Klopp: Milner grét á vellinum eftir leikinn Orðlaus Þjóðverji mætti í viðtöl eftir sigurinn magnaða í kvöld. Fótbolti 7. maí 2019 21:39
„Vissum að við gætum gert eitthvað sérstakt á Anfield“ Henderson var magnaður í kvöld. Fótbolti 7. maí 2019 21:34
Twitter eftir ótrúlega endurkomu Liverpool: „Elska Klopp meira en börnin mín“ Stuðningsmenn Liverpool voru ánægðir í kvöld. Eðlilega. Fótbolti 7. maí 2019 21:12
Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir kraftaverk gegn Barcelona Það gekk allt upp hjá Liverpool í kvöld. Fótbolti 7. maí 2019 20:45
Klopp gæti notað nítján ára gutta í fyrsta sinn á móti Barcelona í kvöld Liverpool verður án tveggja af öflugustu sóknarmönnum sínum í seinni leiknum á móti Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þetta gæti opnað möguleikann fyrir markakóng HM 17 ára landsliða frá 2017. Enski boltinn 7. maí 2019 15:00
Klopp ræddi Messi: Af hverju gerðir þú þetta? Lionel Messi var örlagavaldur Liverpool í fyrri leik Barcelona og Liverpool í undanúrslitum Meistaradeildarinnar en tvö mörk hans undir lok fyrri leiksins á Nývangi gerði verkefni Liverpool á Anfield nánast ómögulegt. Enski boltinn 7. maí 2019 13:30
Suarez og Coutinho stilltu sér upp fyrir framan Liverpool merkið Luis Suárez og Philippe Coutinho munu í kvöld reyna að gera sitt til að enda Evrópuævintýri Liverpool í Meistaradeildinni þegar þeir mæta sínum gömlu félögum og á sinn gamla heimavöll. Fótbolti 7. maí 2019 13:15
Tíu ár síðan Iniesta kramdi hjörtu stuðningsmanna Chelsea | Myndband Andres Iniesta, fyrrum leikmaður Barcelona, skaut Barcelona í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á afar eftirminnilegan hátt fyrir nákvæmlega tíu árum síðan. Fótbolti 6. maí 2019 22:45
Mohamed Salah verður ekki með Liverpool á móti Barcelona Liverpool verður án síns markahæsta leikmanns í seinni leiknum á móti Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 6. maí 2019 11:11
Firmino ekki með gegn Barcelona │Óvíst með Salah Roberto Firmino verður ekki með í seinni leik Liverpool og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Óvíst er með þátttöku Mohamed Salah í leiknum. Fótbolti 5. maí 2019 11:30
Stuðningsmenn Liverpool ósáttir með Lineker en hann biðst ekki afsökunar Viðbrögð fjölmiðlamannanna Gary Lineker og Rio Ferdinand við aukaspyrnumarki Lionel Messi á móti Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið fóru fyrir brjóstið á mörgum stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 3. maí 2019 10:30
Mourinho kallaði Messi guð Knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur kynnst ýmislegu í fótboltanum og þjálfað marga af bestu leikmönnum heims. Mourinho hefur aftur á móti aldrei þjálfað Lionel Messi. Fótbolti 3. maí 2019 09:00
Vertonghen fékk ekki heilahristing Jan Vertonghen fékk ekki heilahristing í leik Tottenham og Ajax í Meistaradeild Evrópu á þriðjudag. Fótbolti 3. maí 2019 07:00
Messi og Ronaldo eru núna jafnir með 600 mörk Lionel Messi skoraði í gærkvöldi sitt sexhundruðasta mark fyrir Barcelona aðeins nokkrum dögum eftir að Cristiano Ronaldo skoraði sitt sexhundrasta mark fyrir sín félagslið. Fótbolti 2. maí 2019 17:00
Messi sá markahæsti á móti bestu liðum Englands og spilar ekki einu sinni í deildinni Lionel Messi sýndi enn einu sinni snilli sína í gærkvöldi þegar hann skoraði tvö mörk í 3-0 sigri á Liverpool í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 2. maí 2019 12:30
Eiður Smári einn af tímamótamarkamönnum Barcelona í Meistaradeildinni Luis Suárez skoraði í gær fimm hundruðasta mark Barcelona í Meistaradeildinni þegar hann kom Barca í 1-0 í undanúrslitaleiknum á móti Liverpool. Fótbolti 2. maí 2019 10:30
Messi komst upp með að færa boltann á mun betri stað í aukaspyrnunni Lionel Messi skoraði magnað mark í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar hann innsiglaði 3-0 sigur Barcelona á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 2. maí 2019 09:00
Klopp: Veit ekki hvort við getum spilað betur Jurgen Klopp sagðist ekki viss um að sínir menn hefðu getað spilað betur gegn Barcelona í kvöld þrátt fyrir 3-0 tap. Fótbolti 1. maí 2019 22:00
Sjáðu hvernig Messi og Suarez fóru með Liverpool Barcelona vann 3-0 sigur á Liverpool í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu á Nou Camp í kvöld. Fótbolti 1. maí 2019 21:30
Börsungar með annan fótinn í úrslitunum Barcelona er í ansi vænlegri stöðu fyrir seinni undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Liverpool á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 1. maí 2019 21:00
„Þurfum að vernda leikmennina framar öllu en læknateymið fylgdi reglum“ Læknateymi Tottenham hefur fengið yfir sig nokkurn hita fyrir það að leyfa Jan Vertonghen að halda áfram leik fyrir Tottenham gegn Ajax í gærkvöld eftir höfuðmeiðs. Enski boltinn 1. maí 2019 15:00
Klopp: Bjóst ekki við að við yrðum svona góðir án Coutinho Philippe Coutinho mætir sínum gömlu félögum í Liverpool í fyrsta skipti í kvöld þegar Barcelona tekur á móti þeim rauðu í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. maí 2019 10:00
Pochettino: Taktíkin var vitlaus Mauricio Pochettino segist hafa stillt taktíkinni vitlaust upp gegn Ajax í undanúrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Fótbolti 1. maí 2019 08:00
„Létum þá líta allt of vel út“ Tottenham tapaði fyrri undanúrslitaleiknum í Mestaradeild Evrópu gegn Ajax á heimavelli sínum í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2019 23:00
Ajax eyðilagði frumraun Tottenham í undanúrslitum Ajax komst í vænlega stöðu gegn Tottenham með eins marks sigri í fyrri undanúrslitaviðureign liðanna í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2019 21:00
Firmino fór með Liverpool til Barcelona Roberto Firmino æfði með Liverpool í dag og flaug með liðinu til Barcelona, en hann missti af síðasta leik liðsins vegna meiðsla. Fótbolti 30. apríl 2019 18:21
Pochettino: Við erum að lifa drauminn Tottenham tekur á móti Ajax í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Verkefni Lundúnaliðsins er stórt enda hefur Ajax hent Real Madrid og Juventus úr keppninni. Fótbolti 30. apríl 2019 10:00
Fjórir leikmenn Spurs mæta sínu gamla félagi í kvöld Sterk tenging er á milli Tottenham og Ajax sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 30. apríl 2019 07:39
Barcelona ætlar að nýta handbók Guardiola Barcelona ætlar að leita til gamla þjálfarans síns, Pep Guardiola, í undirbúningi fyrir viðureignina við Liverpool í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 30. apríl 2019 06:00
Suarez um Liverpool: Inn á vellinum er engin vinátta Luis Suarez hlakkar til að mæta sínum fyrrum félögum í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 28. apríl 2019 23:30