Úkraína Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. Erlent 18.2.2015 23:42 Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna. Erlent 18.2.2015 11:01 Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum. Erlent 17.2.2015 07:40 Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. Erlent 14.2.2015 10:09 Vilja að þúsundir hermanna gefist upp Vladimir Putin segir að aðskilnaðarsinnar hafi umkringt fjölda hermanna í Úkraínu og vilja að þeir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn. Erlent 12.2.2015 13:26 Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. Erlent 12.2.2015 09:32 Enginn setur Pútín úrslitakosti Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að forseti Rússlands verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. Erlent 9.2.2015 13:58 Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. Erlent 6.2.2015 09:13 Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. Erlent 5.2.2015 10:46 NATO hyggst auka viðveru sína í Austur-Evrópu Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir þetta verða umfangsmesta efling sameiginlegs liðsafla bandalagsins frá lokum kalda stríðsins. Erlent 5.2.2015 09:04 Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. Erlent 19.1.2015 21:14 Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Breskur heimildarmyndagerðamaður fór aðeins nokkra kílómetra frá kjarnorkuverinu í Chernobyl með myndavél og dróna. Þetta er afraksturinn. Erlent 30.11.2014 12:41 Pútín kallar hersveitir til baka frá Úkraínu Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en NATO og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands. Erlent 12.10.2014 11:03 Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. Erlent 11.10.2014 15:39 Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. Erlent 23.9.2014 21:29 Bandaríkin herða einnig þvinganir gegn Rússlandi Þvinganirnar beinast gegn vopnaframleiðslu, fjármálafyrirtækjum og orkugeiranum. Erlent 12.9.2014 15:09 Obama vill stöðva Rússa Átökin í Úkraínu verða eitt helsta umræðuefnið á leiðtogafundi NATO, sem hefst í dag. Pútín segir fyrirhugaðar heræfingar NATO-ríkja í Úkraínu vera beina ögrun, en Obama hótar að fara í hart gegn Rússum. Erlent 3.9.2014 17:50 Mótfallinn auknum hernaði í Úkraínu Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur vesturveldin til að leggja áherslu á pólitískar viðræður deiluaðila í austur-Úkraínu. Erlent 2.9.2014 11:17 Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. Erlent 1.9.2014 09:45 Segir augljóst að Rússar hafi sent inn herlið Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu. Erlent 28.8.2014 21:20 Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. Erlent 27.8.2014 10:27 Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. Erlent 25.8.2014 20:38 Gerðu árás á bílalest Úkraínustjórn segir að brynvarðir bílar frá rússneska hernum hafi ekið yfir landamærin í fyrrinótt með bílum sem fluttu hjálpargögn. Árás hafi verið gerð á þá. Erlent 15.8.2014 23:19 Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. Erlent 21.7.2014 09:49 Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. Erlent 18.7.2014 15:01 Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. Erlent 18.7.2014 12:12 Deilan hættuleg heimsfriði Eiríkur Bergmann segir Pútín að einhverju leyti bera ábyrgð á þeirri hernaðaraðgerð að skjóta niður MH17. Erlent 18.7.2014 12:06 Loka lofthelgi austur Úkraínu Evrópska flugumferðarstofnunin Eurocontrol segir að yfirvöld í Kænugarði hafi lokað lofthelginni yfir austurhluta landsins. Erlent 18.7.2014 08:59 Barist um rússnesku landamærin Uppreisnarmenn í Úkraínu skutu í gær flugskeytum á úkraínska hermenn í Austur-Úkraínu þar sem nítján féllu. Erlent 11.7.2014 20:41 Þrýst á Rússa að stöða vopnaflutning yfir landamærin Þjóðverjar og Frakkar þrýsta nú á Rússar komi í veg afyrir að vopn berist yfir rússnesku landamærin til uppreisnarmanna í Úkraínu. Erlent 10.7.2014 21:59 « ‹ 69 70 71 72 73 74 75 76 77 … 80 ›
Vill friðargæsluliða SÞ í Úkraínu Petro Poroshenko segir það öruggustu leiðina til að tryggja öryggi. Erlent 18.2.2015 23:42
Debaltseve: Samgöngumiðstöðin sem orðin er að draugabæ Úkraínski bærinn Delbaltseve var eitt sinn lífleg og mikilvæg samgöngumiðstöð í austurhluta Úkraínu en göturnar eru nú svo gott sem tómar eftir átök síðustu vikna. Erlent 18.2.2015 11:01
Vopnahlé virt að vettugi í Úkraínu Leiðtogar Úkraínu, Rússlands og Þýskalands hafi komist að samkomulagi um að veita eftirlitsaðilum ÖSE aðgang að átakasvæðum. Erlent 17.2.2015 07:40
Hætta á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi Hætta er á að ekkert verði af fyrirhuguðu vopnahléi milli stríðandi fylkinga í austurhluta Úkraínu sem taka á gildi annað kvöld. Erlent 14.2.2015 10:09
Vilja að þúsundir hermanna gefist upp Vladimir Putin segir að aðskilnaðarsinnar hafi umkringt fjölda hermanna í Úkraínu og vilja að þeir gefist upp áður en vopnahlé tekur gildi á sunnudaginn. Erlent 12.2.2015 13:26
Komust að samkomulagi í Minsk Vopnahlé hefst á miðnætti á sunnudaginn, samkvæmt Vladimir Putin. Erlent 12.2.2015 09:32
Enginn setur Pútín úrslitakosti Talsmaður stjórnvalda í Moskvu segir að forseti Rússlands verði ekki nauðbeygður til friðar í Úkraínu. Erlent 9.2.2015 13:58
Samið um vopnahlé til að rýma Debaltseve Samið var um vopnahléið til að gefa óbreyttum borgurum Debaltseve færi á að yfirgefa borgina. Erlent 6.2.2015 09:13
Merkel og Hollande á leið til Úkraínu Frakklandsforseti segir þau munu kynna friðaráætlunina áður en þau funda með Vladimir Pútín Rússlandsforseta á morgun. Erlent 5.2.2015 10:46
NATO hyggst auka viðveru sína í Austur-Evrópu Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir þetta verða umfangsmesta efling sameiginlegs liðsafla bandalagsins frá lokum kalda stríðsins. Erlent 5.2.2015 09:04
Hart barist síðustu daga Aðskilnaðarsinnar í austanverðri Úkraínu sögðust í gær vera búnir að ná flugvellinum í Donetsk aftur á sitt vald. Erlent 19.1.2015 21:14
Birtir magnað myndband af Chernobyl úr lofti Breskur heimildarmyndagerðamaður fór aðeins nokkra kílómetra frá kjarnorkuverinu í Chernobyl með myndavél og dróna. Þetta er afraksturinn. Erlent 30.11.2014 12:41
Pútín kallar hersveitir til baka frá Úkraínu Pútín hefur tvisvar áður lofað því að kalla hersveitir sínar til baka en NATO og Bandaríkjamenn sögðu í bæði skiptin enga hermenn hafa snúið aftur til Rússlands. Erlent 12.10.2014 11:03
Porosjenkó og Pútín funda í næstu viku Petró Porosjenkó, forseti Úkraínu, mun funda með Vladimir Pútín, forseta Rússlands í næstu viku en þeir hafa gert ráð fyrir því að hittast í Mílanó. Erlent 11.10.2014 15:39
Mannfall í Austur-Úkraínu meira en áður var talið Mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna segir 3.543 manns hið minnsta hafa látist í átökunum. Erlent 23.9.2014 21:29
Bandaríkin herða einnig þvinganir gegn Rússlandi Þvinganirnar beinast gegn vopnaframleiðslu, fjármálafyrirtækjum og orkugeiranum. Erlent 12.9.2014 15:09
Obama vill stöðva Rússa Átökin í Úkraínu verða eitt helsta umræðuefnið á leiðtogafundi NATO, sem hefst í dag. Pútín segir fyrirhugaðar heræfingar NATO-ríkja í Úkraínu vera beina ögrun, en Obama hótar að fara í hart gegn Rússum. Erlent 3.9.2014 17:50
Mótfallinn auknum hernaði í Úkraínu Framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur vesturveldin til að leggja áherslu á pólitískar viðræður deiluaðila í austur-Úkraínu. Erlent 2.9.2014 11:17
Pútín hvetur til friðarviðræðna Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hefur hvatt stjórnvöld í Úkraínu til að hefja þegar í stað viðræður um pólitíska lausn á ástandinu í austurhluta Úkraínu. Erlent 1.9.2014 09:45
Segir augljóst að Rússar hafi sent inn herlið Barack Obama, Bandaríkjaforseti, sagði í yfirlýsingu í kvöld að það væri augljóst að rússneskir hermenn væru komnir inn í Úkraínu. Erlent 28.8.2014 21:20
Ágreiningsmálin rædd í Minsk Litlar vonir voru bundnar við að fundur Porosjenkós Úkraínuforseta og Pútíns Rússlandsforseta í gær myndi valda straumhvörfum í deilum þjóðanna og átökunum í austanverðri Úkraínu. Erlent 27.8.2014 10:27
Pórósjenkó boðar til kosninga Petró Pórósjenkó, forseti Úkraínu, ákvað í kvöld að leysa þingið frá og boðaði hann til kosninga þann 26. október. Erlent 25.8.2014 20:38
Gerðu árás á bílalest Úkraínustjórn segir að brynvarðir bílar frá rússneska hernum hafi ekið yfir landamærin í fyrrinótt með bílum sem fluttu hjálpargögn. Árás hafi verið gerð á þá. Erlent 15.8.2014 23:19
Hollenskir sérfræðingar mættir til að bera kennsl á lík Forsætisráðherra Hollands segir að hollenskir sérfræðingar séu nú komnir til borgarinnar Torez í austurhluta Úkraínu þar sem lík þeirra sem fórust með MH17 eru geymd. Erlent 21.7.2014 09:49
Leggja niður vopn í tvo til fjóra daga Einn leiðtoga aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu hefur heitið því að þeir muni leggja niður vopn í tvo til fjóra daga vegna árásarinnar á MH17 í gær. Erlent 18.7.2014 15:01
Harmleikurinn í Úkraínu Flugvélin var af gerðinni Boeing 777 á leið frá Amsterdam til Kuala Lumpur þegar hún hvarf af ratsjám. 298 týndu lífi. Erlent 18.7.2014 12:12
Deilan hættuleg heimsfriði Eiríkur Bergmann segir Pútín að einhverju leyti bera ábyrgð á þeirri hernaðaraðgerð að skjóta niður MH17. Erlent 18.7.2014 12:06
Loka lofthelgi austur Úkraínu Evrópska flugumferðarstofnunin Eurocontrol segir að yfirvöld í Kænugarði hafi lokað lofthelginni yfir austurhluta landsins. Erlent 18.7.2014 08:59
Barist um rússnesku landamærin Uppreisnarmenn í Úkraínu skutu í gær flugskeytum á úkraínska hermenn í Austur-Úkraínu þar sem nítján féllu. Erlent 11.7.2014 20:41
Þrýst á Rússa að stöða vopnaflutning yfir landamærin Þjóðverjar og Frakkar þrýsta nú á Rússar komi í veg afyrir að vopn berist yfir rússnesku landamærin til uppreisnarmanna í Úkraínu. Erlent 10.7.2014 21:59