EM 2016 í Frakklandi Forsetar og frúr saman í Nice Fara öll á landsleikinn í kvöld. Innlent 27.6.2016 13:24 Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. Fótbolti 27.6.2016 13:17 Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. Fótbolti 27.6.2016 12:46 Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. Innlent 27.6.2016 12:55 Úttekt Guardian: Þetta eru veikleikarnir í íslenska liðinu sem England þarf að nýta sér Íslendingar halda ekki boltanum, eru veikir fyrir vinstra megin í vörninni og löng innköst aðalvopnið að sögn Michael Cox. Fótbolti 27.6.2016 12:17 Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. Fótbolti 27.6.2016 12:26 Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. Fótbolti 27.6.2016 10:47 Sjáðu stemmninguna í Nice | Myndband Sól og gleði á ströndinni í Nice þar sem leikur Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM 2016 fer fram. Fótbolti 27.6.2016 11:59 Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. Lífið 27.6.2016 11:35 Hjartalæknir gefur Íslendingum góð ráð fyrir leikinn gegn Englandi Drekka vatn, draga andann djúpt og fara rólega í neyslu áfengis og þungs matar. Innlent 27.6.2016 11:07 Lars: Ég vil vera hérna í eina til tvær vikur til viðbótar Eins og gegn Austurríki gæti leikurinn í kvöld verið sá síðasti hjá Lars Lagerbäck með íslenska landsliðið. Fótbolti 27.6.2016 09:17 „Við unnum þá í þessu Þorskastríði og hljótum að standa í þeim í þessum fótboltaleik“ Starfsfólk Landspítalans er á einu máli. Innlent 27.6.2016 10:58 Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. Fótbolti 27.6.2016 10:07 Hver Íslendingur eytt tæplega hálfri milljón í að elta landsliðið á EM Hvert mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu kostað 153.000 krónur. Fótbolti 27.6.2016 09:01 Sýna landsleikinn á risaskjá í Óðinsvéum Norðuratlantshafshúsið í Óðinsvéum hefur ákveðið að koma upp skjánum. Lífið 27.6.2016 09:45 Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. Fótbolti 27.6.2016 08:37 EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. Fótbolti 27.6.2016 08:58 Argentína tapaði og Messi hætti í landsliðinu | Sjáðu rauðu spjöldin og vítakeppnina Síle vann sinn annan Suður-Ameríkutitil í röð eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 27.6.2016 08:41 EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. Fótbolti 26.6.2016 22:10 Lið framtíðarinnar í vandræðum Þrjátíu ár af sárindum var sungið í laginu Three Lions (Football's Coming Home) þegar það var samið fyrir EM 1996 sem haldið var á Englandi. Þar tapaði liðið í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum gegn Þýskalandi sem jók á sársaukann. Tuttugu ár eru liðin og enska liðið þekkir ekkert nema sárindi á stórmótum. Svo mikinn að í dag er textinn "No more years of hurt“. Fótbolti 26.6.2016 21:56 Ráðleggingar til Íslendinga í Nice á leikdag Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Fótbolti 26.6.2016 13:24 Nú mega lömbin sparka England og Ísland mætast í fyrsta mótsleik þjóðanna í sögunni á EM 2016 í Nice í kvöld. Í boði er farseðill í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Síðast mættust liðin í vináttuleik á Manchester-stadium fyrir tólf árum þegar strákarnir okkar voru notaðir sem boxpúðar sem máttu ekki slá á móti. Fótbolti 26.6.2016 22:03 Íslendingarnir byrjaðir að skemmta sér saman í Nice | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hafa streymt til frönsku Rivierunar í gær og í dag og það var mjög flott íslensk stemmning í miðbæ Nice í kvöld. Fótbolti 26.6.2016 23:01 ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. Lífið 26.6.2016 12:58 Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 26.6.2016 21:14 Belgar keyrðu yfir Ungverja í síðari hálfleik | Sjáðu mörkin Belgar eru komnir í átta liða úrslit eftir 4-0 sigur á Ungverjalandi, en Belgarnir gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Fjórir leikmenn skoruðu mörkin fjögur. Fótbolti 24.6.2016 16:22 Allur íslenski hópurinn kostar minna en Raheem Sterling Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Fótbolti 26.6.2016 19:43 Heimir Guðjóns gestur Harðar í Sumarmessunni í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH og núverandi toppliðs Pepsi-deildarinnar, verður gestur í Sumarmessunni í kvöld þar sem fjallað verður um EM í Frakklandi og Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum. Enski boltinn 26.6.2016 18:12 Þjóðverjar auðveldlega áfram | Sjáðu mörkin Þjóðverjar fóru nokkuð auðveldlega áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins í Frakklandi, en þeir unnu 3-0 sigur á Slóvakíu í dag. Frakkar mæta annað hvort Ítalíu eða Spánverjum í átta liða úrslitunum. Fótbolti 24.6.2016 16:21 Hodgson: Ísland stendur í þakkarskuld við Lars | Þekkir ekki Heimi Roy Hodgson og Lars Lagerbäck þekkjast vel frá dögum þeirra í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar. Fótbolti 26.6.2016 16:33 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 85 ›
Benni Bongó: KSÍ svaraði kalli þjóðarinnar Knattspyrnusamband Íslands bauð tíu meðlimum Tólfunnar á leikinn gegn Englandi í Nice. Fótbolti 27.6.2016 13:17
Íslensk ofurhetja og flúraðir menn með íspinna | Myndir Sjáðu Íslendingana á Rivierunni í Nice er spennan magnast fyrir stórleikinn gegn Englandi í 16 liða úrslitum EM. Fótbolti 27.6.2016 12:46
Lars Lagerbäck hlaut vel á þriðja tug atkvæða í forsetakosningunum Rúmlega þúsund atkvæði voru ógild í kosningunum um helgina og notuðu kjósendur ýmsar aðferðir við að ógilda atkvæðið. Innlent 27.6.2016 12:55
Úttekt Guardian: Þetta eru veikleikarnir í íslenska liðinu sem England þarf að nýta sér Íslendingar halda ekki boltanum, eru veikir fyrir vinstra megin í vörninni og löng innköst aðalvopnið að sögn Michael Cox. Fótbolti 27.6.2016 12:17
Þetta er ástæðan fyrir því að allir vilja fara í vítakeppni á móti Englandi Englendingar þekkja það þjóða best að tapa í vítakeppni á stórmótum. Fótbolti 27.6.2016 12:26
Alan Shearer: Tap fyrir Íslandi yrði mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins Ef England tapar fyrir Íslandi í 16-liða úrslitum EM 2016 í Nice í kvöld verður það mesta niðurlæging í sögu enska landsliðsins. Þetta segir Alan Shearer, fyrrverandi landsliðsfyrirliði Englands, í pistli sínum í The Sun. Fótbolti 27.6.2016 10:47
Sjáðu stemmninguna í Nice | Myndband Sól og gleði á ströndinni í Nice þar sem leikur Íslands og Englands í 16-liða úrslitum EM 2016 fer fram. Fótbolti 27.6.2016 11:59
Íslendingar yfirspenntir á Twitter: Breska fánanum flaggað í hálfa stöng í Nice Fánar á veggjum, syngja Ég er kominn heim og gera grín að Englendingum. Lífið 27.6.2016 11:35
Hjartalæknir gefur Íslendingum góð ráð fyrir leikinn gegn Englandi Drekka vatn, draga andann djúpt og fara rólega í neyslu áfengis og þungs matar. Innlent 27.6.2016 11:07
Lars: Ég vil vera hérna í eina til tvær vikur til viðbótar Eins og gegn Austurríki gæti leikurinn í kvöld verið sá síðasti hjá Lars Lagerbäck með íslenska landsliðið. Fótbolti 27.6.2016 09:17
„Við unnum þá í þessu Þorskastríði og hljótum að standa í þeim í þessum fótboltaleik“ Starfsfólk Landspítalans er á einu máli. Innlent 27.6.2016 10:58
Leikur Íslands og Englands stærri fjölmiðlaviðburður en Spánn - Ítalía Það verða um 3.000 Íslendingar á leiknum í Nice í kvöld þar sem strákarnir okkar mæta enska landsliðinu. Fótbolti 27.6.2016 10:07
Hver Íslendingur eytt tæplega hálfri milljón í að elta landsliðið á EM Hvert mark íslenska landsliðsins á Evrópumótinu kostað 153.000 krónur. Fótbolti 27.6.2016 09:01
Sýna landsleikinn á risaskjá í Óðinsvéum Norðuratlantshafshúsið í Óðinsvéum hefur ákveðið að koma upp skjánum. Lífið 27.6.2016 09:45
Nóg fyrir strákana að hitta á markið í kvöld? | Hart var með Leo í gær Markvörðurinn lélegastur á æfingu enska liðsins og þurfti að bera ábyrgð á ljóninu. Fótbolti 27.6.2016 08:37
EM í dag: Nice í Nice Það er leikdagur. Ísland - England í 16-liða úrslitum EM og það á frönsku rivíerunni. Fótbolti 27.6.2016 08:58
Argentína tapaði og Messi hætti í landsliðinu | Sjáðu rauðu spjöldin og vítakeppnina Síle vann sinn annan Suður-Ameríkutitil í röð eftir sigur á Argentínu í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum í nótt. Fótbolti 27.6.2016 08:41
EM-dagbókin: Af hverju getur Ísland ekki unnið England? Ég stóð uppi í stúku á Allianz Riviera-vellinum, eða Hreiðrinu eins og við köllum það, og fylgdist með æfingu íslenska liðsins eftir blaðamannafundinn í Nice í gær. Menn voru bara að skokka í hringi eins og alltaf á þessum opnu fimmtán mínútum. Fótbolti 26.6.2016 22:10
Lið framtíðarinnar í vandræðum Þrjátíu ár af sárindum var sungið í laginu Three Lions (Football's Coming Home) þegar það var samið fyrir EM 1996 sem haldið var á Englandi. Þar tapaði liðið í vítaspyrnukeppni í undanúrslitum gegn Þýskalandi sem jók á sársaukann. Tuttugu ár eru liðin og enska liðið þekkir ekkert nema sárindi á stórmótum. Svo mikinn að í dag er textinn "No more years of hurt“. Fótbolti 26.6.2016 21:56
Ráðleggingar til Íslendinga í Nice á leikdag Engin bílastæði eru í nágrenni við leikvanginn. Fótbolti 26.6.2016 13:24
Nú mega lömbin sparka England og Ísland mætast í fyrsta mótsleik þjóðanna í sögunni á EM 2016 í Nice í kvöld. Í boði er farseðill í átta liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi. Síðast mættust liðin í vináttuleik á Manchester-stadium fyrir tólf árum þegar strákarnir okkar voru notaðir sem boxpúðar sem máttu ekki slá á móti. Fótbolti 26.6.2016 22:03
Íslendingarnir byrjaðir að skemmta sér saman í Nice | Myndir Íslenskir stuðningsmenn hafa streymt til frönsku Rivierunar í gær og í dag og það var mjög flott íslensk stemmning í miðbæ Nice í kvöld. Fótbolti 26.6.2016 23:01
ÍR-ingarnir í Nice minna landsmenn á mikilvægi sólarvarnar Elvar Guðmundsson og Sveinbjörn Claessen eru mættir til Nice. Lífið 26.6.2016 12:58
Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. Fótbolti 26.6.2016 21:14
Belgar keyrðu yfir Ungverja í síðari hálfleik | Sjáðu mörkin Belgar eru komnir í átta liða úrslit eftir 4-0 sigur á Ungverjalandi, en Belgarnir gerðu út um leikinn í síðari hálfleik. Fjórir leikmenn skoruðu mörkin fjögur. Fótbolti 24.6.2016 16:22
Allur íslenski hópurinn kostar minna en Raheem Sterling Íslenski landsliðshópurinn í heild sinni kostar minna en það kostaði Manchester City að næla sér í Raheem Sterling frá Liverpool. Þetta kemur fram í úttekt Sky Sports. Fótbolti 26.6.2016 19:43
Heimir Guðjóns gestur Harðar í Sumarmessunni í kvöld Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara FH og núverandi toppliðs Pepsi-deildarinnar, verður gestur í Sumarmessunni í kvöld þar sem fjallað verður um EM í Frakklandi og Ameríkukeppnina í Bandaríkjunum. Enski boltinn 26.6.2016 18:12
Þjóðverjar auðveldlega áfram | Sjáðu mörkin Þjóðverjar fóru nokkuð auðveldlega áfram í átta liða úrslit Evrópumótsins í Frakklandi, en þeir unnu 3-0 sigur á Slóvakíu í dag. Frakkar mæta annað hvort Ítalíu eða Spánverjum í átta liða úrslitunum. Fótbolti 24.6.2016 16:21
Hodgson: Ísland stendur í þakkarskuld við Lars | Þekkir ekki Heimi Roy Hodgson og Lars Lagerbäck þekkjast vel frá dögum þeirra í Svíþjóð á áttunda áratug síðustu aldar. Fótbolti 26.6.2016 16:33