EM 2016 í Frakklandi Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. Fótbolti 9.6.2015 14:11 Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. Fótbolti 9.6.2015 13:08 Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. Fótbolti 9.6.2015 12:24 Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. Fótbolti 9.6.2015 12:19 Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. Fótbolti 9.6.2015 11:50 Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. Fótbolti 9.6.2015 11:49 Leikskráin fyrir leikinn gegn Tékkum komin út Allt sem þú þarft að vita um leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið á Laugardalsvelli. Fótbolti 9.6.2015 09:15 Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Margir sem eiga ekki miða á leik Íslands og Tékklands óttast verkfall Rafiðnaðarsambandsins. Fótbolti 8.6.2015 16:58 Birkir Bjarna: Vil taka þátt í þessu ævintýri en skyldan kallar Miðjumaður Íslands missir af úrslitaleik um sæti í ítölsku A-deildinni vegna undirbúnings fyrir leikinn gegn Tékkum og skrifaði því stuðningsmönnum skilaboð. Íslenski boltinn 8.6.2015 09:49 Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. Fótbolti 7.6.2015 13:45 Heimir: Leikurinn með stórum stöfum Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM. Íslenski boltinn 3.6.2015 23:25 Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Fótbolti 26.5.2015 09:54 Úr utandeildinni í enska landsliðið á þremur árum Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. Enski boltinn 21.5.2015 14:15 Eiður Smári undirbýr sig fyrir Tékkaleikinn í Bandaríkjunum Eiður Smári Guðjohnsen ætlar að mæta klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi á Laugardalsvellinum 12. júní næstkomandi í fyrsta heimaleik ársins í undankeppni EM 2016. Fótbolti 21.5.2015 10:47 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. Fótbolti 15.5.2015 12:13 Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. Fótbolti 15.5.2015 09:18 Kasakar vilja halda HM 2026 Enn eitt olíuríkið lýsir yfir áhuga sínum að halda stærsta knattspyrnumót heims. Fótbolti 1.4.2015 10:06 Cruyff: Vont fyrir augum að horfa á hollenska landsliðið Goðsögnin Johan Cruyff gagnrýnir lið Guus Hiddink og vill að breytingar verði gerðar. Fótbolti 1.4.2015 10:16 Conte skilur landsliðsdyrnar eftir opnar fyrir Balotelli Mario Balotelli var ekki valinn í ítalska landsliðið sem gerði 1-1 jafntefli við England. Enski boltinn 1.4.2015 09:46 Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn Fótbolti 31.3.2015 10:33 Skotar í bestu stöðu liðanna í þriðja sæti Undankeppni EM 2016 er hálfnuð og er Ísland í góðum málum eftir fjóra sigra í fimm leikjum. Fótbolti 30.3.2015 10:37 Lars og Heimir kölluðu á Rúnar Má Rúnar Már Sigurjónsson verður í íslenska landsliðshópnum sem spilar gegn Eistlandi á morgun. Fótbolti 30.3.2015 10:02 Utan vallar: Meira af Guðjohnsen og Gylfa, takk fyrir Íslenska þjóðin hefur ekki eignast mikið betri knattspyrnumenn en þá Eið Smára Guðjohnsen og Gylfa Þór Sigurðsson og að sjá þá spila hlið við hlið með íslenska landsliðinu í dag eru sannkölluð forréttindi fyrir íslensku þjóðina. Fótbolti 29.3.2015 20:46 Taka tvö gegn Tékkum í Dalnum í júníbyrjun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær annan leik við Tékkland um efsta sætið í A-riðli undankeppni EM 2016 eftir fagmannlegan 3-0 sigur á Kasakstan. Fótbolti 29.3.2015 20:46 Auðvelt hjá Frökkum gegn Danmörku Alexandre Lacazette og Oliver Giroud skoruðu mörkin í 2-0 sigri Frakklands á Danmörku í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi. Fótbolti 29.3.2015 20:44 Long bjargaði stigi fyrir Írland | Illa gengur hjá Grikkjum Shane Long bjargaði stigi fyrir Írland í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en Norður-Írland gerði 1-1 jafntefli við Póllands. Ungverjaland og Grikkland skildu jöfn í hinum leik kvöldsins. Fótbolti 29.3.2015 20:31 Coentrao skaut Portúgal á topp I-riðils Cristiano Ronaldo komst ekki á blað í 2-1 sigri Portúgals á Serbum í I-riðli undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en leikið var í Portúgal. Fótbolti 27.3.2015 16:50 Ólafur Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Ólafur Ingi Skúlason hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi á þriðjudag. Fótbolti 29.3.2015 18:26 Skotar skoruðu sex gegn Gíbraltar Skotland, Norður-Írland, Rúmenía og Albanía nældu sér í öll í þrjú stig, en leikið var í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Fótbolti 29.3.2015 17:54 Þjóðverjum urðu á engin mistök | Sjáðu mörkin Heimsmeistararnir í Þýskalandi lentu í litlum sem engum vandræðum í Georgíu, en Þýskaland sigraði heimamenn með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 27.3.2015 16:45 « ‹ 67 68 69 70 71 72 73 74 75 … 85 ›
Rúnar Már: Vonast til að komast í betra lið Rúnar Már Sigurjónsson vonast til að komast að hjá betra liði eftir tímabilið. Fótbolti 9.6.2015 14:11
Strákarnir æfðu í Dalnum | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta á fullu í undirbúningi fyrir leikinn mikilvæga gegn Tékkum á föstudagskvöldið. Fótbolti 9.6.2015 13:08
Rúrik: Alltaf einhverjar sögusagnir í gangi Rúrik Gíslason vildi lítið gefa upp um framtíð sína. Fótbolti 9.6.2015 12:24
Eiður Smári: Stefnan hjá Bolton á ekki bara að vera að halda sér uppi Markahæsti landsliðsmaðurinn frá upphafi gæti verið í betra standi fyrir landsleikinn gegn Tékkum. Fótbolti 9.6.2015 12:19
Ari Freyr með á æfingu: Átti ekki nógu gott tímabil Ari Freyr Skúlason var mættur á æfingu íslenska landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun. Fótbolti 9.6.2015 11:50
Alfreð: Sé þjónustu minnar ekki óskað skoða ég eitthvað annað Framherji íslenska landsliðsins naut fyrsta tímabilsins hjá Real Sociedad þrátt fyrir mikla bekkarsetu. Fótbolti 9.6.2015 11:49
Leikskráin fyrir leikinn gegn Tékkum komin út Allt sem þú þarft að vita um leikinn mikilvæga á föstudagskvöldið á Laugardalsvelli. Fótbolti 9.6.2015 09:15
Viðbrögð á Twitter: Undanþága fyrir frímiða á leikinn Margir sem eiga ekki miða á leik Íslands og Tékklands óttast verkfall Rafiðnaðarsambandsins. Fótbolti 8.6.2015 16:58
Birkir Bjarna: Vil taka þátt í þessu ævintýri en skyldan kallar Miðjumaður Íslands missir af úrslitaleik um sæti í ítölsku A-deildinni vegna undirbúnings fyrir leikinn gegn Tékkum og skrifaði því stuðningsmönnum skilaboð. Íslenski boltinn 8.6.2015 09:49
Birkir kemur til Íslands á morgun | Spilar ekki síðari leikinn með Pescara Birkir Bjarnason verður með íslenska landsliðinu í knattspyrnu gegn Tékklandi á föstudag, en þetta staðfesti Heimir Hallgrímsson við Fótbolta.net í dag. Fótbolti 7.6.2015 13:45
Heimir: Leikurinn með stórum stöfum Fátt óvænt í leikmannahópi Íslands fyrir Tékkaleikinn. Gunnleifur Gunnleifsson snýr aftur eftir góða frammistöðu í Pepsi-deildinni. Sigur gefur ekki bara mikilvæg stig heldur einnig góða stöðu fyrir undankeppni HM. Íslenski boltinn 3.6.2015 23:25
Tékkar búnir að tilkynna hópinn sem mætir Íslandi Pavel Vrba, þjálfari tékkneska landsliðsins í fótbolta, hefur tilkynnt hópinn sem mætir Íslandi á Laugardalsvellinum í undankeppni EM 12. júní næstkomandi. Fótbolti 26.5.2015 09:54
Úr utandeildinni í enska landsliðið á þremur árum Roy Hodgson hefur valið enska landsliðshópinn fyrir leikina gegn Írlandi og Slóveníu í undankeppni EM 2016 í júní. Enski boltinn 21.5.2015 14:15
Eiður Smári undirbýr sig fyrir Tékkaleikinn í Bandaríkjunum Eiður Smári Guðjohnsen ætlar að mæta klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi á Laugardalsvellinum 12. júní næstkomandi í fyrsta heimaleik ársins í undankeppni EM 2016. Fótbolti 21.5.2015 10:47
Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. Fótbolti 15.5.2015 12:13
Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. Fótbolti 15.5.2015 09:18
Kasakar vilja halda HM 2026 Enn eitt olíuríkið lýsir yfir áhuga sínum að halda stærsta knattspyrnumót heims. Fótbolti 1.4.2015 10:06
Cruyff: Vont fyrir augum að horfa á hollenska landsliðið Goðsögnin Johan Cruyff gagnrýnir lið Guus Hiddink og vill að breytingar verði gerðar. Fótbolti 1.4.2015 10:16
Conte skilur landsliðsdyrnar eftir opnar fyrir Balotelli Mario Balotelli var ekki valinn í ítalska landsliðið sem gerði 1-1 jafntefli við England. Enski boltinn 1.4.2015 09:46
Umfjöllun: Töpuð FIFA-stig í jafntefli við Eista í Tallinn Rúrik Gíslason skoraði mark Íslands í jafntefli íslenska landsliðsins í fótbolta gegn Eistlandi í Tallinn Fótbolti 31.3.2015 10:33
Skotar í bestu stöðu liðanna í þriðja sæti Undankeppni EM 2016 er hálfnuð og er Ísland í góðum málum eftir fjóra sigra í fimm leikjum. Fótbolti 30.3.2015 10:37
Lars og Heimir kölluðu á Rúnar Má Rúnar Már Sigurjónsson verður í íslenska landsliðshópnum sem spilar gegn Eistlandi á morgun. Fótbolti 30.3.2015 10:02
Utan vallar: Meira af Guðjohnsen og Gylfa, takk fyrir Íslenska þjóðin hefur ekki eignast mikið betri knattspyrnumenn en þá Eið Smára Guðjohnsen og Gylfa Þór Sigurðsson og að sjá þá spila hlið við hlið með íslenska landsliðinu í dag eru sannkölluð forréttindi fyrir íslensku þjóðina. Fótbolti 29.3.2015 20:46
Taka tvö gegn Tékkum í Dalnum í júníbyrjun Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær annan leik við Tékkland um efsta sætið í A-riðli undankeppni EM 2016 eftir fagmannlegan 3-0 sigur á Kasakstan. Fótbolti 29.3.2015 20:46
Auðvelt hjá Frökkum gegn Danmörku Alexandre Lacazette og Oliver Giroud skoruðu mörkin í 2-0 sigri Frakklands á Danmörku í vináttulandsleik í knattspyrnu sem fram fór í Frakklandi. Fótbolti 29.3.2015 20:44
Long bjargaði stigi fyrir Írland | Illa gengur hjá Grikkjum Shane Long bjargaði stigi fyrir Írland í undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en Norður-Írland gerði 1-1 jafntefli við Póllands. Ungverjaland og Grikkland skildu jöfn í hinum leik kvöldsins. Fótbolti 29.3.2015 20:31
Coentrao skaut Portúgal á topp I-riðils Cristiano Ronaldo komst ekki á blað í 2-1 sigri Portúgals á Serbum í I-riðli undankeppni Evrópumótsins í Frakklandi 2016, en leikið var í Portúgal. Fótbolti 27.3.2015 16:50
Ólafur Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Ólafur Ingi Skúlason hefur verið kallaður inn í íslenska A-landsliðshópinn í knattspyrnu fyrir vináttuleikinn gegn Eistlandi á þriðjudag. Fótbolti 29.3.2015 18:26
Skotar skoruðu sex gegn Gíbraltar Skotland, Norður-Írland, Rúmenía og Albanía nældu sér í öll í þrjú stig, en leikið var í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu sem fram fer í Frakklandi árið 2016. Fótbolti 29.3.2015 17:54
Þjóðverjum urðu á engin mistök | Sjáðu mörkin Heimsmeistararnir í Þýskalandi lentu í litlum sem engum vandræðum í Georgíu, en Þýskaland sigraði heimamenn með tveimur mörkum gegn engu. Fótbolti 27.3.2015 16:45
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti