Handbolti

Fréttamynd

Jesper ekki ánægður með stemninguna í danska boltanum

Jesper Nielsen, eigandi AG København, hefur lyft dönskum handbolta upp á nýtt plan í vetur. Um síðustu helgi var síðan sett áhorfendamet í dönskum handbolta er rúmlega 12 þúsund áhorfendur mættu til þess að sjá stórleiki í Herning.

Handbolti
Fréttamynd

Norðmenn, Danir og Svíar í góðum málum í undankeppni EM

Noregur, Svíþjóð og Danmörk eru öll með fullt hús eftir tvo leiki í undankeppni EM í handbolta sem fram fer í Serbíu árið 2012. Íslenska karlalandsliðið tapaði eins og kunnugt er fyrir Austurríki í gær en hinar Norðurlandaþjóðirnar eru búnar að vinna sína leiki.

Handbolti
Fréttamynd

Þjóðverjar unnu Lettana með 18 marka mun

Þýskaland vann 36-18 stórsigur á Lettlandi í Lettlandi í leik liðanna í undankeppni EM í handbolta en liðin eru með Íslandi í riðli. Íslenska landsliðið náði aðeins að vinna tveggja marka sigur á Lettum í Laugardalshöllinni á miðvikudaginn.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun: Strákarnir lögðu Letta í lélegum leik

.Ísland er á toppi síns riðils í undankeppni EM í handbolta eftir fyrstu umferð. Ísland lagði Lettland, 28-26, í Laugardalshöllinni í kvöld í mjög slökum leik. Íslenska liðið var í miklu basli allan leikinn og hristi Lettana ekki af sér fyrr en rétt í lokin. Frammistaða liðsins olli miklum vonbrigðum því hún var léleg.

Handbolti
Fréttamynd

Fleiri leikmenn á skýrslu en áður

Guðmundur Guðmundsson, þjálfari karlalandsliðsins í handbolta, fær að hafa sextán leikmenn á skýrslu í komandi leikjum á móti Lettum og Austurríkismönnum í undankeppni EM en hingað til hafa aðeins fjórtán leikmenn verið á skýrslu í undankeppnum fyrir stórmót.

Handbolti
Fréttamynd

Stórsigur hjá AGK

Danska ofurliðið AG Köbenhavn komst aftur á sigurbraut í dag er liðið tók á móti Lemvig.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur hjá AG

AG Kaupmannahöfn vann í gær öruggan sigur á FIF í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær, 32-21.

Handbolti
Fréttamynd

Snorri frábær í sigri AG Köbenhavn

Snorri Steinn Guðjónsson var einn allra besti maður stórliðsins AG Köbenhavn sem vann meistarana í AaB frá Álaborg fyrir framan 6200 áhorfendur í Ballerup Super Arena í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Þetta er áhorfendamet í dönsku deildinni.

Handbolti