Skoðun Laxeldisfyrirtæki á netaveiðum Elvar Örn Friðriksson skrifar Í gær birtust fréttir af því að enginn lax hefði veiðst í net í Reyðarfirði eftir að gat kom á sjókví þar. Í hvert skipti sem slysaslepping á sér stað er kastað út neti í stóran fjörð, látið liggja í dag eða tvo og þar með er viðbragðsáætlun lokið. Skoðun 25.1.2022 14:02 Sjálfbær nýting auðlinda hafsins Svandís Svavarsdóttir skrifar Ólíkt því sem tíðkast hjá mörgum öðrum þjóðum eru fiskistofnar við Ísland í góðu ásigkomulagi. Nýting þeirra flestra er vottuð af alþjóðlegum aðilum sem sjálfbær og verðmætasköpunin hefur aukist mjög frá því sem áður var. Skoðun 25.1.2022 13:30 „Ég skal segja þér fréttir úr líkhúsinu“ Bergþóra Bergsdóttir skrifar Þetta er harkaleg fyrirsögn pistils míns en engu að síður fannst mér enn harkalegra að heyra tæplega fertugan vin minn segja þetta við mig á sínum tíma þegar ég spurði hann um daginn og veginn. Skoðun 25.1.2022 13:01 Sameiginlegur ótti kynslóða Olga Björt Þórðardóttir skrifar Ég verð fimmtug á árinu en verð enn óttaslegin við vissar aðstæður. Síðustu þrjú skipti sem það gerðist voru þessi. Skoðun 25.1.2022 12:31 Af hverju er þér illa við láglaunafólk, Friðrik? Flosi Eiríksson skrifar Almennt ætti maður að fagna því þegar forystufólk tekur þátt í opinberri umræðu, gerir grein fyrir sínum sjónarmiðum og talar máli sinna félagsmanna. Sú gleði hverfur þó fljótt við að lesa sjónarmið Friðriks Jónssonar formanns BHM. Skoðun 25.1.2022 12:00 Hvað á að gera við smábörn? Sæunn Kjartansdóttir skrifar Þegar ég les „gleðifréttir” um væntanlega fjölgun leikskólaplássa fyrir ungbörn veit ég ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. Skoðun 25.1.2022 11:30 Sund er hreyfing Þórður Pétursson og fleiri íþróttafræðingar og sundkennarar skrifar Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Hreyfing er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun. Ár frá ári, mánuðum til mánaða. Þær minningar sem margir foreldrar, afar og ömmur eiga af sinni skólagöngu eru margar hverjar enn við lýði en aðrar hafa þróast með tímanum eða eru ekki lengur við lýði. Skoðun 25.1.2022 10:30 Þingmaðurinn þinn? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Þegar ég tók sl. vor þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar gerði ég málefni Reykvíkinga að sérstöku umtalsefni. Ég benti á að þingmenn ættu að vinna fyrir sína umbjóðendur og ég bauð fram krafta mína í sameiginlegu prófkjöri Reykjavíkurkjördæmanna. Skoðun 25.1.2022 09:30 Rafrænir reikningar - bylting í stafrænni vegferð Rúnar Sigurðsson skrifar Þær breytingar sem eiga sér nú stað í rafrænni skeytamiðlun eru gott dæmi um það sem gerist þegar ný tækni umbyltir öllu og hlutir gerast mun hraðar en nokkurn gat órað fyrir. Skoðun 25.1.2022 07:31 Vaktaskipti á Alþingi Dofri Hermannsson skrifar Stuðningsaðgerðir síðustu ríkisstjórnar við lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu björguðu fjölda fyrirtækja um allt land frá því að fara í þrot. Fjölskyldufyrirtækjum þar sem einstaklingar hafa með mikilli vinnu og þolinmæði byggt upp einstaka þjónustu og viðskiptatengsl. Skoðun 24.1.2022 13:30 Stéttarfélög og #MeToo Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Aðeins rétt rúmlega fjögur ár eru síðan að fyrstu hópar kvenna hófu að birta á samfélagsmiðlum átakanlegar sögur af kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær höfðu orðið fyrir á vinnustað, undir myllumerkinu #MeToo. Skoðun 24.1.2022 12:30 Alþjóðlegur dagur menntunar Ásmundur Einar Daðason skrifar Árið 2018 samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að gera 24. janúar, að alþjóðlegum degi menntunar. Þegar þessi dagur varð að alþjóðlegum degi menntunar óraði líklega afar fáa að skömmu síðar myndi skólahald víða um heim standa frammi fyrir þeirri áskorun að halda skólum opnum í heimsfaraldri. Skoðun 24.1.2022 12:00 Bóluefnapassar - feilspor á lokametrunum? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Umræða um bóluefnapassa hefur dúkkað upp í samfélaginu nokkrum sinnum í faraldrinum. Í lok nóvember sl. birti ég grein ásamt prófessor í læknisfræði, þar sem við útskýrðum að ekki væru vísindaleg rök fyrir slíkri mismunun, heldur byggi hugmyndin öllu heldur á skilningsleysi. Skoðun 24.1.2022 11:31 Förum betur með peninga borgarbúa! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins hefur ítrekað gagnrýnt meirihluta borgarstjórnar fyrir bruðl með fjármuni Reykvíkinga og kallað eftir nauðsynlegri virðingu fyrir verðmætum, aga og ráðdeild. Skoðun 24.1.2022 11:00 Samtök atvinnulífsins, takið þátt í að tryggja börnum aðflutts verkafólks jöfn tækifæri Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Samfélagið okkar hefur breyst mikið á síðustu áratugum. Það fjölþjóðlega samfélag sem við þekkjum í dag, varð ekki til á einni nóttu heldur hægt og bítandi samhliða aukinni alþjóðavæðingu og hagsæld. Skoðun 24.1.2022 10:31 Skortir orku? Orri Páll Jóhannsson skrifar Þegar fram í sækir mun skorta raforku til þess að mæta stærstu áskorun samtímans; loftslagsbreytingum. Til þess að stemma stigu við þeim þurfum við m.a. að hraða orkuskiptum í samgöngum á landi, í lofti og haftengdri starfsemi. Góður gangur hefur verið í orkuskiptum í samgöngum þar sem Ísland er í öðru sæti á heimsvísu yfir hlutfall nýrra nýorkubíla. Skoðun 24.1.2022 07:01 Ásakanir um kynferðisbrot - Í góðri trú eða ekki? Eva Hauksdóttir skrifar Nýlegur dómur héraðsdóms Norðurlands eystra í ærumeiðingamáli hefur vakið nokkra athygli. Í hnotskurn er niðurstaðan sú að stefnda var ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsis síns með því að saka pilt um það á samfélagsmiðli að hafa nauðgað sér. Aftur á móti voru ómerkt orð hennar gagnvart sama manni um að hann hefði nauðgað annarri stúlku. Skoðun 23.1.2022 15:00 Dönsk stjórnvöld völdu að efla þingið á tímum heimsfaraldurs Á upphafsstigum heimsfaraldurs vantaði mikið upp á að Alþingi færi fram umræða um stöðuna og þær sóttvarnaaðgerðir sem gripið var til. Staðan þá var mun viðkvæmari, enda var bólusetning ekki hafin og bóluefni ekki tryggð. Strax um haustið 2020 lagði Viðreisn þess vegna fram ósk um að heilbrigðisráðherra gæfi Alþingi skýrslu hálfs mánaðarlega um markmið, forsendur og sviðsmyndir sem unnið væri efti Skoðun 23.1.2022 14:00 Inga Sæland, ástir og örlög Sigríður Jónsdóttir skrifar Síðastliðið ár hefur alþingismaðurinn Inga Sæland, hamast gegn einni starfsgrein í íslenskum landbúnaði, sem kallast blóðmerahald. Statt og stöðugt heldur hún því fram að níðst sé á hryssunum í þessum búskap, þær séu svo villtar og hræddar við fólk. Skoðun 23.1.2022 13:00 Má foreldri afþakka gagnslausa sáttameðferð Sævar Þór Jónsson skrifar Samkvæmt barnalögum þurfa allir foreldrar sem skilja að gangast undir sáttameðferð hjá sýslumanni í því skyni að láta á það reyna að ná sátt um málefni er varða börnin; forræði, lögheimili o.fl. Þetta gildir líka um ógifta foreldra þar sem gangast þarf undir sáttameðferð áður en mál er höfðað um forræði, lögheimili, umgengni og meðlag. Skoðun 23.1.2022 12:01 Hvert er verkefnið – leiðin út Willum Þór Þórsson og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir skrifa Heilbrigðiskerfið okkar stendur nú í ströngu við að takast á við enn eitt afbrigði Covid-19 veirunnar – ómikron. Covid-19 innlagnir og eftirköst veikinda kalla á tvöfalda umönnun auk þess sem heilbrigðisstofnanir verða að vera í stakk búnar til að sinna bráðum veikindum og slysum sem eru ótengd Covid-19. Skoðun 23.1.2022 07:00 Húsnæðisvandi verkafólks Agnieszka Ewa Ziólkowska skrifar Á síðustu árum hefur íbúðaverð á Íslandi hækkað óvenju mikið og langt umfram laun. Aukinn húsnæðiskostnaður hefur því grafið undan kaupmætti sem samið var um í síðustu kjarasamningum. Á sama tíma hefur ríkið nær alveg þurrkað út vaxtabótakerfið sem áður auðveldaði láglaunafólki að eignast sitt eigið íbúðarhúsnæði. Skoðun 22.1.2022 15:01 Núna eða aldrei? Sabine Leskopf skrifar Sveitarstjórnarkosningar eru fram undan og ekki hægt að hlífa fólki við vangaveltum af þessu tagi. Erum við á réttri braut í borginni, þarf að gefa í eða snúa við? Skoðun 22.1.2022 09:00 Heggur sá er hlífa skyldi Bjarni Sævarsson skrifar Sæl Inga. Ég er ungur hrossabóndi, hef ekki verið talinn til efnamanna og verð það trúlega aldrei. Síðastliðin ár hafa ekki verið landbúnaðinum hagfelld, afurðaverð lágt og hefur engan veginn haldið í við verðlagsþróun. Ég keyri ekki um á nýjum Land cruiser heldur klæðist ég gömlum stígvélum og rifinni úlpu við mitt brauðstrit, hef ekki ráð á öðru. Skoðun 22.1.2022 08:00 Getum við dreift störfum um landið eins og saltkornum úr bauk? Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Stutta svarið við þessari spurningu er já og þangað stefnum við ótrauð. Skoðun 22.1.2022 08:00 Við eigum erindi í Garðabæ Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Garðabær er nú í hröðum vexti þar sem áherslan er á græn og mannvænleg hverfi. Nærþjónustan verður sífellt meira spennandi og margt til staðar nú sem ekki var fyrir fáeinum árum. Skoðun 21.1.2022 20:01 Að mæta sinni skuggamynd á að vera félagsleg staðreynd Ástþór Ólafsson skrifar Ég hef áður skrifa greinar um eftirfarandi mál hér og hér. Þetta eru vissulega eitt af þeim mörgu málum sem ég velti fyrir mér, við og við, enda hef ég reynt að skilja af hverju eru karlmenn að beita konum andlegu eða líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 21.1.2022 15:31 Alvarlegir gallar á rannsókn ÖBÍ, ASÍ og BSRB um stöðu fólks Lúðvík Júlíusson skrifar Á síðustu mánuðum hafa birst tvær rannsóknir á stöðu fólks, fatlaðra og launafólks(1)(2). Þær gefa okkur ákveðna innsýn í stöðu ákveðinna hópa í samfélaginu. Rannsóknirnar er því miður takmarkaðar og gefa því ráðamönnum bitlaust vopn til að berjast gegn fátækt fólks, foreldra og barna. Skoðun 21.1.2022 15:01 Fjarðabyggð góður fjárfestingarkostur Ragnar Sigurðsson skrifar Áform um Grænan Orkugarð í Reyðarfirði hafa verið á dagskrá undanfarið með það fyrir augum að framleiða rafeldsneyti til orkuskipta í fraktflutningum en þar á hröð þróun sér stað í. Skoðun 21.1.2022 14:30 Sveitarfélögin og íbúalýðræði Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Virkt íbúalýðræði á að vera ein af grunnstoðum í starfsemi hvers sveitarfélags. Stjórnsýsla sveitarfélaga og ákvarðanir bæjarstjórna eiga að byggja á því. Bæjarstjórn ber því að tryggja lýðræðislega aðkomu íbúa að allri stefnumótun og ákvarðanatöku og á ávallt að vera vakandi fyrir nýjum leiðum til íbúasamráðs og þátttöku íbúa. Skoðun 21.1.2022 14:01 « ‹ 300 301 302 303 304 305 306 307 308 … 334 ›
Laxeldisfyrirtæki á netaveiðum Elvar Örn Friðriksson skrifar Í gær birtust fréttir af því að enginn lax hefði veiðst í net í Reyðarfirði eftir að gat kom á sjókví þar. Í hvert skipti sem slysaslepping á sér stað er kastað út neti í stóran fjörð, látið liggja í dag eða tvo og þar með er viðbragðsáætlun lokið. Skoðun 25.1.2022 14:02
Sjálfbær nýting auðlinda hafsins Svandís Svavarsdóttir skrifar Ólíkt því sem tíðkast hjá mörgum öðrum þjóðum eru fiskistofnar við Ísland í góðu ásigkomulagi. Nýting þeirra flestra er vottuð af alþjóðlegum aðilum sem sjálfbær og verðmætasköpunin hefur aukist mjög frá því sem áður var. Skoðun 25.1.2022 13:30
„Ég skal segja þér fréttir úr líkhúsinu“ Bergþóra Bergsdóttir skrifar Þetta er harkaleg fyrirsögn pistils míns en engu að síður fannst mér enn harkalegra að heyra tæplega fertugan vin minn segja þetta við mig á sínum tíma þegar ég spurði hann um daginn og veginn. Skoðun 25.1.2022 13:01
Sameiginlegur ótti kynslóða Olga Björt Þórðardóttir skrifar Ég verð fimmtug á árinu en verð enn óttaslegin við vissar aðstæður. Síðustu þrjú skipti sem það gerðist voru þessi. Skoðun 25.1.2022 12:31
Af hverju er þér illa við láglaunafólk, Friðrik? Flosi Eiríksson skrifar Almennt ætti maður að fagna því þegar forystufólk tekur þátt í opinberri umræðu, gerir grein fyrir sínum sjónarmiðum og talar máli sinna félagsmanna. Sú gleði hverfur þó fljótt við að lesa sjónarmið Friðriks Jónssonar formanns BHM. Skoðun 25.1.2022 12:00
Hvað á að gera við smábörn? Sæunn Kjartansdóttir skrifar Þegar ég les „gleðifréttir” um væntanlega fjölgun leikskólaplássa fyrir ungbörn veit ég ekki hvort ég á að hlæja eða gráta. Skoðun 25.1.2022 11:30
Sund er hreyfing Þórður Pétursson og fleiri íþróttafræðingar og sundkennarar skrifar Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Hreyfing er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun. Ár frá ári, mánuðum til mánaða. Þær minningar sem margir foreldrar, afar og ömmur eiga af sinni skólagöngu eru margar hverjar enn við lýði en aðrar hafa þróast með tímanum eða eru ekki lengur við lýði. Skoðun 25.1.2022 10:30
Þingmaðurinn þinn? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Þegar ég tók sl. vor þátt í prófkjöri Sjálfstæðismanna í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar gerði ég málefni Reykvíkinga að sérstöku umtalsefni. Ég benti á að þingmenn ættu að vinna fyrir sína umbjóðendur og ég bauð fram krafta mína í sameiginlegu prófkjöri Reykjavíkurkjördæmanna. Skoðun 25.1.2022 09:30
Rafrænir reikningar - bylting í stafrænni vegferð Rúnar Sigurðsson skrifar Þær breytingar sem eiga sér nú stað í rafrænni skeytamiðlun eru gott dæmi um það sem gerist þegar ný tækni umbyltir öllu og hlutir gerast mun hraðar en nokkurn gat órað fyrir. Skoðun 25.1.2022 07:31
Vaktaskipti á Alþingi Dofri Hermannsson skrifar Stuðningsaðgerðir síðustu ríkisstjórnar við lítil fyrirtæki í ferðaþjónustu björguðu fjölda fyrirtækja um allt land frá því að fara í þrot. Fjölskyldufyrirtækjum þar sem einstaklingar hafa með mikilli vinnu og þolinmæði byggt upp einstaka þjónustu og viðskiptatengsl. Skoðun 24.1.2022 13:30
Stéttarfélög og #MeToo Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir skrifar Aðeins rétt rúmlega fjögur ár eru síðan að fyrstu hópar kvenna hófu að birta á samfélagsmiðlum átakanlegar sögur af kynbundinni og kynferðislegri áreitni og ofbeldi sem þær höfðu orðið fyrir á vinnustað, undir myllumerkinu #MeToo. Skoðun 24.1.2022 12:30
Alþjóðlegur dagur menntunar Ásmundur Einar Daðason skrifar Árið 2018 samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna að gera 24. janúar, að alþjóðlegum degi menntunar. Þegar þessi dagur varð að alþjóðlegum degi menntunar óraði líklega afar fáa að skömmu síðar myndi skólahald víða um heim standa frammi fyrir þeirri áskorun að halda skólum opnum í heimsfaraldri. Skoðun 24.1.2022 12:00
Bóluefnapassar - feilspor á lokametrunum? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Umræða um bóluefnapassa hefur dúkkað upp í samfélaginu nokkrum sinnum í faraldrinum. Í lok nóvember sl. birti ég grein ásamt prófessor í læknisfræði, þar sem við útskýrðum að ekki væru vísindaleg rök fyrir slíkri mismunun, heldur byggi hugmyndin öllu heldur á skilningsleysi. Skoðun 24.1.2022 11:31
Förum betur með peninga borgarbúa! Kolbrún Baldursdóttir skrifar Flokkur fólksins hefur ítrekað gagnrýnt meirihluta borgarstjórnar fyrir bruðl með fjármuni Reykvíkinga og kallað eftir nauðsynlegri virðingu fyrir verðmætum, aga og ráðdeild. Skoðun 24.1.2022 11:00
Samtök atvinnulífsins, takið þátt í að tryggja börnum aðflutts verkafólks jöfn tækifæri Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Samfélagið okkar hefur breyst mikið á síðustu áratugum. Það fjölþjóðlega samfélag sem við þekkjum í dag, varð ekki til á einni nóttu heldur hægt og bítandi samhliða aukinni alþjóðavæðingu og hagsæld. Skoðun 24.1.2022 10:31
Skortir orku? Orri Páll Jóhannsson skrifar Þegar fram í sækir mun skorta raforku til þess að mæta stærstu áskorun samtímans; loftslagsbreytingum. Til þess að stemma stigu við þeim þurfum við m.a. að hraða orkuskiptum í samgöngum á landi, í lofti og haftengdri starfsemi. Góður gangur hefur verið í orkuskiptum í samgöngum þar sem Ísland er í öðru sæti á heimsvísu yfir hlutfall nýrra nýorkubíla. Skoðun 24.1.2022 07:01
Ásakanir um kynferðisbrot - Í góðri trú eða ekki? Eva Hauksdóttir skrifar Nýlegur dómur héraðsdóms Norðurlands eystra í ærumeiðingamáli hefur vakið nokkra athygli. Í hnotskurn er niðurstaðan sú að stefnda var ekki talin hafa farið út fyrir mörk tjáningarfrelsis síns með því að saka pilt um það á samfélagsmiðli að hafa nauðgað sér. Aftur á móti voru ómerkt orð hennar gagnvart sama manni um að hann hefði nauðgað annarri stúlku. Skoðun 23.1.2022 15:00
Dönsk stjórnvöld völdu að efla þingið á tímum heimsfaraldurs Á upphafsstigum heimsfaraldurs vantaði mikið upp á að Alþingi færi fram umræða um stöðuna og þær sóttvarnaaðgerðir sem gripið var til. Staðan þá var mun viðkvæmari, enda var bólusetning ekki hafin og bóluefni ekki tryggð. Strax um haustið 2020 lagði Viðreisn þess vegna fram ósk um að heilbrigðisráðherra gæfi Alþingi skýrslu hálfs mánaðarlega um markmið, forsendur og sviðsmyndir sem unnið væri efti Skoðun 23.1.2022 14:00
Inga Sæland, ástir og örlög Sigríður Jónsdóttir skrifar Síðastliðið ár hefur alþingismaðurinn Inga Sæland, hamast gegn einni starfsgrein í íslenskum landbúnaði, sem kallast blóðmerahald. Statt og stöðugt heldur hún því fram að níðst sé á hryssunum í þessum búskap, þær séu svo villtar og hræddar við fólk. Skoðun 23.1.2022 13:00
Má foreldri afþakka gagnslausa sáttameðferð Sævar Þór Jónsson skrifar Samkvæmt barnalögum þurfa allir foreldrar sem skilja að gangast undir sáttameðferð hjá sýslumanni í því skyni að láta á það reyna að ná sátt um málefni er varða börnin; forræði, lögheimili o.fl. Þetta gildir líka um ógifta foreldra þar sem gangast þarf undir sáttameðferð áður en mál er höfðað um forræði, lögheimili, umgengni og meðlag. Skoðun 23.1.2022 12:01
Hvert er verkefnið – leiðin út Willum Þór Þórsson og Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir skrifa Heilbrigðiskerfið okkar stendur nú í ströngu við að takast á við enn eitt afbrigði Covid-19 veirunnar – ómikron. Covid-19 innlagnir og eftirköst veikinda kalla á tvöfalda umönnun auk þess sem heilbrigðisstofnanir verða að vera í stakk búnar til að sinna bráðum veikindum og slysum sem eru ótengd Covid-19. Skoðun 23.1.2022 07:00
Húsnæðisvandi verkafólks Agnieszka Ewa Ziólkowska skrifar Á síðustu árum hefur íbúðaverð á Íslandi hækkað óvenju mikið og langt umfram laun. Aukinn húsnæðiskostnaður hefur því grafið undan kaupmætti sem samið var um í síðustu kjarasamningum. Á sama tíma hefur ríkið nær alveg þurrkað út vaxtabótakerfið sem áður auðveldaði láglaunafólki að eignast sitt eigið íbúðarhúsnæði. Skoðun 22.1.2022 15:01
Núna eða aldrei? Sabine Leskopf skrifar Sveitarstjórnarkosningar eru fram undan og ekki hægt að hlífa fólki við vangaveltum af þessu tagi. Erum við á réttri braut í borginni, þarf að gefa í eða snúa við? Skoðun 22.1.2022 09:00
Heggur sá er hlífa skyldi Bjarni Sævarsson skrifar Sæl Inga. Ég er ungur hrossabóndi, hef ekki verið talinn til efnamanna og verð það trúlega aldrei. Síðastliðin ár hafa ekki verið landbúnaðinum hagfelld, afurðaverð lágt og hefur engan veginn haldið í við verðlagsþróun. Ég keyri ekki um á nýjum Land cruiser heldur klæðist ég gömlum stígvélum og rifinni úlpu við mitt brauðstrit, hef ekki ráð á öðru. Skoðun 22.1.2022 08:00
Getum við dreift störfum um landið eins og saltkornum úr bauk? Líneik Anna Sævarsdóttir skrifar Stutta svarið við þessari spurningu er já og þangað stefnum við ótrauð. Skoðun 22.1.2022 08:00
Við eigum erindi í Garðabæ Guðfinnur Sigurvinsson skrifar Garðabær er nú í hröðum vexti þar sem áherslan er á græn og mannvænleg hverfi. Nærþjónustan verður sífellt meira spennandi og margt til staðar nú sem ekki var fyrir fáeinum árum. Skoðun 21.1.2022 20:01
Að mæta sinni skuggamynd á að vera félagsleg staðreynd Ástþór Ólafsson skrifar Ég hef áður skrifa greinar um eftirfarandi mál hér og hér. Þetta eru vissulega eitt af þeim mörgu málum sem ég velti fyrir mér, við og við, enda hef ég reynt að skilja af hverju eru karlmenn að beita konum andlegu eða líkamlegu eða kynferðislegu ofbeldi. Skoðun 21.1.2022 15:31
Alvarlegir gallar á rannsókn ÖBÍ, ASÍ og BSRB um stöðu fólks Lúðvík Júlíusson skrifar Á síðustu mánuðum hafa birst tvær rannsóknir á stöðu fólks, fatlaðra og launafólks(1)(2). Þær gefa okkur ákveðna innsýn í stöðu ákveðinna hópa í samfélaginu. Rannsóknirnar er því miður takmarkaðar og gefa því ráðamönnum bitlaust vopn til að berjast gegn fátækt fólks, foreldra og barna. Skoðun 21.1.2022 15:01
Fjarðabyggð góður fjárfestingarkostur Ragnar Sigurðsson skrifar Áform um Grænan Orkugarð í Reyðarfirði hafa verið á dagskrá undanfarið með það fyrir augum að framleiða rafeldsneyti til orkuskipta í fraktflutningum en þar á hröð þróun sér stað í. Skoðun 21.1.2022 14:30
Sveitarfélögin og íbúalýðræði Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Virkt íbúalýðræði á að vera ein af grunnstoðum í starfsemi hvers sveitarfélags. Stjórnsýsla sveitarfélaga og ákvarðanir bæjarstjórna eiga að byggja á því. Bæjarstjórn ber því að tryggja lýðræðislega aðkomu íbúa að allri stefnumótun og ákvarðanatöku og á ávallt að vera vakandi fyrir nýjum leiðum til íbúasamráðs og þátttöku íbúa. Skoðun 21.1.2022 14:01