Unnusti Hrafnhildar í haldi 24. september 2008 18:41 Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall. Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira
Afbrýðissemi er talin orsök þess að dómenískur karlmaður myrti Hrafnhildi Lilju Georgsdóttur á hótelhebergi hennar í Dóminíska lýðveldinu aðfaranótt sunnudags. Unnusti Hrafnhildar er í haldi lögreglunnar vegna málsins ásamt þremur öðrum mönnum. Fyrrverandi kennari Hrafnhildar á Ólafsfirði segir þetta eitt mesta áfall sem bærinn hefur orðið fyrir. Hrafnhildur fannst látinn á hótelherbergi sínu í þorpinu Cabarete í Dóminsíka lýðveldinu á mánudaginn. Talið er víst að hún hafi verið myrt á sunnudaginn. Lögreglan í Puerto Plata hefur rannsakað málið. ,,Við erum með nokkra vísbendingar sem við teljum mikillvægar og við erum að rannsaka vini hennar. Það fannst í herbergi hennar pakki af smokkum og einn notaður með sæði og er verið að rannsaka það. Það eru 4 handteknir," sagði Rafael Calderón, lögreglustjórinn í Puerto Plata, í samtali við fréttastofu. Aðspurður hvort hann sé hugsanlegur kærasti Hrafnhildar sagði Calderón: ,,Já. Hann er einn af þeim og svo var yfirheyrður einn vinur hennar. Amerísk-dómíniskur maður sem er fyrrverandi kærasti hennar." Hrafnhildur var stunginn margsinnis áður en morðinginn sló hana í höfuðið með einhverskonar barefli. Krufning hefur leitt það í ljós að Hrafnhildur lést eftir þungt höfuðhögg. ,,Hvað varðar ástæðu glæpsins þá horfum við í það að um ástríðuglæp sé að ræða," segir Calderón. Málið hefur vakinn mikinn óhug á Ólafsfirði heimabæ Hrafnhildar. Helgi Jónsson, fyrrverandi kennari Hrafnhildar, segir að hennar verði sárt saknað. ,,Hún var hlédræg en fyrst og fremst ofboðslega kurteis. Það er erfitt að lýsa þessu en fyrst og fremst falleg og góð stúlka," segir Helgi og bætir við að þetta sé mikið áfall.
Dóminíska lýðveldið Íslensk kona myrt í Dóminíska lýðveldinu Mest lesið Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Innlent Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Viðskipti innlent Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Innlent Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Innlent Blóðbankinn á leið í Kringluna Innlent Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Erlent Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Erlent Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Erlent Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Lax ofan Stuðlagils gæti hafa veiðst lengst frá sjó á Íslandi Til skoðunar að hafa mannskap við vöktun í Reynisfjöru Herða öryggisreglur eftir slysið: „Þetta hafa verið mjög erfiðir dagar“ Flugeldum kastað að fólki á Akureyri Handtekin fyrir ölvunarakstur eftir grænt ljós frá löggunni Ráðstafanir í Reynisfjöru, tollar og lax á sjaldséðum slóðum Boðar fund um tolla Trumps og ESB Rauða ljósið mun blikka fyrr Enn má búast við gosmóðu þó eldgosinu sé lokið í bili Flutti lítra af kókaínvökva til landsins gegn greiðslu „Samstaða skapar samfélag“ er þema Hinsegin daga Strangari reglur og ný gjaldskrá til að „tempra kraftmikla fólksfjölgun“ Neyddur til að taka ketamín og sjónvarpi kastað í höfuð hans Tollar Trumps muni hafa tilætluð áhrif Sendir „dylgjur“ Haralds aftur til föðurhúsanna Allt bendir til þess að eldgosinu sé lokið Vörubifreið ekið á vegfarandann Útlendingamálin, Reynisfjara og Hinsegin dagar Ferðamenn gangi á eigin ábyrgð til leiks við náttúru Íslands Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Sjá meira