Spænski boltinn Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. Fótbolti 5.3.2009 17:29 Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. Fótbolti 4.3.2009 23:24 Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. Fótbolti 2.3.2009 16:06 Atletico skellti Barcelona í frábærum leik Forskot Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er nú aðeins fjögur stig eftir að liðið tapaði 4-3 fyrir Atletico Madrid í frábærum knattspyrnuleik í kvöld. Fótbolti 1.3.2009 20:04 Eiður í byrjunarliði Barcelona gegn Atletico Nú klukkan 18 hófst stórleikur Atletico Madrid og Barcelona í spænsku deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem þarf nauðsynlega á stigum að halda í toppbárattunni. Fótbolti 1.3.2009 18:01 Enn saxar Real á forskot Barca Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld. Fótbolti 28.2.2009 22:44 Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. Fótbolti 26.2.2009 20:02 Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Sport 25.2.2009 16:46 Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. Fótbolti 21.2.2009 20:56 Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. Fótbolti 18.2.2009 10:41 Numancia skiptir um þjálfara Spænska liðið Numancia hefur rekið þjalfara sinn Sergio Kresic og ráðið Jose Rojo Martin í hans stað. Fótbolti 17.2.2009 11:02 Eto´o hefur forystu í keppninni um gullskóinn Kamerúninn Samuel Etoo hjá Barcelona tók um helgina forystu í keppni um gullskóinn sem á hverju ári er veittur markahæsta leikmanni Evrópu. Fótbolti 16.2.2009 17:16 Drenthe er að fara á taugum Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði. Fótbolti 16.2.2009 12:14 Raul bætti met Di Stefano Raul bætti í kvöld met goðsagnarinnar Alfredo di Stefano er hann skoraði tvívegis í 4-0 sigri á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.2.2009 22:52 Real Madrid nálgast Barcelona Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig. Fótbolti 15.2.2009 22:11 Barcelona náði ekki að vinna tíunda útileikinn í röð Barcelona gerði í gær 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær og lauk þar með sigurgöngu liðsins á útivelli. Fótbolti 14.2.2009 23:13 Barcelona gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 14.2.2009 20:55 Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni. Fótbolti 8.2.2009 18:14 Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum. Fótbolti 8.2.2009 20:25 Barcelona í bleiku á næsta ári? Svo gæti farið að Barcelona léki í bleikum búningum á næstu leiktíð ef marka má frétt í El Mundo Deportivo um helgina. Fótbolti 8.2.2009 14:28 Sjö í röð hjá Real Real Madrid vann sjöunda da sigurinn í röð þegar liðið vann Racing Santander 1-0 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 8.2.2009 12:35 Murcia rambar á barmi gjaldþrots Spænska knattspyrnufélagið Real Murcia rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur ráðið lögmenn til að teikna upp áætlun til að bjarga félaginu. Fótbolti 7.2.2009 12:10 Næsta mark er númer 100 í ár Sannkölluð stórsókn hefur staðið yfir hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á þessu tímabili enda vantar liðið aðeins eitt mark til að skora hundrað mörk á tímabilinu. Fótbolti 6.2.2009 22:10 Barcelona í góðri stöðu Barcelona vann 2-0 sigur á Real Mallorca í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 5.2.2009 22:20 Capello heldur ekki vatni yfir Messi Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur miklar mætur á argentínska undrabarninu Lionel Messi hjá Barcelona. Fótbolti 5.2.2009 13:25 Atletico rak þjálfarann Þjálfari Atletico Madrid, Mexíkóinn Javier Aguirre sagði starfi sínu lausu í gær. Fótbolti 3.2.2009 12:13 Real Madrid valdi Diarra fram yfir Huntelaar Spænska stórliðið Real Madrid ákvað að velja miðjumanninn Lassana Diarra í Meistaradeildarhóp sinn. Fótbolti 2.2.2009 19:23 Saviola áfram hjá Real Madrid Ekki var gengið frá félagaskiptum argentínska sóknarmannsins Javier Saviola í Portsmouth áður en glugganum var lokað klukkan 17. Fótbolti 2.2.2009 19:18 Messi skoraði 5000. mark Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Santander. Síðara mark Argentínumannsins var sögulegt því það var 5000. mark Barcelona í spænsku deildinni frá upphafi. Fótbolti 2.2.2009 10:50 Messi tryggði Barcelona sigurinn Lionel Messi skoraði tvívegis fyrir Barcelona í síðari hálfleik og tryggði liðinu 2-1 sigur á Racing í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.2.2009 18:21 « ‹ 216 217 218 219 220 221 222 223 224 … 268 ›
Valencia gæti þurft að selja sína bestu menn Javier Gomez, nýráðinn framkvæmdastjóri Valencia á Spáni, viðurkennir að fjármál félagsins séu ekki í góðu standi og til greina komi að það gæti þurft að selja sína bestu menn. Fótbolti 5.3.2009 17:29
Enginn Eiður Smári þegar Barcelona komst í bikaúrslitaleikinn Það verða Barcelona og Athletic Bilbao sem spila til úrslita í spænsku bikarkeppninni en seinni leikir undanúrslitanna í Konungsbikarnum fóru fram í kvöld. Fótbolti 4.3.2009 23:24
Messi-áhrifin úr sér gengin hjá Barcelona Velgengni Argentínumannsins Lionel Messi hjá Barcelona hefur verið engu lík en um helgina gerðist það í fyrsta sinn að Barcelona-liðið tapaði leik þar sem Messi skoraði. Fótbolti 2.3.2009 16:06
Atletico skellti Barcelona í frábærum leik Forskot Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er nú aðeins fjögur stig eftir að liðið tapaði 4-3 fyrir Atletico Madrid í frábærum knattspyrnuleik í kvöld. Fótbolti 1.3.2009 20:04
Eiður í byrjunarliði Barcelona gegn Atletico Nú klukkan 18 hófst stórleikur Atletico Madrid og Barcelona í spænsku deildinni. Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem þarf nauðsynlega á stigum að halda í toppbárattunni. Fótbolti 1.3.2009 18:01
Enn saxar Real á forskot Barca Forysta Barcelona á toppi spænsku deildarinnar er aðeins fjögur stig eftir 2-0 sigur Real Madrid á Espanyol í kvöld. Fótbolti 28.2.2009 22:44
Rauða spjaldið stendur hjá Keita Seydou Keita verður ekki með Barcelona með Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni um helgina þar sem hann mun taka út leikbann í leiknum. Fótbolti 26.2.2009 20:02
Raul er ekkert að fara hætta á næstunni Spánverjinn Raul Gonzalez hefur gefið það út að hann ætli að spila í tvö tímabil til viðbótar með Real Madrid. Sport 25.2.2009 16:46
Barcelona tapaði - Real með stórsigur Þremur leikjum er lokið í spænsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Barcelona tapaði 2-1 á heimavelli fyrir grönnum sínum í Espanyol, sem fyrir vikið lyftu sér af botninum. Fótbolti 21.2.2009 20:56
Milan gæti boðið í Eto´o í sumar Ítalska blaðið Gazzetta Dello Sport segir að forráðamenn AC Milan hafi þegar sett sig í samband við framherjann Samuel Eto´o hjá Barcelona sem og umboðsmann hans um að ganga í raðir Milan í sumar. Fótbolti 18.2.2009 10:41
Numancia skiptir um þjálfara Spænska liðið Numancia hefur rekið þjalfara sinn Sergio Kresic og ráðið Jose Rojo Martin í hans stað. Fótbolti 17.2.2009 11:02
Eto´o hefur forystu í keppninni um gullskóinn Kamerúninn Samuel Etoo hjá Barcelona tók um helgina forystu í keppni um gullskóinn sem á hverju ári er veittur markahæsta leikmanni Evrópu. Fótbolti 16.2.2009 17:16
Drenthe er að fara á taugum Hollenski kantmaðurinn Royston Drenthe hefur ekki verið í leikmannahópi Real Madrid í síðustu þremur leikjum eftir að stuðningsmenn liðsins bauluðu á hann í síðasta mánuði. Fótbolti 16.2.2009 12:14
Raul bætti met Di Stefano Raul bætti í kvöld met goðsagnarinnar Alfredo di Stefano er hann skoraði tvívegis í 4-0 sigri á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 15.2.2009 22:52
Real Madrid nálgast Barcelona Real Madrid vann í dag 4-0 útivallasigur á Sporting Gijon í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu og minnkaði þar með forskot Barcelona í tíu stig. Fótbolti 15.2.2009 22:11
Barcelona náði ekki að vinna tíunda útileikinn í röð Barcelona gerði í gær 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í gær og lauk þar með sigurgöngu liðsins á útivelli. Fótbolti 14.2.2009 23:13
Barcelona gerði jafntefli Eiður Smári Guðjohnsen kom ekkert við sögu er Barcelona gerði 2-2 jafntefli við Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 14.2.2009 20:55
Ramos hissa á lélegri frumraun Faubert Juande Ramos, þjálfari Real Madrid, var ekki sérlega ánægður með leik sinna manna í gær þegar lið hans lagði Racing 1-0 í spænsku deildinni. Fótbolti 8.2.2009 18:14
Barcelona vann auðveldan sigur á Sporting Barcelona styrkti stöðu sína á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld þegar liðið vann nokkuð auðveldan sigur á Sporting Gijon 3-1 á heimavelli sínum. Fótbolti 8.2.2009 20:25
Barcelona í bleiku á næsta ári? Svo gæti farið að Barcelona léki í bleikum búningum á næstu leiktíð ef marka má frétt í El Mundo Deportivo um helgina. Fótbolti 8.2.2009 14:28
Sjö í röð hjá Real Real Madrid vann sjöunda da sigurinn í röð þegar liðið vann Racing Santander 1-0 í spænsku 1. deildinni í knattspyrnu í gærkvöldi. Fótbolti 8.2.2009 12:35
Murcia rambar á barmi gjaldþrots Spænska knattspyrnufélagið Real Murcia rambar nú á barmi gjaldþrots og hefur ráðið lögmenn til að teikna upp áætlun til að bjarga félaginu. Fótbolti 7.2.2009 12:10
Næsta mark er númer 100 í ár Sannkölluð stórsókn hefur staðið yfir hjá Eiði Smára Guðjohnsen og félögum í Barcelona á þessu tímabili enda vantar liðið aðeins eitt mark til að skora hundrað mörk á tímabilinu. Fótbolti 6.2.2009 22:10
Barcelona í góðri stöðu Barcelona vann 2-0 sigur á Real Mallorca í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í kvöld. Fótbolti 5.2.2009 22:20
Capello heldur ekki vatni yfir Messi Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur miklar mætur á argentínska undrabarninu Lionel Messi hjá Barcelona. Fótbolti 5.2.2009 13:25
Atletico rak þjálfarann Þjálfari Atletico Madrid, Mexíkóinn Javier Aguirre sagði starfi sínu lausu í gær. Fótbolti 3.2.2009 12:13
Real Madrid valdi Diarra fram yfir Huntelaar Spænska stórliðið Real Madrid ákvað að velja miðjumanninn Lassana Diarra í Meistaradeildarhóp sinn. Fótbolti 2.2.2009 19:23
Saviola áfram hjá Real Madrid Ekki var gengið frá félagaskiptum argentínska sóknarmannsins Javier Saviola í Portsmouth áður en glugganum var lokað klukkan 17. Fótbolti 2.2.2009 19:18
Messi skoraði 5000. mark Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona þegar hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-1 sigri á Santander. Síðara mark Argentínumannsins var sögulegt því það var 5000. mark Barcelona í spænsku deildinni frá upphafi. Fótbolti 2.2.2009 10:50
Messi tryggði Barcelona sigurinn Lionel Messi skoraði tvívegis fyrir Barcelona í síðari hálfleik og tryggði liðinu 2-1 sigur á Racing í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 1.2.2009 18:21
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent