Árásarmaður skotinn af vegfaranda Samúel Karl Ólason skrifar 18. júlí 2022 11:11 Lögreglan segir árásarmanninn hafa gengið inn í verslunarmiðstöðina með riffil og nokkur magasín full af skotum. AP/Kelly Wilkinson Þrír voru skotnir til bana og tveir særðir eftir að maður vopnaður hálfsjálfvirkum riffli hóf skothríð í verslunarmiðstöð í Greenwood, úthverfi Indianapolis, í Indiana í Bandaríkjunum í gærkvöldi. Árásarmaðurinn var skotinn til bana af vopnuðum 22 ára gömlum vegfaranda. Lögreglan segir árásarmanninn hafa gengið inn í verslunarmiðstöðina með riffil og nokkur magasín full af skotum og hóf hann skothríðina á matsölutorgi verslunarmiðstöðvarinnar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fjórir af þeim fimm sem árásarmaðurinn skaut voru konur og þar af ein tólf ára stúlka sem særðist en hún og hinn sem særðist eru í stöðugu ástandi. Jim Ison, yfirmaður lögreglunnar í Greenwood, hefur hyllt manninn sem skaut árásarmanninn og sagt hann hetju. „Hetja dagsins er borgarinn sem bar byssu með löglegum hætti og gat stöðvaði árásarmanninn nánast um leið og árásin hófst,“ sagði Ison í gær. Þrátt fyrir að árásin hafi verið stöðvuð tiltölulega fljótt dóu þrír. Fjölmargar mannskæðar skotárásir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum á þessu ári. Skólar, kirkjur, matvöruverslanir og skrúðgöngur eru meðal staða og viðburða þar sem árásarmenn vopnaðir hálfsjálfvirkum rifflum hafa myrt fjölda fólks. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi mistaka í aðgerðum lögreglu Lögreglan í Uvalde gerði fjölda mistaka þegar unnið var að því að stöðva skotárás inni í Robb-grunnskólanum í maí. Alls létu 21 manns lífið í árásinni. 17. júlí 2022 23:17 Íhugaði að gera aðra skotárás í öðrum bæ Robert E. Crimo, sem hefur játað við yfirheyrslur að skjóta sjö manns til bana á skrúðgöngu í Highland Park á mánudaginn, íhugaði alvarlega að gera aðra skotárás í öðru ríki. Hann var vopnaður og með tuga skota en hætti við. 6. júlí 2022 22:44 „Áður en við vitum af byrjar hann bara að skjóta og skjóta“ Ung íslensk kona sem var í verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn sem skotárás var gerð á á sunnudag segist ekki hafa áttað sig strax á því sem var að gerast þegar byssumaðurinn hleypti fyrstu skotunum af. Hún er þakklát fyrir að hafa brugðist rétt við í ótrúlega ógnvekjandi aðstæðum, en byssumaðurinn var á einum tímapunkti aðeins nokkra metra frá henni. 5. júlí 2022 15:10 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira
Lögreglan segir árásarmanninn hafa gengið inn í verslunarmiðstöðina með riffil og nokkur magasín full af skotum og hóf hann skothríðina á matsölutorgi verslunarmiðstöðvarinnar, samkvæmt AP fréttaveitunni. Fjórir af þeim fimm sem árásarmaðurinn skaut voru konur og þar af ein tólf ára stúlka sem særðist en hún og hinn sem særðist eru í stöðugu ástandi. Jim Ison, yfirmaður lögreglunnar í Greenwood, hefur hyllt manninn sem skaut árásarmanninn og sagt hann hetju. „Hetja dagsins er borgarinn sem bar byssu með löglegum hætti og gat stöðvaði árásarmanninn nánast um leið og árásin hófst,“ sagði Ison í gær. Þrátt fyrir að árásin hafi verið stöðvuð tiltölulega fljótt dóu þrír. Fjölmargar mannskæðar skotárásir hafa átt sér stað í Bandaríkjunum á þessu ári. Skólar, kirkjur, matvöruverslanir og skrúðgöngur eru meðal staða og viðburða þar sem árásarmenn vopnaðir hálfsjálfvirkum rifflum hafa myrt fjölda fólks.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Fjöldi mistaka í aðgerðum lögreglu Lögreglan í Uvalde gerði fjölda mistaka þegar unnið var að því að stöðva skotárás inni í Robb-grunnskólanum í maí. Alls létu 21 manns lífið í árásinni. 17. júlí 2022 23:17 Íhugaði að gera aðra skotárás í öðrum bæ Robert E. Crimo, sem hefur játað við yfirheyrslur að skjóta sjö manns til bana á skrúðgöngu í Highland Park á mánudaginn, íhugaði alvarlega að gera aðra skotárás í öðru ríki. Hann var vopnaður og með tuga skota en hætti við. 6. júlí 2022 22:44 „Áður en við vitum af byrjar hann bara að skjóta og skjóta“ Ung íslensk kona sem var í verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn sem skotárás var gerð á á sunnudag segist ekki hafa áttað sig strax á því sem var að gerast þegar byssumaðurinn hleypti fyrstu skotunum af. Hún er þakklát fyrir að hafa brugðist rétt við í ótrúlega ógnvekjandi aðstæðum, en byssumaðurinn var á einum tímapunkti aðeins nokkra metra frá henni. 5. júlí 2022 15:10 Mest lesið Verður aflífaður eftir allt saman Innlent Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Innlent Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Óttast að mörg hundruð séu látin Erlent Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Erlent Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Innlent 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Erlent Fleiri fréttir „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Þjónustaði netþrjóta og hefur nú aðgang að opinberum kerfum Telja hryllingsbúgarðinn hafa verið þjálfunarbúðir en ekki útrýmingarbúðir 24 látnir og 1.000 ára hof brunnið í fordæmalausum gróðureldum Blatter og Platini aftur sýknaðir af spillingarákæru Sjá meira
Fjöldi mistaka í aðgerðum lögreglu Lögreglan í Uvalde gerði fjölda mistaka þegar unnið var að því að stöðva skotárás inni í Robb-grunnskólanum í maí. Alls létu 21 manns lífið í árásinni. 17. júlí 2022 23:17
Íhugaði að gera aðra skotárás í öðrum bæ Robert E. Crimo, sem hefur játað við yfirheyrslur að skjóta sjö manns til bana á skrúðgöngu í Highland Park á mánudaginn, íhugaði alvarlega að gera aðra skotárás í öðru ríki. Hann var vopnaður og með tuga skota en hætti við. 6. júlí 2022 22:44
„Áður en við vitum af byrjar hann bara að skjóta og skjóta“ Ung íslensk kona sem var í verslunarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn sem skotárás var gerð á á sunnudag segist ekki hafa áttað sig strax á því sem var að gerast þegar byssumaðurinn hleypti fyrstu skotunum af. Hún er þakklát fyrir að hafa brugðist rétt við í ótrúlega ógnvekjandi aðstæðum, en byssumaðurinn var á einum tímapunkti aðeins nokkra metra frá henni. 5. júlí 2022 15:10