Ítalski boltinn Árituð treyja Alberts boðin upp á Ebay til styrktar vinaliði Genoa Áhugasamir geta nú eignast áritaða Genoa treyju íslenska framherjans Alberts Guðmundssonar og um leið styrkt gott málefni. Fótbolti 7.2.2024 08:00 Guðný lagði upp er AC Milan flaug í undanúrslit Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark AC Milan er liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 6.2.2024 17:55 Alexandra áfram eftir vító gegn Inter Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter. Fótbolti 6.2.2024 16:47 Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Fótbolti 5.2.2024 21:55 Mafían á eftir ítölsku goðsögninni Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso kom sér í vandræði hjá hópi sem enginn vill koma sér í vandræði hjá á Ítalíu. Fótbolti 5.2.2024 12:00 Inter marði toppslaginn Tvö efstu lið ítölsku deildarinnar mættust á San Siro en gestirnir úr liði Juventus gátu tekið toppsætið af Inter með sigri. Fyrir leikinn hafði Juve hefur ekki tapað í sautján leikjum en misstu dampinn í kvöld. Fótbolti 4.2.2024 19:15 Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4.2.2024 06:00 Albert og félagar sóttu aðeins eitt stig til Empoli Albert Guðmundsson og félagar hans í ítalska úrvalsdeildarliðinu Genoa sóttu Empoli heim í dag en fyrir leikinn hafði Genoa unnið tvo leiki í röð. Fótbolti 3.2.2024 13:30 Dramatík í toppslagnum í Seríu B Topplið Parma vann dramatískan 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Venezia í toppslag Seríu B í dag. Fótbolti 3.2.2024 15:07 Þjálfarinn talaði ekki við Albert í þrjá daga: „Nýju kaupin okkar“ Alberto Gilardino, þjálfari ítalska knattspyrnufélagsins Genoa, er hæstánægður með að fá áfram að þjálfa nafna sinn, Albert Guðmundsson, eftir óvissu síðustu sólarhringa. Fótbolti 2.2.2024 15:01 Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Fótbolti 1.2.2024 14:31 Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31 Albert fengi hátt í milljón á dag Ítalskur blaðamaður segir ljóst að Fiorentina muni leggja fram nýtt tilboð í Albert Guðmundsson í dag og að hann sé búinn að ná samkomulagi um eigin kaup og kjör samþykki Genoa tilboð Fiorentina. Fótbolti 1.2.2024 10:31 Hvar endar Albert í dag? Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag. Fótbolti 1.2.2024 07:44 Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. Fótbolti 29.1.2024 22:14 Segir Genoa hafa hafnað tilboði í Albert upp á tæplega þrjá milljarða Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er eftirsóttur eftir frábært tímabil með Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.1.2024 21:01 Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. Fótbolti 29.1.2024 20:30 Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29.1.2024 09:00 Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28.1.2024 21:47 Albert og félagar unnu Lecce Albert Guðmundsson og félagar í Genoa unnu Lecce í Serie A í dag. Fótbolti 28.1.2024 13:29 Tvær vítaspyrnur í súginn hjá AC Milan og Juventus missteig sig Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum hjá AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bologna á heimavelli Í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá gerði Juventus aðeins jafntefli við Empoli en Juventus var manni færri lungann úr leiknum. Fótbolti 27.1.2024 22:16 Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00 Udinese stuðningsmenn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. Fótbolti 24.1.2024 23:30 Markahæsti leikmaður ítalska landsliðsins látinn Luigi Riva, markahæsti leikmaður í sögu ítalska fótboltalandsliðsins, er látinn, 79 ára að aldri. Fótbolti 23.1.2024 13:01 Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 22.1.2024 21:05 Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. Fótbolti 21.1.2024 21:45 Albert tryggði sigurinn af vítapunktinum Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 útisigur á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2024 19:50 Alexandra skoraði í torsóttum sigri Alexandre Jóhannsdóttir skoraði fyrra mark Fiorentina er liðið vann torsóttan 3-1 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 13:24 AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. Fótbolti 20.1.2024 22:00 Inter flaug í úrslit Inter tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ítalska ofurbikarsins með öruggum 3-0 sigri gegn Lazio á King Saud University vellinum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 19.1.2024 20:53 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 198 ›
Árituð treyja Alberts boðin upp á Ebay til styrktar vinaliði Genoa Áhugasamir geta nú eignast áritaða Genoa treyju íslenska framherjans Alberts Guðmundssonar og um leið styrkt gott málefni. Fótbolti 7.2.2024 08:00
Guðný lagði upp er AC Milan flaug í undanúrslit Guðný Árnadóttir lagði upp annað mark AC Milan er liðið vann 3-0 sigur gegn Sassuolo í átta liða úrslitum ítölsku bikarkeppninnar í dag. Fótbolti 6.2.2024 17:55
Alexandra áfram eftir vító gegn Inter Alexandra Jóhannsdóttir og stöllur hennar í Fiorentina eru komnar áfram í undanúrslit ítalska bikarsins í fótbolta eftir maraþoneinvígi við Inter. Fótbolti 6.2.2024 16:47
Gott gengi Rómverja ætlar engan endi að taka Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho. Fótbolti 5.2.2024 21:55
Mafían á eftir ítölsku goðsögninni Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso kom sér í vandræði hjá hópi sem enginn vill koma sér í vandræði hjá á Ítalíu. Fótbolti 5.2.2024 12:00
Inter marði toppslaginn Tvö efstu lið ítölsku deildarinnar mættust á San Siro en gestirnir úr liði Juventus gátu tekið toppsætið af Inter með sigri. Fyrir leikinn hafði Juve hefur ekki tapað í sautján leikjum en misstu dampinn í kvöld. Fótbolti 4.2.2024 19:15
Dagskráin í dag: Stórleikur í Seríu A Íþróttirnar halda áfram göngu sinni á þessum frábæra sunnudegi og ættu því allir að finna eitthvað fyrir sig á sportrásum Stöðvar 2. Sport 4.2.2024 06:00
Albert og félagar sóttu aðeins eitt stig til Empoli Albert Guðmundsson og félagar hans í ítalska úrvalsdeildarliðinu Genoa sóttu Empoli heim í dag en fyrir leikinn hafði Genoa unnið tvo leiki í röð. Fótbolti 3.2.2024 13:30
Dramatík í toppslagnum í Seríu B Topplið Parma vann dramatískan 2-1 sigur á Íslendingaliðinu Venezia í toppslag Seríu B í dag. Fótbolti 3.2.2024 15:07
Þjálfarinn talaði ekki við Albert í þrjá daga: „Nýju kaupin okkar“ Alberto Gilardino, þjálfari ítalska knattspyrnufélagsins Genoa, er hæstánægður með að fá áfram að þjálfa nafna sinn, Albert Guðmundsson, eftir óvissu síðustu sólarhringa. Fótbolti 2.2.2024 15:01
Albert tilnefndur sem leikmaður mánaðarins: Hægt að kjósa hann Albert Guðmundsson er tilnefndur sem leikmaður mánaðarins í ítölsku deildinni eftir frábæra frammistöðu sína með Genoa liðinu. Fótbolti 1.2.2024 14:31
Höfnuðu tilboði Lecce í Mikael Neville AGF hafnaði tilboði Lecce frá Ítalíu í íslenska landsliðsmanninn Mikael Neville Anderson. Fótbolti 1.2.2024 13:31
Albert fengi hátt í milljón á dag Ítalskur blaðamaður segir ljóst að Fiorentina muni leggja fram nýtt tilboð í Albert Guðmundsson í dag og að hann sé búinn að ná samkomulagi um eigin kaup og kjör samþykki Genoa tilboð Fiorentina. Fótbolti 1.2.2024 10:31
Hvar endar Albert í dag? Ítalska knattspyrnufélagið Fiorentina hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum við að landa Alberti Guðmundssyni sem mögulega skiptir um félag í dag. Fótbolti 1.2.2024 07:44
Tveir sigrar í röð hjá De Rossi og Roma Daniele De Rossi hefur nú unnið báða leiki sína sem aðalþjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rómverjar unnu 2-1 útisigur á Salernitana í eina leik kvöldsins. Fótbolti 29.1.2024 22:14
Segir Genoa hafa hafnað tilboði í Albert upp á tæplega þrjá milljarða Knattspyrnumaðurinn Albert Guðmundsson er eftirsóttur eftir frábært tímabil með Genoa í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Fótbolti 29.1.2024 21:01
Stál í stál hjá Söru Björk og Alexöndru Juventus og Fiorentina gerðu 2-2 jafntefli í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu, í kvöld. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í byrjunarliðum liða sinna. Fótbolti 29.1.2024 20:30
Sjáðu þegar Albert var millimetrum frá því að skora stórkostlegt mark Albert Guðmundsson fékk ekki mark skráð á sig í Seríu A í gær en hann átti þó markið nánast skuldlaust. Fótbolti 29.1.2024 09:00
Inter endurheimti toppsætið með leik til góða Inter Milan er aftur komið í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á útivelli gegn Fiorentina. Fótbolti 28.1.2024 21:47
Albert og félagar unnu Lecce Albert Guðmundsson og félagar í Genoa unnu Lecce í Serie A í dag. Fótbolti 28.1.2024 13:29
Tvær vítaspyrnur í súginn hjá AC Milan og Juventus missteig sig Tvær vítaspyrnur fóru forgörðum hjá AC Milan þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Bologna á heimavelli Í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá gerði Juventus aðeins jafntefli við Empoli en Juventus var manni færri lungann úr leiknum. Fótbolti 27.1.2024 22:16
Lukaku mígur utan í sádi-arabísku deildina Romelu Lukaku hefur verið orðaður við lið í sádi-arabísku úrvalsdeildinni í fótbolta og miðað við nýleg ummæli hans hefur hann áhuga á að spila þar. Fótbolti 25.1.2024 15:00
Udinese stuðningsmenn í fimm ára bann fyrir kynþáttaníð Fjórir stuðningsmenn Udinese voru dæmdir í fimm ára bann frá leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni eftir að hafa beitt Mike Maignan, markvörð AC Milan, kynþáttaníði í leik liðanna á sunnudag. Udinese var gert að spila næsta heimaleik fyrir lokuðum dyrum vegna málsins. Fótbolti 24.1.2024 23:30
Markahæsti leikmaður ítalska landsliðsins látinn Luigi Riva, markahæsti leikmaður í sögu ítalska fótboltalandsliðsins, er látinn, 79 ára að aldri. Fótbolti 23.1.2024 13:01
Inter Ofurbikarmeistari eftir dramatískan sigur Inter sigraði Ítalíumeistara Napolí í úrslitum um Ofurbikarinn en leikurinn fór þó fram í Riyadh í Sádi-Arabíu. Sigur Inter var einkar verðskuldaður en sigurmarkið kom þó ekki fyrr en í uppbótartíma. Fótbolti 22.1.2024 21:05
Juventus á toppinn Juventus vann öruggan 3-0 útisigur á Lecce í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Sigurinn þýðir Juventus er komið á topp deildarinnar en Inter á þó leik til góða í 2. sætinu. Fótbolti 21.1.2024 21:45
Albert tryggði sigurinn af vítapunktinum Albert Guðmundsson tryggði Genoa 2-1 útisigur á Salernitana í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Fótbolti 21.1.2024 19:50
Alexandra skoraði í torsóttum sigri Alexandre Jóhannsdóttir skoraði fyrra mark Fiorentina er liðið vann torsóttan 3-1 sigur gegn Pomigliano í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 21.1.2024 13:24
AC Milan með dramatískan sigur eftir að Maignan var beittur kynþáttaníði AC Milan vann gríðarlega dramatískan 3-2 sigur á Udinese í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Leikurinn tafðist um tíu mínútur vegna kynþáttaníðs í garð Mike Maignan, markmanns AC Milan. Fótbolti 20.1.2024 22:00
Inter flaug í úrslit Inter tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum ítalska ofurbikarsins með öruggum 3-0 sigri gegn Lazio á King Saud University vellinum í Sádi-Arabíu. Fótbolti 19.1.2024 20:53