Sádiarabíski boltinn Ramos frestar viðræðum við Sádana til að reyna að komast til Messi í Miami Sergio Ramos, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid, hefur slegið viðræðum við félög í Sádi-Arabíu á frest til að freista þess að semja við Inter Miami sem Lionel Messi leikur með. Fótbolti 4.8.2023 14:31 Mané og Ronaldo orðnir liðsfélagar Sadio Mané er nýjasta fótboltastjarnan sem skrifar undir samning við félag í Sádi-Arabíu. Hann var í gær kynntur til leiks hjá Al-Nassr og verður þar liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.8.2023 07:30 Sádarnir beina athyglinni að Osimhen og gera honum tjúllað tilboð Fyrst Kylian Mbappé hefur ekki áhuga á að ganga í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu hefur félagið beint athygli sinni að Victori Osimhen og gert honum sannkallað risatilboð. Fótbolti 1.8.2023 16:00 Fabinho í hóp stjarnanna í Sádi-Arabíu og fimm miðjumenn hafa kvatt Anfield Liverpool hefur selt brasilíska miðjumanninn Fabinho til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu og þar með hafa fimm miðjumenn kvatt enska knattspyrnufélagið í sumar. Stjörnunum fjölgar að sama skapi enn í sádiarabísku deildinni. Enski boltinn 1.8.2023 08:00 Dóttir Ronaldos í Liverpool-treyju Dóttir Cristianos Ronaldo sást í Liverpool-treyju merktri Mohamed Salah. Fótbolti 31.7.2023 14:00 Salzburg rak þjálfarann skömmu áður en hann var ráðinn til Al-Ahli Dagurinn hjá Matthias Jaissle, fyrrum þjálfara RB Salzurg, var heldur betur áhugaverður. Fyrr í dag var honum sagt upp sem þjálfara austurríska liðsins en í lok hans var hann ráðinn þjálfari Sádi arabíska liðsins Al-Ahli. Samningur hans við Al-Ahli er til þriggja ára. Fótbolti 28.7.2023 21:45 Mané verður samherji Ronaldos hjá Al Nassr Sadio Mané er á leiðinni til sádi-arabíska félagsins Al Nassr sem Cristiano Ronaldo leikur með. Fótbolti 28.7.2023 15:16 Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. Fótbolti 28.7.2023 09:01 Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27.7.2023 18:15 Verratti bætist í hóp Arabíufara | Eyðslan yfir tvö hundruð milljónir Ítalinn Marco Verratti hefur náð samkomulagi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu um að spila með liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi á komandi vetri. Hann fer til liðsins frá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fótbolti 27.7.2023 16:30 Sonur Kims Kardashian hitti Ronaldo Sonur raunveruleikastjörnunnar og athafnakonunnar Kims Kardashian er eflaust í skýjunum eftir að hann fékk að hitta Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27.7.2023 09:01 Mbappé neitar risatilboði Al Hilal Samkvæmt blaðamanninum, Fabrizio Romano, hefur Kylian Mbappé neitað að ræða við Sádí-arabíska félagið Al Hilal. Sport 26.7.2023 20:01 Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26.7.2023 08:31 Ekkert gengur hjá Gerrard í Sádi-Arabíu Sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq hefur ekki farið af stað með neinum látum undir stjórn Stevens Gerrard. Fótbolti 25.7.2023 11:00 Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Fótbolti 25.7.2023 07:15 PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01 Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31 Jordan Henderson keyptur á tólf milljónir punda Al Ettifaq hefur gengið frá kaupum á Jordan Henderson. Kaupverðið er tólf milljónir punda. Jordan Henderson lék 360 leiki með Liverpool þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Sport 22.7.2023 23:00 Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sport 20.7.2023 21:00 Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16 Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Enski boltinn 19.7.2023 18:16 Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Fótbolti 19.7.2023 11:31 Cristiano Ronaldo: Evrópski boltinn hefur misst mikil gæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila kannski í sitthvorri heimsálfunni en metingurinn heldur áfram, að minnsta kosti Ronaldo megin. Fótbolti 18.7.2023 07:31 Liverpool gefur Fabinho leyfi fyrir því að semja við Al-Ittihad Fátt virðist geta komið í veg fyrir að brasilíski miðjumaðurinn Fabinho gangi í raðir sádiarabíska liðsins Al-Ittihad frá Liverpool. Fótbolti 15.7.2023 19:16 Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13.7.2023 15:45 Henderson heldur tryggð við Liverpool Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Enski boltinn 12.7.2023 15:00 Lið Cristiano Ronaldo dæmt í bann Alþjóða knattspyrnusambandið hefur dæmt sádi-arabíska félagið Al-Nassr í félagsskiptabann fyrir að standa ekki við sínar skuldbindingar. Fótbolti 12.7.2023 09:25 Fjölskyldutilfinning en ekki peningar drógu Gerrard til Sádi Arabíu Steven Gerrard hefur veitt sín fyrstu viðtöl eftir að fréttist af því að hann væri búinn að semja við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq. Fótbolti 11.7.2023 09:30 Sádarnir halda áfram að plokka skrautfjaðrirnar af Seríu A Ekkert lát virðist á félagaskiptum stjarna úr fótboltaheiminum til Sádi-Arabíu. Nú virðist einn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar á leið til Sadí-Arabíu. Fótbolti 10.7.2023 15:31 Sagðir bjóða 86 milljónir í laun á viku Bernardo Silva gæti þrefaldað launin sín hjá Manchester City samþykki hann tilboð frá Al Hilal í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7.7.2023 19:46 « ‹ 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Ramos frestar viðræðum við Sádana til að reyna að komast til Messi í Miami Sergio Ramos, fyrrverandi fyrirliði Real Madrid, hefur slegið viðræðum við félög í Sádi-Arabíu á frest til að freista þess að semja við Inter Miami sem Lionel Messi leikur með. Fótbolti 4.8.2023 14:31
Mané og Ronaldo orðnir liðsfélagar Sadio Mané er nýjasta fótboltastjarnan sem skrifar undir samning við félag í Sádi-Arabíu. Hann var í gær kynntur til leiks hjá Al-Nassr og verður þar liðsfélagi Cristiano Ronaldo. Fótbolti 2.8.2023 07:30
Sádarnir beina athyglinni að Osimhen og gera honum tjúllað tilboð Fyrst Kylian Mbappé hefur ekki áhuga á að ganga í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu hefur félagið beint athygli sinni að Victori Osimhen og gert honum sannkallað risatilboð. Fótbolti 1.8.2023 16:00
Fabinho í hóp stjarnanna í Sádi-Arabíu og fimm miðjumenn hafa kvatt Anfield Liverpool hefur selt brasilíska miðjumanninn Fabinho til Al-Ittihad í Sádi-Arabíu og þar með hafa fimm miðjumenn kvatt enska knattspyrnufélagið í sumar. Stjörnunum fjölgar að sama skapi enn í sádiarabísku deildinni. Enski boltinn 1.8.2023 08:00
Dóttir Ronaldos í Liverpool-treyju Dóttir Cristianos Ronaldo sást í Liverpool-treyju merktri Mohamed Salah. Fótbolti 31.7.2023 14:00
Salzburg rak þjálfarann skömmu áður en hann var ráðinn til Al-Ahli Dagurinn hjá Matthias Jaissle, fyrrum þjálfara RB Salzurg, var heldur betur áhugaverður. Fyrr í dag var honum sagt upp sem þjálfara austurríska liðsins en í lok hans var hann ráðinn þjálfari Sádi arabíska liðsins Al-Ahli. Samningur hans við Al-Ahli er til þriggja ára. Fótbolti 28.7.2023 21:45
Mané verður samherji Ronaldos hjá Al Nassr Sadio Mané er á leiðinni til sádi-arabíska félagsins Al Nassr sem Cristiano Ronaldo leikur með. Fótbolti 28.7.2023 15:16
Mbappé neitar að ræða við Sádana Kylian Mbappé hefur ekki minnsta áhuga á að spila fótbolta í Sádi-Arabíu og hefur neitað að ræða við forráðamenn Al Hilal. Fótbolti 28.7.2023 09:01
Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27.7.2023 18:15
Verratti bætist í hóp Arabíufara | Eyðslan yfir tvö hundruð milljónir Ítalinn Marco Verratti hefur náð samkomulagi við Al-Hilal í Sádi-Arabíu um að spila með liðinu í úrvalsdeildinni þar í landi á komandi vetri. Hann fer til liðsins frá Paris Saint-Germain í Frakklandi. Fótbolti 27.7.2023 16:30
Sonur Kims Kardashian hitti Ronaldo Sonur raunveruleikastjörnunnar og athafnakonunnar Kims Kardashian er eflaust í skýjunum eftir að hann fékk að hitta Cristiano Ronaldo. Fótbolti 27.7.2023 09:01
Mbappé neitar risatilboði Al Hilal Samkvæmt blaðamanninum, Fabrizio Romano, hefur Kylian Mbappé neitað að ræða við Sádí-arabíska félagið Al Hilal. Sport 26.7.2023 20:01
Kim Kardashian blandar sér í umræðuna hvort Messi eða Ronaldo sé betri Kim Kardashian hefur blandað sér í umræðuna um hvor sé betri, Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. Fótbolti 26.7.2023 08:31
Ekkert gengur hjá Gerrard í Sádi-Arabíu Sádi-arabíska félagið Al-Ettifaq hefur ekki farið af stað með neinum látum undir stjórn Stevens Gerrard. Fótbolti 25.7.2023 11:00
Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Fótbolti 25.7.2023 07:15
PSG samþykkir tilboð Al Hilal í Mbappé Samningsmál franska framherjan Kylian Mbappé eru áfram í brennidepli. Hann vill vera áfram hjá París Saint-Germain og fara frítt næsta sumar en félagið vill selja hann í sumar. Al Hilal frá Sádi-Arabíu hefur nú boðið 300 milljónir evra í leikmanninn (44 milljarðar íslenskra króna). Samkvæmt nýjustu fréttum hefur PSG samþykkt tilboðið. Fótbolti 24.7.2023 11:01
Newcastle tilkynnir Barnes, Silva neitar Al-Ahli og kaupir Jiménez á meðan Zaha fer til Tyrklands Að venju er nóg um að vera á félagaskiptamarkaðnum í Evrópuknattspyrnunni. Newcastle United hefur tilkynnt komu Harvey Barnes á meðan Fulham virðist ætla að ná að halda í þjálfara sinn ásamt því að næla í nýjan framherjann. Enski boltinn 23.7.2023 16:31
Jordan Henderson keyptur á tólf milljónir punda Al Ettifaq hefur gengið frá kaupum á Jordan Henderson. Kaupverðið er tólf milljónir punda. Jordan Henderson lék 360 leiki með Liverpool þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Sport 22.7.2023 23:00
Newcastle kaupir Harvey Barnes og Al Ahli heldur áfram að safna liði Harvey Barnes er að ganga í raðir Newcastle frá Leicester sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili. Blaðamaðurinn, Fabrizio Romano, greinir frá því að kaupverðið sé 38 eða 39 milljónir punda. Al Ahli hefur ekki aðeins sótt leikmenn frá Englandi heldur á Marco Silva að þjálfa liðið. Sport 20.7.2023 21:00
Leikmenn á leið inn og út hjá Manchester City Riyad Mahrez er á leiðinni frá Manchester City en félagið hefur samþykkt tilboð frá Al Ahli í Alsíringinn. City er hins vegar nálægt því að tryggja sér þjónustu Króatans Josko Gvardiol. Enski boltinn 19.7.2023 22:16
Samkomulag í höfn á milli Liverpool og Al Ettifaq Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Jordan Henderson yfirgefi Liverpool. Hann er sjálfur búinn að ná samkomulagi við Al Ettifaq og nú virðast félögin vera að ná saman sömuleiðis. Enski boltinn 19.7.2023 18:16
Skoraði þrennu á móti Ronaldo og fékk mynd af sér með honum í leikslok Norski framherjinn Jörgen Strand Larsen var stærsta stjarnan í fyrsta undirbúningsleiknum hjá liði Cristiano Ronaldo. Fótbolti 19.7.2023 11:31
Cristiano Ronaldo: Evrópski boltinn hefur misst mikil gæði Cristiano Ronaldo og Lionel Messi spila kannski í sitthvorri heimsálfunni en metingurinn heldur áfram, að minnsta kosti Ronaldo megin. Fótbolti 18.7.2023 07:31
Liverpool gefur Fabinho leyfi fyrir því að semja við Al-Ittihad Fátt virðist geta komið í veg fyrir að brasilíski miðjumaðurinn Fabinho gangi í raðir sádiarabíska liðsins Al-Ittihad frá Liverpool. Fótbolti 15.7.2023 19:16
Segir Henderson búinn að samþykkja tilboð Al-Ettifaq | Fer Fabinho líka? Blaðamenn á Englandi greina frá því núna eftir hádegið að Jordan Henderson sé búinn að komast að samkomulagi við sádiarabíska félagið Al-Ettifaq. Liðin tvö eiga eftir að komast að samkomulagi. Enski boltinn 13.7.2023 15:45
Henderson heldur tryggð við Liverpool Þrátt fyrir tilboð um gull og græna skóga í Sádi Arabíu ætlar Jordan Henderson að halda tryggð sinni við Liverpool. Enski boltinn 12.7.2023 15:00
Lið Cristiano Ronaldo dæmt í bann Alþjóða knattspyrnusambandið hefur dæmt sádi-arabíska félagið Al-Nassr í félagsskiptabann fyrir að standa ekki við sínar skuldbindingar. Fótbolti 12.7.2023 09:25
Fjölskyldutilfinning en ekki peningar drógu Gerrard til Sádi Arabíu Steven Gerrard hefur veitt sín fyrstu viðtöl eftir að fréttist af því að hann væri búinn að semja við sádi-arabíska félagið Al Ettifaq. Fótbolti 11.7.2023 09:30
Sádarnir halda áfram að plokka skrautfjaðrirnar af Seríu A Ekkert lát virðist á félagaskiptum stjarna úr fótboltaheiminum til Sádi-Arabíu. Nú virðist einn besti miðjumaður ítölsku úrvalsdeildarinnar á leið til Sadí-Arabíu. Fótbolti 10.7.2023 15:31
Sagðir bjóða 86 milljónir í laun á viku Bernardo Silva gæti þrefaldað launin sín hjá Manchester City samþykki hann tilboð frá Al Hilal í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 7.7.2023 19:46