Vann sigur í forvali Demókrata í baráttu um borgarstjórastólinn í New York Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2021 06:30 Hinn sextugi Eric Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. AP Lögreglustjórinn fyrrverandi, Eric Adams, vann sigur í forvali Demókrata um hver eigi að vera frambjóðandi flokksins í komandi kosningum um borgarstjórastólinn í New York. Adams hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni og þykir nú líklegur til að verða annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Hinn sextugi Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. New York er mikið vígi Demókrataflokksins og því eru allar líkur á að fulltrúi flokksins verði kjörinn borgarstjóri. Aukning glæpa í New York hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, en ný gögn sýna aukningu upp á 22 prósent á síðustu tólf mánuðum. Þá hefur skotárásum fjölgað um 73 prósent. Frambjóðandi Repúblikana í kosningunum sem fram fara í nóvember verður Curtis Sliwa, stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Adams hafði betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York, í forvali Demókrata. Bill de Blasio, núverandi borgarstjóri New York borgar, hefur ekki notið mikilla vinsælda síðustu ár og mun láta af embætti í nóvember. Verði Adams kjörinn borgarstjóri verður hann annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Sá fyrsti var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993. Bandaríkin Tengdar fréttir Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Adams hefur heitið því að berjast gegn glæpum í borginni og þykir nú líklegur til að verða annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Hinn sextugi Adams er nú forseti hverfisstjórnarinnar í Brooklyn, sem er einn fimm borgarhluta stórborgarinnar New York. New York er mikið vígi Demókrataflokksins og því eru allar líkur á að fulltrúi flokksins verði kjörinn borgarstjóri. Aukning glæpa í New York hefur mikið verið í umræðunni að undanförnu, en ný gögn sýna aukningu upp á 22 prósent á síðustu tólf mánuðum. Þá hefur skotárásum fjölgað um 73 prósent. Frambjóðandi Repúblikana í kosningunum sem fram fara í nóvember verður Curtis Sliwa, stofnandi Guardian Angels, óvopnaðs eftirlitshóps sem þekkur er fyrir rauðar húfur liðsmanna sinna. Adams hafði betur gegn Kathryn Garcia, fyrrverandi yfirmanni sorphreinsunarmála í New York, í forvali Demókrata. Bill de Blasio, núverandi borgarstjóri New York borgar, hefur ekki notið mikilla vinsælda síðustu ár og mun láta af embætti í nóvember. Verði Adams kjörinn borgarstjóri verður hann annar svarti maðurinn til að gegna embættinu. Sá fyrsti var David Dinkins sem var borgarstjóri á árunum 1990 til 1993.
Bandaríkin Tengdar fréttir Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13 Mest lesið Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Innlent Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Innlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent Ekki púað á Snorra Innlent „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ Innlent Vill losna við tálma úr vegi sínum Erlent Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Erlent Fleiri fréttir Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Sjá meira
Talningarklúður fyrir borgarstjórakosningar í New York Kjörstjórn forvals Demókrataflokksins fyrir borgarastjórakosningarnar í New York þurfti að draga til baka nýjar tölur sem hún birti eftir að í ljós kom að fleiri en hundrað þúsund sýnihorn af kjörseðlum voru ranglega talin með. 30. júní 2021 11:13