Skoðun Stríð eru óskynsamleg Alexandra Breim skrifar Vegna frétta síðustu daga er stríð okkur mörgum ofarlega í huga. Þau eru hrikaleg og heimskuleg, og aldrei réttlætanleg nema mögulega í sjálfsvörn eða vörn fyrir aðra. Skoðun 24.2.2022 13:32 Kærkomið frelsi Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Afnám allra sóttvarnartakmarkana eru kærkomin kaflaskil. Loks getum við byrjað að lifa og njóta þess að vera til án takmarkana, því ber að fagna ákaft. Skoðun 24.2.2022 11:02 Stytting vinnuvikunnar í borginni Vignir Árnason skrifar Mig langar að segja ykkur frá því sem hefur breytt einna mest fyrir mig í vinnunni en það er stytting vinnuvikunnar. Frá 1. janúar 2021 hef ég hef ég getað styttað vinnudaginn 4 klukkustundir miðað við 100% vinnu. Skoðun 24.2.2022 10:31 Kjósum það besta – eins og Vanda! Hópur stuðningsfólks Vöndu Sigurgeirsdóttur skrifar Þessa grein skrifar hópur fólks sem telst víst vera snemmmiðaldra árið 2022. En einu sinni vorum við unglingar í ört stækkandi úthverfi að nafni Árbær. Við áttum það sameiginlegt að elska félagsmiðstöðina okkar, Ársel. Skoðun 24.2.2022 09:31 Einfaldara líf á Nesinu Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Hugsum okkur eitt augnablik að sveitarfélagið Seltjarnarnes væri við það að hefja rekstur með tæplega 5.000 íbúa. Þá þyrfti að sjálfsögðu að hafa til reiðu alla helstu innviði; skóla og leikskóla í hentugu húsnæði, góða aðstöðu til íþrótta- og tómstundastarfs, öfluga félagsþjónustu og þjónustu við eldri borgara. Skoðun 24.2.2022 09:00 Reykjavíkurborg sektuð um 24,5 milljarða Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Ef Reykjavík væri borg í Frakklandi, eða ef frönsku sjómennirnir og nunnurnar hefðu náð að setja almennilegt mark á okkur sem samfélag, væri Reykjavíkurborg sektuð um 24.5 milljarða af ríkinu á hverju ári vegna vanrækslu og ábyrgðarleysis í húsnæðismálum. Skoðun 24.2.2022 08:30 Ísland skal tryggja grundvallamannréttindi fyrir öll Tatjana Latinovic skrifar Það er sárara en orð fá lýst að geta ekki haldið því kinnroðalaust fram að Ísland og íslensk stjórnvöld standi vörð um réttindi kvenna hér landi. Fyrr í þessum mánuði voru birt drög að nýjum útlendingalögum þar sem brotið er á mannréttindum fólks sem leitar skjóls á Íslandi, og nú á allra seinustu dögum fréttist að dómsmálaráðherra hyggist ekki endurnýja samning við Rauða Kross Íslands um hagsmunagæslu til hælisleitenda, án þess að hafa tryggt hana á viðeigandi hátt. Skoðun 24.2.2022 08:01 Sagan endalausa í Norðvestur Indriði Ingi Stefánsson skrifar Fyrir fólk á mínum aldri fylgir nokkur sælutilfinning að rifja upp ævintýrið Söguna endalausu sem fjallar samhliða um raunir Bastian, hinn hugrakka Atreyu, óskadrekann Falkor og fleiri verur Fantasíu í baráttunni við Ekkertið. Það er hins vegar óhætt að segja að það fylgi því engin sælutilfinning þegar hremmingarnar við talningu í Norðvesturkjördæmi séu rifjaðar upp, hremmingar sem enn hefur ekki verið leyst úr. Skoðun 24.2.2022 07:30 Ef við værum að búa til skóla Geir Finnsson skrifar Ímyndum okkur að við værum fyrst núna að búa til grunnskóla. Við kæmum saman og tækjum þá ákvörðun að börnin okkar ættu að fara eitthvert alla virka daga til að öðlast þekkingu, reynslu og þroska meðan foreldrar þeirra væru í vinnunni. Skoðun 24.2.2022 07:00 Áfram veginn Vanda! Magnús Þór Jónsson skrifar Haustið 2021 var afdrifaríkur tími í sögu Knattspyrnusambands Íslands, fordæmalaus með öllu enda verið að eiga við verkefni sem áttu fátt skylt við íþróttina sjálfa. Verkefni sem urðu til þess að breytingar urðu á forystu þessarar stærstu fjöldahreyfingar íslensks samfélags Skoðun 23.2.2022 23:00 Kæra ríkisstjórn, við hverju mega þessir 800 erlendu sérfræðingar búast? Alondra Silva Munoz skrifar Í dag las ég grein í Frettablaðinu þar sem háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sagði að eitt af forgangsverkefnum í ráðuneyti hennar væri að auðvelda komu erlendra sérfræðinga utan EES. Ég var undrandi að lesa þetta metnaðarfulla markmið frá nýja ráðuneytinu, í ljósi eigin persónulegrar reynslu sem fyrrverandi handhafi dvalarleyfis á grundvelli sérfræðiþekkingar, þar sem ég fór í gegnum ótrúlega niðurlægjandi, dýrt og fjandsamlegt umsóknarferli og öll áföllin sem því fylgdi. Skoðun 23.2.2022 20:01 Konur til áhrifa í sjávarútvegi Svandís Svavarsdóttir skrifar Í sjávarútvegi, þessari rótgrónu atvinnugrein sem hér hefur verið stunduð um aldir, blasa við mörg tækifæri. Og þótt fiskveiðistjórnunarkerfið hafi valdið áratuga deilum er ekki hægt að líta fram hjá því hversu margt hefur gengið upp. Mörg störf hafa skapast, fjölbreytt störf, við veiðar, vinnslu, markaðssetningu, tækni, alþjóðaviðskipti og stjórnun svo eitthvað sé nefnt. Það er þó ekki svo langt síðan að nær einungis karlar sinntu þessum störfum. Þetta var karllægur heimur og er það að mörgu leyti enn. En hvað getum við fullyrt um slíkt? Skoðun 23.2.2022 19:01 Getur siðlaus maður orðið mannréttindadómari? Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Árið 2017 skrifaði ung kona blaðagrein þar sem hún lýsti ógnandi hegðun og frelsissviptingu á vinnustað. Skoðun 23.2.2022 15:01 Lánasjóðurinn besta getnaðarvörnin? Nanna Hermannsdóttir skrifar Á vormánuðum ár hvert eru úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna endurskoðaðar. Þessar reglur ráða miklu um stöðu námsmanna sem reiða sig á stuðning sjóðsins við að framfleyta sér. Skoðun 23.2.2022 13:30 Einföldun verkferla innan borgarkerfisins Helgi Áss Grétarsson skrifar ...sagði Dagur B. Eggertsson, þáverandi formaður atvinnumálahóps Reykjavíkurborgar, í inngangsorðum „Atvinnustefna Reykjavíkur – skapandi borg“ sem kom út fyrir áratug. Hvað hefur áunnist í þeim efnum síðan þá? Fátt, að ég hygg. Dagur hefur samt verið borgarstjóri í átta ár samfleytt. Skoðun 23.2.2022 13:00 Samræmd próf - hvað svo? Ragnar Þór Pétursson skrifar Samræmt námsmat á Íslandi rekur rætur sínar aftur til millistríðsáranna. Í fyrstu náði það aðeins til þriggja greina: skriftar, reiknings og stafsetningar. Á eftirstríðsárunum varð hugmyndafræðileg breyting á námsmati og grunn skólakerfið var í raun klofið í tvær rásir. Skoðun 23.2.2022 12:00 Þjónusta við fjölskyldur í Garðabæ er mér hjartans mál Stella Stefánsdóttir skrifar Þjónusta við fjölskyldur og velsæld barna og ungmenna er mér hjartans mál. Ég á fjórar dætur á aldrinum 15 til 23 ára sem hafa gengið í leik- og grunnskóla í Garðabær og stundað íþróttir- og frístundir í bænum. Skoðun 23.2.2022 11:31 Samlegðaráhrif mannréttinda í þjónustu og umhverfi borgarinnar Ellen Calmon skrifar Mér er umhugað um að Reykjavíkurborg sé umfaðmandi og manneskjuleg, þar sem allir borgarbúar fá tækifæri til að vaxa og dafna á eigin forsendum óháð öllum breytum. Skoðun 23.2.2022 10:31 Gjaldþrota skólastefna og ofbeldi Hjálmar Waag Árnason skrifar Reglulega heyrum við fréttir af átökum starfsfólks grunnskóla við nemendur. Mikill uppsláttur verður í fjölmiðlum þar sem reiðir foreldrar í mörgum tilvikum hóta að kæra kennara eða annað starfsfólk skólanna fyrir ofbeldi á börnunum. Skoðun 23.2.2022 09:31 Fimm nýir grunnskólar - Fimm ný hverfi Pawel Bartoszek skrifar Undanfarin ár hafi verið slegin met í fjölda nýrra íbúða í Reykjavík. Seinustu þrjú ár hafa hér verið byggðar yfir þúsund íbúðir á ári. Það er ekkert útlit er fyrir að lát verði á þessari miklu uppbyggingu. Alla vega ekki vegna skorts á skipulögðum svæðum. Það eru til dæmis fimm nýir grunnskólar á teikniborðinu í borginni. Skoðun 23.2.2022 08:31 Færri stefnur og fleiri aðgerðir í Reykjavík Þórdís Sigurðardóttir skrifar Byrjum á titli þessarar greinar, stefnur er góðar, þetta ætti ég að vita eftir að hafa starfað um árabil við stjórnun og stefnumótun hjá fjölda fyrirtækja og stofnana. Stefnur draga fram sýn stjórnenda og hagsmunaaðila og geta þannig verið fyrsta skref í átt að nýjum markmiðum. Skoðun 23.2.2022 08:00 Þetta þarf ekki að vera svona Hanna Katrín Friðriksson skrifar Efnahagslegur stöðugleiki er eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi. Það er staðreynd að við búum ekki við slíkan stöðugleika í dag með vaxtastigið á fleygiferð og verðbólguna sömuleiðis. Eins og svo oft áður. Fyrirsjáanleikinn í heimilisbókhaldi landsmanna er enginn. Skoðun 23.2.2022 07:31 Er það af því hún er kona? Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Í haust skrifaði ég nokkur orð um þá stöðu sem knattspyrnuhreyfingin stóð frammi fyrir, þar sem skilaboðin voru skýr, umræðan hávær og ljóst var að sambandið þurfti að gangast í viðamiklar aðgerðir. Aðgerðir sem fólu í sér að rýna verkferla, byggja upp traust og taka skýra afstöðu gegn ofbeldi í hvers kyns formi. Skoðun 23.2.2022 07:00 Uppbygging nýrra hverfa - Urriðaholt Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Uppbyggingu fylgja fjárfestingar og vöxtur kallar á uppbyggingu innviða. Félagslegir innviðir eru jafnmikilvægir og götur og brýr – og við getum gert betur. Gæðin sem felast í því að geta sótt leik- og grunnskóla sem næst heimili barnsins eru mikil, það einfaldar líf okkar, er umhverfisvænna og tengir saman börn og fjölskyldur sem búa í sama hverfi. Skoðun 22.2.2022 23:01 Félagslegt húsnæði og biðlistarnir í Hafnarfirði Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Það er grundvallarskylda sveitarfélaga að sjá fólki fyrir húsnæði sem af einhverjum ástæðum þarf á stuðningi að halda í þeim efnum. Árið 2020 voru þrjár íbúðir keyptar inn í félagslega íbúðakerfið og 6 í fyrra. Skoðun 22.2.2022 22:30 Ekki í forgangi að fækka sjálfsvígum Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Svar barst í dag við skriflegri fyrirspurn minni til heilbrigðisráðherra um aðgerðir til að fækka sjálfsvígum. Í aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum sem að lögð var fram árið 2018 eru tilgreind sex markmið og 54 aðgerðir. Það er skemmst frá því að segja að af 54 aðgerðum eru einungis fimm aðgerðir komnar til framkvæmda eða lokið. Fimm aðgerðir á fjórum árum og þá eru 49 aðgerðir eftir, 28 eru tilgreindar í vinnslu, 19 í bið og stöðu tveggja vantar. Skoðun 22.2.2022 21:31 Hættum að rukka börn fyrir þjónustu sveitarfélaganna og byrjum að rukka ríkt fólk Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Útsvar er það sem við greiðum af launum okkar til sveitarfélagsins sem við búum í. Fjármagnseigendur greiða hinsvegar ekkert af fjámagnstekjum sínum til sveitarfélagsins. Útsvarið sem er veigamesti tekjustofn sveitarfélaganna er notað til uppbyggingar leik- og grunnskóla, fyrir menningarstofnanir, vetrarþjónustu, götulýsingu, sundlaugar og allt það sem sveitarfélögin sjá um. Skoðun 22.2.2022 17:30 Börn eru ekki súlurit á tölvuskjá! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Ég settist á þing í gær sem varaþingmaður og vil nýta stutta veru mína þar sem allra best. Skoðun 22.2.2022 16:30 Hlutverk hönnunar í grænu byltingunni Ragna Sara Jónsdóttir skrifar Það er sannarlega jákvætt að sjá fjárfesta og fyrirtæki uppgvöta nauðsyn þess að hrinda verði af stað tafarlaust svokallaðri grænni umbyltingu. Nú nýverið spáði Larry Fink, forstjóri BlackRock eignastýringar því að einhyrningar (vaxtarmestu sprotafyrirtækin) næsta áratugar muni vera á sviði tækni í þágu loftslagsins. Skoðun 22.2.2022 16:01 Stundum eru lausnirnar svo einfaldar Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Umræða um mikilvægi klasasamstarfs hefur farið vaxandi undanfarin ár. Klasar hafa víða sannað gildi sitt; þeir auka samkeppnishæfni og verðmætasköpun almennt. Skoðun 22.2.2022 15:00 « ‹ 290 291 292 293 294 295 296 297 298 … 334 ›
Stríð eru óskynsamleg Alexandra Breim skrifar Vegna frétta síðustu daga er stríð okkur mörgum ofarlega í huga. Þau eru hrikaleg og heimskuleg, og aldrei réttlætanleg nema mögulega í sjálfsvörn eða vörn fyrir aðra. Skoðun 24.2.2022 13:32
Kærkomið frelsi Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Afnám allra sóttvarnartakmarkana eru kærkomin kaflaskil. Loks getum við byrjað að lifa og njóta þess að vera til án takmarkana, því ber að fagna ákaft. Skoðun 24.2.2022 11:02
Stytting vinnuvikunnar í borginni Vignir Árnason skrifar Mig langar að segja ykkur frá því sem hefur breytt einna mest fyrir mig í vinnunni en það er stytting vinnuvikunnar. Frá 1. janúar 2021 hef ég hef ég getað styttað vinnudaginn 4 klukkustundir miðað við 100% vinnu. Skoðun 24.2.2022 10:31
Kjósum það besta – eins og Vanda! Hópur stuðningsfólks Vöndu Sigurgeirsdóttur skrifar Þessa grein skrifar hópur fólks sem telst víst vera snemmmiðaldra árið 2022. En einu sinni vorum við unglingar í ört stækkandi úthverfi að nafni Árbær. Við áttum það sameiginlegt að elska félagsmiðstöðina okkar, Ársel. Skoðun 24.2.2022 09:31
Einfaldara líf á Nesinu Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Hugsum okkur eitt augnablik að sveitarfélagið Seltjarnarnes væri við það að hefja rekstur með tæplega 5.000 íbúa. Þá þyrfti að sjálfsögðu að hafa til reiðu alla helstu innviði; skóla og leikskóla í hentugu húsnæði, góða aðstöðu til íþrótta- og tómstundastarfs, öfluga félagsþjónustu og þjónustu við eldri borgara. Skoðun 24.2.2022 09:00
Reykjavíkurborg sektuð um 24,5 milljarða Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar Ef Reykjavík væri borg í Frakklandi, eða ef frönsku sjómennirnir og nunnurnar hefðu náð að setja almennilegt mark á okkur sem samfélag, væri Reykjavíkurborg sektuð um 24.5 milljarða af ríkinu á hverju ári vegna vanrækslu og ábyrgðarleysis í húsnæðismálum. Skoðun 24.2.2022 08:30
Ísland skal tryggja grundvallamannréttindi fyrir öll Tatjana Latinovic skrifar Það er sárara en orð fá lýst að geta ekki haldið því kinnroðalaust fram að Ísland og íslensk stjórnvöld standi vörð um réttindi kvenna hér landi. Fyrr í þessum mánuði voru birt drög að nýjum útlendingalögum þar sem brotið er á mannréttindum fólks sem leitar skjóls á Íslandi, og nú á allra seinustu dögum fréttist að dómsmálaráðherra hyggist ekki endurnýja samning við Rauða Kross Íslands um hagsmunagæslu til hælisleitenda, án þess að hafa tryggt hana á viðeigandi hátt. Skoðun 24.2.2022 08:01
Sagan endalausa í Norðvestur Indriði Ingi Stefánsson skrifar Fyrir fólk á mínum aldri fylgir nokkur sælutilfinning að rifja upp ævintýrið Söguna endalausu sem fjallar samhliða um raunir Bastian, hinn hugrakka Atreyu, óskadrekann Falkor og fleiri verur Fantasíu í baráttunni við Ekkertið. Það er hins vegar óhætt að segja að það fylgi því engin sælutilfinning þegar hremmingarnar við talningu í Norðvesturkjördæmi séu rifjaðar upp, hremmingar sem enn hefur ekki verið leyst úr. Skoðun 24.2.2022 07:30
Ef við værum að búa til skóla Geir Finnsson skrifar Ímyndum okkur að við værum fyrst núna að búa til grunnskóla. Við kæmum saman og tækjum þá ákvörðun að börnin okkar ættu að fara eitthvert alla virka daga til að öðlast þekkingu, reynslu og þroska meðan foreldrar þeirra væru í vinnunni. Skoðun 24.2.2022 07:00
Áfram veginn Vanda! Magnús Þór Jónsson skrifar Haustið 2021 var afdrifaríkur tími í sögu Knattspyrnusambands Íslands, fordæmalaus með öllu enda verið að eiga við verkefni sem áttu fátt skylt við íþróttina sjálfa. Verkefni sem urðu til þess að breytingar urðu á forystu þessarar stærstu fjöldahreyfingar íslensks samfélags Skoðun 23.2.2022 23:00
Kæra ríkisstjórn, við hverju mega þessir 800 erlendu sérfræðingar búast? Alondra Silva Munoz skrifar Í dag las ég grein í Frettablaðinu þar sem háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, sagði að eitt af forgangsverkefnum í ráðuneyti hennar væri að auðvelda komu erlendra sérfræðinga utan EES. Ég var undrandi að lesa þetta metnaðarfulla markmið frá nýja ráðuneytinu, í ljósi eigin persónulegrar reynslu sem fyrrverandi handhafi dvalarleyfis á grundvelli sérfræðiþekkingar, þar sem ég fór í gegnum ótrúlega niðurlægjandi, dýrt og fjandsamlegt umsóknarferli og öll áföllin sem því fylgdi. Skoðun 23.2.2022 20:01
Konur til áhrifa í sjávarútvegi Svandís Svavarsdóttir skrifar Í sjávarútvegi, þessari rótgrónu atvinnugrein sem hér hefur verið stunduð um aldir, blasa við mörg tækifæri. Og þótt fiskveiðistjórnunarkerfið hafi valdið áratuga deilum er ekki hægt að líta fram hjá því hversu margt hefur gengið upp. Mörg störf hafa skapast, fjölbreytt störf, við veiðar, vinnslu, markaðssetningu, tækni, alþjóðaviðskipti og stjórnun svo eitthvað sé nefnt. Það er þó ekki svo langt síðan að nær einungis karlar sinntu þessum störfum. Þetta var karllægur heimur og er það að mörgu leyti enn. En hvað getum við fullyrt um slíkt? Skoðun 23.2.2022 19:01
Getur siðlaus maður orðið mannréttindadómari? Skúli Gunnar Sigfússon skrifar Árið 2017 skrifaði ung kona blaðagrein þar sem hún lýsti ógnandi hegðun og frelsissviptingu á vinnustað. Skoðun 23.2.2022 15:01
Lánasjóðurinn besta getnaðarvörnin? Nanna Hermannsdóttir skrifar Á vormánuðum ár hvert eru úthlutunarreglur Menntasjóðs námsmanna endurskoðaðar. Þessar reglur ráða miklu um stöðu námsmanna sem reiða sig á stuðning sjóðsins við að framfleyta sér. Skoðun 23.2.2022 13:30
Einföldun verkferla innan borgarkerfisins Helgi Áss Grétarsson skrifar ...sagði Dagur B. Eggertsson, þáverandi formaður atvinnumálahóps Reykjavíkurborgar, í inngangsorðum „Atvinnustefna Reykjavíkur – skapandi borg“ sem kom út fyrir áratug. Hvað hefur áunnist í þeim efnum síðan þá? Fátt, að ég hygg. Dagur hefur samt verið borgarstjóri í átta ár samfleytt. Skoðun 23.2.2022 13:00
Samræmd próf - hvað svo? Ragnar Þór Pétursson skrifar Samræmt námsmat á Íslandi rekur rætur sínar aftur til millistríðsáranna. Í fyrstu náði það aðeins til þriggja greina: skriftar, reiknings og stafsetningar. Á eftirstríðsárunum varð hugmyndafræðileg breyting á námsmati og grunn skólakerfið var í raun klofið í tvær rásir. Skoðun 23.2.2022 12:00
Þjónusta við fjölskyldur í Garðabæ er mér hjartans mál Stella Stefánsdóttir skrifar Þjónusta við fjölskyldur og velsæld barna og ungmenna er mér hjartans mál. Ég á fjórar dætur á aldrinum 15 til 23 ára sem hafa gengið í leik- og grunnskóla í Garðabær og stundað íþróttir- og frístundir í bænum. Skoðun 23.2.2022 11:31
Samlegðaráhrif mannréttinda í þjónustu og umhverfi borgarinnar Ellen Calmon skrifar Mér er umhugað um að Reykjavíkurborg sé umfaðmandi og manneskjuleg, þar sem allir borgarbúar fá tækifæri til að vaxa og dafna á eigin forsendum óháð öllum breytum. Skoðun 23.2.2022 10:31
Gjaldþrota skólastefna og ofbeldi Hjálmar Waag Árnason skrifar Reglulega heyrum við fréttir af átökum starfsfólks grunnskóla við nemendur. Mikill uppsláttur verður í fjölmiðlum þar sem reiðir foreldrar í mörgum tilvikum hóta að kæra kennara eða annað starfsfólk skólanna fyrir ofbeldi á börnunum. Skoðun 23.2.2022 09:31
Fimm nýir grunnskólar - Fimm ný hverfi Pawel Bartoszek skrifar Undanfarin ár hafi verið slegin met í fjölda nýrra íbúða í Reykjavík. Seinustu þrjú ár hafa hér verið byggðar yfir þúsund íbúðir á ári. Það er ekkert útlit er fyrir að lát verði á þessari miklu uppbyggingu. Alla vega ekki vegna skorts á skipulögðum svæðum. Það eru til dæmis fimm nýir grunnskólar á teikniborðinu í borginni. Skoðun 23.2.2022 08:31
Færri stefnur og fleiri aðgerðir í Reykjavík Þórdís Sigurðardóttir skrifar Byrjum á titli þessarar greinar, stefnur er góðar, þetta ætti ég að vita eftir að hafa starfað um árabil við stjórnun og stefnumótun hjá fjölda fyrirtækja og stofnana. Stefnur draga fram sýn stjórnenda og hagsmunaaðila og geta þannig verið fyrsta skref í átt að nýjum markmiðum. Skoðun 23.2.2022 08:00
Þetta þarf ekki að vera svona Hanna Katrín Friðriksson skrifar Efnahagslegur stöðugleiki er eitt stærsta hagsmunamál almennings á Íslandi. Það er staðreynd að við búum ekki við slíkan stöðugleika í dag með vaxtastigið á fleygiferð og verðbólguna sömuleiðis. Eins og svo oft áður. Fyrirsjáanleikinn í heimilisbókhaldi landsmanna er enginn. Skoðun 23.2.2022 07:31
Er það af því hún er kona? Harpa Þorsteinsdóttir skrifar Í haust skrifaði ég nokkur orð um þá stöðu sem knattspyrnuhreyfingin stóð frammi fyrir, þar sem skilaboðin voru skýr, umræðan hávær og ljóst var að sambandið þurfti að gangast í viðamiklar aðgerðir. Aðgerðir sem fólu í sér að rýna verkferla, byggja upp traust og taka skýra afstöðu gegn ofbeldi í hvers kyns formi. Skoðun 23.2.2022 07:00
Uppbygging nýrra hverfa - Urriðaholt Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Uppbyggingu fylgja fjárfestingar og vöxtur kallar á uppbyggingu innviða. Félagslegir innviðir eru jafnmikilvægir og götur og brýr – og við getum gert betur. Gæðin sem felast í því að geta sótt leik- og grunnskóla sem næst heimili barnsins eru mikil, það einfaldar líf okkar, er umhverfisvænna og tengir saman börn og fjölskyldur sem búa í sama hverfi. Skoðun 22.2.2022 23:01
Félagslegt húsnæði og biðlistarnir í Hafnarfirði Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Það er grundvallarskylda sveitarfélaga að sjá fólki fyrir húsnæði sem af einhverjum ástæðum þarf á stuðningi að halda í þeim efnum. Árið 2020 voru þrjár íbúðir keyptar inn í félagslega íbúðakerfið og 6 í fyrra. Skoðun 22.2.2022 22:30
Ekki í forgangi að fækka sjálfsvígum Eva Sjöfn Helgadóttir skrifar Svar barst í dag við skriflegri fyrirspurn minni til heilbrigðisráðherra um aðgerðir til að fækka sjálfsvígum. Í aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum sem að lögð var fram árið 2018 eru tilgreind sex markmið og 54 aðgerðir. Það er skemmst frá því að segja að af 54 aðgerðum eru einungis fimm aðgerðir komnar til framkvæmda eða lokið. Fimm aðgerðir á fjórum árum og þá eru 49 aðgerðir eftir, 28 eru tilgreindar í vinnslu, 19 í bið og stöðu tveggja vantar. Skoðun 22.2.2022 21:31
Hættum að rukka börn fyrir þjónustu sveitarfélaganna og byrjum að rukka ríkt fólk Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Útsvar er það sem við greiðum af launum okkar til sveitarfélagsins sem við búum í. Fjármagnseigendur greiða hinsvegar ekkert af fjámagnstekjum sínum til sveitarfélagsins. Útsvarið sem er veigamesti tekjustofn sveitarfélaganna er notað til uppbyggingar leik- og grunnskóla, fyrir menningarstofnanir, vetrarþjónustu, götulýsingu, sundlaugar og allt það sem sveitarfélögin sjá um. Skoðun 22.2.2022 17:30
Börn eru ekki súlurit á tölvuskjá! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Ég settist á þing í gær sem varaþingmaður og vil nýta stutta veru mína þar sem allra best. Skoðun 22.2.2022 16:30
Hlutverk hönnunar í grænu byltingunni Ragna Sara Jónsdóttir skrifar Það er sannarlega jákvætt að sjá fjárfesta og fyrirtæki uppgvöta nauðsyn þess að hrinda verði af stað tafarlaust svokallaðri grænni umbyltingu. Nú nýverið spáði Larry Fink, forstjóri BlackRock eignastýringar því að einhyrningar (vaxtarmestu sprotafyrirtækin) næsta áratugar muni vera á sviði tækni í þágu loftslagsins. Skoðun 22.2.2022 16:01
Stundum eru lausnirnar svo einfaldar Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar Umræða um mikilvægi klasasamstarfs hefur farið vaxandi undanfarin ár. Klasar hafa víða sannað gildi sitt; þeir auka samkeppnishæfni og verðmætasköpun almennt. Skoðun 22.2.2022 15:00