Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 20. nóvember 2024 22:08 Høiby er stjúpsonur Hákonar, norska krónprinsins. EPA Héraðsdómur Óslór hefur úrskurðað Marius Borg Høiby í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á ofbeldisbrotum sem hann á að hafa framið gegn konum. Hann er ákærður fyrir tvær nauðganir. Greint var frá því í dag að ákæruvaldið hefði farið fram á að Høiby sæti í gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að koma í veg fyrir að Høiby ætti við sönnunargögn. Auk vikulangs gæsluvarðhalds eru Høiby óheimilar heimsóknir og bréfsendingar. Høiby var handtekinn á mánudagskvöld í tengslum við rannsókn á nauðgun sem honum er gefið að sök að hafa framið í mars síðastliðnum. Eftir handtökuna hóf lögregla rannsókn á annarri nauðgun í máli hans en frekari upplýsingar um hana liggja ekki fyrir. Sjá einnig: Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum Høiby hefur neitað allri sök. Øyvind Bratlien, réttargæslumaður hans, saði ákærurnar „hamfarakennt dómgreindarleysi af hálfu saksóknara“. „Dómurinn hefði átt að vera þrjóskari, en þetta sýnir að hann er gagnrýninn á það sem fyrir liggur. Ein vika er talsvert skárri en tvær. Við teljum þetta lofa góðu,“ sagði Bratlien við blaðamann VG eftir að dómur var kveðinn upp fyrr í kvöld. Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Tengdar fréttir Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Lögregla í norsku höfuðborginni Osló handtók í gær Marius Borg Høiby, stjúpson Hákonar krónprins, á ný, nú vegna vegna gruns um nauðgun. 19. nóvember 2024 07:50 Stjúpsonur norska prinsins handtekinn um helgina Marius Borg Høiby stjúpsonur Hákonar krónprins af Noregi var handtekinn um helgina vegna líkamsárásar og skemmdarverka sem áttu sér stað síðastliðinn laugardag. Samkvæmt upplýsingum norskra fjölmiðla þekkir Høiby þann sem varð fyrir árásinni. 7. ágúst 2024 11:37 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Greint var frá því í dag að ákæruvaldið hefði farið fram á að Høiby sæti í gæsluvarðhaldi í tvær vikur til að koma í veg fyrir að Høiby ætti við sönnunargögn. Auk vikulangs gæsluvarðhalds eru Høiby óheimilar heimsóknir og bréfsendingar. Høiby var handtekinn á mánudagskvöld í tengslum við rannsókn á nauðgun sem honum er gefið að sök að hafa framið í mars síðastliðnum. Eftir handtökuna hóf lögregla rannsókn á annarri nauðgun í máli hans en frekari upplýsingar um hana liggja ekki fyrir. Sjá einnig: Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum Høiby hefur neitað allri sök. Øyvind Bratlien, réttargæslumaður hans, saði ákærurnar „hamfarakennt dómgreindarleysi af hálfu saksóknara“. „Dómurinn hefði átt að vera þrjóskari, en þetta sýnir að hann er gagnrýninn á það sem fyrir liggur. Ein vika er talsvert skárri en tvær. Við teljum þetta lofa góðu,“ sagði Bratlien við blaðamann VG eftir að dómur var kveðinn upp fyrr í kvöld.
Noregur Kóngafólk Mál Mariusar Borg Høiby Tengdar fréttir Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Lögregla í norsku höfuðborginni Osló handtók í gær Marius Borg Høiby, stjúpson Hákonar krónprins, á ný, nú vegna vegna gruns um nauðgun. 19. nóvember 2024 07:50 Stjúpsonur norska prinsins handtekinn um helgina Marius Borg Høiby stjúpsonur Hákonar krónprins af Noregi var handtekinn um helgina vegna líkamsárásar og skemmdarverka sem áttu sér stað síðastliðinn laugardag. Samkvæmt upplýsingum norskra fjölmiðla þekkir Høiby þann sem varð fyrir árásinni. 7. ágúst 2024 11:37 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Lögregla í norsku höfuðborginni Osló handtók í gær Marius Borg Høiby, stjúpson Hákonar krónprins, á ný, nú vegna vegna gruns um nauðgun. 19. nóvember 2024 07:50
Stjúpsonur norska prinsins handtekinn um helgina Marius Borg Høiby stjúpsonur Hákonar krónprins af Noregi var handtekinn um helgina vegna líkamsárásar og skemmdarverka sem áttu sér stað síðastliðinn laugardag. Samkvæmt upplýsingum norskra fjölmiðla þekkir Høiby þann sem varð fyrir árásinni. 7. ágúst 2024 11:37