Leipzig á meiri möguleika að vinna Meistaradeildina en Liverpool banarnir Manchester City vann sigur á UEFA fyrr í vikunni og á líka mestu möguleikana á því að vinna Meistaradeild Evrópu í næsta mánuði. Fótbolti 16. júlí 2020 11:00
Man Utd þarf að ná Meistaradeildarsæti til að fá Sancho Jadon Sancho, 20 ára gamall leikmaður Dortmund, er sagður vilja koma til Manchester United eftir yfirstandandi tímabil ef liðið nær Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 15. júlí 2020 17:30
Sara gæti orðið Evrópumeistari í ágúst Sara Björk Gunnarsdóttir gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir stórlið Lyon þegar það mætir Bayern München þann 22. ágúst í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 15. júlí 2020 14:30
Sara Björk æfði í fyrsta sinn með Lyon liðinu í gær Sara Björk Gunnarsdóttir fékk ekki langt sumarfrí því hún hefur nú hafið æfingar með sínu nýja félagi í Frakklandi. Fótbolti 15. júlí 2020 10:30
Kyle Walker vill vinna Meistaradeildina fyrir tvo liðsfélaga sína Manchester City liðið er með augun á sínum fyrsta sigri í Meistaradeildinni í næsta mánuði og það yrði góð kveðjugjöf fyrir tvo leikmenn liðsins. Enski boltinn 15. júlí 2020 10:00
Hvaða lið fylgja Liverpool og Man. City í Meistaradeildina? Nú þegar ljóst er að Manchester City fær að leika í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð er útlit fyrir harða baráttu Chelsea, Leicester og Manchester United um tvö laus sæti fyrir ensk lið í keppninni. Enski boltinn 13. júlí 2020 10:30
Manchester City missir ekki sæti sitt í Meistaradeildinni Manchester City fær að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta tímabili eftir úrskurð Alþjóða íþróttadómstólsins í dag. Enski boltinn 13. júlí 2020 08:42
Búið að draga í Meistaradeildinni | Ronaldo gæti mætt sínum gömlu félögum Búið að draga í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. Cristiano Ronaldo og félagar í Juventus gætu mætt hans gamla liði, Real Madrid. Fótbolti 10. júlí 2020 10:50
Dregið í Meistara- og Evrópudeildinni í beinni á Stöð 2 Sport Dregið verður í átta liða og undanúrslit Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. Fótbolti 10. júlí 2020 07:31
Meistaradeildarbaráttan: Hverjir eiga erfiðustu leikina eftir? Baráttan í ensku úrvalsdeildinni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð gæti ekki verið meira spennandi. Einungis þrjú stig skilja að Leicester sem eru í þriðja sæti og Wolves sem eru í því sjötta. Enski boltinn 4. júlí 2020 11:45
Stéttaskipting í frægu hvítu afmælisveislunni hjá Neymar Það þurftu allir að mæta í hvítu en pörin máttu alls ekki vera á einum stað. Fótbolti 19. júní 2020 10:30
Einn leikur í stað tveggja í forkeppnum Evrópudeildarinnar og Meistaradeildarinnar Það verða margar breytingar á keppnum á vegum UEFA í ár vegna kórónuveirufaraldursins og breytingar verða á keppnum þar sem íslensk lið taka þátt. Fótbolti 17. júní 2020 16:18
Meistaradeildin klárast með hraðmóti í Lissabon í ágúst Meistaradeild Evrópu karla mun klárast með hraðmóti í ágúst en átta liða úrslitin, undanúrslitin og úrslitaleikurinn munu fara fram í Lissabon frá 12. til 23. ágúst. Þetta staðfesti UEFA á blaðamannafundi sínum í dag. Fótbolti 17. júní 2020 13:50
Vonast til að Rúmenarnir komi í október Vonir standa til að íslenska karlalandsliðið í fótbolta leiki gegn Rúmeníu í október í umspilinu um sæti á EM á næsta ári. Fjögur íslensk félagslið bíða í mikilli óvissu um forkeppni Meistaradeildar og Evrópudeildar. Þessi mál ættu að skýrast í vikunni. Fótbolti 16. júní 2020 12:30
Nær öruggt að Meistaradeildin mun fara fram með breyttu sniði í Portúgal Þeir leikir sem eiga eftir að fara fram í Meistaradeildinni munu fara fram í Lissabon í Portúgal. Fótbolti 16. júní 2020 09:05
Madríd býðst til að halda úrslitaleik Meistaradeildarinnar Borgarstjórinn í Madríd segir að borgin sé tilbúin að hýsa úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu ef hann verður færður frá Istanbúl. Fótbolti 9. júní 2020 16:30
Dagskráin í dag: Úrvalsleikir frá síðasta sumri, Madridarslagir og úrslitaleikir í Evrópukeppnum Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 9. júní 2020 06:00
Dagskráin: Úrslitaeinvígi KR og ÍR, íslenskar goðsagnir og úrslitaleikir Meistaradeildarinnar Það er nóg um að vera á íþrótta rásum Stöð 2 Sport í dag. Sport 2. júní 2020 06:00
Dagskráin í dag: Hörður Björgvin og Arnór ræða við Rikka G um lífið í Moskvu og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 1. júní 2020 06:00
Úrslitaleikurinn tekinn frá Tyrkjum Úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu í fótbolta verður ekki spilaður í Istanbúl í Tyrklandi eins og til stóð. Leikurinn átti að fara fram í dag en kórónuveirufaraldurinn kom í veg fyrir það. Fótbolti 30. maí 2020 09:00
Enn súr og svekktur út í Benitez fimmtán árum eftir „kraftaverkið í Istanbul“ Ekki allir leikmenn Liverpool frá 2005 eiga góðar minningar frá „kraftaverkinu í Istanbul“ þar sem Liverpool vann fimmta Evróputitil sinn. Enski boltinn 26. maí 2020 14:30
Dagskráin í dag: Höddi gerir EM-árið upp með Heimi, síðustu Evrópuleikir Ferguson og úrslitakeppni kvenna í körfu Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 26. maí 2020 06:00
Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 24. maí 2020 11:30
Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Sport 22. maí 2020 06:00
Dagskráin í dag: Vignir, Ásgeir og gullöld Hauka, Atvinnumennirnir okkar og annáll um Pepsi Max kvenna Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 18. maí 2020 06:00
Forseti UEFA segir að Meistara- og Evrópudeildin muni klárast í ágúst Aleksander Ceferin, forseti knattspyrnusambands Evrópu, segir að bæði Meistaradeild Evrópu sem og Evrópudeildin muni klárast í ágúst. Fótbolti 17. maí 2020 13:30
Viðurkennir mistök í úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2016 Mark Sergio Ramos fyrir Real Madrid gegn Atlético Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2016 átti ekki að standa. Þetta segir dómari leiksins, Mark Clattenburg. Fótbolti 15. maí 2020 17:00
Dagskráin í dag: Alþingismaður mætir til Rikka og velur sitt úrvalslið Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 13. maí 2020 06:00
Gamli Man United maðurinn varði framkomu Neymar og Mbappe Ander Herrera taldi sig þurfa að útskýra það betur af hverju stjörnur Paris Saint Germain fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar með því að gera grín að hinum norska Erling Braut Håland. Fótbolti 11. maí 2020 15:30
Forseti Lyon staðfestir dagsetningu á 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar Enn er óvíst hvort, og þá hvenær, Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildin verða kláraðar en forráðamenn félaganna sem þar keppa virðast þó hafa einhverjar vísbendingar um það. Fótbolti 9. maí 2020 23:30