Pussy Riot frjálsar á morgun Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 18. desember 2013 14:57 Meðlimir rússnesku kvenhljómsveitarinnar Pussy Riot gætu fengið frelsið á ný á morgun. Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um náðanir fanga í Rússlandi. Guardian segir frá. Konurnar tvær, María Aljokína og Nadesjda Tolokonnikova voru dæmdar ásamt þeirri þriðju, Jekaterína Samúsevitsj, í tveggja ára fangelsi í ágúst árið 2012 fyrir óeirðir þegar þær héldu pönkmessu í febrúar sama ár. Í október 2012 komst áfrýjunardómstóll í Moskvu að þeirri niðurstöðu að Samúsevitsj hefði ekki tekið jafn virkan þátt i pönkmessunni og hinar tvær og var hún því látin laus. Þær Aljokína og Tolokonnikova hafa setið inni síðan þær voru handteknar fyrir bráðum tveimur árum síðan. Þær hafa nú verið náðaðar og munu losna fljótlega úr fangelsinu. Liðsmenn Greenpeace-samtakanna, sem handteknir voru í haust fyrir að efna til mótmæla við rússneskan olíuborpall, voru einnig meðal þeirra sem voru náðaðir og mega þeir búast við að verða lausir fyrir jólin. Rússneska stjórnarskráin á 20 ára afmæli og af því tilefni náðaði Pútín Rússlandsforseti 25 þúsund manns. Andóf Pussy Riot Rússland Tengdar fréttir Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00 Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23 Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20 Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00 Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00 Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38 Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00 Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Meðlimir rússnesku kvenhljómsveitarinnar Pussy Riot gætu fengið frelsið á ný á morgun. Þjóðþingið í Rússlandi hefur samþykkt lög Vladimír Pútíns Rússlandsforseta um náðanir fanga í Rússlandi. Guardian segir frá. Konurnar tvær, María Aljokína og Nadesjda Tolokonnikova voru dæmdar ásamt þeirri þriðju, Jekaterína Samúsevitsj, í tveggja ára fangelsi í ágúst árið 2012 fyrir óeirðir þegar þær héldu pönkmessu í febrúar sama ár. Í október 2012 komst áfrýjunardómstóll í Moskvu að þeirri niðurstöðu að Samúsevitsj hefði ekki tekið jafn virkan þátt i pönkmessunni og hinar tvær og var hún því látin laus. Þær Aljokína og Tolokonnikova hafa setið inni síðan þær voru handteknar fyrir bráðum tveimur árum síðan. Þær hafa nú verið náðaðar og munu losna fljótlega úr fangelsinu. Liðsmenn Greenpeace-samtakanna, sem handteknir voru í haust fyrir að efna til mótmæla við rússneskan olíuborpall, voru einnig meðal þeirra sem voru náðaðir og mega þeir búast við að verða lausir fyrir jólin. Rússneska stjórnarskráin á 20 ára afmæli og af því tilefni náðaði Pútín Rússlandsforseti 25 þúsund manns.
Andóf Pussy Riot Rússland Tengdar fréttir Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00 Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23 Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00 Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20 Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00 Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00 Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38 Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41 Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00 Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00 Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30 Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45 Mest lesið Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Innlent Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Erlent Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Snarpur skjálfti við Trölladyngju Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Sjá meira
Sjá ekki eftir mótmælunum Þær Nadezhda Tolokonnikova og Anna Alekhina, meðlimir í rússnesku pönkhljómsveitinni Pussy Riot, segjast ekki láta erfiðar aðstæður í vinnubúðunum hafa mikil áhrif á sig. 24. janúar 2013 07:00
Meðlimur Pussy Riot í hungurverkfall Maria Alyokhina, einn þriggja meðlima feminísku pönkhljómsvetiarinnar Pussy Riot, hefur lýst því yfir að hún ætli að fara í hungurverkfall þar til hún fær að sitja eigin réttarhöld um mögulega reynslulausn. 22. maí 2013 12:23
Meðlimur Pussy Riot sendur á spítala Maria Alekhina, meðlimur rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, var send á spítala fyrr í dag. Hún situr í fangelsi og hefur verið í hungurverkfalli í sjö daga 28. maí 2013 14:00
Pussy Riot meðlimur týndur Ekkert hefur spurst konunnar síðan hún var flutt milli fangelsa í Rússlandi fyrir tíu dögum. 3. nóvember 2013 11:20
Sýna unglingum heimildarmyndina um Pussy Riot Hrönn Sveinsdóttir segir Bechdel-prófið seint geta stjórnað dagskrá Bíó Paradísar. 14. nóvember 2013 07:00
Pussy Riot meðlimur fluttur um set Nadezhda Tolokonnikova, ein meðlima rússnesku kvennapönksveitarinnar Pussy Riot verður færð á annað fangelsi 18. október 2013 23:00
Mannréttindadómstóll Evrópu fjallar um mál Pussy Riot Þrír meðlimir rússnesku pönkhljómsveitarinnar Pussy Riot reka nú mál sitt fyrir Mannréttindadómstóli Evrópu. 7. febrúar 2013 12:38
Meðlimur Pussy Riot kominn í leitirnar Nadezhda Tolokonnikova var flutt á sjúkrahús fanganýlendu í Síberíu. 14. nóvember 2013 12:41
Meðlimi Pussy Riot synjað um reynslulausn Réttur í Rússlandi hafnaði í dag beiðni Nadezhda Tolokonnikova um reynslulausn. Hún er meðlimur í Pussy Riot og hefur setið í fangelsi frá því mars á síðasta ári. 26. júlí 2013 14:00
Börn frædd um Pussy Riot Boðið verður upp á kvikmyndafræðslu fyrir börn og unglinga í grunnskólum Reykjavíkur í haust. Sýningarnar verða í Bíói Paradís. 19. september 2013 07:00
Ein Pussy Riot kvenna í hungurverkfall Nadezhda Tolokonnikova er að hefja hungurverkfall til að mótmæla miklu vinnuálagi og líflátshótun í fangabúðunum. 23. september 2013 10:30
Neyddar til að vinna sautján tíma á sólarhring Nadesjda Tolokonnikova úr Pussy Riot lýsir hrikalegri meðferð í rússnesku fangabúðunum Mordovia. 24. september 2013 13:45