Sport Sú sænska tryggði Arsenal deildabikarinn Arsenal er enskur deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Chelsea í úrslitaleik á Molineux leikvanginum í dag. Enski boltinn 31.3.2024 17:00 Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitaleiknum Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar í bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni í undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 31.3.2024 16:34 Dramatík í lokin hjá ævintýraliðinu Girona er kannski að gefa aðeins eftir í titilbaráttunni á Spáni en ævintýralið vetrarins bauð hins vegar upp á ævintýraendi í dag þegar liðið tryggði sér 3-2 sigur á Real Betis í uppbótatíma. Fótbolti 31.3.2024 16:17 Stefán Ingi gerði út um leikinn með tveimur mörkum í lokin Stefán Ingi Sigurðarson innsiglaði sigur Patro Eisden á Lommel í belgísku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.3.2024 15:51 Tvö Íslendingalið í Þýskalandi með áttunda sigurinn í röð Þýska handboltaliðið Magdeburg og þýska körfuboltaliðið Alba Berlin héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í dag en íslenskir leikmenn eru í aðalhlutverki hjá báðum liðum. Handbolti 31.3.2024 15:46 Martraðarbyrjun hjá Liverpool en enduðu leikinn samt á toppnum Liverpool er komið með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 heimasigur á Brighton á Anfeld í dag. Enski boltinn 31.3.2024 14:59 Sex sigrar í síðustu sjö leikjum hjá strákunum hans Guðjóns Vals Íslendingaliðið Gummersbach er að gera góða hluti í þýska handboltanum þessa dagana og vann sinn þriðja leik í röð í dag. Handbolti 31.3.2024 14:37 Alfons aftur í byrjunarliðið Íslenski landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik síðan í janúar þegar Twente vann 1-0 heimasigur á Heracles. Fótbolti 31.3.2024 14:26 Alíslenskt mark en Íslendingaliðið fékk samt stóran skell Íslendingaliðið Lyngby fékk í dag stóran skell á útivelli á móti Randers í neðri hluta dönsku úrslitakeppninnar í fótbolta. Fótbolti 31.3.2024 14:00 Ætlar að hjálpa Íslandi inn á EM en fara svo í frí Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta voru með á síðasta heimsmeistaramóti og þær geta í næstu viku tryggt sér sæti á öðru stórmótinu í röð. Handbolti 31.3.2024 13:40 „Halda kannski að ég geti bara komið hingað og við förum bara að vinna titla“ Það styttist í fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta og Baldur Sigurðsson fer í sína síðustu heimsókn í kvöld þegar lokaþáttur Lengsta undirbúningstímabils í heimi er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 31.3.2024 13:15 Skulda Hollywood eigendum sínum einn og hálfan milljarð Velska fótboltafélagið Wrexham hefur verið mikið í sviðsljósinu eftir að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu það. Það hefur líka kostað sitt. Enski boltinn 31.3.2024 13:01 Kristian Nökkvi með fyrsta markið sitt síðan í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði langþráð mark í dag þegar Ajax vann 3-1 útisigur á PEC Zwolle í hollensku deildinni. Fótbolti 31.3.2024 12:12 Þurfti að taka hring úr nefi sínu í miðjum leik Körfuboltakonan Hannah Hidalgo hjá Notre Dame háskólaliðinu var búin að spila allt tímabilið og tvo leiki í úrslitakeppninni bandaríska háskólaboltans með hring í nefinu. Í leik í sextán liða úrslitunum gerðu dómararnir allt í einu athugasemd við nefhringinn hennar. Körfubolti 31.3.2024 11:31 Skapheitur ökuþór henti eigin stuðara í annan bíl Bandaríski kappakstursmaðurinn Joey Gase var öskuillur eftir að hann klessukeyrði bílinn sinn í Nascar kappakstri á Richmond brautinni í Bandaríkjunum í gær. Sport 31.3.2024 11:00 Úrslit dagsins hafa mikil áhrif á titillíkur Man. City, Arsenal og Liverpool Manchester City tekur á móti Arsenal í dag í toppslag í ensku úrvalsdeildarinnar og það er alveg á tæru að úrslitin gætu haft mikil áhrif á það hvernig toppbaráttan þróast í vor. Enski boltinn 31.3.2024 10:41 Ronaldo með þrennu á fimmtán árum í röð Cristiano Ronaldo er alls ekki hættur að bæta við glæsilega ferilskrá sína og í gær skoraði hann 64. þrennuna á ferli sínum yfir félagslið eða landslið. Fótbolti 31.3.2024 10:20 Settu báðar Íslandsmet í íslenskum sleggjubardaga í Texas Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð i gær fyrsta íslenska konan til að kasta yfir sjötíu metra í sleggjukasti. Tvær íslenskar konur settu Íslandsmet í sömu grein og á sama móti þegar flottasta sleggjukasteinvígi Íslandssögunnar fór fram í Texas í gær. Sport 31.3.2024 10:01 Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 31.3.2024 09:30 Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 31.3.2024 09:01 Sevilla fordæmir kynþáttaníð sem þjálfari og leikmaður urðu fyrir Sevilla hafa sent út yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs og útlendingahaturs sem leikmaðurinn Marcos Acuna og þjálfarinn Quique Sanchez Flores urðu fyrir í leik gegn Getafe í gær. Fótbolti 31.3.2024 08:00 Xavi kærir tvo menn fyrir meiðyrði Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, hefur stefnt tveimur fjölmiðlamönnum fyrir meiðyrði. Fótbolti 31.3.2024 07:00 Dagskráin á páskadag: Fullt af fótbolta, golf, NBA og Padel Gleðilega páska og njótið hátíðardagskráar Vodafone og Stöðvar 2 Sports á páskasunnudegi. Sport 31.3.2024 06:00 Tilþrifin: „Eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ Að venju voru bestu tilþrif umferðarinnar valin af sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.3.2024 23:00 Fyrsta mark Mason Mount næstum því nóg til að stela sigri Manchester United stal stigi, og næstum því sigri, er liðið heimsótti Brentford í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn, 1-1, eftir hádramatískan leik þar sem bæði mörk voru skoruð í uppbótartíma. Enski boltinn 30.3.2024 22:00 Flugeldar fyrir leik sem Willum skoraði í Willum Þór Willumsson var á markaskónum í 3-0 sigri Go Ahead Eagles gegn Excelsior í 27. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.3.2024 21:01 „Það er bara veisla framundan“ Evrópuævintýrið heldur áfram hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og leikmönnum hans hjá Val. Liðið sigraði rúmenska liðið Steaua Búkarest í kvöld í N1-höllinni, 36-30, og unnu einvígið samanlagt með sjö mörkum. Handbolti 30.3.2024 20:33 Sannfærandi hjá Leipzig í Íslendingaslag Leipzig hrósaði átta marka sigri á útivelli, 17-25, gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.3.2024 19:59 Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30.3.2024 19:36 Tveggja marka sigur Dortmund í Der Klassiker Borussia Dortmund vann 2-0 á útivelli gegn Bayern Munchen í 27. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 19:32 « ‹ 280 281 282 283 284 285 286 287 288 … 334 ›
Sú sænska tryggði Arsenal deildabikarinn Arsenal er enskur deildabikarmeistari kvenna í fótbolta eftir 1-0 sigur á Chelsea í úrslitaleik á Molineux leikvanginum í dag. Enski boltinn 31.3.2024 17:00
Glódís og Sveindís mætast í bikarúrslitaleiknum Glódís Perla Viggósdóttir og félagar hennar í Bayern München eru komnar í bikarúrslitaleikinn í Þýskalandi eftir sigur á Eintracht Frankfurt í vítakeppni í undanúrslitaleiknum í dag. Fótbolti 31.3.2024 16:34
Dramatík í lokin hjá ævintýraliðinu Girona er kannski að gefa aðeins eftir í titilbaráttunni á Spáni en ævintýralið vetrarins bauð hins vegar upp á ævintýraendi í dag þegar liðið tryggði sér 3-2 sigur á Real Betis í uppbótatíma. Fótbolti 31.3.2024 16:17
Stefán Ingi gerði út um leikinn með tveimur mörkum í lokin Stefán Ingi Sigurðarson innsiglaði sigur Patro Eisden á Lommel í belgísku b-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 31.3.2024 15:51
Tvö Íslendingalið í Þýskalandi með áttunda sigurinn í röð Þýska handboltaliðið Magdeburg og þýska körfuboltaliðið Alba Berlin héldu bæði sigurgöngu sinni áfram í dag en íslenskir leikmenn eru í aðalhlutverki hjá báðum liðum. Handbolti 31.3.2024 15:46
Martraðarbyrjun hjá Liverpool en enduðu leikinn samt á toppnum Liverpool er komið með þriggja stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 heimasigur á Brighton á Anfeld í dag. Enski boltinn 31.3.2024 14:59
Sex sigrar í síðustu sjö leikjum hjá strákunum hans Guðjóns Vals Íslendingaliðið Gummersbach er að gera góða hluti í þýska handboltanum þessa dagana og vann sinn þriðja leik í röð í dag. Handbolti 31.3.2024 14:37
Alfons aftur í byrjunarliðið Íslenski landsliðsbakvörðurinn Alfons Sampsted lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik síðan í janúar þegar Twente vann 1-0 heimasigur á Heracles. Fótbolti 31.3.2024 14:26
Alíslenskt mark en Íslendingaliðið fékk samt stóran skell Íslendingaliðið Lyngby fékk í dag stóran skell á útivelli á móti Randers í neðri hluta dönsku úrslitakeppninnar í fótbolta. Fótbolti 31.3.2024 14:00
Ætlar að hjálpa Íslandi inn á EM en fara svo í frí Elín Jóna Þorsteinsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta voru með á síðasta heimsmeistaramóti og þær geta í næstu viku tryggt sér sæti á öðru stórmótinu í röð. Handbolti 31.3.2024 13:40
„Halda kannski að ég geti bara komið hingað og við förum bara að vinna titla“ Það styttist í fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta og Baldur Sigurðsson fer í sína síðustu heimsókn í kvöld þegar lokaþáttur Lengsta undirbúningstímabils í heimi er á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld. Íslenski boltinn 31.3.2024 13:15
Skulda Hollywood eigendum sínum einn og hálfan milljarð Velska fótboltafélagið Wrexham hefur verið mikið í sviðsljósinu eftir að Hollywood eigendurnir Ryan Reynolds og Rob McElhenney keyptu það. Það hefur líka kostað sitt. Enski boltinn 31.3.2024 13:01
Kristian Nökkvi með fyrsta markið sitt síðan í janúar Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði langþráð mark í dag þegar Ajax vann 3-1 útisigur á PEC Zwolle í hollensku deildinni. Fótbolti 31.3.2024 12:12
Þurfti að taka hring úr nefi sínu í miðjum leik Körfuboltakonan Hannah Hidalgo hjá Notre Dame háskólaliðinu var búin að spila allt tímabilið og tvo leiki í úrslitakeppninni bandaríska háskólaboltans með hring í nefinu. Í leik í sextán liða úrslitunum gerðu dómararnir allt í einu athugasemd við nefhringinn hennar. Körfubolti 31.3.2024 11:31
Skapheitur ökuþór henti eigin stuðara í annan bíl Bandaríski kappakstursmaðurinn Joey Gase var öskuillur eftir að hann klessukeyrði bílinn sinn í Nascar kappakstri á Richmond brautinni í Bandaríkjunum í gær. Sport 31.3.2024 11:00
Úrslit dagsins hafa mikil áhrif á titillíkur Man. City, Arsenal og Liverpool Manchester City tekur á móti Arsenal í dag í toppslag í ensku úrvalsdeildarinnar og það er alveg á tæru að úrslitin gætu haft mikil áhrif á það hvernig toppbaráttan þróast í vor. Enski boltinn 31.3.2024 10:41
Ronaldo með þrennu á fimmtán árum í röð Cristiano Ronaldo er alls ekki hættur að bæta við glæsilega ferilskrá sína og í gær skoraði hann 64. þrennuna á ferli sínum yfir félagslið eða landslið. Fótbolti 31.3.2024 10:20
Settu báðar Íslandsmet í íslenskum sleggjubardaga í Texas Elísabet Rut Rúnarsdóttir varð i gær fyrsta íslenska konan til að kasta yfir sjötíu metra í sleggjukasti. Tvær íslenskar konur settu Íslandsmet í sömu grein og á sama móti þegar flottasta sleggjukasteinvígi Íslandssögunnar fór fram í Texas í gær. Sport 31.3.2024 10:01
Ten Hag kvartaði yfir skort á ástríðu í sínum mönnum Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í 1-1 jafntefli á móti Brentford í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 31.3.2024 09:30
Skelfileg titilvörn Tindastóls: „Rosalega fljótir að verða litlir í sér“ Íslandsmeistarar Tindastóls misstu sigur sér úr greipum gegn Hetti í næstsíðustu umferð Subway deildar karla. Titilvörn þeirra er nú í mikilli hættu og útlit er fyrir að liðið komist ekki inn í úrslitakeppnina. Körfubolti 31.3.2024 09:01
Sevilla fordæmir kynþáttaníð sem þjálfari og leikmaður urðu fyrir Sevilla hafa sent út yfirlýsingu í kjölfar kynþáttaníðs og útlendingahaturs sem leikmaðurinn Marcos Acuna og þjálfarinn Quique Sanchez Flores urðu fyrir í leik gegn Getafe í gær. Fótbolti 31.3.2024 08:00
Xavi kærir tvo menn fyrir meiðyrði Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, hefur stefnt tveimur fjölmiðlamönnum fyrir meiðyrði. Fótbolti 31.3.2024 07:00
Dagskráin á páskadag: Fullt af fótbolta, golf, NBA og Padel Gleðilega páska og njótið hátíðardagskráar Vodafone og Stöðvar 2 Sports á páskasunnudegi. Sport 31.3.2024 06:00
Tilþrifin: „Eini Daninn í heiminum sem kann að troða“ Að venju voru bestu tilþrif umferðarinnar valin af sérfræðingum Subway Körfuboltakvölds. Körfubolti 30.3.2024 23:00
Fyrsta mark Mason Mount næstum því nóg til að stela sigri Manchester United stal stigi, og næstum því sigri, er liðið heimsótti Brentford í 30. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Liðin skildu jöfn, 1-1, eftir hádramatískan leik þar sem bæði mörk voru skoruð í uppbótartíma. Enski boltinn 30.3.2024 22:00
Flugeldar fyrir leik sem Willum skoraði í Willum Þór Willumsson var á markaskónum í 3-0 sigri Go Ahead Eagles gegn Excelsior í 27. umferð hollensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 30.3.2024 21:01
„Það er bara veisla framundan“ Evrópuævintýrið heldur áfram hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og leikmönnum hans hjá Val. Liðið sigraði rúmenska liðið Steaua Búkarest í kvöld í N1-höllinni, 36-30, og unnu einvígið samanlagt með sjö mörkum. Handbolti 30.3.2024 20:33
Sannfærandi hjá Leipzig í Íslendingaslag Leipzig hrósaði átta marka sigri á útivelli, 17-25, gegn Balingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 30.3.2024 19:59
Aston Villa endurheimti fjórða sætið Aston Villa vann 2-0 á heimavelli gegn Wolves og endurheimti þar með fjórða sætið sem Tottenham tók af þeim í dag. Enski boltinn 30.3.2024 19:36
Tveggja marka sigur Dortmund í Der Klassiker Borussia Dortmund vann 2-0 á útivelli gegn Bayern Munchen í 27. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 30.3.2024 19:32