Spænski boltinn Hegðun stuðningsmanna Barcelona fer í taugarnar á Enrique "Leikmenn þurfa ekki blístur, heldur ást.“ Fótbolti 20.2.2017 14:59 Einstök liðsuppstilling í 118 ára sögu Barcelona Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. Fótbolti 20.2.2017 09:40 Messi skar Börsunga úr snörunni Barcelona var stálheppið að vinna Leganés þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1, Börsungum í vil. Fótbolti 17.2.2017 15:05 Granada braut blað | Leikmenn frá 11 þjóðernum í byrjunarliðinu Granada, lið Sverris Inga Ingasonar, vann afar mikilvægan 4-1 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 18.2.2017 11:14 Sverrir Ingi og félagar rúlluðu upp Andalúsíuslagnum Granada er búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 17.2.2017 21:44 Sverrir og Ingi og félagar fengu skell Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil. Fótbolti 13.2.2017 21:30 Real Madrid aftur á toppinn eftir sigur á botnliðinu Real Madrid endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri á botnliði Osasuna í kvöld. Fótbolti 9.2.2017 12:11 MSN-tróið með fjögur mörk í risasigri Börsunga Barcelona er í öðru sæti deildarinnar með 45 stig en Alaves er í tólfta sæti með 27 stig. Þessi lið mætast svo fljótlega í úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 9.2.2017 12:00 Sverrir Ingi og félagar upp úr botnsætinu Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið hélt hreinu og vann afar mikilvægan sigur. Fótbolti 6.2.2017 21:40 Barcelona með auðveldan sigur á Athletic Barcelona vann öruggan sigur á Athletic, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrni í dag en Barcelona er fyrsta liðið í spænsku deildinni sem fer yfir 100 mörkin í deildarkeppninni. Fótbolti 3.2.2017 14:15 Entist aðeins eina æfingu eftir að hafa verið kallaður nasisti Úkraínski landsliðsmaðurinn Roman Zozulya hraktist frá spænska B-deildarliðinu Rayo Vallecano aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann var lánaður til þess frá Real Betis. Fótbolti 2.2.2017 09:47 Messi og Suárez skoruðu báðir og Barcelona heim með sigur Barcelona er með eins marks forskot eftir fyrri undanúrslitaleik sinn á móti Atlético Madrid í spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 1.2.2017 22:11 Barcelona-stjörnurnar töluðu kínversku | Myndband Barcelona á mikið af stuðningsmönnum í Kína og félagið því fékk stjörnuleikmenn liðsins til að senda skemmtilega nýárskveðju til Kína. Fótbolti 30.1.2017 17:40 Maradona: Versta ákvörðun ævi minnar að byrja að neyta fíkniefna hjá Barcelona Argentínska goðsögnin opnar sig um fíkniefnaneysluna sem hófst í Katalóníu. Fótbolti 30.1.2017 09:13 Fullkomin helgi fyrir Real Madrid eftir öruggan sigur Real Madrid nýtti sér mistök andstæðinga sinna og bætti við forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Real Sociedad á heimavelli. Fótbolti 27.1.2017 14:37 Spænska deildin hlýtur að bæta við marklínutækni eftir þetta atvik | Myndband Börsungar voru rændir augljósu marki í 1-1 jafntefli gegn Real Betis í dag en dómarinn sá ekki þegar boltinn fór greinilega yfir marklínuna. Fótbolti 29.1.2017 15:25 Börsungar misstu af mikilvægum stigum gegn Betis Barcelona missti af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku deildarinnar gegn Betis í dag en Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona undir lok venjulegs leiktíma. Fótbolti 27.1.2017 14:31 Annað tap Granada í röð Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi. Fótbolti 28.1.2017 13:53 Enrique: Denis Suárez getur orðið nýi Harry Potter hjá Barcelona Spænski miðjumaðurinn getur tekið við af Andrés Iniesta á miðjunni hjá Barcelona að mati þjálfarans. Fótbolti 27.1.2017 10:51 Messi giftir sig á 30 ára afmælisdaginn Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að gifta sig í sumar. Fótbolti 26.1.2017 17:32 Greið leið Börsunga í undanúrslit Barcelona er enn eina ferðina komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins. Fótbolti 26.1.2017 23:00 Madrídingar úr leik Real Madrid er úr leik í spænska konungsbikarnum eftir 2-2 jafntefli við Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 25.1.2017 22:16 Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Fólkið á fótboltasíðunni "football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Fótbolti 24.1.2017 14:04 Neymar búinn að ná Ronaldinho á Barcelona-listanum Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Fótbolti 24.1.2017 11:18 Meiðslalisti Madrídinga lengst enn Meiðslalistinn hjá Real Madrid heldur áfram að lengjast. Fótbolti 23.1.2017 14:07 MSN skoruðu allir í auðveldum sigri Barcelona | Sjáðu mörkin Barcelona lagði Eibar 4-0 á útivelli spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.1.2017 17:50 Sevilla lenti í vandræðum gegn botnliðinu Sevilla lagði botnlið Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag 4-3 eftir að hafa lent undir í tvígang. Fótbolti 22.1.2017 12:50 Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madrid lagði Malaga 2-1 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.1.2017 15:09 Tap í fyrsta leik Sverris Inga á Spáni Sverrir Ingi Ingason varð í dag sjötti Íslendingurinn til að leika í efsta deild á Spáni er hann lék allan leikinn fyrir Granada sem tapaði 3-1 fyrir Espanyol á útivelli. Fótbolti 21.1.2017 13:49 Neymar tryggði Barcelona sigur í bikarnum Atlético Madrid og Barcelona eru í fínni stöðu eftir fyrri leiki sína í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Fótbolti 19.1.2017 22:05 « ‹ 102 103 104 105 106 107 108 109 110 … 268 ›
Hegðun stuðningsmanna Barcelona fer í taugarnar á Enrique "Leikmenn þurfa ekki blístur, heldur ást.“ Fótbolti 20.2.2017 14:59
Einstök liðsuppstilling í 118 ára sögu Barcelona Barcelona vann lífsnauðsynlegan sigur á Leganés á Nývangi í gær þökk sé vítaspyrnu Lionel Messi á lokamínútu leiksins. Fótbolti 20.2.2017 09:40
Messi skar Börsunga úr snörunni Barcelona var stálheppið að vinna Leganés þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-1, Börsungum í vil. Fótbolti 17.2.2017 15:05
Granada braut blað | Leikmenn frá 11 þjóðernum í byrjunarliðinu Granada, lið Sverris Inga Ingasonar, vann afar mikilvægan 4-1 sigur á Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Fótbolti 18.2.2017 11:14
Sverrir Ingi og félagar rúlluðu upp Andalúsíuslagnum Granada er búið að vinna tvo af síðustu þremur leikjum sínum í spænsku 1. deildinni. Fótbolti 17.2.2017 21:44
Sverrir og Ingi og félagar fengu skell Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil. Fótbolti 13.2.2017 21:30
Real Madrid aftur á toppinn eftir sigur á botnliðinu Real Madrid endurheimti toppsætið í spænsku úrvalsdeildinni með 1-3 sigri á botnliði Osasuna í kvöld. Fótbolti 9.2.2017 12:11
MSN-tróið með fjögur mörk í risasigri Börsunga Barcelona er í öðru sæti deildarinnar með 45 stig en Alaves er í tólfta sæti með 27 stig. Þessi lið mætast svo fljótlega í úrslitum bikarkeppninnar. Fótbolti 9.2.2017 12:00
Sverrir Ingi og félagar upp úr botnsætinu Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið hélt hreinu og vann afar mikilvægan sigur. Fótbolti 6.2.2017 21:40
Barcelona með auðveldan sigur á Athletic Barcelona vann öruggan sigur á Athletic, 3-0, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrni í dag en Barcelona er fyrsta liðið í spænsku deildinni sem fer yfir 100 mörkin í deildarkeppninni. Fótbolti 3.2.2017 14:15
Entist aðeins eina æfingu eftir að hafa verið kallaður nasisti Úkraínski landsliðsmaðurinn Roman Zozulya hraktist frá spænska B-deildarliðinu Rayo Vallecano aðeins nokkrum klukkutímum eftir að hann var lánaður til þess frá Real Betis. Fótbolti 2.2.2017 09:47
Messi og Suárez skoruðu báðir og Barcelona heim með sigur Barcelona er með eins marks forskot eftir fyrri undanúrslitaleik sinn á móti Atlético Madrid í spænska Konungsbikarnum. Fótbolti 1.2.2017 22:11
Barcelona-stjörnurnar töluðu kínversku | Myndband Barcelona á mikið af stuðningsmönnum í Kína og félagið því fékk stjörnuleikmenn liðsins til að senda skemmtilega nýárskveðju til Kína. Fótbolti 30.1.2017 17:40
Maradona: Versta ákvörðun ævi minnar að byrja að neyta fíkniefna hjá Barcelona Argentínska goðsögnin opnar sig um fíkniefnaneysluna sem hófst í Katalóníu. Fótbolti 30.1.2017 09:13
Fullkomin helgi fyrir Real Madrid eftir öruggan sigur Real Madrid nýtti sér mistök andstæðinga sinna og bætti við forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri á Real Sociedad á heimavelli. Fótbolti 27.1.2017 14:37
Spænska deildin hlýtur að bæta við marklínutækni eftir þetta atvik | Myndband Börsungar voru rændir augljósu marki í 1-1 jafntefli gegn Real Betis í dag en dómarinn sá ekki þegar boltinn fór greinilega yfir marklínuna. Fótbolti 29.1.2017 15:25
Börsungar misstu af mikilvægum stigum gegn Betis Barcelona missti af mikilvægum stigum í toppbaráttu spænsku deildarinnar gegn Betis í dag en Luis Suárez bjargaði stigi fyrir Barcelona undir lok venjulegs leiktíma. Fótbolti 27.1.2017 14:31
Annað tap Granada í röð Sverrir Ingi lék allan leikinn í 0-2 tapi gegn Villareal í spænsku deildinni í dag en þetta var annar leikur Sverris í byrjunarliðinu sem mun þreyta frumraun sína á heimavelli um næstu helgi. Fótbolti 28.1.2017 13:53
Enrique: Denis Suárez getur orðið nýi Harry Potter hjá Barcelona Spænski miðjumaðurinn getur tekið við af Andrés Iniesta á miðjunni hjá Barcelona að mati þjálfarans. Fótbolti 27.1.2017 10:51
Messi giftir sig á 30 ára afmælisdaginn Argentínski fótboltasnillingurinn Lionel Messi ætlar að gifta sig í sumar. Fótbolti 26.1.2017 17:32
Greið leið Börsunga í undanúrslit Barcelona er enn eina ferðina komið í undanúrslit spænska konungsbikarsins. Fótbolti 26.1.2017 23:00
Madrídingar úr leik Real Madrid er úr leik í spænska konungsbikarnum eftir 2-2 jafntefli við Celta Vigo í kvöld. Fótbolti 25.1.2017 22:16
Fróðlegur listi yfir dýrustu fótboltamenn í heimi á ákveðnum aldri Fólkið á fótboltasíðunni "football365.com“ tók saman skemmtilegan lista á dögunum yfir dýrustu fótboltamenn heims út frá aldri þeirra þegar kaupin gengu í gegn. Fótbolti 24.1.2017 14:04
Neymar búinn að ná Ronaldinho á Barcelona-listanum Brasilíumaðurinn Neymar er nú búinn að ná landa sínum Ronaldinho á markalista spænska stórliðsins Barcelona og á heimasíðu Barca má sjá flottan samanburð á þessum litríku Brössum. Fótbolti 24.1.2017 11:18
Meiðslalisti Madrídinga lengst enn Meiðslalistinn hjá Real Madrid heldur áfram að lengjast. Fótbolti 23.1.2017 14:07
MSN skoruðu allir í auðveldum sigri Barcelona | Sjáðu mörkin Barcelona lagði Eibar 4-0 á útivelli spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 20.1.2017 17:50
Sevilla lenti í vandræðum gegn botnliðinu Sevilla lagði botnlið Osasuna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag 4-3 eftir að hafa lent undir í tvígang. Fótbolti 22.1.2017 12:50
Real Madrid aftur á sigurbraut Real Madrid lagði Malaga 2-1 á heimavelli í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 20.1.2017 15:09
Tap í fyrsta leik Sverris Inga á Spáni Sverrir Ingi Ingason varð í dag sjötti Íslendingurinn til að leika í efsta deild á Spáni er hann lék allan leikinn fyrir Granada sem tapaði 3-1 fyrir Espanyol á útivelli. Fótbolti 21.1.2017 13:49
Neymar tryggði Barcelona sigur í bikarnum Atlético Madrid og Barcelona eru í fínni stöðu eftir fyrri leiki sína í átta liða úrslitum spænska Konungsbikarsins. Fótbolti 19.1.2017 22:05