Reif sig úr að ofan á veitingastað Bjarki Sigurðsson skrifar 20. október 2022 06:16 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti ýmsum málum í gærkvöldi og í nótt. Vísir/Vilhelm Lögreglan ók manni heim í gær eftir að kvartað var undan hegðun hans inni á veitingastað. Meðal annars hafði maðurinn rifið sig úr að ofan. Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjallað er um mál lögreglunnar frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í nótt. Í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem er Austurbær, Vesturbær, miðbær og Seltjarnarnes, var tilkynnt um þjófnað í matvöruverslun. Þjófarnir voru báðir undir lögaldri og málið afgreitt með aðkomu foreldra. Tilkynning var send á Barnavernd vegna málsins. Þá var ekið á dreng á reiðhjóli. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku til aðhlynningar. Meiðsli hans voru minniháttar. Í umdæmi lögreglustöðvar 3, Kópavogi og Breiðholti, voru tveir ökumenn handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Annar þeirra olli umferðarslysi og gistir fangageymslu. Hinn var laus eftir sýnatöku. Báðir voru þeir kærðir fyrir önnur brot til viðbótar en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvaða brot það eru. Í umdæmi lögreglustöðvar þrjú, sem sér um Grafarvog, Árbæ og Mosfellsbæ, var tilkynnt um laust hross. Lögreglan fól starfsmanni viðkomandi sveitarfélags að ganga frá málinu. Þá var tilkynnt um hugsanlega ölvaðan ökumann. Lögregla fann viðkomandi og reyndist hann allsgáður. Lögreglumál Kópavogur Mosfellsbær Reykjavík Seltjarnarnes Veitingastaðir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira
Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þar sem fjallað er um mál lögreglunnar frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í nótt. Í umdæmi lögreglustöðvar 1, sem er Austurbær, Vesturbær, miðbær og Seltjarnarnes, var tilkynnt um þjófnað í matvöruverslun. Þjófarnir voru báðir undir lögaldri og málið afgreitt með aðkomu foreldra. Tilkynning var send á Barnavernd vegna málsins. Þá var ekið á dreng á reiðhjóli. Hann var fluttur með sjúkrabifreið á bráðamóttöku til aðhlynningar. Meiðsli hans voru minniháttar. Í umdæmi lögreglustöðvar 3, Kópavogi og Breiðholti, voru tveir ökumenn handteknir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Annar þeirra olli umferðarslysi og gistir fangageymslu. Hinn var laus eftir sýnatöku. Báðir voru þeir kærðir fyrir önnur brot til viðbótar en ekki kemur fram í dagbók lögreglu hvaða brot það eru. Í umdæmi lögreglustöðvar þrjú, sem sér um Grafarvog, Árbæ og Mosfellsbæ, var tilkynnt um laust hross. Lögreglan fól starfsmanni viðkomandi sveitarfélags að ganga frá málinu. Þá var tilkynnt um hugsanlega ölvaðan ökumann. Lögregla fann viðkomandi og reyndist hann allsgáður.
Lögreglumál Kópavogur Mosfellsbær Reykjavík Seltjarnarnes Veitingastaðir Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Brenndu rangt lík Erlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Fleiri fréttir Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Sjá meira