Sport „Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ „Það er alltaf gott að komast heim. Við spiluðum góðan leik en gerðum nokkur mistök sem við getum bætt. Við ætlum að gera það fyrir leikinn á morgun og erum bara vel stemmdir,“ segir Andri Már Rúnarsson, landsliðsmaður í handbolta, fyrir leik Íslands við Grikkland í Laugardalshöll á morgun. Handbolti 14.3.2025 23:00 Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu ÍR-ingar unnu eins stiga sigur á föllnum Hattarmönnum í Skógarselinu í kvöld, 84-83 og stigu um leið stórt skref í átt að úrslitakeppninni. Körfubolti 14.3.2025 22:15 Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Víkingur tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna eftir 5-0 stórsigur á Keflavík í Víkinni í kvöld. Fótbolti 14.3.2025 22:10 „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Það mátti sjá ákveðinn létti í andliti Borce Ilievski, þjálfara ÍR eftir dramatískan sigur liðsins gegn Hetti nú í kvöld. ÍR-ingar voru yfir nánast allan leikinn þar til á lokamínútunni þegar Höttur komst yfir. Borce segist vissulega vera ánægður með sigurinn þó svo að hann sé vissulega ekki sáttur með það hvernig hann kom til. Körfubolti 14.3.2025 21:57 „Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Callum Lawson var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld þegar Keflavík héldu voninni lifandi um úrslitakeppni með 107-98 sigri á sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Sport 14.3.2025 21:57 Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Neymar verður ekki með brasilíska landsliðinu í komandi leikjum í undankeppni HM eins og áður hafði verið auglýst. Fótbolti 14.3.2025 21:46 Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Keflvíkingar héldu voninni um sæti í úrslitakeppninni á lífi eftir níu stiga sigur á Stjörnunni, 107-98, í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.3.2025 21:20 Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Eyþór Aron Wöhler skoraði sigurmarkið þegar Fylkir komst í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 14.3.2025 21:11 Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Al Qadisiya höfðu sætaskipti við Al Shabab í kvöld eftir frábæran útisigur í leik liðanna í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 14.3.2025 21:02 Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og David Moyes knattspyrnustjóri Everton, voru valdir bestir í febrúar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2025 19:31 Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Ef þú ætlaðir að kaupa þér miða á leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta á morgun þá ertu of seinn eða sein. Handbolti 14.3.2025 18:18 Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Bayern München hafði betur á móti VfL Wolfsburg í toppslag þýska kvennafótboltans í kvöld en þarna voru líka tveir lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins að mætast. Fótbolti 14.3.2025 17:53 Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum „Það er langt síðan ég hef verið hérna þannig að það er gott að vera kominn aftur,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, sem er mættur aftur í íslenska handboltalandsliðið og skoraði sex mörk gegn Grikkjum í öruggum sigri á miðvikudaginn. Handbolti 14.3.2025 17:01 Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Atvinnuhnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson er kominn með nýjan andstæðing sem hann mætir í lok maí. Sport 14.3.2025 16:18 Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Í aðdraganda Körfuknattleiksþings sem fram fer á morgun komu gestir á fund stjórnar KKÍ og greindu frá ósæmilegri hegðun í þeirra garð af hálfu einstaklings innan íþróttahreyfingarinnar. Körfubolti 14.3.2025 16:17 „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Stephen Curry varð í nótt fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora fjögur þúsund þriggja stiga körfur. Þjálfari hans líkti honum við ballerínu eftir leikinn. Körfubolti 14.3.2025 15:32 Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í gær að innleiða svokallaða átta sekúndna reglu í mótum sínum hér á landi. Reglan á að taka á leiktöf og hraða leiknum. Íslenski boltinn 14.3.2025 15:19 Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sýndi leikmanni liðsins, Allan Saint-Maximin enga miskunn þegar hann ræddi um ákvörðun sína að velja hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Rangers í Evrópudeildinni. Fótbolti 14.3.2025 14:48 Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Það er ekki sjón að sjá meistarafána Chicago Bulls eftir að þungarokkshljómsveitin Disturbed hélt tónleika á heimavelli þeirra. Körfubolti 14.3.2025 14:02 Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Nú er orðið ljóst að næstu bikarmeistarar Íslands í fótbolta karla fara í undankeppni Evrópudeildarinnar, næstbestu Evrópukeppninnar, í stað Sambandsdeildar Evrópu. Liðið sem endar í 2. sæti Bestu deildarinnar í ár sleppur auk þess við fyrsta stig undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 14.3.2025 13:32 Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Ekkert lát er á stórkaupum enska fótboltaliðsins Chelsea á ungum mönnum fyrir háar fjárhæðir. Portúgalski kantmaðurinn Geovany Quenda er á leið til félagsins fyrir 50 milljónir evra. Enski boltinn 14.3.2025 13:03 Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra í fótbolta, vill gera sitt til að draga úr mikilli togstreitu sem virðist vera á milli írsku úrvalsdeildarinnar og írska knattspyrnusambandsins. Glas af öli og spjall við háværustu þjálfara írsku deildarinnar gæti verið lausnin. Fótbolti 14.3.2025 12:33 Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Sigurður Ingimundarson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta, var nokkuð léttur þegar íþróttadeild náði tali af honum í morgun. Keflavík er með bakið upp við vegg og tímabilið undir þegar liðið mætir Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.3.2025 12:02 Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Áhorfandinn sem kallaði í átt að Rory McIlroy á TBC Sawgrass vellinum í Flórída hefur beðist afsökunar á framferði sínu. Golf 14.3.2025 11:31 Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Valur hefur ráðið Róbert Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í handbolta, sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili. Handbolti 14.3.2025 11:03 Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes, í hástert eftir að hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Real Sociedad í gær. Hann segir þó að Fernandes hafi einn galla í leik sínum. Fótbolti 14.3.2025 10:32 Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Í gærkvöld kláruðust 16-liða úrslit í Evrópudeild og Sambandsdeild karla í fótbolta og ljóst hvernig átta liða úrslitin líta út í öllum þremur Evrópukeppnum UEFA. Fótbolti 14.3.2025 10:02 „Engin draumastaða“ Gunnar Magnússon mun taka við sem þjálfari handboltaliðs Hauka öðru sinni í sumar þegar hann lýkur störfum hjá Aftureldingu. Vera má að liðin mætist í úrslitakeppninni áður en að þjálfaraskiptunum verður. Handbolti 14.3.2025 09:32 Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. Enski boltinn 14.3.2025 09:26 Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. Sport 14.3.2025 09:01 « ‹ 14 15 16 17 18 19 20 21 22 … 334 ›
„Að fá að gera þetta alla daga er draumur“ „Það er alltaf gott að komast heim. Við spiluðum góðan leik en gerðum nokkur mistök sem við getum bætt. Við ætlum að gera það fyrir leikinn á morgun og erum bara vel stemmdir,“ segir Andri Már Rúnarsson, landsliðsmaður í handbolta, fyrir leik Íslands við Grikkland í Laugardalshöll á morgun. Handbolti 14.3.2025 23:00
Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu ÍR-ingar unnu eins stiga sigur á föllnum Hattarmönnum í Skógarselinu í kvöld, 84-83 og stigu um leið stórt skref í átt að úrslitakeppninni. Körfubolti 14.3.2025 22:15
Víkingskonur síðasta liðið í undanúrslitin Víkingur tryggði sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars kvenna eftir 5-0 stórsigur á Keflavík í Víkinni í kvöld. Fótbolti 14.3.2025 22:10
„Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Það mátti sjá ákveðinn létti í andliti Borce Ilievski, þjálfara ÍR eftir dramatískan sigur liðsins gegn Hetti nú í kvöld. ÍR-ingar voru yfir nánast allan leikinn þar til á lokamínútunni þegar Höttur komst yfir. Borce segist vissulega vera ánægður með sigurinn þó svo að hann sé vissulega ekki sáttur með það hvernig hann kom til. Körfubolti 14.3.2025 21:57
„Vorum með bakið upp við vegg og urðum að vinna“ Callum Lawson var að vonum ánægður með sigurinn í kvöld þegar Keflavík héldu voninni lifandi um úrslitakeppni með 107-98 sigri á sterku liði Stjörnunnar í kvöld. Sport 14.3.2025 21:57
Neymar snýr ekki aftur í brasilíska landsliðið Neymar verður ekki með brasilíska landsliðinu í komandi leikjum í undankeppni HM eins og áður hafði verið auglýst. Fótbolti 14.3.2025 21:46
Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Keflvíkingar héldu voninni um sæti í úrslitakeppninni á lífi eftir níu stiga sigur á Stjörnunni, 107-98, í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.3.2025 21:20
Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Eyþór Aron Wöhler skoraði sigurmarkið þegar Fylkir komst í kvöld í úrslitaleik Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 14.3.2025 21:11
Sara Björk og félagar hoppuðu upp í þriðja sætið Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Al Qadisiya höfðu sætaskipti við Al Shabab í kvöld eftir frábæran útisigur í leik liðanna í sádi-arabísku deildinni. Fótbolti 14.3.2025 21:02
Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og David Moyes knattspyrnustjóri Everton, voru valdir bestir í febrúar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 14.3.2025 19:31
Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Ef þú ætlaðir að kaupa þér miða á leik Íslands og Grikklands í undankeppni EM í handbolta á morgun þá ertu of seinn eða sein. Handbolti 14.3.2025 18:18
Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Bayern München hafði betur á móti VfL Wolfsburg í toppslag þýska kvennafótboltans í kvöld en þarna voru líka tveir lykilmenn íslenska kvennalandsliðsins að mætast. Fótbolti 14.3.2025 17:53
Donni: Ekki spilað með helmingnum af þessum strákum „Það er langt síðan ég hef verið hérna þannig að það er gott að vera kominn aftur,“ segir Kristján Örn Kristjánsson, eða Donni, sem er mættur aftur í íslenska handboltalandsliðið og skoraði sex mörk gegn Grikkjum í öruggum sigri á miðvikudaginn. Handbolti 14.3.2025 17:01
Kolbeinn mætir ósigruðum kappa Atvinnuhnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson er kominn með nýjan andstæðing sem hann mætir í lok maí. Sport 14.3.2025 16:18
Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Í aðdraganda Körfuknattleiksþings sem fram fer á morgun komu gestir á fund stjórnar KKÍ og greindu frá ósæmilegri hegðun í þeirra garð af hálfu einstaklings innan íþróttahreyfingarinnar. Körfubolti 14.3.2025 16:17
„Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Stephen Curry varð í nótt fyrsti leikmaðurinn í sögu NBA til að skora fjögur þúsund þriggja stiga körfur. Þjálfari hans líkti honum við ballerínu eftir leikinn. Körfubolti 14.3.2025 15:32
Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í gær að innleiða svokallaða átta sekúndna reglu í mótum sínum hér á landi. Reglan á að taka á leiktöf og hraða leiknum. Íslenski boltinn 14.3.2025 15:19
Mourinho gerir grín að skáldhæfileikum eigin leikmanns og segir hann of þungan José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sýndi leikmanni liðsins, Allan Saint-Maximin enga miskunn þegar hann ræddi um ákvörðun sína að velja hann ekki í hópinn fyrir leikinn gegn Rangers í Evrópudeildinni. Fótbolti 14.3.2025 14:48
Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Það er ekki sjón að sjá meistarafána Chicago Bulls eftir að þungarokkshljómsveitin Disturbed hélt tónleika á heimavelli þeirra. Körfubolti 14.3.2025 14:02
Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Nú er orðið ljóst að næstu bikarmeistarar Íslands í fótbolta karla fara í undankeppni Evrópudeildarinnar, næstbestu Evrópukeppninnar, í stað Sambandsdeildar Evrópu. Liðið sem endar í 2. sæti Bestu deildarinnar í ár sleppur auk þess við fyrsta stig undankeppni Sambandsdeildarinnar. Fótbolti 14.3.2025 13:32
Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Ekkert lát er á stórkaupum enska fótboltaliðsins Chelsea á ungum mönnum fyrir háar fjárhæðir. Portúgalski kantmaðurinn Geovany Quenda er á leið til félagsins fyrir 50 milljónir evra. Enski boltinn 14.3.2025 13:03
Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íra í fótbolta, vill gera sitt til að draga úr mikilli togstreitu sem virðist vera á milli írsku úrvalsdeildarinnar og írska knattspyrnusambandsins. Glas af öli og spjall við háværustu þjálfara írsku deildarinnar gæti verið lausnin. Fótbolti 14.3.2025 12:33
Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ Sigurður Ingimundarson, þjálfari karlaliðs Keflavíkur í körfubolta, var nokkuð léttur þegar íþróttadeild náði tali af honum í morgun. Keflavík er með bakið upp við vegg og tímabilið undir þegar liðið mætir Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 14.3.2025 12:02
Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar Áhorfandinn sem kallaði í átt að Rory McIlroy á TBC Sawgrass vellinum í Flórída hefur beðist afsökunar á framferði sínu. Golf 14.3.2025 11:31
Róbert aðstoðar Ágúst á Hlíðarenda Valur hefur ráðið Róbert Gunnarsson, fyrrverandi atvinnu- og landsliðsmann í handbolta, sem aðstoðarþjálfara karlaliðs félagsins frá og með næsta tímabili. Handbolti 14.3.2025 11:03
Ánægður með fullkomna fyrirliðann en segir hann þurfa að treysta samherjunum Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði fyrirliða liðsins, Bruno Fernandes, í hástert eftir að hann skoraði þrennu í 4-1 sigri á Real Sociedad í gær. Hann segir þó að Fernandes hafi einn galla í leik sínum. Fótbolti 14.3.2025 10:32
Svona líta öll átta liða úrslitin í Evrópu út Í gærkvöld kláruðust 16-liða úrslit í Evrópudeild og Sambandsdeild karla í fótbolta og ljóst hvernig átta liða úrslitin líta út í öllum þremur Evrópukeppnum UEFA. Fótbolti 14.3.2025 10:02
„Engin draumastaða“ Gunnar Magnússon mun taka við sem þjálfari handboltaliðs Hauka öðru sinni í sumar þegar hann lýkur störfum hjá Aftureldingu. Vera má að liðin mætist í úrslitakeppninni áður en að þjálfaraskiptunum verður. Handbolti 14.3.2025 09:32
Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Thomas Tuchel hefur nú valið sinn fyrsta landsliðshóp eftir að hafa verið ráðinn landsliðsþjálfari Englands í fótbolta. Marcus Rashford er í hópnum, í fyrsta sinn í tólf mánuði. Enski boltinn 14.3.2025 09:26
Fimm skíðastökkvarar í bann eftir saumaskandalinn Saumaskandalinn sem hefur skekið skíðaheiminn heldur áfram að draga dilk á eftir sér. Alls fimm norskir skíðastökkvarar hafa nú verið settir í tímabundið bann. Sport 14.3.2025 09:01