Dómari rekur sjálfan sig af vellinum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. janúar 2018 23:30 Triplette hefur dæmt sinn síðasta leik. vísir/getty NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi. Triplette fór fyrir dómarateyminu í leik Kansas City Chiefs og Tennessee Titans um síðustu helgi. Triplette og félagar áttu alls ekki góðan dag. Triplette skammast sín svo fyrir frammistöðuna að hann hefur hent flautunni upp í hillu. Meðal annars klikkuðu þeir á því að dæma boltann af Tennessee er Kansas átti réttilega að fá hann. Titans kláraði sóknina með vallarmarki og vann leikinn með einu stigi, 22-21. „Hræðileg byrjun á úrslitakeppninni. Það er ekki gaman að segja það en þetta var ekki góð frammistaða hjá dómarateyminu,“ sagði Mike Pereira, fyrrum yfirmaður dómaranefndar. Triplette hefur verið að dæma í NFL-deildinni síðan 1996 og er einn þekktasti dómari deildarinnar. Hann hefur lent í ýmsu á ferlinum en líklega það eftirminnilegasta er hann kastaði gula flagginu sínu í andlitið á leikmanni með þeim afleiðingum að leikmaðurinn blindaðist tímabundið. NFL Tengdar fréttir NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sjá meira
NFL-dómarinn Jeff Triplette hefur ákveðið að reka sjálfan sig af velli og upp í hægindastólinn eftir hörmulega frammistöðu í leik um síðustu helgi. Triplette fór fyrir dómarateyminu í leik Kansas City Chiefs og Tennessee Titans um síðustu helgi. Triplette og félagar áttu alls ekki góðan dag. Triplette skammast sín svo fyrir frammistöðuna að hann hefur hent flautunni upp í hillu. Meðal annars klikkuðu þeir á því að dæma boltann af Tennessee er Kansas átti réttilega að fá hann. Titans kláraði sóknina með vallarmarki og vann leikinn með einu stigi, 22-21. „Hræðileg byrjun á úrslitakeppninni. Það er ekki gaman að segja það en þetta var ekki góð frammistaða hjá dómarateyminu,“ sagði Mike Pereira, fyrrum yfirmaður dómaranefndar. Triplette hefur verið að dæma í NFL-deildinni síðan 1996 og er einn þekktasti dómari deildarinnar. Hann hefur lent í ýmsu á ferlinum en líklega það eftirminnilegasta er hann kastaði gula flagginu sínu í andlitið á leikmanni með þeim afleiðingum að leikmaðurinn blindaðist tímabundið.
NFL Tengdar fréttir NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti Evrópumeistararnir fóru hamförum Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sjá meira
NFL úrslitakeppnin farin af stað: Leikstjórnandi Títana greip sína eigin sendingu í endurkomusigri Úrslitakeppni NFL - deildarinnar fór af stað með látum í gær. Óvænt úrslit og skrautleg snertimörk litu dagsins ljós. 7. janúar 2018 13:50