Landslið karla í handbolta Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. Handbolti 2.3.2023 07:32 Twitter eftir tapið gegn Tékkum: Einn slakasti landsleikur síðari ára og liðið þarf að fara á trúnó saman Eins og svo oft áður þegar strákarnir okkar eru að spila var lífleg umræða á Twitter um leikinn. Hér má sjá það helsta en landinn var allt annað en sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld. Handbolti 8.3.2023 22:00 „Vorum sjálfum okkur verstir í dag“ Gunnar Magnússon, annar af starfandi landsliðsþjálfurum Íslands, var vitaskuld svekktur eftir tapið í Tékklandi í kvöld. Hann segir Handbolti 8.3.2023 21:18 „Sóknarleikurinn er skammarlegur fyrir lið eins og okkur“ Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik var ómyrkur í máli eftir tap gegn Tékkum í Brno í kvöld. Hann sagði frammistöðu liðsins hafa verið skelfilega. Handbolti 8.3.2023 21:07 Umfjöllun: Tékkland - Ísland 22-17 | Afleitur sóknarleikur íslenska liðsins í Brno Ísland laut í lægra haldi 22-17 þegar liðið sótti Tékkland heim í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. Handbolti 8.3.2023 18:30 Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. Handbolti 8.3.2023 15:30 Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. Handbolti 8.3.2023 10:01 „Verður lúxusvinna fyrir HSÍ að finna landsliðsþjálfara því það eru margir sem vilja þjálfa Ísland“ Þórir Hergeirsson hefur ekkert leitt hugann að því hvort hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann segir að HSÍ ætti ekki að vera í vandræðum með að finna réttan aðila en hann þurfi að vera í fullu starfi. Handbolti 8.3.2023 08:00 Stiven Tobar staðfestir að Veszprém hafi áhuga á sér Stiven Tobar Valencia er í sínu fyrsta landsliðsverkefni en íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tékklandi í kvöld í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 8.3.2023 07:40 Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. Handbolti 7.3.2023 15:30 Snorri um fjölgun Valsara í landsliðinu: „Þetta gefur mér alveg fullt“ Nýliðarnir tveir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru úr Val og stigu báðir sín fyrstu skref í meistaraflokki undir handleiðslu þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Snorri segir það viðurkenningu fyrir Valsliðið og sig sjálfan, og að það fylli hann stolti. Handbolti 7.3.2023 12:00 Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Handbolti 7.3.2023 09:30 Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. Handbolti 7.3.2023 08:00 Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6.3.2023 08:59 Ungverskt stórlið pikkar í mögulegan landsliðsþjálfara Íslands Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur boðist til að kaupa upp samning Michael Apelgren, þjálfara sænska liðsins Sävehof. Apelgren er einn þeirra sem hefur sagst hafa áhuga á þjálfarastöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 4.3.2023 08:20 HSÍ ekki enn haft samband við neinn en þjálfaraleitin fer á fullt eftir Tékkaleikina HSÍ flýtir sér hægt í ráðningu á næsta þjálfara karlalandsliðsins í handbolta en vill vera búið að ganga frá þeim málum í haust. Handbolti 2.3.2023 11:27 Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. Handbolti 1.3.2023 08:01 Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni. Handbolti 24.2.2023 13:00 Bróður Hákonar blöskrar valið: „Valsmafían farin að stjórna öllu“ Handboltamaðurinn Andri Heimir Friðriksson gagnrýnir það að Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia skyldi vera valinn í landsliðið í gær á meðan að Ísland eigi hornamenn í mun sterkari deildum en Olís-deildinni. Handbolti 24.2.2023 12:00 „Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“ Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna. Handbolti 24.2.2023 10:00 Dreymir um að spila fyrir Barcelona og PSG og nennir ekki að standa bara í horninu í vörn Stiven Tobar Valencia kveðst þakklátur fyrir að vera valinn í íslenska landsliðið. Hann dreymir um að spila fyrir stærstu lið Evrópu. Handbolti 24.2.2023 09:01 „Heiður að vera orðaður við íslenska landsliðið“ Spænski handknattleiksþjálfarinn Roberto Garcia Parrondo segist vera til í að ræða við HSÍ hafi sambandið áhuga á því að fá hann sem arftaka Guðmundar Guðmundssonar með karlalandsliðið. Handbolti 24.2.2023 07:31 Stiven nýliði í fyrsta hópnum eftir að Guðmundur hætti Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson, sem stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta til bráðabirgða eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar, hafa valið landsliðshóp fyrir komandi leiki við Tékka. Valsarinn Stiven Tobar Valencia fær sitt fyrsta tækifæri í landsliðinu. Handbolti 23.2.2023 11:28 Langbesti landsliðsþjálfari sögunnar Guðmundur Guðmundsson hætti í fyrradag sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum. Óvæntur endir á mögnuðum ferli hans sem landsliðsþjálfara Íslands. Handbolti 23.2.2023 10:01 Hver tekur við landsliðinu? Forráðamenn HSÍ standa nú frammi fyrir því krefjandi verkefni að finna nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. En hverjir eru líklegustu kandídatarnir? Handbolti 23.2.2023 09:01 „Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. Handbolti 22.2.2023 21:00 „Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. Sport 22.2.2023 19:01 Erlendur þjálfari kemur til greina Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segist vera til í að skoða alla kosti í starf landsliðsþjálfara karla í handbolta. Handbolti 22.2.2023 14:30 Gunnar sækist ekki eftir landsliðsþjálfarastarfinu Gunnar Magnússon mun stýra íslenska landsliðinu ásamt Ágústi Jóhannssyni næstu fjóra landsleiki. Í mars mætir liðið Tékkum í tvígang í undankeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í byrjun næsta árs og síðan leikur liðið gegn Ísrael og Eistlandi í apríl. Sport 22.2.2023 14:01 „Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. Handbolti 22.2.2023 12:00 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 28 ›
Eftir skelfinguna í gær verður Ísland að vinna með sex marka mun Íslenska karlalandsliðið í handbolta verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir næsta Evrópumót ef liðinu tekst að vinna Tékka með sex marka mun í Laugardalshöll á sunnudaginn. Það gæti reynst afar dýrmætt. Handbolti 2.3.2023 07:32
Twitter eftir tapið gegn Tékkum: Einn slakasti landsleikur síðari ára og liðið þarf að fara á trúnó saman Eins og svo oft áður þegar strákarnir okkar eru að spila var lífleg umræða á Twitter um leikinn. Hér má sjá það helsta en landinn var allt annað en sáttur með frammistöðu Íslands í kvöld. Handbolti 8.3.2023 22:00
„Vorum sjálfum okkur verstir í dag“ Gunnar Magnússon, annar af starfandi landsliðsþjálfurum Íslands, var vitaskuld svekktur eftir tapið í Tékklandi í kvöld. Hann segir Handbolti 8.3.2023 21:18
„Sóknarleikurinn er skammarlegur fyrir lið eins og okkur“ Aron Pálmarsson fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik var ómyrkur í máli eftir tap gegn Tékkum í Brno í kvöld. Hann sagði frammistöðu liðsins hafa verið skelfilega. Handbolti 8.3.2023 21:07
Umfjöllun: Tékkland - Ísland 22-17 | Afleitur sóknarleikur íslenska liðsins í Brno Ísland laut í lægra haldi 22-17 þegar liðið sótti Tékkland heim í undankeppni EM 2024 í Brno í kvöld. Handbolti 8.3.2023 18:30
Bjarki Már leikur hundraðasta landsleikinn í kvöld Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, nær merkum áfanga í kvöld þegar Ísland sækir Tékkland heim í undankeppni EM 2024. Handbolti 8.3.2023 15:30
Fá bara eina æfingu fyrir leik en búa að góðu skipulagi og beittu vopnabúri Gunnar Magnússon, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir engan tíma til að innleiða einhverjar nýjungar fyrir leikinn gegn Tékklandi enda aðeins ein æfing í boði. Handbolti 8.3.2023 10:01
„Verður lúxusvinna fyrir HSÍ að finna landsliðsþjálfara því það eru margir sem vilja þjálfa Ísland“ Þórir Hergeirsson hefur ekkert leitt hugann að því hvort hann sé inni í myndinni sem næsti þjálfari íslenska karlalandsliðsins. Hann segir að HSÍ ætti ekki að vera í vandræðum með að finna réttan aðila en hann þurfi að vera í fullu starfi. Handbolti 8.3.2023 08:00
Stiven Tobar staðfestir að Veszprém hafi áhuga á sér Stiven Tobar Valencia er í sínu fyrsta landsliðsverkefni en íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Tékklandi í kvöld í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 8.3.2023 07:40
Tóku Arnór inn til öryggis en útlitið gott með Viggó Arnór Snær Óskarsson, leikmaður Vals, var kallaður inn í íslenska landsliðshópinn vegna meiðsla Viggós Kristjánssonar. Handbolti 7.3.2023 15:30
Snorri um fjölgun Valsara í landsliðinu: „Þetta gefur mér alveg fullt“ Nýliðarnir tveir í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru úr Val og stigu báðir sín fyrstu skref í meistaraflokki undir handleiðslu þjálfarans Snorra Steins Guðjónssonar. Snorri segir það viðurkenningu fyrir Valsliðið og sig sjálfan, og að það fylli hann stolti. Handbolti 7.3.2023 12:00
Aron: Ákvörðunin um Guðmund kom flatt upp á leikmenn landsliðsins Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, segir leikmenn liðsins ekki hlaupa undan ábyrgð á því hvernig fór á heimsmeistaramótinu í janúar. Handbolti 7.3.2023 09:30
Draumur að þjálfa landsliðið en umræðan fullhávær „Það er heiður að vera orðaður við þetta starf,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari meistaraliðs Vals í handbolta, sem ítrekað hefur verið nefndur sem líklegur arftaki Guðmundar Guðmundssonar sem landsliðsþjálfari karla. Handbolti 7.3.2023 08:00
Arnór kallaður inn í A-landsliðið Valsmaðurinn Arnór Snær Óskarsson hefur verið kallaður inn í A-landsliðið fyrir leiki íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumótsins. Handbolti 6.3.2023 08:59
Ungverskt stórlið pikkar í mögulegan landsliðsþjálfara Íslands Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur boðist til að kaupa upp samning Michael Apelgren, þjálfara sænska liðsins Sävehof. Apelgren er einn þeirra sem hefur sagst hafa áhuga á þjálfarastöðu íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Handbolti 4.3.2023 08:20
HSÍ ekki enn haft samband við neinn en þjálfaraleitin fer á fullt eftir Tékkaleikina HSÍ flýtir sér hægt í ráðningu á næsta þjálfara karlalandsliðsins í handbolta en vill vera búið að ganga frá þeim málum í haust. Handbolti 2.3.2023 11:27
Segja að búningsklefi landsliðsins leki: „Ferð ekki í þennan skítadreifara sem menn fóru í“ Búningsklefi íslenska karlalandsliðsins í handbolta er lekur og upplýsingar virðast flæða þaðan óhindrað. Þetta var meðal þess sem var til umræðu í Handkastinu í gær. Handbolti 1.3.2023 08:01
Apelgren einnig spenntur fyrir íslenska landsliðinu Sænski þjálfarinn Michael Apelgren er einn þeirra erlendu þjálfara sem er orðaður við starf karlalandsliðsins í handbolta. Starfið er laust eftir að Guðmundur Guðmundsson hætti í vikunni. Handbolti 24.2.2023 13:00
Bróður Hákonar blöskrar valið: „Valsmafían farin að stjórna öllu“ Handboltamaðurinn Andri Heimir Friðriksson gagnrýnir það að Valsmaðurinn Stiven Tobar Valencia skyldi vera valinn í landsliðið í gær á meðan að Ísland eigi hornamenn í mun sterkari deildum en Olís-deildinni. Handbolti 24.2.2023 12:00
„Íþróttamenn segja ekki frá þessu og leita sér ekki hjálpar“ Það vakti athygli á dögunum þegar leikmaður íslenska handboltalandsliðsins, Kristján Örn Kristjánsson leikmaður PAUC í Frakklandi, greindi frá því að hann yrði að taka sér frí frá æfingum og keppni vegna kulnunar. Hafrún Kristjánsdóttir sálfræðingur hjá Háskólanum í Reykjavík ræddi við Guðjón Guðmundsson um þessa hlið íþróttanna. Handbolti 24.2.2023 10:00
Dreymir um að spila fyrir Barcelona og PSG og nennir ekki að standa bara í horninu í vörn Stiven Tobar Valencia kveðst þakklátur fyrir að vera valinn í íslenska landsliðið. Hann dreymir um að spila fyrir stærstu lið Evrópu. Handbolti 24.2.2023 09:01
„Heiður að vera orðaður við íslenska landsliðið“ Spænski handknattleiksþjálfarinn Roberto Garcia Parrondo segist vera til í að ræða við HSÍ hafi sambandið áhuga á því að fá hann sem arftaka Guðmundar Guðmundssonar með karlalandsliðið. Handbolti 24.2.2023 07:31
Stiven nýliði í fyrsta hópnum eftir að Guðmundur hætti Gunnar Magnússon og Ágúst Jóhannsson, sem stýra íslenska karlalandsliðinu í handbolta til bráðabirgða eftir brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar, hafa valið landsliðshóp fyrir komandi leiki við Tékka. Valsarinn Stiven Tobar Valencia fær sitt fyrsta tækifæri í landsliðinu. Handbolti 23.2.2023 11:28
Langbesti landsliðsþjálfari sögunnar Guðmundur Guðmundsson hætti í fyrradag sem þjálfari íslenska karlalandsliðsins þrátt fyrir að eiga eitt ár eftir af samningi sínum. Óvæntur endir á mögnuðum ferli hans sem landsliðsþjálfara Íslands. Handbolti 23.2.2023 10:01
Hver tekur við landsliðinu? Forráðamenn HSÍ standa nú frammi fyrir því krefjandi verkefni að finna nýjan þjálfara fyrir íslenska karlalandsliðið í handbolta. En hverjir eru líklegustu kandídatarnir? Handbolti 23.2.2023 09:01
„Landsliðsþjálfari Íslands í handbolta á að vera í fullu starfi“ Guðmundur Guðmundsson hætti sem landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik í gær. Guðjón Guðmundsson var í viðtali í Reykjavík síðdegis í dag þar sem hann fór yfir stöðuna sem upp er komin. Handbolti 22.2.2023 21:00
„Persónulega mjög erfitt fyrir mig“ Gunnar Magnússon segir að sér hafi runnið blóðið til skyldunnar er til hans hafi verið leitað og mun því stýra landsliði Íslands í næstu fjórum leikjum. Hann hefur ekki áhuga á því að verða næsti landsliðsþjálfari. Sport 22.2.2023 19:01
Erlendur þjálfari kemur til greina Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, segist vera til í að skoða alla kosti í starf landsliðsþjálfara karla í handbolta. Handbolti 22.2.2023 14:30
Gunnar sækist ekki eftir landsliðsþjálfarastarfinu Gunnar Magnússon mun stýra íslenska landsliðinu ásamt Ágústi Jóhannssyni næstu fjóra landsleiki. Í mars mætir liðið Tékkum í tvígang í undankeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í byrjun næsta árs og síðan leikur liðið gegn Ísrael og Eistlandi í apríl. Sport 22.2.2023 14:01
„Skemmd epli innan klefans“ hafi leitt til brotthvarfs Guðmundar Handboltasérfræðingurinn Arnar Daði Arnarsson telur að stjórn HSÍ hafi ekki ætlað sér að reka Guðmund Guðmundsson úr starfi landsliðsþjálfara en að þrýstingur frá leikmönnum hafi leitt til brotthvarfs hans. Handbolti 22.2.2023 12:00