Skoðun Að missa stjórn á skapi sínu Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Ég hef búið langdvölum erlendis, og fylgist ekki með öllu sem gerist á Íslandi. Stundum rek ég samt augun í eitthvað sem vekur athygli mína. Þar á meðal var frétt um professor emeritus sem kom með flugi til Keflavíkur. Það gerist örugglega oft, en í þetta skipti virðist prófessorinn hafa misst stjórn á skapi sínu. Skoðun 11.9.2023 07:01 Gulur september - Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Gulur september er mánuður vitundarvakningar um geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir. Gula litinn tengjum við sjálfsvígsforvörnum en sjálfsvíg eru málefni sem varða heiminn allan. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnun deyja um 700.000 einstaklingar árlega í sjálfsvígi, á heimsvísu. Að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi árlega hér á landi. Hvert sjálfsvíg hefur veruleg áhrif á fjölda fólks, aðstandendur og vini, langt út fyrir innsta hring hins látna. Skoðun 10.9.2023 16:00 Versti dagur lífs míns Sigríður Björk Þormar skrifar Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. Skoðun 10.9.2023 11:00 Í þágu hverra á að forgangsraða innan Samgöngusáttmálans? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Samgöngusáttmálinn er tímamótasamningur um skýra framtíðarsýn í fjölbreyttum samgöngumátum fyrir höfuðborgarsvæðið. Vinna við uppfærslu hans er í gangi. Skilaboð síðustu daga eru að endurskoða þurfi samninginn. Skoðun 10.9.2023 10:00 Nýr framhaldsskóli á grunni MA og VMA Einar Sveinbjörnsson skrifar Í stað þess að sameina Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri væri upplagt að leggja skólana niður og stofna nýjan framhaldsskóla á grunni þeirra beggja. Skoðun 10.9.2023 08:00 Bleikur ráðherrafíll í umferðinni Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Fyrr í vikunni barst mér til eyrna að hjón í Hveragerði hafi bæði verið handtekin sama kvöldið fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Umrætt fíkniefni reyndist þó vera ADHD lyfið Elvanse sem bæði taka samkvæmt læknisráði og að fenginni ADHD greiningu. Skoðun 10.9.2023 07:30 Ævarandi skömm stjórnmálafólks Bubbi Morthens skrifar Fyrir nokkrum árum skrifaði ég marga pistla um laxeldi í sjó. Í þeim var ég ekki að spá neinu heldur sagði ég skýrt og greinilega frá því hvað myndi gerast. Skoðun 9.9.2023 14:30 Yfirlýsing frá Anahitu Babaei og Elissu Bijou Anahita Babaei og Elissa Bijou skrifa Að næra og huga að heilbrigði fólks er okkur eðlislægt sem samborgarar og manneskjur. Við höfum mætt mikilli hlýju og velvild frá Íslendingum og erum innilega þakklátar og meyrar vegna þess. Þó að það sé gott að sjá svo mikla fjölmiðlaumfjöllun og athygli á friðsamlegum mótmælaaðgerðum sem við stóðum fyrir á hvalveiðibátum Hval 8 og Hval 9, megum við til með að minna á aðal viðfangsefnið. Skoðun 9.9.2023 10:00 Öflugt kaupréttarkerfi laðar að framúrskarandi starfskrafta Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa Í upphafi er nýsköpunarfyrirtæki í raun aðeins hugmynd og fyrir höndum er flókið og krefjandi verkefni við að byggja upp nýtt fyrirtæki frá grunni. Fram undan er þrotlaus vinna við rannsóknir og þróun, stefnumótun, fjármögnun, viðskiptaþróun, uppbyggingu dreifileiða, markaðssetningu og sölu. Skoðun 9.9.2023 08:01 Ójafnt er gefið Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Fimmtudaginn 7. september sl. sátu fulltrúar sveitarfélaga á Vesturlandi fund með Alþingismönnum Norðvesturkjördæmis þar sem umræðuefnið voru drög að Samgönguáætlun sem verður til umræðu á komandi þingvetri. Í stuttu máli má segja að við á Vesturlandi förum ansi halloka í þeirri tillögu sem nú liggur fyrir og fengu Alþingismenn kjördæmisins skýr skilaboð um það sem við á Vesturlandi leggjum áherslu á. Skoðun 9.9.2023 08:01 Af kjördæma poti Jódís Skúladóttir skrifar Ég og reyndar allir þingmenn kjördæmisins, fengum kaldar kveðjur frá formanni SSA, formanni byggðaráðs Múlaþings og varaþingmanninum Berglindi Hörpu Svavarsdóttur í morgunútvarpinu. Skoðun 8.9.2023 19:00 Öskjuhlíðin, Perla Reykjavíkur Birgir Dýrfjörð skrifar Ég á góða minningu um sólríkan dag í Öskjuhlíðinni. Það var svokallaður Flugdagur. Skoðun 8.9.2023 18:00 Óttar fer með himinskautum Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Eflaust fylgir einhver upphefð meðal fagaðila að fá birta eftir sig efni í Læknablaðinu. En þegar Óttar Guðmundsson hleypur með himinskautum á forsendum aðsends bréfs sem lendir honum drottningarviðtali í Kastljósi RÚV, skjótast upp ótal rauð flögg í mínum ástkæra athyglisbrostna heila! Skoðun 8.9.2023 17:01 Örlög skólans menntamerkis Sólveig Sigurðardóttir skrifar Ég er svo aldeilis forviða. Í ljósi frétta um sameiningu MA og VMA get ég ekki annað en lýst yfir andstöðu minni við áformin. Viðbrögð hafa ekki látið á sér standa og það er ástæða fyrir því. Skoðun 8.9.2023 14:00 Íbúðamarkaður í hávaxtaumhverfi Bergþóra Baldursdóttir skrifar Það fór ekki framhjá neinum að íbúðaverð hækkaði mjög hratt á árunum 2020-2022 í kjölfar faraldursins. Á þessum þremur árum hækkaði verð á íbúðum um tæplega 50% á landinu öllu. Skoðun 8.9.2023 14:00 Loftslagsmál í lausagangi hjá umhverfisráðherra Andrés Ingi Jónsson skrifar Forystuleysi ríkisstjórnarinnar er að verða að sjálfstæðu vandamáli í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Hjá umhverfisráðherra birtist það gjarnan í því að hann víkur sér undan umræðu um aðgerðir með því að fara með margtuggða rullu um hitaveituvæðinguna. Horfir til fortíðar frekar en framtíðar. Skoðun 8.9.2023 13:30 Að lifa lífinu með gigt Kristín Magnúsdóttir skrifar Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar er haldinn ár hvert, þann 8. september. Heimssamband sjúkraþjálfara og sjúkraþjálfarar um allan heim nýta daginn til að vekja athygli á hvernig sjúkraþjálfarar geta aðstoðað við að bæta lífsgæði, færni og sjálfstæði einstaklinga. Skoðun 8.9.2023 12:01 Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis Guðbjörg R. Þórisdóttir skrifar Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis vill Félag læsisfræðinga á Íslandi (FLÍS) leggja áherslu á lögbundinn rétt allra nemenda grunnskóla landsins á lestrarkennslu við hæfi eða gæðakennslu, sem tryggir hverjum og einum gott læsi sem nýtist til fullnægjandi þátttöku í námi, starfi og leik til framtíðar. Skoðun 8.9.2023 11:30 Víða leynast gersemar í geymslum Eyjólfur Pálsson skrifar Við Íslendingar höfum löngum þótt nýjungagjarnir og á stundum jafnvel fram úr hófi. Það hefur til dæmis átt við þegar kemur að innanhússhönnun og húsbúnaði. Þá hefur öllu verið hent út og byrjað upp á nýtt, hvort sem um er að ræða fyrirtæki, stofnanir eða heimili. Skoðun 8.9.2023 11:01 Forna dáð er fremd að rækja Sigurgeir Ólafsson skrifar Nýlega hefur starfshópur sérfræðinga að sunnan skilað Ásmundi Einari þeirri tillögu sinni að sameina skuli Verkmenntaskólann og Menntaskólann á Akureyri. Hugmyndin er vond og sett fram í miklu skeytingarleysi gagnvart vilja MA-inga, sögu þeirra og gildum, enda hafa ámóta neikvæð viðbrögð varla sést Norðanlands frá afhöfðun Jóns biskups. Skoðun 8.9.2023 10:30 Að greinast með gigt er ekki endastöð Sigrún Baldursdóttir skrifar Í dag 8. september er alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfara og er hann tileinkaður gigtarfólki um allan heim. Já það er stór hópur sem glímir við gigtarsjúkdóma á heimsvísu því að talið er að 1 af hverjum 5 einstaklingum glími við gigt. Skoðun 8.9.2023 09:01 Illa ígrunduð áform Ásmundar Þorsteinn Kristjánsson skrifar Tillaga Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri er vanhugsuð aðför að mennta- og samfélagsmálum á landsbyggðinni. Einsleitara skólaumhverfi er engum til hagsbóta, sækjum frekar fram og fögnum fjölbreytileikanum. Skoðun 8.9.2023 07:00 „Efling“ framhaldsskóla Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Laust fyrir hádegið þann 5. september síðastliðinn fengu kennarar, nemendur og allt starfslið við MA og VMA tilkynningu í pósti um að skólahald við skólana yrði fellt niður frá kl. 14:00 og boð um fund kl. hálf þrjú um framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Akureyri. Skoðun 7.9.2023 17:00 Innviðir mega kosta peninga! Jódís Skúladóttir skrifar Við búum í samfélagi þar sem við viljum að öllum séu tryggðir öruggir innviðir. Skoðun 7.9.2023 17:00 Hvort vegur þyngra: sjálfstjórnarréttur eða sjálfbærni sveitarfélaga? Freyja Sigurgeirsdóttir skrifar Í lok júní 2021 voru breytingar gerðar á sveitarstjórnarlögum og í samræmi við stefnumörkun stjórnvalda í málaflokknum var lögfest ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga, í því skyni að auka sjálfbærni sveitarfélaga og getu þess til að sinna lögbundnum verkefnum sínum. Skoðun 7.9.2023 16:00 Skipafélagið Almenningur ehf. Bergvin Oddsson skrifar Nú þegar Samkeppniseftirlitið ske hefur fjallað um eitt stærsta og mesta samráð í íslenskri sögu á milli Eimskipa og Samskipa undrast fólk yfir vinnubrögðunum, ásetningnum og útsjónarseminni. Skoðun 7.9.2023 15:31 Átak í húsnæðismálum og loftslagsmálum Aðalsteinn Ólafsson skrifar Á nýafstöðnu húsnæðisþingi var kynnt stefna um að hraða byggingu nýrra íbúða til að bregðast við fólksfjölgun og aukinni húsnæðisþörf. Áformað er að byggja 35.000 íbúðir á næstu tíu árum. Undanfarin ár hafa að meðaltali 2500 íbúðir verið byggðar á hverju ári. Skoðun 7.9.2023 15:00 Endurskoðaður grænni samgöngusáttmáli Hjálmar Sveinsson skrifar Borgir verða til vegna þess að fólk sækir í samskipti við annað fólk. Tilgangur borgarskipulags er að gera samskiptin greið og ánægjuleg. Samgöngur í borgum lúta sama tilgangi. Skoðun 7.9.2023 14:00 Vanhugsuð sameiningaráform Bragi Guðmundsson skrifar Umræðan um mögulega sameiningu MA og VMA fer hátt þessa dagana sem von er. Sitt sýnist hverjum og sem betur fer halda flest sig við málefnaleg rök en ekki ómerkileg skot á milli skólanna tveggja eða samanburð sem á sér fáar röksemdir. Það er þó alls ekki einhlítt (því miður) og ég legg áherslu á að mér finnast skólarnir tveir merkilegar og mikilvægar stofnanir. Skoðun 7.9.2023 13:30 Stefnumótun og leikni í ferðaþjónustu Guðmundur Björnsson skrifar Uppgangur Íslands sem hágæða ferðamannastaðar á heimsvísu er ekki eingöngu vegna stórkostlegs landslags og ríkrar arfleifðarheldur byggir einnig á markvissri stefnumótun, skilningi á bæði alþjóðlegum og staðbundnum mörkuðum sem og þróun einstakra ferðaþjónustuvalkosta og þjónustu. Skoðun 7.9.2023 13:01 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 334 ›
Að missa stjórn á skapi sínu Ingibjörg Kristín Jónsdóttir skrifar Ég hef búið langdvölum erlendis, og fylgist ekki með öllu sem gerist á Íslandi. Stundum rek ég samt augun í eitthvað sem vekur athygli mína. Þar á meðal var frétt um professor emeritus sem kom með flugi til Keflavíkur. Það gerist örugglega oft, en í þetta skipti virðist prófessorinn hafa misst stjórn á skapi sínu. Skoðun 11.9.2023 07:01
Gulur september - Alþjóðadagur sjálfsvígsforvarna Alma D. Möller skrifar Gulur september er mánuður vitundarvakningar um geðheilbrigði og sjálfsvígsforvarnir. Gula litinn tengjum við sjálfsvígsforvörnum en sjálfsvíg eru málefni sem varða heiminn allan. Samkvæmt Alþjóðaheilbrigðisstofnun deyja um 700.000 einstaklingar árlega í sjálfsvígi, á heimsvísu. Að meðaltali falla 39 einstaklingar fyrir eigin hendi árlega hér á landi. Hvert sjálfsvíg hefur veruleg áhrif á fjölda fólks, aðstandendur og vini, langt út fyrir innsta hring hins látna. Skoðun 10.9.2023 16:00
Versti dagur lífs míns Sigríður Björk Þormar skrifar Versti dagurinn okkur er alltaf settur í samhengi við það sem okkur finnst erfitt þá stundina en það eru sumir sem upplifa versta dag lífs þíns og það er sannarlega þegar þau fá fréttir um að náinn ættingi og hvað þá barnið þeirra hafi tekið eigið líf. Skoðun 10.9.2023 11:00
Í þágu hverra á að forgangsraða innan Samgöngusáttmálans? Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Samgöngusáttmálinn er tímamótasamningur um skýra framtíðarsýn í fjölbreyttum samgöngumátum fyrir höfuðborgarsvæðið. Vinna við uppfærslu hans er í gangi. Skilaboð síðustu daga eru að endurskoða þurfi samninginn. Skoðun 10.9.2023 10:00
Nýr framhaldsskóli á grunni MA og VMA Einar Sveinbjörnsson skrifar Í stað þess að sameina Menntaskólann á Akureyri og Verkmenntaskólann á Akureyri væri upplagt að leggja skólana niður og stofna nýjan framhaldsskóla á grunni þeirra beggja. Skoðun 10.9.2023 08:00
Bleikur ráðherrafíll í umferðinni Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Fyrr í vikunni barst mér til eyrna að hjón í Hveragerði hafi bæði verið handtekin sama kvöldið fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Umrætt fíkniefni reyndist þó vera ADHD lyfið Elvanse sem bæði taka samkvæmt læknisráði og að fenginni ADHD greiningu. Skoðun 10.9.2023 07:30
Ævarandi skömm stjórnmálafólks Bubbi Morthens skrifar Fyrir nokkrum árum skrifaði ég marga pistla um laxeldi í sjó. Í þeim var ég ekki að spá neinu heldur sagði ég skýrt og greinilega frá því hvað myndi gerast. Skoðun 9.9.2023 14:30
Yfirlýsing frá Anahitu Babaei og Elissu Bijou Anahita Babaei og Elissa Bijou skrifa Að næra og huga að heilbrigði fólks er okkur eðlislægt sem samborgarar og manneskjur. Við höfum mætt mikilli hlýju og velvild frá Íslendingum og erum innilega þakklátar og meyrar vegna þess. Þó að það sé gott að sjá svo mikla fjölmiðlaumfjöllun og athygli á friðsamlegum mótmælaaðgerðum sem við stóðum fyrir á hvalveiðibátum Hval 8 og Hval 9, megum við til með að minna á aðal viðfangsefnið. Skoðun 9.9.2023 10:00
Öflugt kaupréttarkerfi laðar að framúrskarandi starfskrafta Nanna Elísa Jakobsdóttir og Kolbrún Hrafnkelsdóttir skrifa Í upphafi er nýsköpunarfyrirtæki í raun aðeins hugmynd og fyrir höndum er flókið og krefjandi verkefni við að byggja upp nýtt fyrirtæki frá grunni. Fram undan er þrotlaus vinna við rannsóknir og þróun, stefnumótun, fjármögnun, viðskiptaþróun, uppbyggingu dreifileiða, markaðssetningu og sölu. Skoðun 9.9.2023 08:01
Ójafnt er gefið Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Fimmtudaginn 7. september sl. sátu fulltrúar sveitarfélaga á Vesturlandi fund með Alþingismönnum Norðvesturkjördæmis þar sem umræðuefnið voru drög að Samgönguáætlun sem verður til umræðu á komandi þingvetri. Í stuttu máli má segja að við á Vesturlandi förum ansi halloka í þeirri tillögu sem nú liggur fyrir og fengu Alþingismenn kjördæmisins skýr skilaboð um það sem við á Vesturlandi leggjum áherslu á. Skoðun 9.9.2023 08:01
Af kjördæma poti Jódís Skúladóttir skrifar Ég og reyndar allir þingmenn kjördæmisins, fengum kaldar kveðjur frá formanni SSA, formanni byggðaráðs Múlaþings og varaþingmanninum Berglindi Hörpu Svavarsdóttur í morgunútvarpinu. Skoðun 8.9.2023 19:00
Öskjuhlíðin, Perla Reykjavíkur Birgir Dýrfjörð skrifar Ég á góða minningu um sólríkan dag í Öskjuhlíðinni. Það var svokallaður Flugdagur. Skoðun 8.9.2023 18:00
Óttar fer með himinskautum Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Eflaust fylgir einhver upphefð meðal fagaðila að fá birta eftir sig efni í Læknablaðinu. En þegar Óttar Guðmundsson hleypur með himinskautum á forsendum aðsends bréfs sem lendir honum drottningarviðtali í Kastljósi RÚV, skjótast upp ótal rauð flögg í mínum ástkæra athyglisbrostna heila! Skoðun 8.9.2023 17:01
Örlög skólans menntamerkis Sólveig Sigurðardóttir skrifar Ég er svo aldeilis forviða. Í ljósi frétta um sameiningu MA og VMA get ég ekki annað en lýst yfir andstöðu minni við áformin. Viðbrögð hafa ekki látið á sér standa og það er ástæða fyrir því. Skoðun 8.9.2023 14:00
Íbúðamarkaður í hávaxtaumhverfi Bergþóra Baldursdóttir skrifar Það fór ekki framhjá neinum að íbúðaverð hækkaði mjög hratt á árunum 2020-2022 í kjölfar faraldursins. Á þessum þremur árum hækkaði verð á íbúðum um tæplega 50% á landinu öllu. Skoðun 8.9.2023 14:00
Loftslagsmál í lausagangi hjá umhverfisráðherra Andrés Ingi Jónsson skrifar Forystuleysi ríkisstjórnarinnar er að verða að sjálfstæðu vandamáli í baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Hjá umhverfisráðherra birtist það gjarnan í því að hann víkur sér undan umræðu um aðgerðir með því að fara með margtuggða rullu um hitaveituvæðinguna. Horfir til fortíðar frekar en framtíðar. Skoðun 8.9.2023 13:30
Að lifa lífinu með gigt Kristín Magnúsdóttir skrifar Alþjóðadagur sjúkraþjálfunar er haldinn ár hvert, þann 8. september. Heimssamband sjúkraþjálfara og sjúkraþjálfarar um allan heim nýta daginn til að vekja athygli á hvernig sjúkraþjálfarar geta aðstoðað við að bæta lífsgæði, færni og sjálfstæði einstaklinga. Skoðun 8.9.2023 12:01
Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis Guðbjörg R. Þórisdóttir skrifar Í tilefni af alþjóðlegum degi læsis vill Félag læsisfræðinga á Íslandi (FLÍS) leggja áherslu á lögbundinn rétt allra nemenda grunnskóla landsins á lestrarkennslu við hæfi eða gæðakennslu, sem tryggir hverjum og einum gott læsi sem nýtist til fullnægjandi þátttöku í námi, starfi og leik til framtíðar. Skoðun 8.9.2023 11:30
Víða leynast gersemar í geymslum Eyjólfur Pálsson skrifar Við Íslendingar höfum löngum þótt nýjungagjarnir og á stundum jafnvel fram úr hófi. Það hefur til dæmis átt við þegar kemur að innanhússhönnun og húsbúnaði. Þá hefur öllu verið hent út og byrjað upp á nýtt, hvort sem um er að ræða fyrirtæki, stofnanir eða heimili. Skoðun 8.9.2023 11:01
Forna dáð er fremd að rækja Sigurgeir Ólafsson skrifar Nýlega hefur starfshópur sérfræðinga að sunnan skilað Ásmundi Einari þeirri tillögu sinni að sameina skuli Verkmenntaskólann og Menntaskólann á Akureyri. Hugmyndin er vond og sett fram í miklu skeytingarleysi gagnvart vilja MA-inga, sögu þeirra og gildum, enda hafa ámóta neikvæð viðbrögð varla sést Norðanlands frá afhöfðun Jóns biskups. Skoðun 8.9.2023 10:30
Að greinast með gigt er ekki endastöð Sigrún Baldursdóttir skrifar Í dag 8. september er alþjóðlegur dagur sjúkraþjálfara og er hann tileinkaður gigtarfólki um allan heim. Já það er stór hópur sem glímir við gigtarsjúkdóma á heimsvísu því að talið er að 1 af hverjum 5 einstaklingum glími við gigt. Skoðun 8.9.2023 09:01
Illa ígrunduð áform Ásmundar Þorsteinn Kristjánsson skrifar Tillaga Ásmundar Einars Daðasonar, mennta- og barnamálaráðherra, um sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri er vanhugsuð aðför að mennta- og samfélagsmálum á landsbyggðinni. Einsleitara skólaumhverfi er engum til hagsbóta, sækjum frekar fram og fögnum fjölbreytileikanum. Skoðun 8.9.2023 07:00
„Efling“ framhaldsskóla Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Laust fyrir hádegið þann 5. september síðastliðinn fengu kennarar, nemendur og allt starfslið við MA og VMA tilkynningu í pósti um að skólahald við skólana yrði fellt niður frá kl. 14:00 og boð um fund kl. hálf þrjú um framtíðarskipulag náms á framhaldsskólastigi á Akureyri. Skoðun 7.9.2023 17:00
Innviðir mega kosta peninga! Jódís Skúladóttir skrifar Við búum í samfélagi þar sem við viljum að öllum séu tryggðir öruggir innviðir. Skoðun 7.9.2023 17:00
Hvort vegur þyngra: sjálfstjórnarréttur eða sjálfbærni sveitarfélaga? Freyja Sigurgeirsdóttir skrifar Í lok júní 2021 voru breytingar gerðar á sveitarstjórnarlögum og í samræmi við stefnumörkun stjórnvalda í málaflokknum var lögfest ákvæði um lágmarksíbúafjölda sveitarfélaga, í því skyni að auka sjálfbærni sveitarfélaga og getu þess til að sinna lögbundnum verkefnum sínum. Skoðun 7.9.2023 16:00
Skipafélagið Almenningur ehf. Bergvin Oddsson skrifar Nú þegar Samkeppniseftirlitið ske hefur fjallað um eitt stærsta og mesta samráð í íslenskri sögu á milli Eimskipa og Samskipa undrast fólk yfir vinnubrögðunum, ásetningnum og útsjónarseminni. Skoðun 7.9.2023 15:31
Átak í húsnæðismálum og loftslagsmálum Aðalsteinn Ólafsson skrifar Á nýafstöðnu húsnæðisþingi var kynnt stefna um að hraða byggingu nýrra íbúða til að bregðast við fólksfjölgun og aukinni húsnæðisþörf. Áformað er að byggja 35.000 íbúðir á næstu tíu árum. Undanfarin ár hafa að meðaltali 2500 íbúðir verið byggðar á hverju ári. Skoðun 7.9.2023 15:00
Endurskoðaður grænni samgöngusáttmáli Hjálmar Sveinsson skrifar Borgir verða til vegna þess að fólk sækir í samskipti við annað fólk. Tilgangur borgarskipulags er að gera samskiptin greið og ánægjuleg. Samgöngur í borgum lúta sama tilgangi. Skoðun 7.9.2023 14:00
Vanhugsuð sameiningaráform Bragi Guðmundsson skrifar Umræðan um mögulega sameiningu MA og VMA fer hátt þessa dagana sem von er. Sitt sýnist hverjum og sem betur fer halda flest sig við málefnaleg rök en ekki ómerkileg skot á milli skólanna tveggja eða samanburð sem á sér fáar röksemdir. Það er þó alls ekki einhlítt (því miður) og ég legg áherslu á að mér finnast skólarnir tveir merkilegar og mikilvægar stofnanir. Skoðun 7.9.2023 13:30
Stefnumótun og leikni í ferðaþjónustu Guðmundur Björnsson skrifar Uppgangur Íslands sem hágæða ferðamannastaðar á heimsvísu er ekki eingöngu vegna stórkostlegs landslags og ríkrar arfleifðarheldur byggir einnig á markvissri stefnumótun, skilningi á bæði alþjóðlegum og staðbundnum mörkuðum sem og þróun einstakra ferðaþjónustuvalkosta og þjónustu. Skoðun 7.9.2023 13:01
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun