Þýski boltinn Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 19:50 Kane allt í öllu í sigri Bayern Harry Kane var aðalmaðurinn í 3-0 sigri Bayern München gegn Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.11.2024 16:32 Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. Fótbolti 1.11.2024 20:27 Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Düsseldorf tapaði fyrir Preussen Münster, 1-0, í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 1.11.2024 19:46 Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK HK-ingar urðu að sætta sig við fall úr Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi en þeir ætla að halda veglegt herrakvöld á þessum fyrsta degi nóvembermánaðar. Fótbolti 1.11.2024 15:02 Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Bayern Munchen vann öruggan 4-0 sigur á Mainz í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Jamal Musiala skoraði þrennu, en var rangstæður í öðru markinu, Harry Kane bætti svo fjórða markinu við en hefði ekki átt að vera inni á vellinum, að mati leikmanna Mainz. Fótbolti 31.10.2024 18:02 Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Jürgen Klopp hefur komið fram og varið þá ákvörðun sína að taka við starfi hjá Red Bull fótboltasamsteypunni. Hann hefur fengið hörð viðbrögð og mikla gagnrýni í heimalandi sínu ekki síst frá stuðningsmönnum hans gömlu félaga í heimalandinu, Mainz og Dortmund. Fótbolti 31.10.2024 10:32 „Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera stolt af því að vera valin besti miðvörður heims en að sama skapi ekki hrifin af einstaklingsverðlaunum í knattspyrnu. Fótbolti sé hópíþrótt. Fótbolti 31.10.2024 09:02 Glódís Perla besti miðvörður í heimi Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir varð í 22. sæti í Ballon d'Or kjörinu en úrslitin voru kunngjörð í gær. Það er líka hægt að líta á niðurstöðuna á annan hátt. Fótbolti 29.10.2024 06:32 Bæjarar svöruðu fyrir Meistaradeildartapið með stórsigri Eftir að hafa mátt þola 4-1 tap gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í miðri viku komst þýska stórveldið Bayern München aftur á sigurbraut með stórsigri í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:43 Ísak skoraði og lagði upp í óvæntu tapi Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark toppliðs Fortuna Düsseldorf er liðið mátti þola óvænt 3-4 tap gegn Kaiserslauten í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.10.2024 20:40 Fékk þýskan mótherja til að giska á þýðingu íslenskra fótboltaorða Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður líklega í sviðsljósinu í nótt þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í Texas. Fótbolti 24.10.2024 23:02 Stjarna Leverkusen á spítala eftir árekstur við vörubíl Victor Boniface, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, var fluttur á spítala eftir að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri við vörubíl. Fótbolti 21.10.2024 07:32 Hættir að elska Jürgen Klopp: „Hefur þú gleymt öllu?“ Jürgen Klopp var elskaður og dáður hjá liðunum sínum í Þýskalandi eftir að hafa gert frábæra hluti með bæði Borussia Dortmund og Mainz á sínum tíma. Sú ást hefur dofnað mikið eftir að hann réði sig í starf hjá Red Bull. Fótbolti 20.10.2024 11:02 Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Bayern Munchen er enn taplaust í þýsku úrvalsdeildinni eftir góðan 4-0 sigur á Stuttgart í kvöld. Fótbolti 19.10.2024 18:58 Bætti fyrir vítaklúðrið með því að skora sigurmarkið Victor Boniface breyttist úr skúrki í hetju þegar Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 19.10.2024 15:29 Ísak reiddist dómaranum og lagði þá bara upp mark í staðinn Ísak Bergmann Jóhannesson félagar í Düsseldorf eru áfram í toppsæti þýsku b-deildarinnar eftir 3-0 útisigur á Regensburg í dag. Fótbolti 19.10.2024 12:59 Jón Dagur út í hálfleik en upp um þrjú sæti Eftir flotta frammistöðu með landsliðinu gegn Wales var Jón Dagur Þorsteinsson mættur í slaginn með Herthu Berlín í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Braunschweig í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 18.10.2024 18:55 Stjóri Stuttgart hafnaði United Sebastian Hoeness, knattspyrnustjóri Stuttgart, var upp með sér yfir áhuga Manchester United en var ekki tilbúinn að taka við liðinu. Enski boltinn 14.10.2024 12:30 Jafnt í spennandi Íslendingaslag Íslendingaliðin Göppingen og Gummersbach áttust í dag við í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin skildu jöfn eftir spennandi leik þar sem Göppingen var nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Handbolti 12.10.2024 18:54 Sveindís hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu betur gegn liði Bayern í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska boltanum í dag. Fótbolti 12.10.2024 17:50 Svekkelski Karólínu fyrir leik við liðið sem á hana Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í liði Leverkusen sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Werder Bremen í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 12.10.2024 14:07 Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Í morgun var tilkynnt að Jurgen Klopp myndi taka við sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull fyrirtækinu í upphafi nýs árs. Fyrrum aðdáendur Klopp eru þó ekki á eitt sáttir með nýja starfið. Fótbolti 9.10.2024 20:01 Klopp gæti ekki verið spenntari: „Lít á mig sem leiðbeinanda“ Forráðamenn Red Bull binda miklar vonir við ráðningu Jürgens Klopp í starf alþjóða yfirmanns fótboltamála hjá samsteypunni. Sjálfur kveðst hann ekki geta verið spenntari. Fótbolti 9.10.2024 12:03 Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er búinn að finna sér nýtt starf og það er hjá orkudrykkjaframleiðandanum Red Bull, sem á knattspyrnufélög í nokkrum löndum. Fótbolti 9.10.2024 06:48 Ótrúlegir vítadómar í Þýskalandi: Tóku boltann upp tvisvar í sama leiknum „Þetta er handboltadeildin,“ grínaðist Gummi Ben á Twitter þegar hann deildi myndbandi af hreint ótrúlegum leik í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Tvö víti voru dæmd í leiknum vegna þess að menn tóku boltann upp með höndum. Fótbolti 8.10.2024 08:29 Karólína Lea og stöllur enn taplausar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur í Bayer Leverkusen eru enn taplausar í þýsku efstu deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 7.10.2024 18:33 Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörðurinn David De Gea átti stórleik í marki heimaliðsins þar sem hann varði tvær vítaspyrnur og önnur góð færi gestanna. Þá varði Mike Maignan einnig vítaspyrnu en alls fóru þrjár slíkar forgörðum í leiknum. Fótbolti 6.10.2024 20:47 Cole Campbell á bekknum hjá Dortmund Cole Campbell er á varamannabekk Borussia Dortmund sem sækir Union Berlin heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 12:57 Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 117 ›
Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 19:50
Kane allt í öllu í sigri Bayern Harry Kane var aðalmaðurinn í 3-0 sigri Bayern München gegn Union Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 2.11.2024 16:32
Öruggt hjá Bröndby og Karólína og Leverkusen upp í annað sætið Íslendingaliðin Bröndby og Bayer Leverkusen unnu sína leiki í sínum deildum í kvöld. Bröndby vann 0-3 útisigur á B93 í dönsku úrvalsdeildinni og í þýsku úrvalsdeildinni sigraði Bayer Leverkusen Köln, 1-2. Fótbolti 1.11.2024 20:27
Þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum Düsseldorf tapaði fyrir Preussen Münster, 1-0, í þýsku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var þriðja tap Düsseldorf í síðustu fjórum leikjum. Fótbolti 1.11.2024 19:46
Einstök fótboltaferð boðin upp á herrakvöldi HK HK-ingar urðu að sætta sig við fall úr Bestu deild karla í fótbolta um síðustu helgi en þeir ætla að halda veglegt herrakvöld á þessum fyrsta degi nóvembermánaðar. Fótbolti 1.11.2024 15:02
Kane steig á andlit en slapp við rautt: „Augljóst að dómarinn var í Bayern treyju“ Bayern Munchen vann öruggan 4-0 sigur á Mainz í þýsku bikarkeppninni í gærkvöldi. Jamal Musiala skoraði þrennu, en var rangstæður í öðru markinu, Harry Kane bætti svo fjórða markinu við en hefði ekki átt að vera inni á vellinum, að mati leikmanna Mainz. Fótbolti 31.10.2024 18:02
Jürgen Klopp: Ég vil ekki stíga á neinar tær Jürgen Klopp hefur komið fram og varið þá ákvörðun sína að taka við starfi hjá Red Bull fótboltasamsteypunni. Hann hefur fengið hörð viðbrögð og mikla gagnrýni í heimalandi sínu ekki síst frá stuðningsmönnum hans gömlu félaga í heimalandinu, Mainz og Dortmund. Fótbolti 31.10.2024 10:32
„Gaman að fá að vera partur af stóru skrefi í íslenskri fótboltasögu“ Glódís Perla Viggósdóttir segist vera stolt af því að vera valin besti miðvörður heims en að sama skapi ekki hrifin af einstaklingsverðlaunum í knattspyrnu. Fótbolti sé hópíþrótt. Fótbolti 31.10.2024 09:02
Glódís Perla besti miðvörður í heimi Íslenski landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir varð í 22. sæti í Ballon d'Or kjörinu en úrslitin voru kunngjörð í gær. Það er líka hægt að líta á niðurstöðuna á annan hátt. Fótbolti 29.10.2024 06:32
Bæjarar svöruðu fyrir Meistaradeildartapið með stórsigri Eftir að hafa mátt þola 4-1 tap gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu í miðri viku komst þýska stórveldið Bayern München aftur á sigurbraut með stórsigri í þýsku deildinni í dag. Fótbolti 27.10.2024 17:43
Ísak skoraði og lagði upp í óvæntu tapi Ísak Bergmann Jóhannesson skoraði fyrsta mark toppliðs Fortuna Düsseldorf er liðið mátti þola óvænt 3-4 tap gegn Kaiserslauten í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26.10.2024 20:40
Fékk þýskan mótherja til að giska á þýðingu íslenskra fótboltaorða Karólína Lea Vilhjálmsdóttir verður líklega í sviðsljósinu í nótt þegar íslenska kvennalandsliðið mætir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í Texas. Fótbolti 24.10.2024 23:02
Stjarna Leverkusen á spítala eftir árekstur við vörubíl Victor Boniface, leikmaður Þýskalandsmeistara Bayer Leverkusen, var fluttur á spítala eftir að bíll sem hann var farþegi í lenti í árekstri við vörubíl. Fótbolti 21.10.2024 07:32
Hættir að elska Jürgen Klopp: „Hefur þú gleymt öllu?“ Jürgen Klopp var elskaður og dáður hjá liðunum sínum í Þýskalandi eftir að hafa gert frábæra hluti með bæði Borussia Dortmund og Mainz á sínum tíma. Sú ást hefur dofnað mikið eftir að hann réði sig í starf hjá Red Bull. Fótbolti 20.10.2024 11:02
Harry Kane með þrennu í stórsigri Bayern Bayern Munchen er enn taplaust í þýsku úrvalsdeildinni eftir góðan 4-0 sigur á Stuttgart í kvöld. Fótbolti 19.10.2024 18:58
Bætti fyrir vítaklúðrið með því að skora sigurmarkið Victor Boniface breyttist úr skúrki í hetju þegar Bayer Leverkusen vann 2-1 sigur á Eintracht Frankfurt í þýsku Bundesligunni í dag. Fótbolti 19.10.2024 15:29
Ísak reiddist dómaranum og lagði þá bara upp mark í staðinn Ísak Bergmann Jóhannesson félagar í Düsseldorf eru áfram í toppsæti þýsku b-deildarinnar eftir 3-0 útisigur á Regensburg í dag. Fótbolti 19.10.2024 12:59
Jón Dagur út í hálfleik en upp um þrjú sæti Eftir flotta frammistöðu með landsliðinu gegn Wales var Jón Dagur Þorsteinsson mættur í slaginn með Herthu Berlín í kvöld þegar liðið vann 3-1 sigur gegn Braunschweig í þýsku B-deildinni í fótbolta. Fótbolti 18.10.2024 18:55
Stjóri Stuttgart hafnaði United Sebastian Hoeness, knattspyrnustjóri Stuttgart, var upp með sér yfir áhuga Manchester United en var ekki tilbúinn að taka við liðinu. Enski boltinn 14.10.2024 12:30
Jafnt í spennandi Íslendingaslag Íslendingaliðin Göppingen og Gummersbach áttust í dag við í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Liðin skildu jöfn eftir spennandi leik þar sem Göppingen var nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í deildinni. Handbolti 12.10.2024 18:54
Sveindís hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í þýska liðinu Wolfsburg höfðu betur gegn liði Bayern í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska boltanum í dag. Fótbolti 12.10.2024 17:50
Svekkelski Karólínu fyrir leik við liðið sem á hana Karólína Lea Vilhjálmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, var í liði Leverkusen sem gerði svekkjandi 1-1 jafntefli við Werder Bremen í efstu deild Þýskalands. Fótbolti 12.10.2024 14:07
Segja Klopp afhjúpa hræsni sína með ráðningunni Í morgun var tilkynnt að Jurgen Klopp myndi taka við sem alþjóða yfirmaður knattspyrnumála hjá Red Bull fyrirtækinu í upphafi nýs árs. Fyrrum aðdáendur Klopp eru þó ekki á eitt sáttir með nýja starfið. Fótbolti 9.10.2024 20:01
Klopp gæti ekki verið spenntari: „Lít á mig sem leiðbeinanda“ Forráðamenn Red Bull binda miklar vonir við ráðningu Jürgens Klopp í starf alþjóða yfirmanns fótboltamála hjá samsteypunni. Sjálfur kveðst hann ekki geta verið spenntari. Fótbolti 9.10.2024 12:03
Klopp ráðinn til Red Bull en skýr klásúla í samningnum Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóri Liverpool, er búinn að finna sér nýtt starf og það er hjá orkudrykkjaframleiðandanum Red Bull, sem á knattspyrnufélög í nokkrum löndum. Fótbolti 9.10.2024 06:48
Ótrúlegir vítadómar í Þýskalandi: Tóku boltann upp tvisvar í sama leiknum „Þetta er handboltadeildin,“ grínaðist Gummi Ben á Twitter þegar hann deildi myndbandi af hreint ótrúlegum leik í þýsku 2. deildinni í fótbolta. Tvö víti voru dæmd í leiknum vegna þess að menn tóku boltann upp með höndum. Fótbolti 8.10.2024 08:29
Karólína Lea og stöllur enn taplausar Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og stöllur í Bayer Leverkusen eru enn taplausar í þýsku efstu deild kvenna í knattspyrnu. Fótbolti 7.10.2024 18:33
Albert skoraði sigurmarkið eftir að De Gea varði tvær vítaspyrnur Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Fiorentina í 2-1 sigri á AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Markvörðurinn David De Gea átti stórleik í marki heimaliðsins þar sem hann varði tvær vítaspyrnur og önnur góð færi gestanna. Þá varði Mike Maignan einnig vítaspyrnu en alls fóru þrjár slíkar forgörðum í leiknum. Fótbolti 6.10.2024 20:47
Cole Campbell á bekknum hjá Dortmund Cole Campbell er á varamannabekk Borussia Dortmund sem sækir Union Berlin heim í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 12:57
Sveindís Jane og Sædís Rún á skotskónum Knattspyrnukonurnar Sveindís Jane Jónsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir skoruðu báðar í öruggum sigra liða sinna í kvöld. Fótbolti 4.10.2024 19:02