Flughált víða um land Vegagerðin varar við flughálku víða um land. Ófært er á Lyngdalsheiði og er óveður á Kjalarnesi, Mosfellsheiði og víðar í uppsveitum Suðurlands. Innlent 1. janúar 2014 17:15
Vel viðraði fyrir flugelda Veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir að almennt hafi verið gott flugeldaveður í gær. Vindur hafi verið á öllu landinu sem sé gott því þá fyllist ekki allt af reyk á meðan. Innlent 1. janúar 2014 10:43
„Fólk er nánast í lífshættu við Gullfoss“ Gríðarleg hálka hefur verið á Suðurlandinu í dag en fjöldi ferðamanna hafa lagt leið sína á ferðamannastaði þar í dag. Innlent 30. desember 2013 22:00
Alvarlegt umferðarslys á Hellisheiði Alvarlegt umferðarlys varð á Hellisheiði á fjórða tímanum í dag og er vegurinn yfir heiðina lokaður. Umferð er beint um Þrengslaveg. Innlent 29. desember 2013 16:09
Björgunarsveitamenn sækja slasaða konu Björgunarsveitamenn í Árnessýslu og sjúkraflutningamenn frá Selfossi eru nú að bera konu sem slasaðist á göngu niður úr Ingólfsfjalli milli Hveragerðis og Selfoss. Innlent 29. desember 2013 14:24
Vegagerðin varar við hvassviðri Vegagerðin varar við hvassviðri á sunnan- og vestanverðu landinu í dag og vaxandi skafrenningi norðvestantil. Hálkublettir eru á flestum vegum landsins. Innlent 29. desember 2013 11:03
Enn snjóflóðahætta í Ólafsfjarðarmúla Búið er að opna þá vegi sem verið hafa lokaðir vegna snjóflóða eða snjóflóðahættu. Í Ólafsfjarðarmúla varúðarstig þó ennþá í gildi. Innlent 28. desember 2013 12:10
Vaxandi veðuráraun á rafmagnslínur Óvissustig er á norðanverðum Vestfjörðum og hættustig sé vegna snjóflóða á Bolungarvík, utan þéttbýlis, Hnífsdal og Ísafirði. Innlent 27. desember 2013 14:40
Snjóflóð féll í Ljósavatnsskarði Ekki urðu slys á fólki. Vegna snjóflóðahættu eru vegir um Ólafsfjarðarmúla, Súðavíkurhlíð og Eyrarhlíð lokaðir. Innlent 26. desember 2013 09:17
Óveðrið nær hámarki í dag Hvassviðrið sem nú gengur yfir landið mun ná hámarki sínu síðar í dag að sögn veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. Víða er lítið ferðaveður og snjófjóðahætta meðal annars í Súðavíkurhlíð. Innlent 25. desember 2013 12:14
Reyna að komast heim fyrir jól Spáð er vonskuveðri um nánast allt land í dag og á morgun. Flugsamgöngur til Ísafjarðar hafa farið úr skorðum vegna veðurs og varð vél Flugfélags Íslands að hætta við lendingu á Ísafirði í gær. Nokkrir Ísfirðirngar komast ekki til sín heima yfir jólahátíðina vegna veðurs. Innlent 24. desember 2013 13:00
Vegir lokaðir vegna snjóflóðahættu Lokað var fyrir umferð um Súðarvíkurhlíð klukkan átta og Ólafsfjarðarmúla verður lokað klukkan tíu. Innlent 23. desember 2013 18:23
Hvassviðri og stormur yfir jólahátíðina Vegagerðin beinir þeim tilmælum til fólks að leggja af stað fyrr en síðar í ferðalög um landið. Innlent 22. desember 2013 12:08
Flughált víða um landið Varað er við umferð Hreindýra á Austur- og Suðurlandi. Hreindýrahópar eru nú við veg í Hamarfirði og Álftafirði og einnig í Reyðarfirði. Vegfarendur eru beðnir að gæta varúðar. Innlent 22. desember 2013 09:54
Stormur um jólin: "Leiðindaspá fyrir hátíðarnar" Búist er við stormi um jólahátíðina og hefur Veðurstofan sent frá sér viðvörun vegna þess. Veðurfræðingur á vakt biður landsmenn að fylgjast vel með spám um veður og færð. Innlent 21. desember 2013 13:11
Stormi spáð á aðfangadag Samkvæmt Veðurstofu Íslands má búast við stormi á aðfangadag á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 21. desember 2013 10:04
Búist við slæmu ferðaveðri síðdegis Éljagangur var um sunnan- og vestanvert landið í nótt og er þæfingsfærð eða jafnvel þungfært á sumum sveitavegum í þessum landshlutum. Innlent 17. desember 2013 08:37
Vetrarfærð í öllum landshlutum - víðast hvar nokkur hálka Í Ísafjarðardjúpi er flughálka frá Skötufirði og í Vatnsfjörð. Innlent 15. desember 2013 11:39
Nóttin var annasöm hjá lögreglu Sjö ökumenn teknir grunaðir um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna og fjórar minniháttar líkamsárásir í borginni. Innlent 15. desember 2013 10:00
Jólalegt á höfuðborgarsvæðinu Norðmenn spá mikilli snjókomu 23. desember, á Þorláksmessu, og því mögulegt að jólin verði hvít í ár. Innlent 14. desember 2013 16:06
Mikil hálka í Reykjavík Töluverð hálka er á höfuðborgarsvæðinu og má búast við að morgunumferðin gangi hægar en ella. Innlent 10. desember 2013 07:02
Þrjú umferðarslys við Kúagerði Þrjú umferðarslys urðu með nokkurra mínmútna millibili á Reykjanesbraut skammt frá Kúagerði um átta leitið í morgun. Innlent 9. desember 2013 08:22
Flughált víða um land Vetrarfærð er í öllum landshlutum og víða skafrenningur og éljagangur. Innlent 8. desember 2013 17:20
Vara við hreindýrum á vegum Vetrarfærð er í flestum landshlutum en autt er frá Öræfasveit og austur á Reyðarfjörð. Innlent 4. desember 2013 11:59
Mikið hvassviðri í dag - Vindhviður allt að 40 metrum Suður- og suðvestan stormur mun ganga yfir landið í dag með krappri lægð. Innlent 26. nóvember 2013 10:50
Flughálka víðsvegar um landið Vegagerðin varar við flughálku á Holtavörðuheiði, Landvegi, Mýrdalssandi og í kringum Kirkjubæjarklaustur. Á Suður- og Suðvesturlandi er einnig mikil hálka en eins og Vísir greindi frá fyrr í dag veltu fjórir ökumenn bifreið sinni á svæðinu í dag. Innlent 24. nóvember 2013 20:06
Fjórar bílveltur á Suðurlandi í dag Fjórar bílveltur hafa komið upp á Suðurlandi í dag en gríðarlega hálka er á vegum í Árnessýslu. Mikil ísing er á vegum og leynir hún á sér en enginn hefur slasast alvarlega og betur hefur farið en á horfðist. Innlent 24. nóvember 2013 17:29
Björgunarsveitarmenn sækja stúlkur í sjálfheldu Fjórar stúlkur, á aldrinum 10-12 ára lentu í vandræðum fyrir ofan sumarbústaðahverfi rétt austan Laugavatns. Innlent 23. nóvember 2013 18:14
Hálka í hlákunni Mikil og óvænt ísing myndaðist víða á götum og vegum í gærkvöldi, einkum suðvestanlands. Nokkrir þurftu að leita læknis eftir slæmar byltur á svellbunkum og nokkrir bílar höfnuðu utan vegar, en ekki er vitað til að neinn hafi meiðst í þeim. Innlent 21. nóvember 2013 07:19
Ótrúleg mynd stuttu eftir slysið Það þykir mildi að enginn slasaðist þegar rúta full af erlendum ferðamönnum valt við Öxarár á Þingvöllum í gær. Innlent 20. nóvember 2013 07:00