Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Hákon byrjaði gegn Brest en komst ekki á blað

Hákon Arnar Haraldsson var í byrjunarliði Lille í 1-1 jafntefli á útivelli gegn Brest. Þetta var fjórði deildarleikurinn í röð sem Hákon byrjar, en þriðji leikurinn í röð sem hann hvorki skorar né gefur stoðsendingu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Marka­laust hjá Genoa gegn gömlu frúnni

Juventus gerði sér ekki kápu úr klæðinu þegar Albert Guðmundsson og félagar í Genoa heimsóttu þá í 29. umferð ítölsku úrvalsdeildarinnar. Markalaus niðurstaða þrátt fyrir fjöldan allan af færum og Dusan Vlahovic var rekinn af velli í uppbótartíma.

Fótbolti
Fréttamynd

„Þetta er ó­trú­legt“

Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City var ánægður með sigurinn gegn Newcastle í FA-bikarnum í dag og segir að velgengni félgasins í bikarkeppnum sé ótrúleg.

Enski boltinn
Fréttamynd

Bayern að finna beinu brautina á ný

Bayern Munchen vann í dag öruggan sigur á SV Darmstadt þegar liðin mættust í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Bayern er núna sjö stigum á eftir Leverkusen sem er á toppi deildarinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Tvö ís­lensk mörk í sigri Sønderjyske

Íslensku knattspyrnumennirnir Kristall Máni Ingason og Daníel Leó Grétarsson voru báðir á skotskónum fyrir Sønderjyske er liðið vann 2-0 sigur gegn botnliði Helsingør í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag.

Fótbolti