Sigurganga Leipzig heldur áfram | Dortmund snéri taflinu við Fimm leikir fóru fram á sama tíma í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. RB Leipzig vann öruggan 3-0 sigur gegn Augsburg á meðan Dortmund vann nauman 3-2 sigur gegn Freiburg. Fótbolti 16. september 2023 15:28
Juventus á toppinn eftir sigur gegn Lazio Juventus vann virkilega sterkan 3-1 sigur er liðið tók á móti Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16. september 2023 15:00
Liverpool á toppinn eftir endurkomusigur gegn Úlfunum Liverpool vann góðan 3-1 útisigur gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 16. september 2023 13:29
Ísak lagði upp tvö er Düsseldorf skaust á toppinn Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fyrsta og þriðja mark Fortuna Düsseldorf er liðið vann sterkan 3-1 útisigur gegn Hansa Rostock í þýsku B-deildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 16. september 2023 12:58
„Verðum bara að bretta upp ermar og láta vaða“ Nikolaj Hansen, framherji Víkings, verður í eldlínunni er liðið freistar þess að vinna sinn fjórða bikarmeistaratitil í röð í dag. Víkingur og KA eigast við á Laugardalsvelli í úrslitum Mjólkurbikarsins klukkan 16:00. Fótbolti 16. september 2023 12:01
„Eitthvað sem við viljum keppa að á hverju ári“ Ásgeir Sigurgeirsson og félagar hans í KA mæta til leiks á Laugardalsvöll í dag er liðið mætir Víkingum í úrslitum Mjólkurbikars karla. Fótbolti 16. september 2023 11:30
Ronaldo fetar í fótspor Bonucci og ætlar í mál við Juventus Portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo ætlar að lögsækja ítalska stórveldið Juventus vegna vangoldinna launa. Fótbolti 16. september 2023 10:31
Mættu til leiks tíu dögum eftir andlát Violetu og tileinkuðu henni sigurinn Leikmenn Einherja unnu nauman 1-0 sigur er liðið heimsótti Völsung í 2. deild kvenna í knattspyrnu í gær. Fótbolti 16. september 2023 10:00
Fótboltaheimurinn nötrar vegna Sáda Opinber fjárfestingasjóður Sádi-Arabíu hefur rutt sér til rúms í íþróttaheiminum með gífurlegum fjárútlátum síðustu mánuði. Í fótboltanum er bitið til baka, á fleiri en einum vettvangi. Fótbolti 16. september 2023 09:31
„Að eiga möguleika að vera á þessum stalli gerir mig mjög stoltan“ Arnar Gunnlaugsson getur stýrt Víkingum til sigurs í Mjólkurbikar karla í knattspyrnu á morgun, laugardag. Það yrði hans fjórði bikarmeistaratitill í röð en aðeins Guðjón Þórðarson hefur afrekað það áður hér á landi. Íslenski boltinn 16. september 2023 08:01
Man United sótti fjórar á gluggadegi Það var nóg um að vera á skrifstofu kvennaliðs Manchester United en silfurliðið frá síðustu leiktíð í ensku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu samdi við fjóra leikmenn í gær en glugginn til þess að sækja leikmenn er nú lokaður. Enski boltinn 15. september 2023 23:31
Hallgrímur fyrir bikarúrslitaleikinn gegn Víkingum: Vitum hvar við getum meitt þá „Það er bara fínt spennustig. Búnir að undirbúa okkur vel, fara yfir Víkingsliðið og erum klárir í leikinn,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, sem mætir Víking í úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli á morgun, laugardag. Íslenski boltinn 15. september 2023 22:46
Nice lagði PSG í París Frakklandsmeistarar París Saint-Germain töpuðu 2-3 fyrir Nice á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 15. september 2023 21:05
Leverkusen á toppnum eftir að ná í stig gegn Bayern Þýskalandsmeistarar Bayern München gerðu 2-2 jafntefli við Bayer Leverkusen í eina leik dagsins í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Gestirnir í Leverkusen jöfnuðu metin í blálokin. Fótbolti 15. september 2023 20:40
Sjáðu tvennu Guðrúnar í endurkomu Rosengård | Bayern missteig sig Guðrún Arnardóttir skoraði tvö mörk þegar Rosengård vann 3-1 sigur á IF Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Bayern München misstigu sig í fyrstu umferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 15. september 2023 18:25
Heimsmeistarar Spánar fresta tilkynningu næsta landsliðshóps vegna verkfalla Landsliðskonur Spánar standa á sínu og eru áfram í verkfalli þó Luis Rubiales hafi sagt af sér sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og landsliðsþjálfarinn Jorge Vilda hafi verið látinn taka poka sinn. Fótbolti 15. september 2023 17:31
Palhinha framlengir óvænt við Fulham Joao Palhinha hefur skrifað undir nýjan samning við Fulham. Enski boltinn 15. september 2023 17:01
Besta upphitunin: Sigur eða fall hjá Keflvíkingum Fallbaráttan verður í algleymingi á morgun þegar lokaumferð úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar kvenna fer fram. Þrjú lið eru í fallhættu. Íslenski boltinn 15. september 2023 15:45
Ten Hag um Sancho: „Kúltúrinn innan félagsins var ekki góður“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að hann hafi þurft að stíga fast til jarðar hjá félaginu og innleiða aga hjá því. Enski boltinn 15. september 2023 14:30
Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt Fótbolti 15. september 2023 14:08
Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. Enski boltinn 15. september 2023 13:46
Luton hafði samband við sérfræðing BBC sem þeim fannst sýna liðinu vanvirðingu Enska úrvalsdeildarliðið Luton Town setti sig í samband við sérfræðing BBC sem þeim finnst hafa sýnt sér vanvirðingu. Enski boltinn 15. september 2023 13:00
Glódís nýr fyrirliði Bayern Glódís Perla Viggósdóttir hefur verið gerð að fyrirliða Þýskalandsmeistara Bayern München. Fótbolti 15. september 2023 12:36
Kyle Walker framlengir við City Kyle Walker, leikmaður Manchester City hefur skrifað undir nýjan samning við félagið til ársins 2026. Enski boltinn 15. september 2023 12:31
Fundu marokkóska drenginn í Real Madrid-treyjunni og ætla að taka hann inn í akademíuna Real Madrid hefur fundið dreng sem missti fjölskyldu sína í jarðskjálftanum mannskæða í Marokkó og tekið hann inn í akademíu félagsins. Fótbolti 15. september 2023 11:31
Valur mætir austurrísku meisturunum Íslandsmeistarar Vals mæta St. Pölten frá Austurríki í 2. umferð Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Sigurvegarinn í einvíginu kemst í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 15. september 2023 11:20
Fékk sparkið eftir aðeins tvo mánuði í starfi Ian Marko Fog hefur verið rekinn úr starfi þjálfara danska meistaraliðsins GOG í handbolta eftir aðeins tvo mánuði og fimm leiki í starfi. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins en Snorri Steinn Guðjónsson, núverandi landsliðsþjálfari Íslands var á sínum tíma orðaður við starfið. Handbolti 15. september 2023 08:31
„Eitthvað sem má alveg tala meira um“ Valur varð í fyrrakvöld Íslandsmeistari kvenna í fótbolta þriðja árið í röð. Tvöföld gleði er fyrir Elísu Viðarsdóttur, fyrirliða liðsins, sem fagnar ekki aðeins titli heldur á von á sínu öðru barni. Þá hvarflar ekki að henni að hætta knattspyrnuiðkun á næstunni, sem hún þakkar brautryðjendum sem á undan komu. Íslenski boltinn 15. september 2023 08:01
Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst afsökunarbeiðni frá Sancho Erik ten Hag, knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, vill fá afsökunarbeiðni frá Jadon Sancho, leikmanni félagsins, áður en hann snýr aftur í aðalliðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna agabrots. Enski boltinn 15. september 2023 07:25
Verkfallinu aflétt og spænska deildin getur hafist Leikmenn í efstu deild kvenna á Spáni hafa bundið enda á verkfall sitt eftir að hafa náð samkomulagi um hækkun lágmarkslauna leikmanna í deildinni. Fótbolti 15. september 2023 07:01