Gríðarleg fjölgun hælisumsókna hér á landi Á fyrstu sex mánuðum þessa árs afgreiddi Útlendingastofnun nærri því jafn margar hælisumsóknir og allt seinasta ár. Innlent 14. júlí 2016 11:12
Dega-fjölskyldan aftur á Íslandi Fimm manna albönsk fjölskylda sem var send úr landi þann 17. maí eftir brottvísun Útlendingastofnunar er komin aftur til Íslands. Innlent 12. júlí 2016 06:00
Lýðræði er stundum svolítil tík Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata vill sjá breytt vinnubrögð á Alþingi. Hún segir samskiptavanda flokksins hafa stafað af röngum ályktunum sem flokksmenn drógu, en málið hafi verið leyst á farsælan hátt. Innlent 8. júlí 2016 07:00
Mannúðlegara að borga hælisleitendum en að járna Útlendingastofnun og IOM, Alþjóða fólksflutningastofnunin, undirrituðu í gær samning um að hælisleitendur, sem eiga ekki rétt á vernd hér á landi, geti snúið aftur heim í öruggar aðstæður án aðkomu lögreglu og án aðkomu stjórnvalda og fái jafnvel til þess fjárstuðning. Innlent 7. júlí 2016 14:15
Ólafur Helgi lögreglustjóri hefur sagt sig úr þjóðkirkjunni Kirkjan í úlfakreppu vegna atviksins í Laugarneskirkju. Innlent 7. júlí 2016 11:17
Hælisleitendur fái fjárstuðning til að fara burt Samkomulag hefur náðst milli stjórnvalda og IOM um að hælisleitendum sem er neitað um vernd hér á landi sé veittur fjárstuðningur til að fara sjálfviljugir heim. Innlent 7. júlí 2016 07:00
„Ég spyr mig hvort það verði líka kirkjugrið fyrir afbrotamenn sem vilja flýja lögregluna“ Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari gagnrýnir þjóðkirkjuna fyrir að veita hælisleitendum kirkjugrið og segir slíkt ekki eiga sér neina stoð í lögum. Innlent 5. júlí 2016 15:09
Helminga bætur til flóttamanna Danir hafa lækkað um helming fjárhagsaðstoð við þúsundir flóttamanna til að fá þá til að fara út á vinnumarkaðinn. Erlent 2. júlí 2016 06:00
131 fluttur úr landi með lögregluvaldi Árið 2015 annaðist lögregla að beiðni Útlendingastofnunar fylgd 123 einstaklinga frá landinu og það sem af er ársins 2016 eru þeir orðnir 131. Aðgerð lögreglu í Laugarneskirkju hefur verið harðlega gagnrýnd. Yfirmaður alþjóðadeilda Innlent 30. júní 2016 07:00
Hælisleitendur fá stúdentaíbúðir Hælisleitendur frá Albaníu og Sómalíu fá hæli á Bifröst. Innlent 29. júní 2016 21:20
Virtu ekki fornan sið um kirkjugrið Biskupsembættið veitti vilyrði til að skjóta skjólshúsi yfir hælisleitendurna Innlent 29. júní 2016 07:00
Sóknarprestur: Kirkjan ætti að vera griðastaður flóttamanna Aðgerðir lögreglu harkalegar, segir Kristín Þóra Tómasdóttir. Innlent 28. júní 2016 20:22
Martin Omolu veitt hæli á Íslandi eftir fjögurra ára óvissu "Ég hef lifað svo lengi á hrakhólum að ég veit ekki hvernig ég á að hegða mér lengur.“ Innlent 9. júní 2016 21:13
Deilur vegna Ramadan leiddu til íkveikju í flóttamannaskýli Svo virðist sem að deilur tveggja hópa um matmálstíma hafi leitt til íkveikjunnar. Erlent 9. júní 2016 12:45
Víðines verði nýtt fyrir hælisleitendur Borgarráð hefur samþykkt að verja 120 milljónum króna í endurbætur á Víðinesi sem áður hýsti hjúkrunarheimili fyrir aldraða en er nú ónotað. Húsnæðið verður hugsanlega nýtt fyrir hælisleitendur. Sjálfstæðismenn í borgarstjór Innlent 6. júní 2016 07:00
María bregst við neyðarástandi María Ólafsdóttir, heilsugæslulæknir, er á leið til Grikklands á vegum Rauða krossins á Íslandi til að bregðast við neyðarástandi í norðurhluta landsins. Innlent 3. júní 2016 14:16
Manntjón á Miðjarðarhafi: Líkum 100 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu Líkum 104 flóttamanna hefur skolað á strendur Líbíu í grennd við bæinn Zwara. Erlent 3. júní 2016 12:57
Helgi Hrafn hélt þrumuræðu um mál Eze Okafor „Það er kominn tími til að við tökum okkur saman í andlitinu og hættum að koma fram við þetta fólk eins og dýr.“ Innlent 1. júní 2016 16:27
Mótmæltu brottvísun Eze: Vill sjá rannsókn á ferlinu sem leiddi til ólöglegrar brottvísunar "Við ætlum samt að mæta á fund, láta rödd okkar heyrast og koma okkar kröfum á framfæri,“ segir Jórunn Edda Helgadóttir en innanríkisráðherra vill ekki funda um einstök mál. Innlent 31. maí 2016 13:51
Rangfærslur og villandi framsetning Útlendingastofnunar Útlendingastofnun er gjörn á að benda á rangfærslur annarra. Það er því ekki úr vegi að benda á rangfærslur og villandi framsetningu í máli Kristínar Völundardóttur, forstjóra stofnunarinnar. Skoðun 30. maí 2016 09:55
Minnst 700 taldir hafa drukknað í Miðjarðarhafinu Alls var um þrettán þúsund manns bjargað frá drukknun í Miðjarðarhafinu í vikunni. Erlent 29. maí 2016 09:47
Ákallaði Jesús er hann var snúinn niður í Leifsstöð Eze Okafor fluttur af landi brott í dag. Lögmaður hans og samtökin No Borders segja brottvísun hans ólöglega. Útlendingastofnun vísar því á bug. Innlent 26. maí 2016 15:13
Meðlimir No Borders handteknir fyrir að tefja brottför vélar Icelandair: "Þetta er tækifæri til að sýna að við erum manneskjur“ Tvær konur voru handteknar fyrir að reyna að koma í veg fyrir för Icelandair til Stokkhólms í dag í mótmælaskyni vegna málefna hælisleitenda. Innlent 26. maí 2016 10:13
Dega-fjölskyldan send til Albaníu í nótt Dega fjölskyldan kom hingað til lands frá Albaníu í júlí í fyrra en fjölskyldan flúði þaðan meðal annars sökum ofsókna vegna stjórnmálaskoðana. Innlent 17. maí 2016 19:09
Þórunn Ólafsdóttir hlaut Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar Amma hennar og alnafna tók við verðlaunum hennar þar sem Þórunn sjálf er stödd á Lesbos. Innlent 17. maí 2016 11:29
Þrefalt fleiri sækja um hæli Sprenging hefur orðið í umsóknum um hæli hér á landi. Mestmegnis er um að ræða tilhæfulausar umsóknir útlendinga að mati Útlendingastofnunar. Innlent 17. maí 2016 07:00
Taekwondo meistaranum gert að yfirgefa landið Malsor Tafa sótti um dvalarleyfi á grundvelli íþróttaiðkunnar en má ekki vera á landinu á meðan Útlendingastofnun fer yfir mál hans. Hefur fimm daga til þess að yfirgefa landið. Innlent 13. maí 2016 13:35
Þrefalt fleiri sótt um vernd í ár heldur en í fyrra Alls hafa 177 einstaklingar sótt um vernd hér á landi það sem af er ári en það eru þrisvar sinnum fleiri en á sama tíma í fyrra. Innlent 12. maí 2016 15:08
Herða lög um hælisleitendur Austurríska þingið samþykkti í gær hert lög um móttöku hælisleitenda. Erlent 28. apríl 2016 07:00