Guðni sendir þjóðinni kveðju Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. október 2020 23:00 Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. Vísir/vilhelm Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hvetur Íslendinga til að standa saman gegn kórónuveirufaraldrinum í kveðju til þjóðarinnar sem birt var í kvöld. Hann segist skilja að landsmenn séu orðnir þreyttir en nú skipti máli að sýna einhug. „Nú þurfum við að lyfta oki í samtaki. Við þurfum að sýna sama einhug og reyndist okkur svo vel í vor. Já, við þurfum að standa saman, með tvo metra á milli okkar,“ segir Guðni í ávarpi sínu. Hann hvetur Íslendinga til að vera duglegir að þvo á sér hendur, nota grímu og kynna sér tilmæli á Covid.is. „Ég veit að við erum mörg orðin þreytt. Ég veit af erfiðri stöðu margra. En hitt held ég að við vitum líka flest að ef við slítum í sundur varnarkeðju okkar slítum við líka í sundur þann þráð sem tengir okkur saman, gerir okkur að þjóð, gerir okkur að samfélagi,“ segir forsetinn. „Ég hef sagt það áður og segi það enn, við höfum séð það svartara og munum sjá það bjartara. Síðar á þessari öld munu ung börn segja við ömmu og afa: Hvað gerðir þú í COVID-19? Og þá verður gott að geta svarað: Ég gerði mitt besta, ég sinnti eigin sóttvörnum, ég tók tillit til annarra, ég reyndi að vera hluti lausnarinnar en ekki vandans.“ Ávarp Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Ávarpið má einnig lesa í heild hér. Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fleiri fréttir Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Sjá meira
Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands hvetur Íslendinga til að standa saman gegn kórónuveirufaraldrinum í kveðju til þjóðarinnar sem birt var í kvöld. Hann segist skilja að landsmenn séu orðnir þreyttir en nú skipti máli að sýna einhug. „Nú þurfum við að lyfta oki í samtaki. Við þurfum að sýna sama einhug og reyndist okkur svo vel í vor. Já, við þurfum að standa saman, með tvo metra á milli okkar,“ segir Guðni í ávarpi sínu. Hann hvetur Íslendinga til að vera duglegir að þvo á sér hendur, nota grímu og kynna sér tilmæli á Covid.is. „Ég veit að við erum mörg orðin þreytt. Ég veit af erfiðri stöðu margra. En hitt held ég að við vitum líka flest að ef við slítum í sundur varnarkeðju okkar slítum við líka í sundur þann þráð sem tengir okkur saman, gerir okkur að þjóð, gerir okkur að samfélagi,“ segir forsetinn. „Ég hef sagt það áður og segi það enn, við höfum séð það svartara og munum sjá það bjartara. Síðar á þessari öld munu ung börn segja við ömmu og afa: Hvað gerðir þú í COVID-19? Og þá verður gott að geta svarað: Ég gerði mitt besta, ég sinnti eigin sóttvörnum, ég tók tillit til annarra, ég reyndi að vera hluti lausnarinnar en ekki vandans.“ Ávarp Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands má horfa á í spilaranum hér fyrir neðan. Ávarpið má einnig lesa í heild hér.
Forseti Íslands Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Innlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Fleiri fréttir Upptök eldsvoðans í rannsókn og nemar við Harvard áhyggjufullir Skoða hvort eitthvað saknæmt hafi átt sér stað Bein útsending: Að eldast á Íslandi Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Lögregla leitar manns Verði bylting að geta fylgst með námsframvindu barna í rauntíma NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Græddu á hjólinu í fyrra og vilja endurtaka leikinn Svona verður Sæbraut í stokki Súkkulaði sviðakjammar rjúka út á Selfossi Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Margt sem hægt sé að læra af Svíum í baráttunni gegn mansali Mál hættulegra fyrrverandi fanga endi alltaf eins Þjónusta hjálparsímans tryggð Mannskæður eldsvoði, garður ofan á Sæbraut og sviðakjammakaka Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Sjá meira