EM 2016 í Frakklandi Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. Fótbolti 16.11.2015 14:49 Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. Fótbolti 16.11.2015 13:57 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. Fótbolti 16.11.2015 12:51 Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. Fótbolti 16.11.2015 10:49 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. Fótbolti 16.11.2015 10:33 Ungverjar slógu út Norðmenn og eru á leið á EM Ungverjaland er á leið á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir að liðið vann Noreg í báðum leikjum liðanna um laust sæti á mótinu. Þeir unnu síðari leik liðanna í kvöld, 2-1. Fótbolti 13.11.2015 18:04 Eiður um landsliðsfélagana: Spiluðu mig í PlayStation Segir að það sé skynsamlegast að spila í Evrópu fram á EM næsta sumar. Fótbolti 15.11.2015 12:52 Engin áform um að hætta við EM í Frakklandi í kjölfar hryðjuverkaárasanna Það eru engar áætlanir um að hætta við Evrópumótið 2016 í kjölfar hryðjuverkaárasanna sem gerðar voru á París á föstudagskvöldið. Þetta segir forseti mótsins, Jacques Lambert. Fótbolti 15.11.2015 11:33 Naum forysta Svíþjóðar eftir fyrri leikinn Svíþjóð er 2-1 yfir eftir fyrri leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Varamaðurinn Nicolai Jörgensen hét Dönum inn í einvíginu með marki á 80. mínútu. Fótbolti 13.11.2015 18:03 Úkraína í góðri stöðu gegn Slóveníu Úkraína vann 2-0 sigur á Slóveníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 14.11.2015 19:07 Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. Fótbolti 13.11.2015 22:28 Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. Fótbolti 13.11.2015 15:27 Írarnir náðu jafntefli í Bosníu Írland er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn í umspilsrimmu liðanna um sæti á EM. Fótbolti 13.11.2015 15:48 Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. Fótbolti 13.11.2015 10:30 Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi: Arnór Ingvi gæti byrjað í sínum fyrsta leik Nýkrýndur Svíþjóðarmeistarinn verður líklega í byrjunarliði Íslands í vináttuleiknum í Varsjá í kvöld. Fótbolti 13.11.2015 14:05 Verða einhver Balotelli-tilþrif hjá íslenska landsliðinu í Varsjá í kvöld? Íslenska knattspyrnulandsliðið mætir Póllandi í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Pólverja, Stadion Narodowy. Frægasti leikurinn á vellinum fór fram í úrslitakeppni Evrópumótsins fyrir þremur og hálfu ári. Fótbolti 13.11.2015 09:34 Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. Fótbolti 13.11.2015 12:13 Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. Fótbolti 13.11.2015 11:58 Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. Fótbolti 13.11.2015 08:10 Verður brjálæðislega erfiður leikur Undirbúningur íslenska landsliðsins fyrir lokakeppni EM næsta sumar hefst í kvöld. Þá mætir Ísland liði Pólverja ytra. Nýir menn fá tækifæri. Fyrsta tækifæri drengjanna í baráttu um farseðilinn til Frakklands. Fótbolti 12.11.2015 18:24 Nýliði tryggði Ungverjum sigur í Olsó Baráttan um síðustu fjögur sætin á EM í Frakklandi hefst í kvöld. Fótbolti 12.11.2015 20:08 Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Fótbolti 12.11.2015 13:25 Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. Fótbolti 12.11.2015 10:57 Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. Fótbolti 12.11.2015 10:46 Zlatan hefur aldrei skorað á móti Dönum Það er bara einn Svíi sem er kominn inn á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi og það er Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins. Sænska landsliðið færi tækifæri til að breyta því í komandi umspilsleikjum við Dani. Fótbolti 11.11.2015 15:06 Lars og Heimir í þriðja sæti yfir bestu landsliðsþjálfara heims Aðeins þjálfari heimsmeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna þykja betri. Fótbolti 11.11.2015 20:23 Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum Markvörðurinn og sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem hann ræddi ákvörðun Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerback um að velja Frederik Schram í landsliðið. Fótbolti 7.11.2015 14:58 Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. Fótbolti 6.11.2015 22:37 Heimir: Skoðum um 40 leikmenn Landsliðsþjálfarinn vill sjá hvernig leikmönnum gengur að aðlagast leikstíl þjálfaranna. Fótbolti 6.11.2015 13:46 Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Fótbolti 6.11.2015 10:27 « ‹ 53 54 55 56 57 58 59 60 61 … 85 ›
Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. Fótbolti 16.11.2015 14:49
Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. Fótbolti 16.11.2015 13:57
Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. Fótbolti 16.11.2015 12:51
Kolbeinn: Ætlum okkur eins langt og hægt er á EM Framherjinn fór út af meiddur gegn Póllandi en verður líklega með gegn Slóvakíu á morgun. Fótbolti 16.11.2015 10:49
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. Fótbolti 16.11.2015 10:33
Ungverjar slógu út Norðmenn og eru á leið á EM Ungverjaland er á leið á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir að liðið vann Noreg í báðum leikjum liðanna um laust sæti á mótinu. Þeir unnu síðari leik liðanna í kvöld, 2-1. Fótbolti 13.11.2015 18:04
Eiður um landsliðsfélagana: Spiluðu mig í PlayStation Segir að það sé skynsamlegast að spila í Evrópu fram á EM næsta sumar. Fótbolti 15.11.2015 12:52
Engin áform um að hætta við EM í Frakklandi í kjölfar hryðjuverkaárasanna Það eru engar áætlanir um að hætta við Evrópumótið 2016 í kjölfar hryðjuverkaárasanna sem gerðar voru á París á föstudagskvöldið. Þetta segir forseti mótsins, Jacques Lambert. Fótbolti 15.11.2015 11:33
Naum forysta Svíþjóðar eftir fyrri leikinn Svíþjóð er 2-1 yfir eftir fyrri leikinn gegn Danmörku í umspili um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Varamaðurinn Nicolai Jörgensen hét Dönum inn í einvíginu með marki á 80. mínútu. Fótbolti 13.11.2015 18:03
Úkraína í góðri stöðu gegn Slóveníu Úkraína vann 2-0 sigur á Slóveníu í fyrri leik liðanna um laust sæti á Evrópumótinu sem fram fer í Frakklandi næsta sumar. Mörkin komu í sitthvorum hálfleiknum. Fótbolti 14.11.2015 19:07
Erfitt kvöld í Varsjá | Myndir Myndaveisla úr vináttulandsleik Póllands og Íslands ytra í kvöld. Fótbolti 13.11.2015 22:28
Umfjöllun: Pólland - Ísland 4-2 | Hrun í síðari hálfleik Ísland tapaði 4-2 gegn Póllandi í vináttulandsleik, en leikið var í Varsjá í Póllandi í kvöld. Ísland leiddi 1-0 í hálfleik, en í síðari hálfleik fengu okkar menn fjögur mörk á sig. Fótbolti 13.11.2015 15:27
Írarnir náðu jafntefli í Bosníu Írland er í góðri stöðu fyrir síðari leikinn í umspilsrimmu liðanna um sæti á EM. Fótbolti 13.11.2015 15:48
Lewandowski hefur skorað 9 mörk í síðustu 5 landsleikjum sínum Íslensku varnarmennirnir fá verðugt verkefni í kvöld við það að reyna að stoppa Robert Lewandowski, stærstu knattspyrnustjörnu Pólverja í dag. Fótbolti 13.11.2015 10:30
Líklegt byrjunarlið gegn Póllandi: Arnór Ingvi gæti byrjað í sínum fyrsta leik Nýkrýndur Svíþjóðarmeistarinn verður líklega í byrjunarliði Íslands í vináttuleiknum í Varsjá í kvöld. Fótbolti 13.11.2015 14:05
Verða einhver Balotelli-tilþrif hjá íslenska landsliðinu í Varsjá í kvöld? Íslenska knattspyrnulandsliðið mætir Póllandi í vináttulandsleik í kvöld en leikurinn fer fram á þjóðarleikvangi Pólverja, Stadion Narodowy. Frægasti leikurinn á vellinum fór fram í úrslitakeppni Evrópumótsins fyrir þremur og hálfu ári. Fótbolti 13.11.2015 09:34
Emil og Birkir fengu einkalestur upp í rúmi frá Þorgrími Þráins Emil Hallfreðsson og Birkir Bjarnason kúrðu með verðlaunarithöfundinum á hóteli í Tyrklandi. Fótbolti 13.11.2015 12:13
Vonandi gengur Gylfa svona vel gegn Fabianski í kvöld | Sjáðu einvígið Gylfi Þór Sigurðsson fór í skotkeppni á móti pólska landsliðsmarkverðinum. Fótbolti 13.11.2015 11:58
Lars: Áskorun að þjálfa mann eins og Zlatan Lars Lagerbäck segir það ekki einfalt verkefni að vera með yfirburðar leikmann eins og Zlatan Ibrahimovic í sínu liði. Fótbolti 13.11.2015 08:10
Verður brjálæðislega erfiður leikur Undirbúningur íslenska landsliðsins fyrir lokakeppni EM næsta sumar hefst í kvöld. Þá mætir Ísland liði Pólverja ytra. Nýir menn fá tækifæri. Fyrsta tækifæri drengjanna í baráttu um farseðilinn til Frakklands. Fótbolti 12.11.2015 18:24
Nýliði tryggði Ungverjum sigur í Olsó Baráttan um síðustu fjögur sætin á EM í Frakklandi hefst í kvöld. Fótbolti 12.11.2015 20:08
Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Fótbolti 12.11.2015 13:25
Aron Einar: Við erum ekki besta lið heims en við berjumst fyrir hvern annan Landsliðsfyrirliðinn segir skipulag og baráttugleði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta skila því langt. Fótbolti 12.11.2015 10:57
Lars léttur í Varsjá: Aron Einar er stundum til vandræða Strákarnir okkar mæta Póllandi í vináttulandsleik annað kvöld. Fótbolti 12.11.2015 10:46
Zlatan hefur aldrei skorað á móti Dönum Það er bara einn Svíi sem er kominn inn á Evrópumótið í fótbolta í Frakklandi og það er Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins. Sænska landsliðið færi tækifæri til að breyta því í komandi umspilsleikjum við Dani. Fótbolti 11.11.2015 15:06
Lars og Heimir í þriðja sæti yfir bestu landsliðsþjálfara heims Aðeins þjálfari heimsmeistaranna og Suður-Ameríkumeistaranna þykja betri. Fótbolti 11.11.2015 20:23
Hjörvar: Ákvörðunin að velja Frederik er með ólíkindum Markvörðurinn og sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason var í viðtali í útvarpsþætti Fotbolti.net í dag þar sem hann ræddi ákvörðun Heimis Hallgrímssonar og Lars Lagerback um að velja Frederik Schram í landsliðið. Fótbolti 7.11.2015 14:58
Landsliðshópurinn skiptist í tvo hópa Níu leikmenn fá nú tækifæri til að sýna sig og sanna með landsliðinu í æfingaleikjum gegn Póllandi og Slóvakíu en ungur leikmannahópur var valinn í gær. Fótbolti 6.11.2015 22:37
Heimir: Skoðum um 40 leikmenn Landsliðsþjálfarinn vill sjá hvernig leikmönnum gengur að aðlagast leikstíl þjálfaranna. Fótbolti 6.11.2015 13:46
Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eldri fastamenn úr landsliði Íslands hvíldir í æfingaleikjunum gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Fótbolti 6.11.2015 10:27
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti