persónuverndardagurinn er haldinn í 14. skipti í dag, mánudaginn 28. janúar 2019. Skoðun 28.1.2019 07:00 Mannkynið rassskellt í Starcraft II Sýnt var frá leikjunum á YouTube og Twitch í fyrrinótt. Lífið 25.1.2019 22:04 Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Innlent 25.1.2019 17:17 Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. Innlent 25.1.2019 11:31 49 sagt upp hjá Novomatic í dag Greint var frá því um helgina að starfsemi fyrirtækisins á Íslandi yrði lögð niður fyrir árslok 2019. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:58 Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna. Viðskipti innlent 22.1.2019 13:38 Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. Viðskipti innlent 18.1.2019 13:50 Óttast að hakkarar geti reimað fólk fast í nýjum sjálfreimandi skóm Nike Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike Viðskipti erlent 17.1.2019 14:28 Síminn sem næstum allir áttu við upphaf aldarinnar sagður væntanlegur aftur Orðrómur um endurútgáfu hins fornfræga Motorola Razr hefur nú komist á kreik. Viðskipti erlent 17.1.2019 11:06 Telja að hægt sé að nota tíu ára áskorunina í annarlegum tilgangi Möguleiki á að nýta hana við þróun á andlitsgreiningarforriti. Innlent 16.1.2019 13:55 Það allra áhugaverðasta frá CES 2019 Stærstu neytendatæknisýningu heims lauk í gær. Hún fer fram árlega í Las Vegas. Áframhaldandi snjallvæðing heimilisins, hleðslutækni og sjónvörp voru á meðal þess sem stóð upp úr í ár. Viðskipti erlent 11.1.2019 21:53 Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu. Viðskipti innlent 11.1.2019 22:29 Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Erlent 11.1.2019 15:55 Barnaklám hjá leitarvél Bing Að mati TechCrunch er um að ræða alvarlegan misbrest. Viðskipti erlent 11.1.2019 03:01 Keppt um stærð og upplausn Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin. Viðskipti erlent 10.1.2019 15:06 Heimasíða SGS hökkuð í gær Væg tölvuárás var gerð á heimasíðu félagsins í gær. Innlent 9.1.2019 22:21 Google ætlar í slag við Alexu Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:18 „Gríðarleg hætta“ fólgin í snjallúrum fyrir börn Forstjóri Persónuverndar segir að komið hafi í ljós að auðvelt geti reynst að brjótast inn í snjallúr sem sérstaklega eru ætluð börnum. Þannig sé hægt að fylgjast með og eiga í samskiptum við börn án vitnesku foreldra. Hættan sem þessu fylgir geti verið gríðarleg. Innlent 9.1.2019 10:51 LG slær í gegn með „náttúrubylgju“ úr sjónvörpum Sýningin er sett saman úr 260 OLED sjónvörpum sem eru sveigð á mismunandi hátt. Viðskipti erlent 9.1.2019 10:31 Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists. Erlent 9.1.2019 09:10 Tölvutek sektað um 250 þúsund krónur Raftækjaverslunin Tölvutek hlaut í desember 250 þúsund króna stjórnvaldssekt vegna þess sem Neytendastofa taldi villandi fullyrðing í auglýsingaefni fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.1.2019 13:22 Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018. Viðskipti erlent 4.1.2019 17:05 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 84 ›
Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02
Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02
Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 03:00
Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18
Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33
Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 11:50
Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. Viðskipti erlent 30.1.2019 10:41
Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 12:29
Vernd persónuupplýsinga – breytt heimsmynd Alþjóðlegi persónuverndardagurinn er haldinn í 14. skipti í dag, mánudaginn 28. janúar 2019. Skoðun 28.1.2019 07:00
Mannkynið rassskellt í Starcraft II Sýnt var frá leikjunum á YouTube og Twitch í fyrrinótt. Lífið 25.1.2019 22:04
Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Innlent 25.1.2019 17:17
Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. Innlent 25.1.2019 11:31
49 sagt upp hjá Novomatic í dag Greint var frá því um helgina að starfsemi fyrirtækisins á Íslandi yrði lögð niður fyrir árslok 2019. Viðskipti innlent 23.1.2019 12:58
Snoop Dogg keypti hlut í sænsku fjártæknifyrirtæki Rappgoðsögnin og auðmaðurinn Calvin Cordozar Broadus Jr., betur þekktur undir listamannsnafninu Snoop Dogg, varð á dögunum hluthafi í sænska fjártæknifyrirtækinu Klarna. Viðskipti innlent 22.1.2019 13:38
Íslenskt sprotafyrirtæki tryggði 110 milljóna fjármögnun til lyfjaþróunar Epiendo, sprotafyrirtæki í frumlyfjaþróun, lauk í gær 110 milljón króna fjármögnun. Viðskipti innlent 18.1.2019 13:50
Óttast að hakkarar geti reimað fólk fast í nýjum sjálfreimandi skóm Nike Öryggis- og tækniblaðamaður tæknivefmiðilsins CNET prófaði á dögunum nýja sjálfreimandi skó skóframleiðandans Nike Viðskipti erlent 17.1.2019 14:28
Síminn sem næstum allir áttu við upphaf aldarinnar sagður væntanlegur aftur Orðrómur um endurútgáfu hins fornfræga Motorola Razr hefur nú komist á kreik. Viðskipti erlent 17.1.2019 11:06
Telja að hægt sé að nota tíu ára áskorunina í annarlegum tilgangi Möguleiki á að nýta hana við þróun á andlitsgreiningarforriti. Innlent 16.1.2019 13:55
Það allra áhugaverðasta frá CES 2019 Stærstu neytendatæknisýningu heims lauk í gær. Hún fer fram árlega í Las Vegas. Áframhaldandi snjallvæðing heimilisins, hleðslutækni og sjónvörp voru á meðal þess sem stóð upp úr í ár. Viðskipti erlent 11.1.2019 21:53
Íslenskt fjártæknifyrirtæki fær tveggja milljóna dollara fjárfestingu Tilkynnt var um það í dag að íslenska fjártæknifyrirtækið Monerium, sem þróar lausnir og þjónustur sem nýta bálkakeðjur (e. blockchain) til að stunda hefðbundna fjármálaþjónustu, hefði hlotið tveggja milljóna dollara fjárfestingu. Viðskipti innlent 11.1.2019 22:29
Enn eitt vel heppnað geimskot SpaceX Þetta var síðasta geimskotið af átta fyrir fjarskiptafyrirtækið Iridium. Erlent 11.1.2019 15:55
Barnaklám hjá leitarvél Bing Að mati TechCrunch er um að ræða alvarlegan misbrest. Viðskipti erlent 11.1.2019 03:01
Keppt um stærð og upplausn Tækniráðstefnan Consumer Electronics Show eða CES 2019 er nú lokið í Las Vegas. Eins og oft áður kepptust tæknirisarnir meðal annars um það að sýna flottustu sjónvörpin. Viðskipti erlent 10.1.2019 15:06
Heimasíða SGS hökkuð í gær Væg tölvuárás var gerð á heimasíðu félagsins í gær. Innlent 9.1.2019 22:21
Google ætlar í slag við Alexu Eftir kynningu Google er ljóst að fyrirtækið ætlar í samkeppni við Alexu, talgervil Amazon. Viðskipti erlent 9.1.2019 15:18
„Gríðarleg hætta“ fólgin í snjallúrum fyrir börn Forstjóri Persónuverndar segir að komið hafi í ljós að auðvelt geti reynst að brjótast inn í snjallúr sem sérstaklega eru ætluð börnum. Þannig sé hægt að fylgjast með og eiga í samskiptum við börn án vitnesku foreldra. Hættan sem þessu fylgir geti verið gríðarleg. Innlent 9.1.2019 10:51
LG slær í gegn með „náttúrubylgju“ úr sjónvörpum Sýningin er sett saman úr 260 OLED sjónvörpum sem eru sveigð á mismunandi hátt. Viðskipti erlent 9.1.2019 10:31
Rússar varaðir við því að andkristur kunni að búa í snjalltækjum Erkibiskup rétttrúnaðarkirkjunnar telur að snjallsímavæðingin boði komu andkrists. Erlent 9.1.2019 09:10
Tölvutek sektað um 250 þúsund krónur Raftækjaverslunin Tölvutek hlaut í desember 250 þúsund króna stjórnvaldssekt vegna þess sem Neytendastofa taldi villandi fullyrðing í auglýsingaefni fyrirtækisins. Viðskipti innlent 8.1.2019 13:22
Hafa engar áhyggjur af framtíð Apple og telja félagið undirverðlagt Þrátt fyrir að Apple hafi selt færri iPhone á síðasta ári en spár gerðu ráð fyrir, einkum vegna minni sölu í Kína, þá jókst sala á öllu öðru eins og fartölvum, spjaldtölvum, heyrnartólum og þjónustu um nítján prósent. Þá jukust þjónustutekjur vegna iCloud um 28 prósent og námu rúmlega 10 milljörðum dollara bara á síðasta fjórðungi ársins 2018. Viðskipti erlent 4.1.2019 17:05
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent