Nýliðaval NFL-deildarinnar fer fram í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. apríl 2019 19:24 Augu flestra beinast að Kyler Murray í kvöld. Vísir/Getty Nýliðaval bandarísku NFL-deildarinnar fer fram í kvöld en viðburðarins er beðið með mikilli eftirvæntingu meðal áhugamanna og stuðningsmanna liða deildarinnar ár hvert. Í þetta sinn fer nýliðavalið fram í Nashville í Tennessee. Það fer þannig fram að það lið sem var með verstan árangur síðasta tímabils fær að velja fyrst - það er Arizona Cardinals í ár. Besta liðið, Super Bowl-meistararnir í New England Patriots, velja því síðast. Aðeins fyrsta umferð nýliðavalsins fer fram í kvöld en alls telur það sjö umferðir og lýkur því á laugardaginn. Sérfræðingar vestanhafs reikna langflestir með því að Arizona Cardinals velji leikstjórnandann Kyler Murray úr Oklahoma-háskólanum. Murray var valinn besti leikmaður háskólaboltans síðasta tímabil og vann hina svokallaða Heisman-bikar. Það myndi koma mjög á óvart ef að Cardinals myndi velja einhvern annan leikmann en það gæti einnig komið til greina að skipta á fyrsta valréttinum við annað félag. Arizona valdi leikstjórnandann Josh Rosen í fyrstu umferð nýliðavalsins í fyrra en Arizona átti þá tíunda valrétt. Rosen þótti ekki standa undir væntingum. Ef Murray verður valinn má reikna með því að Rosen fái að leita á önnur mið - aðeins ári eftir að hann kom inn í deildina. Bein útsending frá nýliðavalinu verður á Stöð 2 Sport og hefst útsending á miðnætti í kvöld. NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Nýliðaval bandarísku NFL-deildarinnar fer fram í kvöld en viðburðarins er beðið með mikilli eftirvæntingu meðal áhugamanna og stuðningsmanna liða deildarinnar ár hvert. Í þetta sinn fer nýliðavalið fram í Nashville í Tennessee. Það fer þannig fram að það lið sem var með verstan árangur síðasta tímabils fær að velja fyrst - það er Arizona Cardinals í ár. Besta liðið, Super Bowl-meistararnir í New England Patriots, velja því síðast. Aðeins fyrsta umferð nýliðavalsins fer fram í kvöld en alls telur það sjö umferðir og lýkur því á laugardaginn. Sérfræðingar vestanhafs reikna langflestir með því að Arizona Cardinals velji leikstjórnandann Kyler Murray úr Oklahoma-háskólanum. Murray var valinn besti leikmaður háskólaboltans síðasta tímabil og vann hina svokallaða Heisman-bikar. Það myndi koma mjög á óvart ef að Cardinals myndi velja einhvern annan leikmann en það gæti einnig komið til greina að skipta á fyrsta valréttinum við annað félag. Arizona valdi leikstjórnandann Josh Rosen í fyrstu umferð nýliðavalsins í fyrra en Arizona átti þá tíunda valrétt. Rosen þótti ekki standa undir væntingum. Ef Murray verður valinn má reikna með því að Rosen fái að leita á önnur mið - aðeins ári eftir að hann kom inn í deildina. Bein útsending frá nýliðavalinu verður á Stöð 2 Sport og hefst útsending á miðnætti í kvöld.
NFL Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Sport Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Körfubolti Fleiri fréttir Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Í beinni: Þróttur - FH | Toppslagur í Laugardalnum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Dagskráin í dag: Úrslitaleikur FA Cup, risamót í golfi og sjóðheit lið í Bestu Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Gunnar mætir þrautreyndum kappa í sumar Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira