Evrópuþingið hvetur diplómata til að sniðganga vetrarólympíuleikana í Pekíng Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. júlí 2021 08:36 Vetrarólympíuleikarnir fara fram 4. til 20. febrúar 2022. epa/Wu Hong Evrópuþingið hefur samþykkt ályktun þar sem diplómatar eru hvattir til að sniðganga vetrarólympíuleikana í Pekíng vegna mannréttindabrota kínverskra stjórnvalda. Ályktunin er ekki bindandi en í henni eru aðildarríki Evrópusambandsins hvött til að grípa til frekari refsiaðgerða, til að veita blaðamönnum frá Hong Kong dvalarleyfi og styðja aðra íbúa Hong Kong til að flytjast til Evrópu. Tillagan naut stuðnings allra stærstu flokkanna á þinginu og samþykkt með 578 atkvæðum gegn 29. Sjötíu og þrír sátu hjá. Í ályktuninni eru öll stjórnvöld og diplómatar hvött til að hafna boðum á vetrarólympíuleikana 2022 nema stjórnvöld í Kína sýni fram á bætt ástand mannréttindamála í Hong Kong, í Xinjiang, Tíbet, Mongólíu og víðar. Stjórnvöld í Pekíng hafa hafnað öllum ásökunum um mannréttindabrot og sakað önnur ríki um afskipti af innanríkismálum landsins undir fölsku yfirskini. Ályktunin hefur verið harðlega gagnrýndi af kínverska ríkismiðlinum Global Times, þar sem segir að um sé að ræða samansafn vestrænna öfgahugmyndafræða. And-kínversk öfl freisti þess að hrópa sem hæst og hafa sem mest áhrif en kínversk stjórnvöld muni ekki grafa undan kínverskum hagsmunum til að tryggja evrópskan stuðning við leikana. Evrópusambandið Kína Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira
Ályktunin er ekki bindandi en í henni eru aðildarríki Evrópusambandsins hvött til að grípa til frekari refsiaðgerða, til að veita blaðamönnum frá Hong Kong dvalarleyfi og styðja aðra íbúa Hong Kong til að flytjast til Evrópu. Tillagan naut stuðnings allra stærstu flokkanna á þinginu og samþykkt með 578 atkvæðum gegn 29. Sjötíu og þrír sátu hjá. Í ályktuninni eru öll stjórnvöld og diplómatar hvött til að hafna boðum á vetrarólympíuleikana 2022 nema stjórnvöld í Kína sýni fram á bætt ástand mannréttindamála í Hong Kong, í Xinjiang, Tíbet, Mongólíu og víðar. Stjórnvöld í Pekíng hafa hafnað öllum ásökunum um mannréttindabrot og sakað önnur ríki um afskipti af innanríkismálum landsins undir fölsku yfirskini. Ályktunin hefur verið harðlega gagnrýndi af kínverska ríkismiðlinum Global Times, þar sem segir að um sé að ræða samansafn vestrænna öfgahugmyndafræða. And-kínversk öfl freisti þess að hrópa sem hæst og hafa sem mest áhrif en kínversk stjórnvöld muni ekki grafa undan kínverskum hagsmunum til að tryggja evrópskan stuðning við leikana.
Evrópusambandið Kína Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Fleiri fréttir Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Sjá meira