HM 2018 í Rússlandi Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. Fótbolti 1.12.2017 20:42 Úrslitaleikur Nígeríu og Argentínu Landsliðsþjálfari Nígeríu telur að lokaleikur liðsins gegn Argentínu muni ráða úrslitum um hvaða lið komast upp úr D-riðli, en ásamt Nígeríu og Argentínu eru Ísland og Króatía í riðlinum. Fótbolti 1.12.2017 21:49 Henson frumsýndi nýja landsliðstreyju Henson kynnti nýja landsliðstreyju sína að Hlíðarenda í dag eftir að riðill Íslands var kominn á hreint, en dregið var í riðla nú síðdegis. Fótbolti 1.12.2017 19:00 Heimir við erlenda fjölmiðla: „Eftir HM sækjum við um skilnað frá Króatíu“ Við erum nánast eins og hjón,“ sagði Heimir Hallgrímssonum króatíska landsliðið. Fótbolti 1.12.2017 20:15 Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. Fótbolti 1.12.2017 17:28 Aron Einar: Hver myndi ekki vilja upplifa þetta? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í hálfgerðu spennufalli þegar hann ræddi við Vísi eftir dráttinn í riðla á HM 2018. Fótbolti 1.12.2017 16:36 Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 1.12.2017 09:22 Fjölmiðlar í Argentínu: Lítið land, mikill leyndardómur Argentínumenn eru áhugasamir um okkar menn sem verða fyrsti andstæðingur þeirra á HM í Rússlandi. Fótbolti 1.12.2017 16:22 Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Fótbolti 1.12.2017 16:05 Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. Fótbolti 1.12.2017 15:47 Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. Fótbolti 1.12.2017 15:44 Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. Fótbolti 1.12.2017 12:53 Gordon Banks vill ekki sjá Hart í enska markinu Gordon Banks, sem varði mark Englendinga þegar þeir urðu heimsmeistarar 1966, segir að Joe Hart eigi ekki að vera aðalmarkvörður enska landsliðsins. Enski boltinn 1.12.2017 09:40 Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. Fótbolti 1.12.2017 08:32 Fjörutíu prósent líkur á því að Ísland mæti annaðhvort Messi eða Neymar Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. Fótbolti 1.12.2017 08:41 Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. Innlent 1.12.2017 09:34 Guardian: Ísland hluti af HM-martraðarriðli Englendinga Englendingar eru ekki búnir að gleyma tapinu á móti Íslendingum í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi 2016. Fótbolti 1.12.2017 08:26 Brasilískur draumur og þýsk martröð Hvaða riðil vilja lesendur Vísis að Ísland fái í Moskvu í dag? Fótbolti 1.12.2017 08:07 Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. Fótbolti 30.11.2017 19:02 Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. Fótbolti 30.11.2017 18:18 Brotnir boltar og ruglingur í drættinum 1982 Eins og allir vita þá verður dregið í riðla á HM í Rússlandi á morgun og verður Ísland í pottinum í fyrsta skipti. Fótbolti 30.11.2017 16:32 Heimir: Alveg sama hvaða lið við fáum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, á sér enga óskamótherja þegar dregið verður í riðla á HM 2018 á morgun. Fótbolti 30.11.2017 19:44 HM-hermirinn: Í hvaða riðli lendir íslenska landsliðið hjá þér? Á morgun kemur það í ljós hvaða þrjár þjóðir verða í riðli með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 30.11.2017 09:50 Könnun: Hver er þinn draumariðill á HM? Taktu þátt í könnun á Vísi í tilefni af því að dregið er í riðla á HM í Rússlandi á morgun. Fótbolti 30.11.2017 10:58 Danirnir segja Ísland vera með betra lið en Kólumbía, Sviss og Svíþjóð Danir verða eins og við Íslendingar í pottinum þegar dregið verður í riðli í úrslitakeppni HM í fótbolta en drátturinn fer fram á morgun í Kremlín höllinni í Moskvu. Fótbolti 30.11.2017 08:52 HM-drátturinn: Mestar líkur á því að við lendum í riðli með Mexíkó en England ekki líklegur mótherji Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. Fótbolti 30.11.2017 08:32 Ísland lukkuþjóð Brassa á HM Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar. Fótbolti 29.11.2017 22:44 Gary Lineker og félagar að æfa sig fyrir HM-dráttinn og þá kom þetta upp HM-drátturinn fer fram á föstudaginn í Kremlín í Moskvu og allir þar eru á fullu að æfa sig fyrir þennan stóra dag þar sem 32 þjóðir bíða spenntar eftir því að sjá hverjir andstæðingar þeirra verða á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 29.11.2017 09:04 Strákarnir okkar næst bestir í sínum flokki: Ísland getur strítt þeim stóru á HM Flest liðin úr styrkleikaflokkum eitt vilja komast hjá því að mæta Íslandi. Fótbolti 29.11.2017 08:37 „Gamlir karlar“ í íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi Íslenska fótboltalandsliðið verður bæði með eitt elsta og hávaxnasta landsliðið á HM í Rússlandi ef marka má þá leikmenn sem tóku þátt hjá HM-liðunum í undankeppni HM. Fótbolti 29.11.2017 08:37 « ‹ 54 55 56 57 58 59 60 61 62 … 93 ›
Rómantískt að fá Argentínu Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu. Fótbolti 1.12.2017 20:42
Úrslitaleikur Nígeríu og Argentínu Landsliðsþjálfari Nígeríu telur að lokaleikur liðsins gegn Argentínu muni ráða úrslitum um hvaða lið komast upp úr D-riðli, en ásamt Nígeríu og Argentínu eru Ísland og Króatía í riðlinum. Fótbolti 1.12.2017 21:49
Henson frumsýndi nýja landsliðstreyju Henson kynnti nýja landsliðstreyju sína að Hlíðarenda í dag eftir að riðill Íslands var kominn á hreint, en dregið var í riðla nú síðdegis. Fótbolti 1.12.2017 19:00
Heimir við erlenda fjölmiðla: „Eftir HM sækjum við um skilnað frá Króatíu“ Við erum nánast eins og hjón,“ sagði Heimir Hallgrímssonum króatíska landsliðið. Fótbolti 1.12.2017 20:15
Heimir: Fékk leikgreiningu Freys þremur mínútum eftir dráttinn Freyr Alexandersson var ekki lengi að leikgreina lið Argentínu. Fótbolti 1.12.2017 17:28
Aron Einar: Hver myndi ekki vilja upplifa þetta? Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var í hálfgerðu spennufalli þegar hann ræddi við Vísi eftir dráttinn í riðla á HM 2018. Fótbolti 1.12.2017 16:36
Svona var HM-dagurinn | Vísir fylgdist vel með Vísir fylgist vel með í allan dag þegar dregið var í riðla fyrir lokakeppni HM í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 1.12.2017 09:22
Fjölmiðlar í Argentínu: Lítið land, mikill leyndardómur Argentínumenn eru áhugasamir um okkar menn sem verða fyrsti andstæðingur þeirra á HM í Rússlandi. Fótbolti 1.12.2017 16:22
Twitter-samfélagið um HM-dráttinn: Passa leikmann númer 10 Ísland verður með Argentínu, Króatíu og Nígeríu í riðli á HM í Rússlandi á næsta ári. Fótbolti 1.12.2017 16:05
Ísland í D-riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu Ísland verður í D-riðli með Argentínu og Króatíu á HM í Rússlandi í knattspyrnu karla sumarið 2018. Fótbolti 1.12.2017 15:47
Leikir Íslands spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don Leikir Íslands á HM í Rússlandi verða spilaðir í Moskvu, Volgograd og Rostov-on-Don. Þetta varð ljóst eftir að Ísland var dregið úr pottinum í Moskvu rétt í þessu. Fótbolti 1.12.2017 15:44
Bein útsending: Hitað upp fyrir HM-dráttinn Það verður mikið um dýrðir í sjónvarpsútsendingu Vísis í tengslum við HM dráttinn í Moskvu. Fótbolti 1.12.2017 12:53
Gordon Banks vill ekki sjá Hart í enska markinu Gordon Banks, sem varði mark Englendinga þegar þeir urðu heimsmeistarar 1966, segir að Joe Hart eigi ekki að vera aðalmarkvörður enska landsliðsins. Enski boltinn 1.12.2017 09:40
Stærðfræðingur frá New York fann út líkur íslenska landsliðsins eftir 100 þúsund endurtekningar Julien Guyon, fertugur franskur stærðfræðingur frá New York, hefur reiknað út líkurnar á því með hvaða liðum Ísland lendir í riðli þegar dregið verður í úrslitakeppni HM í Kremlín höllinni í dag. Fótbolti 1.12.2017 08:32
Fjörutíu prósent líkur á því að Ísland mæti annaðhvort Messi eða Neymar Íslendingar og Danir eru í mjög svipaðri stöðu þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi í dag eða Evrópuþjóðir í þriðja styrkleikaflokki. Fótbolti 1.12.2017 08:41
Sala á HM-pakkaferðum hefst „eins fljótt og hægt er“ eftir dráttinn Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir stefna í að pakkaferðirnar fari í sölu í kvöld. Það sé planið. Innlent 1.12.2017 09:34
Guardian: Ísland hluti af HM-martraðarriðli Englendinga Englendingar eru ekki búnir að gleyma tapinu á móti Íslendingum í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar í Frakklandi 2016. Fótbolti 1.12.2017 08:26
Brasilískur draumur og þýsk martröð Hvaða riðil vilja lesendur Vísis að Ísland fái í Moskvu í dag? Fótbolti 1.12.2017 08:07
Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur. Fótbolti 30.11.2017 19:02
Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn. Fótbolti 30.11.2017 18:18
Brotnir boltar og ruglingur í drættinum 1982 Eins og allir vita þá verður dregið í riðla á HM í Rússlandi á morgun og verður Ísland í pottinum í fyrsta skipti. Fótbolti 30.11.2017 16:32
Heimir: Alveg sama hvaða lið við fáum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, á sér enga óskamótherja þegar dregið verður í riðla á HM 2018 á morgun. Fótbolti 30.11.2017 19:44
HM-hermirinn: Í hvaða riðli lendir íslenska landsliðið hjá þér? Á morgun kemur það í ljós hvaða þrjár þjóðir verða í riðli með íslenska karlalandsliðinu í fótbolta á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 30.11.2017 09:50
Könnun: Hver er þinn draumariðill á HM? Taktu þátt í könnun á Vísi í tilefni af því að dregið er í riðla á HM í Rússlandi á morgun. Fótbolti 30.11.2017 10:58
Danirnir segja Ísland vera með betra lið en Kólumbía, Sviss og Svíþjóð Danir verða eins og við Íslendingar í pottinum þegar dregið verður í riðli í úrslitakeppni HM í fótbolta en drátturinn fer fram á morgun í Kremlín höllinni í Moskvu. Fótbolti 30.11.2017 08:52
HM-drátturinn: Mestar líkur á því að við lendum í riðli með Mexíkó en England ekki líklegur mótherji Það eru litlar líkur á því að íslenska landsliðið lendi í riðli með gestgjöfum Rússa eða Englendingum þegar dregið verður í riðla á HM í Rússlandi 2018 á morgun. Fótbolti 30.11.2017 08:32
Ísland lukkuþjóð Brassa á HM Brasilía er ein af þjóðunum sem geta endað í riðli með Íslandi á HM í Rússlandi 2018 en dregið verður í riðla í Kreml á morgun. Brassarnir ættu að vonast eftir því að mæta íslenska landsliðinu næsta sumar. Fótbolti 29.11.2017 22:44
Gary Lineker og félagar að æfa sig fyrir HM-dráttinn og þá kom þetta upp HM-drátturinn fer fram á föstudaginn í Kremlín í Moskvu og allir þar eru á fullu að æfa sig fyrir þennan stóra dag þar sem 32 þjóðir bíða spenntar eftir því að sjá hverjir andstæðingar þeirra verða á HM í Rússlandi næsta sumar. Fótbolti 29.11.2017 09:04
Strákarnir okkar næst bestir í sínum flokki: Ísland getur strítt þeim stóru á HM Flest liðin úr styrkleikaflokkum eitt vilja komast hjá því að mæta Íslandi. Fótbolti 29.11.2017 08:37
„Gamlir karlar“ í íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi Íslenska fótboltalandsliðið verður bæði með eitt elsta og hávaxnasta landsliðið á HM í Rússlandi ef marka má þá leikmenn sem tóku þátt hjá HM-liðunum í undankeppni HM. Fótbolti 29.11.2017 08:37
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent