Nicole Leigh Mosty ráðin leikskólastjóri í Vík í Mýrdal Magnús Jochum Pálsson skrifar 18. maí 2023 12:15 Nicole Leigh Mosty hefur starfað sem forstöðukona Fjölmenningarseturs frá 2021 en hefur núna verið ráðin tímabundið sem leikskólastjóri í Mýrdalshreppi. Vísir Nicole Leigh Mosty hefur verið ráðin í starf leikskólastjóra leikskólans Mánalands í Vík í Mýrdal. Sveitarstjórn Mýrdalshrepps staðfesti á fundi sínum í dag tímabundna ráðningu Nicole og á vef Mýrdalshrepps segir að hún muni taka við starfinu í byrjun júní. Nicole er menntuð í kennslufræðum og hefur langa reynslu af leikskólastörfum. Hún er með B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum og M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði. Hún vann við ýmis störf á leikskólanum Múlaborg á árunum 2000 til 2009. Þá fór hún yfir á leikskólann Ösp í Fellahverfinu og var þar aðstoðarleikskólastjóri í tvö ár og síðan leikskólastjóri í fimm ár frá 2011 til 2016. Nicole var alþingismaður fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016-2017 og verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Breiðholts á árunum 2018-2021. Frá árinu 2021 hefur hún gegnt stöðu forstöðumanns Fjölmenningarseturs en hún var skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, til fimm ára. Nicole mun ekki sitja út fimm ára tímann þar sem Fjölmenningarsetur var lagt niður og hlutverk þess fært undir Vinnumálastofnun þann 23. apríl síðastliðinn. Leikskólar Stjórnsýsla Mýrdalshreppur Vistaskipti Tengdar fréttir Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. 26. janúar 2021 16:18 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Sveitarstjórn Mýrdalshrepps staðfesti á fundi sínum í dag tímabundna ráðningu Nicole og á vef Mýrdalshrepps segir að hún muni taka við starfinu í byrjun júní. Nicole er menntuð í kennslufræðum og hefur langa reynslu af leikskólastörfum. Hún er með B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum og M.Ed. gráðu í náms- og kennslufræði. Hún vann við ýmis störf á leikskólanum Múlaborg á árunum 2000 til 2009. Þá fór hún yfir á leikskólann Ösp í Fellahverfinu og var þar aðstoðarleikskólastjóri í tvö ár og síðan leikskólastjóri í fimm ár frá 2011 til 2016. Nicole var alþingismaður fyrir Bjarta framtíð á árunum 2016-2017 og verkefnastjóri hjá þjónustumiðstöð Breiðholts á árunum 2018-2021. Frá árinu 2021 hefur hún gegnt stöðu forstöðumanns Fjölmenningarseturs en hún var skipuð af Ásmundi Einari Daðasyni, mennta- og barnamálaráðherra, til fimm ára. Nicole mun ekki sitja út fimm ára tímann þar sem Fjölmenningarsetur var lagt niður og hlutverk þess fært undir Vinnumálastofnun þann 23. apríl síðastliðinn.
Leikskólar Stjórnsýsla Mýrdalshreppur Vistaskipti Tengdar fréttir Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. 26. janúar 2021 16:18 Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Fleiri fréttir „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Sjá meira
Söguleg skipun forstöðumanns Fjölmenningarseturs Nicole Leigh Mosty hefur verið skipuð í embætti forstöðumanns Fjölmenningarseturs til fimm ára. Hún tekur til starfa þann 1. mars. Greint er frá skipun Ásmundar Einar Daðasonar, félags- og barnamálaráðherra, á vef stjórnarráðsins. 26. janúar 2021 16:18