Arnór: Ólýsanlegt að sjá boltann í netinu en skrýtið inni í klefanum Arnór Sigurðsson varð fyrsti Íslendingurinn til að skora á Santiago Bernabeu í Madríd í mánuðinum og það áður en hann varð tvítugur. Fótbolti 23. desember 2018 19:30
Arnór: Lykilatriði að hafa trú á draumunum sínum Arnór Sigurðsson hefur átt ótrúlegt ár 2018 sem náði hápunkti á Santiago Bernabeu fyrr í þessum mánuði, er hann skoraði og lagði upp í 3-0 sigri á Evrópumeisturum Real Madrid. Fótbolti 21. desember 2018 20:30
Þrír stórir klúbbar vilja allir fá nýja Johan Cruyff Hollenski knattspyrnumaðurinn Frenkie de Jong verður ekki mikið lengur hjá Ajax og það lítur út fyrir að þrjú af stærstu klúbbum heims muni berjast um hann. Fótbolti 21. desember 2018 11:30
Sextán liða úrslitin byrja á Old Trafford - leikdagarnir eru klárir Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákveðið hvaða leikir fara fram á hvaða dögum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar en dregið var fyrr í dag. Sextán liða úrslitin hefjast 12. febrúar á Old Trafford. Fótbolti 17. desember 2018 14:00
Þýskt þema hjá öllum ensku liðunum nema Man. United sem mætir PSG Þrjú ensk lið drógust á móti þýskum mótherjum þegar dregið var í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í dag. Fótbolti 17. desember 2018 11:30
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í Meistaradeildinni: Dregið í dag Í dag verður dregið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar en í pottinum verða meðal annars ensku liðin Liverpool, Manchester City, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 17. desember 2018 08:45
Stigahæsta lið Meistaradeildarinnar kom úr óvæntri átt Nú er endanlega ljóst hvaða sextán lið keppa um Meistaradeildarbikarinn eftir áramót en hvaða lið náðu flestum stigum eða skoruðu flest mörk. Fótbolti 13. desember 2018 16:15
Arnór með Sané og Lewandowski í Fantasy-liði Meistaradeildarinnar Arnór Sigurðsson var á meðal bestu leikmanna sjöttu leikviku Meistaradeildarinnar. Fótbolti 13. desember 2018 14:15
Mourinho: Ég lærði ekkert og ekkert kom mér á óvart José Mourinho var léttur að vanda eftir tapið gegn Valencia í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Enski boltinn 13. desember 2018 13:00
Arnór var fjögurra ára gamall þegar Íslendingur náði þessu síðast í Meistaradeildinni Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson varð í gær aðeins annar Íslendingurinn í sögu Meistaradeildarinnar sem bæði skorar mark og gefur stoðsendingu í sama leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 13. desember 2018 12:00
Arnór fimmti leikjahæsti og annar markahæsti Íslendingurinn Arnór Sigurðsson er orðinn fimmti leikjahæsti Íslendingurinn í Meistaradeild Evrópu þrátt fyrir að hafa þreytt frumraun sína í keppninni fyrir tæpum þremur mánuðum síðan. Fótbolti 13. desember 2018 09:00
Tilfinningin var ólýsanleg Arnór Sigurðsson var að vonum hæstánægður með að skora í 0-3 sigri CSKA Moskvu á Real Madrid á heimavelli Evrópumeistaranna. Skagamaðurinn ungi hefði þó viljað komast í Evrópudeildina eftir áramót. Fótbolti 13. desember 2018 06:00
Þessum liðum geta ensku liðin mætt í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar Nú er það orðið klárt hvaða lið bíða Tottenham, Man. Utd, Man. City og Liverpool mögulega í febrúar. Fótbolti 12. desember 2018 22:39
City og Bayern unnu sína riðla │Öll úrslit dagsins Það var líf og fjör í leikjum kvöldsins í Meistaradeildinni, þá sér í lagi í Amsterdam. Fótbolti 12. desember 2018 22:00
Faðir Arnórs: Hélt sýningu fyrir alla fjölskylduna Pabbinn var eðlilega stoltur af stráknum. Fótbolti 12. desember 2018 20:40
Arnór skoraði og gaf stoðsendingu í sigri á Real Madrid │Sjáðu markið Magnaður sigur hjá CSKA Moskvu á Spáni í kvöld og ekki var hann síðri leikurinn hjá Skagamanninum unga. Fótbolti 12. desember 2018 19:45
Söguleg boltameðferð Tottenham á Nývangi Tottenham komst áfram í Meistaradeildinni með 1-1 jafntefli á Nývangi í gærkvöldi. Fótbolti 12. desember 2018 15:00
Meðalmarkvörður væri búinn að fá á sig átta fleiri mörk en Alisson Liverpool er eina ósigraða liðið í ensku úrvalsdeildinni, eitt á toppi deildarinnar og komið í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12. desember 2018 14:15
Af hverju brosir Mo Salah ekki lengur þegar hann skorar? Mohamed Salah skoraði fjögur mörk í síðustu tveimur leikjum Liverpool og sá öðrum fremur til þess að Liverpool komst í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar og í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar. Enski boltinn 12. desember 2018 13:00
Van Dijk: Fannst þetta ekki slæm tækling Virgil van Dijk var að margra mati heppinn að fjúka ekki af velli í gærkvöld þegar Liverpool vann Napólí í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 12. desember 2018 11:30
Klopp um Alisson: Ef ég vissi að hann væri svona góður þá hefði ég borgað tvöfalt meira Sóknarmenn Liverpool fengu ótal færi til að gera út um leikinn á móti Napoli í Meistaradeildinni í gærkvöldi en á úrslitastundu var það markvörðurinn Alisson Becker sem bjargaði liðinu. Fótbolti 12. desember 2018 10:30
Henderson: Alisson, ég elska þig Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, faðmaði markvörðinn sinn Alisson Becker innilega eftir sigurinn á Napoli í gær en hann var ekki hættur. Fótbolti 12. desember 2018 09:30
Eitt sæti laust í 16-liða úrslitunum Aðeins eitt sæti er laust í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og kemur í ljós í kvöld hvort Shakhtar Donetsk eða Lyon hreppir það. Manchester-liðin leika sína síðustu leiki í riðlakeppninni en bæði eru þau komin áfram. Fótbolti 12. desember 2018 08:45
Klopp: UEFA hélt að þeir gætu haldið áfram með keppnina án Liverpool en svo er ekki Þjóðverjinn var himinlifandi í kvöld. Fótbolti 11. desember 2018 22:38
Tottenham áfram eftir dramatík | Öll úrslit dagsins Tottenham er komið áfram eftir dramatík. Fótbolti 11. desember 2018 22:00
Salah og Alisson skutu Liverpool áfram í Meistaradeildinni Mohamed Salah og Alisson voru í lykilhlutverkum í kvöld. Fótbolti 11. desember 2018 21:45
Galatasaray í Evrópudeildina þrátt fyrir tap í stórskemmtilegum leik Töpuðu á heimavelli gegn Porto þar sem þrjú víti voru dæmd en aðeins var skorað úr tveimur af þeim. Fótbolti 11. desember 2018 19:47
Klopp upp á vegg í Liverpool Jürgen Klopp þarf að stilla sína leikmenn rétt af í kvöld ætli Liverpool að vera í pottinum þegar dregið verður í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 11. desember 2018 16:30
Liverpool fer yfir eftirminnilegustu Evrópukvöldin á Anfield og Eiður Smári kemur við sögu Liverpool þarf á frábærum leik og tveggja marka sigri að halda á Anfield kvöld ætli liðið að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 11. desember 2018 15:30