Frakkland Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. Erlent 26.4.2017 10:48 Tölvuþrjótar herja á Macron Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum. Erlent 25.4.2017 21:58 Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. Erlent 25.4.2017 12:32 Le Pen stígur til hliðar Marine Le Pen hefur ákveðið að segja af sér formennsku í Franska þjóðarflokknum. Erlent 24.4.2017 19:31 Hollande styður Macron Leiðtogar hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka í Frakklandi keppast nú við að lýsa yfir stuðningi við miðjumanninn Emannuel Macron sem keppa mun um forsetaembættið við Marine Le Pen, frambjóðanda Franska þjóðarflokksins, í seinni umferð kosninganna. Erlent 24.4.2017 14:34 Le Pen og félagar stilla miðið á Macron Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er hrokafullur og enginn föðurlandssvinur ef marka má orð eins helsta ráðgjafa Marine Le Pen. Kosningabaráttan fyrir seinni umferð frönsku forsetakosninganna er strax hafinn og verður hún hörð af ummælum ráðgjafa Le Pen að dæma. Erlent 24.4.2017 12:50 Macron efstur í fyrri umferð forsetakosninganna Miðjumaðurinn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í nót Erlent 24.4.2017 07:45 Andstæðingar fylkja sér að baki Macron: Le Pen sigri hrósandi Leiðtogar Sósíalista og Repúblikana í Frakklandi hvetja nú kjósendur sína og stuðningsmenn til þess að kjósa Emmanuel Macron, frekar en Marine Le Pen í komandi forsetakosningum. Erlent 23.4.2017 19:50 Hrædd um að Le Pen komist áfram Lea Gestsdóttir Gayet, sem búsett er í París, er bæði íslenskur og franskur ríkisborgari og kaus í frönsku forsetakosningunum í dag. Erlent 23.4.2017 14:09 Berbrjósta og grímuklæddar konur handteknar við kjörstað Le Pen Meðlimir baráttusamtakanna Femen mótmæltu forsetaframbjóðandanum. Erlent 23.4.2017 10:50 Frakkar ganga til kosninga Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar. Erlent 23.4.2017 08:51 Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. Erlent 21.4.2017 20:23 Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn. Erlent 21.4.2017 21:27 Le Pen segist vilja vísa öllum útlendingum undir eftirliti úr landi Árásin í París í gærkvöldi hefur haft áhrif á frönsku forsetaframbjóðendurna og hafa sumir þeirra aflýst boðuðum kosningafundum. Erlent 21.4.2017 13:12 Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. Erlent 21.4.2017 09:25 Frönsku forsetaframbjóðendurnir fá allir sínar 15 mínútur í sjónvarpi í kvöld Fyrri umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn en kosningabaráttunni lýkur formlega annað kvöld. Erlent 20.4.2017 14:08 Le Pen heitir því að halda hlífðarskildi yfir Frökkum verði hún kjörin Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, segir að hún muni loka landamærum Frakklands og þannig verja Frakka, verði hún kjörin forseti landsins. Erlent 17.4.2017 22:55 Macron og Le Pen leiða Spennan er mikil og allt er í járnum í aðdraganda forsetakosninganna í Frakklandi en aðeins þrjú prósentustig skilja að þá fjóra frambjóðendur sem mælast með mest fylgi í könnunum tíu dögum fyrir kosningar. Erlent 14.4.2017 13:16 Faðir Lubitz vill nýja rannsókn Günter Lubitz er fullur efasemda um að sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogið vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum. Erlent 24.3.2017 13:59 Faðir Lubitz: Vill hreinsa mannorð sonar síns Faðir Andreas Lubitz segist ekki trúa því að hann hafi flogið viljandi á fjall í Frakklandi. Erlent 21.3.2017 13:08 Allt um ódæðið í Nice Fjölmargir eru látnir eftir að vörubíll ók inn í mannhaf í Nice. Erlent 15.7.2016 09:48 Ætla í mál við flugskóla flugmannsins sem grandaði flugvél Germanwings Hópur ættingja þeirra sem fórust í flugvélinni ætla að lögsækja flugskóla Andreas Lubitz. Erlent 13.4.2016 18:23 Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. Erlent 24.3.2016 12:36 Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Andreas Lubitz hafði verið hvattur til að leita sér aðstoðar geðlæknir stuttu áður en hann hrapaði vélinni. Erlent 13.3.2016 15:44 Barack Obama heitir Frökkum stuðningi Blóðbaðið í París sendur enn yfir. Innlent 13.11.2015 23:09 Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. Fótbolti 5.11.2015 12:45 Farþegar GermanWings vélarinnar fluttir heim Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands. Erlent 10.6.2015 07:31 Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. Erlent 19.5.2015 16:22 Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . Erlent 6.5.2015 08:42 Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. Erlent 20.4.2015 15:09 « ‹ 38 39 40 41 42 43 … 43 ›
Macron staðfestir að tölvuþrjótar hafi ráðist á skrifstofur hans Kosningateymi Emmanuel Macron hefur staðfest að fimm tölvuárásir hafi verið gerðar á skrifstofur framboðsins síðan í janúar. Erlent 26.4.2017 10:48
Tölvuþrjótar herja á Macron Tölvuþrjótar reyna nú að koma fæti fyrir Emmanuel Macron og framboð hans til forseta Frakklands, samkvæmt öryggissérfræðingum. Erlent 25.4.2017 21:58
Liðtækur píanóspilari og tangódansari og dáir sparkbox Emmanuel Macron hefur í raun snúið frönskum stjórnmálum á hvolf og bendir nú allt til að hann verði næsti forseti landsins. Erlent 25.4.2017 12:32
Le Pen stígur til hliðar Marine Le Pen hefur ákveðið að segja af sér formennsku í Franska þjóðarflokknum. Erlent 24.4.2017 19:31
Hollande styður Macron Leiðtogar hinna hefðbundnu stjórnmálaflokka í Frakklandi keppast nú við að lýsa yfir stuðningi við miðjumanninn Emannuel Macron sem keppa mun um forsetaembættið við Marine Le Pen, frambjóðanda Franska þjóðarflokksins, í seinni umferð kosninganna. Erlent 24.4.2017 14:34
Le Pen og félagar stilla miðið á Macron Miðjumaðurinn Emmanuel Macron er hrokafullur og enginn föðurlandssvinur ef marka má orð eins helsta ráðgjafa Marine Le Pen. Kosningabaráttan fyrir seinni umferð frönsku forsetakosninganna er strax hafinn og verður hún hörð af ummælum ráðgjafa Le Pen að dæma. Erlent 24.4.2017 12:50
Macron efstur í fyrri umferð forsetakosninganna Miðjumaðurinn Emmanuel Macron bar sigur úr býtum í fyrri umferð forsetakosninganna í nót Erlent 24.4.2017 07:45
Andstæðingar fylkja sér að baki Macron: Le Pen sigri hrósandi Leiðtogar Sósíalista og Repúblikana í Frakklandi hvetja nú kjósendur sína og stuðningsmenn til þess að kjósa Emmanuel Macron, frekar en Marine Le Pen í komandi forsetakosningum. Erlent 23.4.2017 19:50
Hrædd um að Le Pen komist áfram Lea Gestsdóttir Gayet, sem búsett er í París, er bæði íslenskur og franskur ríkisborgari og kaus í frönsku forsetakosningunum í dag. Erlent 23.4.2017 14:09
Berbrjósta og grímuklæddar konur handteknar við kjörstað Le Pen Meðlimir baráttusamtakanna Femen mótmæltu forsetaframbjóðandanum. Erlent 23.4.2017 10:50
Frakkar ganga til kosninga Kosningunni mun ljúka klukkan sex í dag og búist er við að úrslit verði ljós skömmu síðar. Erlent 23.4.2017 08:51
Útlit fyrir afar spennandi fyrri umferð í Frakklandi Fyrri umferð forsetakosninga í Frakklandi fer fram á morgun. Fjórir frambjóðendur eiga raunhæfan möguleika á að komast áfram í aðra umferð. Kannanir benda ekki til spennandi seinni umferðar, sama hverjir verða þar. Erlent 21.4.2017 20:23
Trump reiknar með að árásin í París hjálpi Le Pen Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, reiknar með að árásin í París þar sem lögreglumaður var skotinn til bana muni hjálpa Marine Le Pen í forsetakosningunum í Frakklandi sem haldnar verða á sunnudaginn. Erlent 21.4.2017 21:27
Le Pen segist vilja vísa öllum útlendingum undir eftirliti úr landi Árásin í París í gærkvöldi hefur haft áhrif á frönsku forsetaframbjóðendurna og hafa sumir þeirra aflýst boðuðum kosningafundum. Erlent 21.4.2017 13:12
Þetta vitum við um árásina á Champs-Élysées í París Lögreglumaður var skotinn til bana og þrír særðust í skotárás í París í gærkvöldi. Erlent 21.4.2017 09:25
Frönsku forsetaframbjóðendurnir fá allir sínar 15 mínútur í sjónvarpi í kvöld Fyrri umferð frönsku forsetakosninganna fer fram á sunnudaginn en kosningabaráttunni lýkur formlega annað kvöld. Erlent 20.4.2017 14:08
Le Pen heitir því að halda hlífðarskildi yfir Frökkum verði hún kjörin Marine Le Pen, forsetaframbjóðandi frönsku Þjóðfylkingarinnar, segir að hún muni loka landamærum Frakklands og þannig verja Frakka, verði hún kjörin forseti landsins. Erlent 17.4.2017 22:55
Macron og Le Pen leiða Spennan er mikil og allt er í járnum í aðdraganda forsetakosninganna í Frakklandi en aðeins þrjú prósentustig skilja að þá fjóra frambjóðendur sem mælast með mest fylgi í könnunum tíu dögum fyrir kosningar. Erlent 14.4.2017 13:16
Faðir Lubitz vill nýja rannsókn Günter Lubitz er fullur efasemda um að sonur sinn Andreas Lupitz hafi flogið vísvitandi á fjall í frönsku ölupunum fyrir tveimur árum. Erlent 24.3.2017 13:59
Faðir Lubitz: Vill hreinsa mannorð sonar síns Faðir Andreas Lubitz segist ekki trúa því að hann hafi flogið viljandi á fjall í Frakklandi. Erlent 21.3.2017 13:08
Allt um ódæðið í Nice Fjölmargir eru látnir eftir að vörubíll ók inn í mannhaf í Nice. Erlent 15.7.2016 09:48
Ætla í mál við flugskóla flugmannsins sem grandaði flugvél Germanwings Hópur ættingja þeirra sem fórust í flugvélinni ætla að lögsækja flugskóla Andreas Lubitz. Erlent 13.4.2016 18:23
Minnast látinna ættingja og vina Ár er liðið frá því að 150 manns létu lífið þegar Andreas Lubitz, aðstoðarflugmaður Germanwings, flaug farþegaflugvél viljandi í fjallshlíð. Erlent 24.3.2016 12:36
Germanwings skýrslan: Lagt til að slaka á trúnaði um heilsufar flugmanna Andreas Lubitz hafði verið hvattur til að leita sér aðstoðar geðlæknir stuttu áður en hann hrapaði vélinni. Erlent 13.3.2016 15:44
Fullyrt að Benzema hafi játað sök | Ákæra gefn út Karim Benzema mun hafa gist fangaklefa í nótt eftir að hafa verið hantekinn fyrir tilraunir til fjárkúgunar. Fótbolti 5.11.2015 12:45
Farþegar GermanWings vélarinnar fluttir heim Jarðneskar leifar fjörutíu og fjögurra þýskra flugfarþega sem fórust með GermanWings þotunni sem hrapaði í Ölpunum í mars hafa nú verið fluttar til Þýskalands. Erlent 10.6.2015 07:31
Búið að bera kennsl á öll fórnarlömb vélar Germanwings Nú er loks hægt að senda líkamsleifar fórnarlambanna til aðstandenda og til greftrunar. Erlent 19.5.2015 16:22
Æfði sig áður en hann grandaði vélinni Talið er að aðstoðarflugstjórinn Andreas Lubitz hafi æft hratt niðurflug daginn sem hann grandaði vél Germanwings . Erlent 6.5.2015 08:42
Hreinsunarstarfi lokið í frönsku Ölpunum Tæpur mánuður er nú liðinn frá því að vél Germanwings var grandað. Erlent 20.4.2015 15:09