Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Lang­besta fullveldisgjöfin

Árið 2018 fagnar íslenska þjóðin 100 ára afmæli eins mikilvægasta atburðar í sögu lands og þjóðar, fullveldisins, sem við hlutum loks 1. desember 1918. Fullveldið er okkur afar dýrmætt og mikilvægt

Skoðun
Fréttamynd

Orku Energy ferðin sú fyrsta sinnar tegundar

Menntamálaráðherra hefur ekki farið aðrar utanlandsferðir til að greiða götur íslenskra fyrirtækja en þá sem hann fór í til Kína með Orku Energy. Segir tugi vísindamanna og sérfræðinga fengið störf í Kína vegna verkefna fyrirtækisins þar.

Innlent
Fréttamynd

Hvert er svarið í verkfallstíð?

Við skynjum öll þá undiröldu sem nú er á vinnumarkaði. Verkföll blasa við hjá flestum stéttum. Allt meðaltekjufólk og lágtekjufólk finnur á eigin skinni að brýn þörf er á bættum kjörum.

Skoðun
Fréttamynd

Skipulagsráðherra ríkisins

Forsætisráðherra ákvað á dögunum að sýna þjóðinni í verki af hverju honum tókst ekki að ljúka námi sínu í skipulagsfræðum við Oxford á sínum tíma.

Bakþankar
Fréttamynd

Ríkisvaldið bregðist við kverkataki borgarinnar

"Það verður að stöðva þessa óheillaþróun, sem lokun flugvallarins mun hafa í för með sér, áður en það verður of seint. Af framkvæmdum Valsmanna mun hljótast ómældur og óbætanlegur skaði,“ segir í bréfi sem samtökin Hjartað í Vatnsmýri sendu alþingismönnum og innanríkisráðherra í dag.

Innlent
Fréttamynd

Áfram til fortíðar

Getur það verið að stefna ríkisins í launamálum sé skaðleg og kostnaðarsöm fyrir ríkið? Getur verið að þar ráði gamlar hefðir í bland við einskært hugsunarleysi, fremur en vit og framsýni?

Skoðun
Fréttamynd

Ný stofnun verði í Skagafirði

Höfuðstöðvar nýs húsnæðislánafélags verða í Skagafirði samkvæmt tillögu nefndar forsætisráðherra. Þetta er þó enn ekki ákveðið segir félagsmálaráðherra. Þingmaður Pírata segist vilja efnisleg rök fyrir staðsetningunni.

Innlent
Fréttamynd

Telja það ábyrgt að sitja hjá

Píratar leggja fram rúmlega 10 prósent allra þingmála á Alþingi þótt þeir séu bara með 4,7 prósent þingsæta. Þingmenn flokksins hafa verið gagnrýndir fyrir að sitja mikið hjá við atkvæðagreiðslur en þeir segja betra að sitja hjá en greiða atkvæði gegn málum "af því bara."

Innlent
Fréttamynd

„Leyninefnd að störfum“

Formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir störf landshlutanefndar fyrir Norðurland vestra sem vill 130 opinber störf í kjördæmið. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins hefur sínar efasemdir líka.

Innlent