Spænski boltinn

Fréttamynd

Styttan hans Ronaldo merkt Messi

Lionel Messi var á mánudagskvöldið kosinn besti leikmaður heims í fimmta sinn og endaði þar með tveggja ára sigurgöngu Cristiano Ronaldo í árlegu kjöri FIFA og France Football.

Fótbolti
Fréttamynd

Diego spilaði allan leikinn í sigri

Real Oviedo skaust upp í annað sæti spænsku B-deildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Zaragoza í dag. Eina mark leiksins kom í fyrri hálfleik. Oviedo unnið fimm af síðustu sex leikjum og ekki tapað í síðustu sex.

Fótbolti
Fréttamynd

Zidane byrjar með látum

Real Madrid var í engum vandræðum með Deportivo La Coruna í fyrsta leik liðsins undir stjórn Zinedine Zidane eftir að hann tók við af Rafa Benitez. Lokatölur urðu 5-0, en Gareth Bale skoraði þrennu.

Fótbolti
Fréttamynd

Daníel Guðjohnsen orðinn leikmaður Barcelona

Félagsskiptabann Barcelona er ekki lengur í gildi og því geta Börsungar nú fengið nýja leikmenn til félagsins á ný. Barcelona mátti ekki fá nýja leikmenn í fjórtán mánuði eftir að FIFA setti félagið í bann.

Fótbolti
Fréttamynd

Zidane vildi fá Casillas aftur til Real Madrid

Spænskir miðlar hafa slegið því upp í dag að Real Madrid hafi ákveðið að reka Rafael Benitez og að Zinedine Zidane taki við liðinu. Florentino Pérez heldur blaðamannafund klukkan 18.30 þar sem hann mun væntanlega staðfesta þær fréttir.

Fótbolti