Spænski boltinn

Fréttamynd

Sverrir og Ingi og félagar fengu skell

Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona með auðveldan sigur á Athletic

Barcelona vann öruggan sigur á Athletic, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrni í dag en Barcelona er fyrsta liðið í spænsku deildinni sem fer yfir 100 mörkin í deildarkeppninni.

Fótbolti
Fréttamynd

Annað tap Granada í röð

Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi.

Fótbolti