Spænski boltinn Real Madrid marði Real Valladolid og hirti toppsætið Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld. Fótbolti 24.1.2020 10:59 Í beinni í dag: Manchester liðin í FA bikarnum og stórleikir á Ítalíu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25.1.2020 16:15 Börsungar töpuðu á Mestalla Spánarmeistarar Barcelona heimsóttu bikarmeistara Valencia í spænska boltanum í dag. Líkt og í bikarúrslitunum á síðustu leiktíð höfðu Valencia betur, að þessu sinni 2-0. Fótbolti 24.1.2020 10:51 Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 24.1.2020 17:53 Atletico Madrid úr leik eftir óvænt tap Atletico Madrid tapaði óvænt 2-1 á útivelli gegn Cultural Leonesa í spænska konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 23.1.2020 22:39 „Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 23.1.2020 08:01 Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22.1.2020 22:25 Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. Enski boltinn 21.1.2020 08:17 Sportpakkinn: 27 mínútur á milli sigurmarka Messi og Ronaldo í gær Knattspyrnusnillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru enn á ný á skotskónum með liðum sínum í gær og þeir skoruðu báðir sigurmarkið og það með stuttu millibili. Guðjón Guðmundsson skoðaði sigurleiki Juventus og Barcelona í gær. Fótbolti 20.1.2020 14:23 Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera. Fótbolti 20.1.2020 09:35 Lionel Messi tryggði Börsungum sigur í fyrsta leik Quique Setién Quique Setién getur þakkað Lionel Messi fyrir sigur í sínum fyrsta leik sem þjálfari Barcelona. Messi skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Granada á Camp Nou. Fótbolti 17.1.2020 13:11 Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 18.1.2020 22:19 Tvö mörk frá Casemiro komu Real Madrid á toppinn Real Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Sevilla. Fótbolti 17.1.2020 12:50 Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.1.2020 22:35 Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Fótbolti 15.1.2020 08:17 Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. Fótbolti 14.1.2020 08:22 Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. Fótbolti 14.1.2020 08:02 Maður leiksins fyrir að tækla Morata er hann var sloppinn einn í gegn Real Madrid vann í gær Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa haft betur gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13.1.2020 12:28 Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13.1.2020 22:23 Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. Fótbolti 13.1.2020 07:59 Real Madrid unnið alla úrslitaleikina undir stjórn Zidane Real Madrid vann spænska ofurbikarinn eftir sigur á Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.1.2020 20:53 Suarez frá í fjóra mánuði eftir aðgerð á hné Úrugvæski markahrókurinn Luis Suarez mun líklega ekki spila meira á þessari leiktíð. Fótbolti 12.1.2020 10:23 Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 12.1.2020 12:19 Endurkomusigur Atletico Madrid á Barcelona í VAR-leik Það verður Madrídarslagur í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir að Atletico Madrid vann 3-2 sigur á Barcelona í síðari undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 9.1.2020 21:01 „Fótboltinn er orðinn viðskiptagrein og það er ástæðan fyrir því að við erum hér“ Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, virðist ekki vera sáttur með að Ofurbikarinn á Spáni fari fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 9.1.2020 11:41 Real komið í úrslit Real Madrid er komið í úrslitaleik Ofurbikarsins í spænska boltanum en keppnin fer fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8.1.2020 20:55 Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. Fótbolti 8.1.2020 11:11 Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8.1.2020 06:13 Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Fótbolti 7.1.2020 07:08 Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 4.1.2020 21:36 « ‹ 68 69 70 71 72 73 74 75 76 … 268 ›
Real Madrid marði Real Valladolid og hirti toppsætið Real Madrid tyllti sér á topp sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 1-0 sigri á Real Valladolid í kvöld. Fótbolti 24.1.2020 10:59
Í beinni í dag: Manchester liðin í FA bikarnum og stórleikir á Ítalíu Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 25.1.2020 16:15
Börsungar töpuðu á Mestalla Spánarmeistarar Barcelona heimsóttu bikarmeistara Valencia í spænska boltanum í dag. Líkt og í bikarúrslitunum á síðustu leiktíð höfðu Valencia betur, að þessu sinni 2-0. Fótbolti 24.1.2020 10:51
Í beinni í dag: Enska bikarkeppnin og stórleikur á Hlíðarenda Tólf viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 24.1.2020 17:53
Atletico Madrid úr leik eftir óvænt tap Atletico Madrid tapaði óvænt 2-1 á útivelli gegn Cultural Leonesa í spænska konungsbikarnum í kvöld. Fótbolti 23.1.2020 22:39
„Af hverju ætti einn besti leikmaður jarðar að fara eitthvað á láni?“ Umboðsmaður Gareth Bale hlær af þeim sögusögnum að skjólstæðingur hans verði lánaðar frá Real Madrid á þessu tímabili. Fótbolti 23.1.2020 08:01
Ronaldo skoraði í fjórða leiknum í röð | Griezmann bjargaði Barcelona gegn Ibiza Stóru liðin voru á ferðinni í ítölsku og spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 22.1.2020 22:25
Kylian Mbappe er hrifinn af Liverpool liðinu Kylian Mbappe, framherji franska stórliðsins Paris Saint Germain og lykilmaður í heimsmeistaraliði Frakka, líkir Liverpool liðinu við vél í nýju viðtali við breska ríkisútvarpið. Enski boltinn 21.1.2020 08:17
Sportpakkinn: 27 mínútur á milli sigurmarka Messi og Ronaldo í gær Knattspyrnusnillingarnir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo voru enn á ný á skotskónum með liðum sínum í gær og þeir skoruðu báðir sigurmarkið og það með stuttu millibili. Guðjón Guðmundsson skoðaði sigurleiki Juventus og Barcelona í gær. Fótbolti 20.1.2020 14:23
Ronaldo fór á mikið flug eftir að Messi fékk Gullboltann Cristiano Ronaldo var frekar rólegur framan af tímabili með Juventus en frammistaða hans í síðustu leikjum hefur verið hreinlega mögnuð. Það lítur út fyrir að verðlaunahátíð í byrjun desember hafi eitthvað með þetta að gera. Fótbolti 20.1.2020 09:35
Lionel Messi tryggði Börsungum sigur í fyrsta leik Quique Setién Quique Setién getur þakkað Lionel Messi fyrir sigur í sínum fyrsta leik sem þjálfari Barcelona. Messi skoraði eina markið í 1-0 sigri liðsins gegn Granada á Camp Nou. Fótbolti 17.1.2020 13:11
Í beinni í dag: Hvaða lið komast í Super Bowl? Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 18.1.2020 22:19
Tvö mörk frá Casemiro komu Real Madrid á toppinn Real Madrid er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Sevilla. Fótbolti 17.1.2020 12:50
Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Tíu viðburðir verða sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 17.1.2020 22:35
Hjartnæm kveðja Messi til Valverde Lionel Messi sendi Ernesto Valverde, fyrrum stjóra Barcelona, kveðju í gær eftir að hann var rekinn frá félaginu fyrr í vikunni. Fótbolti 15.1.2020 08:17
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. Fótbolti 14.1.2020 08:22
Segir að nú muni Barcelona spila aftur „Barca fótbolta“ Barcelona skipti um þjálfara í gær, rak Ernesto Valverde og réði í staðinn hinn 61 árs gamla Quique Setien. Fótbolti 14.1.2020 08:02
Maður leiksins fyrir að tækla Morata er hann var sloppinn einn í gegn Real Madrid vann í gær Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa haft betur gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 13.1.2020 12:28
Valverde rekinn frá Barcelona og Setién tekur við Barcelona hefur skipt um knattspyrnustjóra. Fótbolti 13.1.2020 22:23
Segja Xavi hafa hafnað Barcelona og nú vilji þeir Pochettino Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, er undir gífurlegri pressu og ekki er ólíklegt að hann verði rekinn á næstu dögum. Fótbolti 13.1.2020 07:59
Real Madrid unnið alla úrslitaleikina undir stjórn Zidane Real Madrid vann spænska ofurbikarinn eftir sigur á Atlético Madrid í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 12.1.2020 20:53
Suarez frá í fjóra mánuði eftir aðgerð á hné Úrugvæski markahrókurinn Luis Suarez mun líklega ekki spila meira á þessari leiktíð. Fótbolti 12.1.2020 10:23
Xavi að yfirgefa Katar fyrir Barcelona? Margt þykir benda til þess að Barcelona goðsögnin Xavi verði næsti þjálfari liðsins. Fótbolti 12.1.2020 12:19
Endurkomusigur Atletico Madrid á Barcelona í VAR-leik Það verður Madrídarslagur í úrslitaleik spænska Ofurbikarsins eftir að Atletico Madrid vann 3-2 sigur á Barcelona í síðari undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 9.1.2020 21:01
„Fótboltinn er orðinn viðskiptagrein og það er ástæðan fyrir því að við erum hér“ Ernesto Valverde, stjóri Barcelona, virðist ekki vera sáttur með að Ofurbikarinn á Spáni fari fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 9.1.2020 11:41
Real komið í úrslit Real Madrid er komið í úrslitaleik Ofurbikarsins í spænska boltanum en keppnin fer fram í Sádi-Arabíu. Fótbolti 8.1.2020 20:55
Segja að spænska sambandið fái 5,5 milljarða fyrir að spila Ofurbikarinn í Sádí Arabíu Spænski Ofurbikarnn, Super Cup, sem er meistarakeppni spænska fótboltans fer fram með breyttu sniði í ár en nú taka fjögur félög þátt og keppnin fer líka fram langt í burtu frá Spáni. Fótbolti 8.1.2020 11:11
Segist hafa verið beittur fjárkúgun en var settur í bann: „Ég er fórnarlamb glæps“ Spænska knattspyrnufélagið Málaga hefur sett þjálfara sinn Victor Sanchez í bann eftir að vafasamt myndband með honum birtist á samfélagsmiðlum. Fótbolti 8.1.2020 06:13
Ronaldo komst ekki í lið ársins hjá FIFA 20 en þar eru fimm Liverpool menn Cristiano Ronaldo er ekki vinsæll meðal þeirra sem spila FIFA tölvuleikinn en allt aðra sögu er að segja af leikmönnum Evrópu- og heimsmeistara Liverpool. Fótbolti 7.1.2020 07:08
Í beinni í dag: Barist um Bítlaborgina 14 íþróttaviðburðir í þráðbeinni útsendingu á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Enski boltinn 4.1.2020 21:36