Saksóknarar í New York taka höndum saman gegn fyrirtæki Trumps Samúel Karl Ólason skrifar 19. maí 2021 09:42 Meðal annars beinist rannsóknin í New York að mögulegum skatt- og bankasvikum Donalds Trump, fyrrverandi forseta. EPA/MICHAEL REYNOLDS Rannsókn saksóknara í New York á fyrirtæki Donalds Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna, er nú orðin glæparannsókn. Þeir vinna nú með ríkissaksóknunum í Manhattan en í meira en ár hafa bæði embætti unnið að mismunandi rannsóknum á viðskiptum forsetans fyrrverandi og hafa þær nú verið sameinaðar. Rannsókn saksóknaranna í New York var ekki glæparannsókn fyrr en nú fyrir skömmu og voru skilaboð þess efnis send til fyrirtækis Trumps nú á dögunum, samkvæmt frétt CNN, sem sagði fyrst frá þessum vendingum. Rannsókn ríkissaksóknara í Manhattan hefur meðal annars beinst að mögulegum fjársvikum fyrirtækis Trump, eins og skattsvik og bankasvik. Hún hefur sérstaklega beinst að því hvort fyrirtækið hafi dregið úr virði eigna þess til að greiða lægri skatta, og gert mikið úr virði eignanna til að fá betri lán. New York Times segir að saksóknarar hafi varið miklu púðri í að fá Allen Weisselberg, fjármálastjóra fyrirtækisins til langs tíma, til samstarfs gegn Trump og fyrirtækinu Trump Org. Saksóknarar hafa meðal annars reynt að koma höndum yfir bankagögn hans og gögn frá einkaskólanum sem börn hans sækja í New York. Fyrrverandi tengdadóttur Weisselberg hefur útvegað saksóknurum mikið af gögnum sem sögð eru snúa að því hvernig Trump á að hafa greitt starfsmönnum sínum með íbúðum og með því að greiða skólagjöld fyrir þá. Saksóknarar hafa einnig komið höndum yfir skattaskýrslur Trumps, auk annarra fjármálagagna, sem hann barðist gegn því að þeir fengju. Gögn sem fjölmiðlar vestanhafs hafa séð sýna að Trump hefur tapað gífurlega miklum peningum í gegnum árin. Fyrirtæki Trump, spilavíti, hótel og verslunarrými í íbúðarbyggingum, töpuðu tugum milljóna dollara árið 1985 fram til ársins 1994. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira
Rannsókn saksóknaranna í New York var ekki glæparannsókn fyrr en nú fyrir skömmu og voru skilaboð þess efnis send til fyrirtækis Trumps nú á dögunum, samkvæmt frétt CNN, sem sagði fyrst frá þessum vendingum. Rannsókn ríkissaksóknara í Manhattan hefur meðal annars beinst að mögulegum fjársvikum fyrirtækis Trump, eins og skattsvik og bankasvik. Hún hefur sérstaklega beinst að því hvort fyrirtækið hafi dregið úr virði eigna þess til að greiða lægri skatta, og gert mikið úr virði eignanna til að fá betri lán. New York Times segir að saksóknarar hafi varið miklu púðri í að fá Allen Weisselberg, fjármálastjóra fyrirtækisins til langs tíma, til samstarfs gegn Trump og fyrirtækinu Trump Org. Saksóknarar hafa meðal annars reynt að koma höndum yfir bankagögn hans og gögn frá einkaskólanum sem börn hans sækja í New York. Fyrrverandi tengdadóttur Weisselberg hefur útvegað saksóknurum mikið af gögnum sem sögð eru snúa að því hvernig Trump á að hafa greitt starfsmönnum sínum með íbúðum og með því að greiða skólagjöld fyrir þá. Saksóknarar hafa einnig komið höndum yfir skattaskýrslur Trumps, auk annarra fjármálagagna, sem hann barðist gegn því að þeir fengju. Gögn sem fjölmiðlar vestanhafs hafa séð sýna að Trump hefur tapað gífurlega miklum peningum í gegnum árin. Fyrirtæki Trump, spilavíti, hótel og verslunarrými í íbúðarbyggingum, töpuðu tugum milljóna dollara árið 1985 fram til ársins 1994.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Fleiri fréttir Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Sjá meira