Spænski boltinn

Fréttamynd

Enn fleiri falsfréttir af Real Madrid

Real Madrid hefur í annað skipti á stuttum tíma birt opinbera yfirlýsingu á heimasíðu sinni í þeim tilgangi að vísa orðrómum um væntanleg kaup félagsins á bug.

Fótbolti
Fréttamynd

Hierro nú orðaður við Real Madrid

Það gengur ekkert sérstaklega vel hjá Real Madrid að finna arftaka Zinedine Zidane hjá félaginu og nú eru helst gamlar kempur félagsins orðaðar við þjálfarastólinn.

Fótbolti