Þægilegt hjá Bodo/Glimt gegn Celtic | Lazio úr leik í Evrópudeildinni Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. febrúar 2022 19:45 Léku sér að Celtic. vísir/getty Fyrri leikjalotu kvöldsins í Evrópudeildinni og Sambandsdeild Evrópu lauk nú rétt í þessu. RB Leipzig gerði góða ferð til Spánar og vann 1-3 sigur á Real Sociedad. Vinnur þýska liðið einvígið samanlagt 5-3. Lazio er úr leik eftir 2-2 jafntefli gegn Porto í Róm í kvöld en Porto vann einvígið samanlagt 4-3. Í Zagreb í Króatíu dugði 1-0 sigur Dinamo á Sevilla skammt þar sem spænska liðið vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram. Atalanta gerði góða ferð til Grikklands og rúllaði yfir Olympiacos, 0-3. Samtals vann Atalanta einvígið 5-1 og fer því áfram í næstu umferð. No war Ukraine . Ruslan Malinovskyi, Olympiacos-Atalanta. Proud. #UEL pic.twitter.com/eEC5bCyi84— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 24, 2022 Í Sambandsdeildinni var Alfons Sampsted á sínum stað í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt sem fengu skoska stórveldið Celtic í heimsókn. Norska liðið fór af öryggi áfram en eftir 1-3 sigur í Skotlandi vann Bodo/Glimt þægilegan 2-0 sigur á Celtic í kvöld. Alfons lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt. Í sömu keppni komst Marseille örugglega áfram gegn Qarabag, PSV Eindhoven sló Maccabi Tel Aviv úr leik, Partizan Belgrad lagði Sparta Prag og enska úrvalsdeildarliðið Leicester skellti Randers með miklum yfirburðum. James Maddison (2) og Harvey Barnes tryggðu Leicester 1-3 sigur í Danmörku í kvöld og vann enska liðið einvígið samanlagt 7-2. Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira
RB Leipzig gerði góða ferð til Spánar og vann 1-3 sigur á Real Sociedad. Vinnur þýska liðið einvígið samanlagt 5-3. Lazio er úr leik eftir 2-2 jafntefli gegn Porto í Róm í kvöld en Porto vann einvígið samanlagt 4-3. Í Zagreb í Króatíu dugði 1-0 sigur Dinamo á Sevilla skammt þar sem spænska liðið vann fyrri leikinn 2-0 og fer því áfram. Atalanta gerði góða ferð til Grikklands og rúllaði yfir Olympiacos, 0-3. Samtals vann Atalanta einvígið 5-1 og fer því áfram í næstu umferð. No war Ukraine . Ruslan Malinovskyi, Olympiacos-Atalanta. Proud. #UEL pic.twitter.com/eEC5bCyi84— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) February 24, 2022 Í Sambandsdeildinni var Alfons Sampsted á sínum stað í liði Noregsmeistara Bodo/Glimt sem fengu skoska stórveldið Celtic í heimsókn. Norska liðið fór af öryggi áfram en eftir 1-3 sigur í Skotlandi vann Bodo/Glimt þægilegan 2-0 sigur á Celtic í kvöld. Alfons lék allan leikinn fyrir Bodo/Glimt. Í sömu keppni komst Marseille örugglega áfram gegn Qarabag, PSV Eindhoven sló Maccabi Tel Aviv úr leik, Partizan Belgrad lagði Sparta Prag og enska úrvalsdeildarliðið Leicester skellti Randers með miklum yfirburðum. James Maddison (2) og Harvey Barnes tryggðu Leicester 1-3 sigur í Danmörku í kvöld og vann enska liðið einvígið samanlagt 7-2.
Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Sjá meira