Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Dean Smith rekinn frá Aston Villa

    Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur verið sagt upp störfum. Aston Villa hefur gengið illa í deildinni og eru sem stendur í 15. sæti í deildinni. Síðasti leikur Dean Smith við stjórnvölinn var tap gegn Southampton síðastaliðið föstudagskvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tuchel: Burnley voru heppnir

    Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var að vonum vonsvikinn eftir að Chelsea mistókst að sigra Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rekinn eftir fyrsta sigurinn

    Daniel Farke, þjálfari Norwich City í ensku úrvalsdeildinni, var rekinn í kjölfarið á fyrsta sigri liðsins í deildinni. Daniel hefur verið gagnrýndur mikið enda hafa Kanarífuglarnir verið í miklum vandræðum í upphafi tímabilsins.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Eddie Howe að taka við Newcastle

    Knattspyrnustjórinn Eddie Howe er við það að taka við stjórnartaumunum hjá enska knattspyrnufélaginu Newcastle, en félagið hefur verið í stjóraleit síðan Steve Bruce var sagt upp á dögunum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Conte tekinn við Tottenham

    Antonio Conte var í hádeginu tilkynntur sem nýr knattspyrnustjóri enska félagsins Tottenham. Hann tekur við liðinu af Nuno Espírito Santo sem var rekinn.

    Enski boltinn